Morgunblaðið - 07.01.1977, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 07.01.1977, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JANUAR 1977 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Ferðaskrifstofa óskar eftir starfskrafti. Viðkomandi þarf að geta annast erlendar bréfaskriftir og unnið sjálfstætt. Tilboð er greini aldur menntun og fyrri störf ásamt mynd sendist Morgunblaðinu fyrir 15. janúar merkt: F — 1284 Atvinnurekendur Er rúmlega tvítugur stúdent og vantar fjölbreytta og vel launaða vinnu í lengri eða skemmri tíma. (Helzt í viðskiptalíf- inu) Góð meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 16261 milli kl 19 og 20 næstu daga. 31 árs kona óskar eftir vinnu eftir hádegi. Margt kem- ur til greina Hefur bíl. Upplýsingar í síma 75656. r Oskum eftir línubát í viðskipti nú þegar. Leiga kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt „Bátur: 271 9". Matsvein og II. vélstjóra vantar á netabát frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99-3877. Staða jarðeðlisfræðings við Norrænu eldfjallastöðina er laus til umsóknar. Verksvið: 1) Þróun og notkun aðferða til að fylgjast með ástandi virkra eld- stöðva. 2) Umsjón með rannsóknarverkefnum styrkþega við stofnunina. Staðan er veitt frá 1. júlí 1977. Umsókn er greini menntun og fyrri störf sendist Norrænu eldfjallastöðinni, Jarðfræðahúsi Háskólans, fyrir 28. febrúar 1 977. Vélritun og símavarsla Óskum að ráða starfsmann vegna forfalla í tvo mánuði, hálfan eða allan daginn til vélritunar og símavörslu. Góð vélritunar- kunnátta áskilin. Upplýsingar í síma 21320. Rannsóknaráó ríkisins Skrifstofustarf Fyrirtæki okkar óskar að ráða starfskraft til almennra skrifstofustarfa sem fyrst. Verzlunarskólapróf eða hliðstæð menntun æskileg. Góð vélritunarkunnátta og nokk- ur bókhaldsþekking er nauðsynleg. Vinsamlegast sendið okkur eiginhandar- umsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf fyrir 15. þ.m. í pósthólf 519, Reykjavík. SMiTH & NORLAND H/F. Nóatún/ 4, Reykjavík. [(Mn IIAHWVIVAFÉLAI.III SIMARI.JÖF FORNHAGA 8, - SiMI 2 7 2 7 7 Forstaða leikskóla Staða forstöðumanns við Leikskólann Grænuborg er laus til umsóknar, Laun samkvæmt kjarasamningi borgarstarfs- manna. Umsóknareyðublöð fást á skrif- stofu Sumargjafar, sem veitir nánari uppl. Umsóknarfrestur er til 1 7. janúar. Stjórnin. Oskum eftir að ráða stúlku til afgreiðslu og símavörzlu. Tilboð er greini aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 1 0. janúar merkt: „A— 1 282". „Operator" Stórt fyrirtæki í Reykjavík, óskar eftir að ráða starfsmann í rafreiknideild. Æskileg menntun stúdents-, verzlunar- skólapróf eða hliðstæð menntun. Umsókn er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mb. merkt: „Operator — 2722". Tónlistarkennari Söngkennari óskast sem fyrst. Upplýsingar í símum 91-5657 og 91-5617. Saumakonur óskast Vanar saumakonur óskast á aldrinum 25—40 ára. Upplýsingar á saumastofu Karnabæjar. Sími 28155. Atvinna Okkur vantar nú þegar fólk til starfa á bræðsluvélar í sjó- og regnfatafram- leiðslu. Unnið eftir bónuskerfi. Uppl. í skrifstofunni. Sjóklædagerdin h.f., Skúlagötu 5 1. Garðabær Útburðarfólk einnig Ásbúð Upplýsingar 52252. ' vantar í Arnarnes strax, — Holtsbúð (Búðahverfi). hjá umboðsmanni í síma Rannsóknamann vantar að Hafrannsóknastofnuninni. Stú- dentspróf eða önnur framhaldsmenntun æskileg. Skriflegar umsóknir sendist Haf- rannsóknastofnuninni Skúlagötu 4 fyrir 1 7. janúar n.k. II. vélstjóra vantar á 1 30 tonna mótorbát, sem gerður er út frá Grindavík. Uppl. í síma 1 0362. Afgreiðslustúlka óskast í matvöruverzlun strax. Vinnutími frá kl. 2 — 6. Tilboð sendist Mbl. fyrir 12. þ.m. merkt: „Áreiðanleg — 4677". Atvinna óskast Ungur reglusamur maður með Sam- vinnuskólapróf óskar eftir vel launuðu starfi, sem fyrst. Margt kemur til greina. Góð meðmæli, sé þess óskað. Tilboð sendist Mbl. fyrir 12. jan. merkt: „U —1 283". Menn vana fiskvinnu vantar í aðgerðarstöð Hópsness h.f., í Grindavík. Upplýsingar í síma 92-8305, og 8140. Skrifstofustarf Starfskraft vantar strax til að annast eftir- talin verkefni. símavörzlu, vélritun, út- reikning og frágang toll- og verðlagsskjala o.fl. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir n.k. þriðjudagskvöld merkt: „Skrifstofa — 2698". EFÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Al (ÍLYSINIÍA- SIMINN ER: 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.