Morgunblaðið - 07.01.1977, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 07.01.1977, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JANUAR 1977 VIÐSKIPTI Umsjón: Pétur J. Eiríksson Fjármunamyndun: Ekki lengur lyk- ill hagvaxtar? ^ Á fyrstu siðum frægrar bókar sinnar The Economic Consequences of Peace, þar sem John Maynard Keynes gagnrýnir harkalega Versalafriðarsáttmálann. setur hann fram þá skoðun að hinar miklu efnahagslegu framfarir í Evrópu á tímabilinu 18 70 til 1914 stafi fyrst og fremst af vaxandi hlut iðnaðar f heildarframleiðslunni og að iðnrekendur hafi nýtt ávöxt framleiðslunnar til frekari fjármunamyndunar í iðnaði Þetta sjónarmið er í miklu uppáhaldi enn þann dag i dag enda er það almenn skoðun að meðal nauðsynlegra úrbóta i efnahagsmálum Vesturlanda séu aðgerðir sem ýta undir langtíma fjárfestingar ef hagvöxtur á að halda áfram Þó hefur komið fram rödd um það að of mikið sé gert úr mikilvægi fjármunamyndunar í umdeildri grein, sem Burkhard Strumpel, hagfræðingur við Survey ResearCh Centre við Michiganháskóla, skrifaði i síðasta hefti Economic Outlook USA. sem ofangreind stofnun gefur út. gerir hann samanburð á þeim breytingum. sem orðið hafa í efnahagsmálum Bandarikjanna og Vestur- Þýzkalands og setur litinn vilja til að fjárfesta í iðnaði í báðum þessum löndum i samband við varanlegar félags- og efnahagslegar breytingar Hann vekur athygli á þvi að i lok siðasta áratugar naut iðnaðurinn góðra vaxtarskiiyrða vegna hlutfallslega lækkandi verðs á hráefnum og orku auk andvaraleysis gangvart mengun Hækkandi verð á hráefnum og strangari löggjöf um mengun hafi hms vegar á siðustu árum flýtt fyrir umbyltingu úr iðnaðarþjóð- félagi yfir í þjónustuþjóðfélag Strumpel hafnar þeim fullyrðingum að vaxandi opinber útgjöld ógni einka- rekstrinum Segir hann að bæði i Bandarikjunum og i V-Þýzkalandi séu það aðallega tveir þættir. sem valdir eru aukningu hlutfalls skatta af þjóðartekjunum almannatryggingar og menntakerfið Tryggingakerfið er í grundvallaratriðum tekjutilflutningskerfi. sem flytur ekki fjármagn frá einstaklingum til rfkisins heldur á milli einstaklinga Há útgjöld til skólamála stafa fyrst og fremst af mikilli aukningu barnsfæðmga eftir stið og þörfum þjónustusamfélagsins fyrir menntað starfsfólk Leggur Strumpel áherslu á það að fjárfesting I menntun leiði til fjármunamyndunar i fólki. sem sé forsenda hagvaxtar framtíðarinnar Strumpel bendir á-að skoðanakannanir i báðum löndum sýni að breytingar hafi orðið á sjónarmiðum fólks. sérstaklega ungs fólks. varðandi starfsval Nú metur fólk starfsánægju og sjálfstæði við vinnu meira en afkomuöryggi Hann lítur ekki á þetta sem breytingu á vinnusiðgæði heldur breytingu samfara umskiptingu frá gildismati frumiðnvæðingar. sem fól i sér aga og vinnuhörku til gildismats eftiriðnvæðingar, sem felur i sér starfsánægju og ákvarðanaþátttöku. Strumpel litur ekki á þróunina. þ e versnandi skilyrði fyrir fjármunamyndun. hækkandi opinber útgjold og breytt starfsgildismat, sem frávik frá eðlilegri iðnþróun heldur eigi hún rætur sínar að rekja til nýrra þarfa hins fullþróaða iðnrikis í stað þess að fordæma þessa þróun og leita lausna efnahagsmálanna í óhamdri iðnframleiðsluaukningu væri skynsamlegra af þeim sem stefnuna marka aðaðlaga hagvaxtaráætlamr slíkri þróun Verðbréf HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF RÍKISSJÓÐS FLOKKUR HÁMARKSLÁNS ÚTDRÁTTAR | VINN- FRAMFÆRSLU- VERÐ PR. KR. MEOALTALS TÍMI = INN DAGUR | INGS% VÍSITALAN 100 MIÐAÐ VIO VEXTIR F. LEYSANLEGí 1. 11. 1976: VÍSITOLU TEKJUSKATT SEOLABANKA 645 STIG 1.11. 1976 xxx FRÁ ÚTG.D. .*• FRÁ OG MEÐ x HÆKKUN i% xxxx 1972 A 15.03.1982 - 15.06 7 310.83 410.83 35.7% 1973 B 01.04.1983 30.06 7 252.46 352 46 42.5% 1973-C 01.10.1983 20.12 7 207.14 307.14 43.4% 1974-D 20.03.1984 12.07 9 166.53 266.53 45.6% 1974-E 01.12.1984 27.12 10 88.60 188.60 37.0% 1974-F 01.12.1984 27.12 10 88.60 188 60 38.6% 1975 G 01.12.1985 23.01 10 31.36 131.36 32.6% 1975-H 30.03.1986 20.05 10 27 22 127.22 51.1% X) HappdretUssktildabrénn rru ekki innlrysanlrg. fyrr rn hímarkslínstlroa rr náð. XX) Hrildarupphaeð vinninga I hvrrt sinn miðast við áksrðna % af heildarnafnvrrði hvrrs ðtboðs. Vlnningarnir rru þvl ðvrrðtryggðlr. XXX) Vrrð happdrættisskuldabréfa miðað við rramfærsluvlsitölu ». U. 1976 rriknast þannig: Happdræltlsskuldahréf. flokkur I974-D að nafnverði kr. 2.000 - hrfur vrrðpr. kr. 100.- = kr. 266.53. Vrrð happdrættisbréfsins rr þvl 2.000x266.53/10« = kr. 5.331,- miðað vlð Iramfærsluvlsitaluna I. II. 1976. XXXX) Meðaltalsvestir P-a. fyrir tekjuskatt frá útgáfudrgi, sýna upphæð þrlrra vasta, srro rfkissjóður hrfur skuldbundið sig tii að grriða fram að þrssu. Mrðaltalsvrxtír srgja hins vrgar rkkrrt um vexti þá, srro bréfin koma tll mrð að brra frá I. »1. 1976. Þrlr srgja hrldur rkkrrt um ágæti rlnstakra flokka. þannig að flokkur 1974-F er t.d. alls rkki lakari rn flokkur 1974-D. Auk þrssa grriðir rlkissjóður ðt ár hvrrt vinninga I ákvrðinni % af hrildarnafnverði flokkanna. VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS FLOKKUR HXMAHKS lÁMSTÍMt Tlf INNUUSANLEG 1 SEÐLABANKA FRA OG MEÐ RAUN VtXTIR FYRSTU 4— 5ÁRIN % - MEOALTALS RAUNVEXTIR % BYGGINGAR VÍSITALA 01 01 1977: 126(2510) STIG ! HÆKKUN 1 % VERO PR KR 100 MIÐAO VIO VESTI OG VÍSITÖLU 1 10 1976 MEÐALTALS VEXTIR F TSK. FRÁ ÚTGÁFUOEGI **** 1965 10.09 77 10 09 68 5 6 959 07 2025 47 30 5 1965 2 20.01.78 20 01 69 5 6 840 07 1755.16 29 9 1966 1 20 09 78 20 09 69 5 6 793 24 1593.29 30 9 1966 2 15 01 79 15 01 70 5 6 756 66 1494.27 31.2 1967 1 15 09 79 15 09 70 5 6 742 28 1405.73 32 9 1967 2 20 10.79 20 10 70 5 6 742 28 1396 48 33.2 1968 1 25 01 81 25 01 72 5 6 699 36 1221 91 37.1 1968 2 25.02.81 25 02 72 5 6 656 02 1149 87 36 5 1969 1 20.02 82 20 02 73 5 6 500 48 85949 36 8 1970 1 16.09 82 15 09.73 6 6 . 471.75 791 02 38 9 1970 2 05.02 84 05.02 76 3 5.5 379 01 582.85 34.8 1971 1 15.09.85 15.09.76 3 5 369 16 552 16 38.1 1972 1 25 01 86 26.01 77 3 5 316 25 481.85 37 6 1972 2 15 09 86 15.09 77 3 5 267 50 417.32 39 5 1973 1A 15 09 87 15.09 78 3 5 194 26 324.36 43 0 1973-2 25 01 88 26 01 79 3 5 174.92 299.80 45 4 1974-1 15 09 86 15.09 79 3 5 94.57 208.23 37.7 1975-1 10 01 93 10.01.80 3 4 60.59 170 23 31.0 1975-2 25 01 94 25 01.81 3 4 26.38 129 91 32 5 1976 1 10 03 94 10 03.81 3 4 20.00 122 90 29.2 1976-2 25.01.97 25 01.82 3 3.5 0.00 100 00 — X) Eftir hámarkslánstlma njðta sparisklrtrinin rkki lengur vaxta né vrrðtryggingar. XX) Raunvrxtir lána tákna vrxti (nrttð) umfrarn vrrðhækkanír rins og þær rru mældar samkvæmt byggingarvlsilðlunni. XXX) Vrrð spariskfrtelna miðað við vrxll og vlsitolu 01. 01. 1977 rriknast þannig: Spariskirtrini flokkur 1972 2 að nafnvrrði kr. 50.000 hrfur verð pr. kr. 100 = kr. 417.32. Heildarverð sparisklrtrinisins rr þvf 50.000 x 417.32/100 = kr. 203.600.- mlðað vlð vrxti og vfsitðlu 01. 01. 1977. XXXX) Meðaltalsvrxtlr tbrðttð) p.a. fyrir tekjuskatt frá Otgáfudrgi. sýna upphæð þelrra vaxta. srm rfkissjðður hrfur skuldbundið slg að grriða fram að þrssu. Mrðaltalsvrxtir srgja hins vrgar rkkrrt um vrxti þá. srm bréfin koma til rorð að brra frá 01.01.1977. Þrir srgja heldur rkkrrt um ágæti einstakra flokka þannig að flokkur 1965 rr t.d. alls rkkl lakari rn flokkur 1973-2. Þessar upplýsingalöflur eru unnar af Verðbréfamarkaði FJárfestingafélags Islands. Fljótandi gengi: Þjóðir spila með það — því þarf nýtt gjaldeyriskerfi sem um er að ræða, um lán Þetta er ástæðan fyrir því hvað AGS fylgist vel með því að skilyrðin. sem hann setti Bretum fyrir 3.9 milljarða dollara láni, séu uppfyllt. því ýmsar efasemdir eru um það mikla sig. sem hefur orðið á pundinu Vandamálm stafa ekki af þvi að fljót- andi gengiskerfið. sem tók við eftir að Bretton Woods samkomulagið rofnaði 1973. hafi reynst ónothæft Þvert á móti þá eru flestir sammála um að það hafi hjálpað Vesturlöndum i gegnum oliukreppuna 1973—4 og hafi verið besta úrræðið á sinum tíma Þá trúir 0 Það er álit margra að núverandi ástand í efnahagsmálum heimsins, þ e hægur hagvöxtur iðnrfkja, hátt orkuverð og Iftill fjárfestingavilji sé að leiða heiminn út f viðskiptastyrjöld þar sem samkeppnisgengislækkanir verði meðal helztu vopna. Ef litið er til þeirrar staðreyndar að flest iðnrfki reyna að byggja aukningu hagvaxtar á útflutningi og að ýmislegt bendir til að einstaka rfkisstjórnir reyni að hafa áhrif til lækkunar gengis gjaldmiðils sfns, þá virðist ekki útilokað að þessi hætta sé fyrir hendi. Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (AGS) er þessi hætta vel Ijós og það hefur orðið til að stofnunin hefur reynt að hraða vinnu við að fullkomna nýja aðferð til ákvörðunar „hæfilegs' verðs gjald- miðla aðildarrikja sinna Það hefur einmg orðið til þess að sjóðurinn reynir að hafa meiri áhrif á þjóðir til að þær noti ekki gengisskráningu sína til að ná óeðlilegri samkeppnisaðstöðu á heims- markaði Óstöðugleiki ríkir nú í alþjóðagjald- eyrismálum og má segja að þjóðir heims skiptist i hópa með of háa eða of lága skráningu á gjaldmiðlum sínum Vinnur AGS að því að koma jafnvægi á gjaldeyriskerfi heimsins en jafnframt hefur sá möguleiki verið til umræðu innan Efnahagsbandalags Evrópu að Bretar. Frakkar og ítalir. en gjaldmiðlar þeirra hafa farið sígandi. verði aftur tengdir gjaldeyrisormi bandalagsins. sem fyrst og fremst stjórnast af vestur- þýzka markinu. Sú lausn. sem AGS vinnurað. miðar að því að ákvarða mörk. sem gjald- miðill getur hreyfst innan, svo kallað gengismarkmiðssvæði, en gengi gjald miðla byggist á samkeppnishæfni lands miðað við önnur lönd Grund- vallast þetta kerfi AGS á samanburði á verði iðnaðarvara í hverju aðildarrfki aðstilltu breytingum á gengi Sam- kvæmt þessari formúlu hefur alþjóðleg samkeppnisaðstaða Breta. Frakka og Japana batnað en samkeppnisaðstaða Bandaríkjamanna og Vestur-Þjóðverja versnað Aðferð AGS ákveður ekki einungis hæfilegt verð gjaldmiðils hverrar þjóðar heldur gefur hún sjóðnum einn- ig betri kost á að fylgjast með og beita aðgerðum gegn þjóðum. sem visvit- andi breyta gengi gjaldmiðils síns til að bæta samkeppnisaðstöðu sina í alþjóð- legum viðskiptum á kostnað keppi- nauta Gengisbreytingar eiga að endur- spegla. sem nánast breytingar á verð- lagi i einstaka landi Ákveðin verðbólga á að leiða til ákveðinnar lækkunar verðs gjaldmiðils á alþjóðagjaldeyris- mörkuðum og verð gjaldmiðils í landi þar sem verðlag er stöðugt á að vera stöðugt eða hækka AGS getur unnið að því að halda gengi gjaldmiðla nokkurn veg»nn stöð- ugu og láta þá haldast i hendur við hvorn annan með því að benda rikis- stjórnum á úrræði i innlendum efna- hagsmálum, sem miða að því að halda verðlagi stöðugu Með því að ákveða markmiðssvæði. sem byggist á því verði, sem gjaldmiðill á að hafa, verður auðveldara fyrir AGS að komast að þvi hvenær land visvitandi framkvæmir gengisbreytingar á kostnað keppi- nauta Getur sjóðurinn þá hvort sem er gefið viðvaranir eða neitað landinu. ekki nokkur maður þvi að hægt sé að koma á ný á fót fastri gengisskráningu í heiminum En veikleikar fljótandi gengis. er varð til þegar samdráttur átti sér stað í efnahagsmálum heimsins. hafa magn- ast eftir því sem efnahagsbati hefur átt sér stað Þegar gengi er fljótandi. þá gerir gengissig verðbólguvandamálin alvarlegri í veikari iðnríkjum þar sem hærra verð á innfluttum vörum fer beint inn í verðlag og kaupgjald Þá er það einnig Ijóst að fljótandi gengi gerir Igndum kleift að fikta með gengis- skráningu til að ná óeðlilegri sam- keppnisaðstöðu án þess að mikið beri á Vaxandi grunur er um það að veikari lönd eins og Bretland. Mexikó og fleiri hafi notfært sér tilhneigingu gjaldeyris- markaða til að ofmeta lækkanir á gjald- miðlum og ýtt á eftir svo að fall gjald- miðla þeirra hefur orðið meira en nauð- synlegt var til að bæta upp áhrif inn- lendra verðhækkana á verð útflutnings- vara sinna. Ódýrari gjaldmiðill hefur venjulega í för með sér meiri útflutning og það er mjög freistandi fyrir ríkisstjórn ef gjald- miðill hennar er undir þrýstingi vegna efnahagsörðugleika heima fyrir að láta gjaldmiðilinn halda áfram að siga þar til hann er kominn langt undir raun- gildi sitt. Eins og stendur eru pundið. pesetinn og líran langt undir þvi raun- gildi, sem efnahagslegar aðstæðar gefa þeim Þó svo að markaðsvænting eigi sinn þátt i gengissigi þessara

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.