Morgunblaðið - 15.01.1977, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JANUAR 1977
í DAG er laugardagur 1 5 janú-
ar, sem er 1 3 vika vetrar, 1 5
dagur ársíns 1977. Árdegis-
flóð er í Reykjavík kl 02 09 og
síðdegisflóð kl, 14 42. Sólar-
upprás í Reykjavik er kl 10 55
og sólarlag kl 1 6 20 Á Akur-
eyri er sólarupprás kl 1 1 00
og sólarlag kl 1 5 45. Tunglið
er i suðrí í Reykjavik kl 09 38
og sólin i hádegisstað kl
13 37 (íslandsalmanakið)
En yður fylli Drottinn og
auðgi að kærleika hver til
annars og til allra. eins og
vér berum kærleika til yð-
ar. til þess að hann styrki
hjörtu yðar og þau verði •
óaðfinnanleg I heilagleika
frammi fyrir Guði og föður
vorum við komu Drottins
vors Jesú ásamt öllu hans
heilögu. (1. Þessal. 3,
12—13.)
LÁRÉTT: 1. skaut 5. leyf-
ist 7. snæða 9. ólíkir 10.
ílátið 12. eins 13.
kvenm.nafn 14. er + m 15.
kinka kolli 17. forfeðurna.
LÓÐRfiTT: 2. hljómar 3.
álasa 4. pokann 6. pína 8.
verkur 9. þvottur 11. ráð-
rlka 14. á hlið 16. á nótu.
Lausn á síðustu
LÁRÉTT: I. pakkið 5. ári
6. es 9. stoppa II. TÓ 12.
Pál 13. MA 14. Nóa 16. ma
17. naska.
LÓÐRÉTT: 1. prestinn 2.
ká 3. krappa 4. ii 7. stó 8.
malla 10. Pá 13. mas 15. óa
16. MA.
ARNAO
MEILLA
GEFIN hafa verið saman I
hjónaband I Neskirkju
Elln Þóra Eirlksdóttir og
Gunnlaugur Valtýsson.
Heimili þeirra er að Heið-
argerði 114, Rvfk. (Stúdíó
Guðmundar)
GEFIN hafa verið saman i
hjónaband I Mosfells-
kirkju Kristfn Lilliendahl
og Stefán Pálsson. (Ljós-
myndaþjónustan)
GEFIN hafa verið saman i
hjónaband í Fríkirkjunni í
Hafnarfirði Guðný Einars-
dóttir og Sören Sigurðsson.
Heimili þeirra er að Öldu-
götu 33 Hafnarfirði. (Ljós-
myndastofa Kristjáns)
PEIMIM AV/IIMIR
ÞESSAR skólastúlkur I
Skógaskóla vilja eignast
pennavini á aldrinum
17—25 ára. Stúlkurnar
heita: Steinunn Helga Sig-
urðardóttir, Skógaskóla,
Rang.
Kristin Guðmundsdóttir,
Skógaskóla, Rang.
Kristin Guðnadóttir,
Skógaskóla, Rang.
Reyndu að öskra hærra strákur!
I FRÉTTIR
HtJSMÆÐRAFÉ-
LAG Reykjavíkur
heldur fund á mánudags-
kvöldið kemur i félags-
heimili sínu að Baldurs-
götu 9, klukkan 8.30. Rætt
verður um húsmæðraorlof-
ið og verður gestur fundar-
ins frú Steinunn Finnboga-
dóttir, formaður orlofs-
nefndarinnar. Þá verður
aftur haft „opið hús“ I fé-
lagsheimilinu á þriðju-
dagskvöldum og eru þang-
að boðnar og velkomnar
allar húsmæður. — 0 —
FÉLAG Einstæðra
foreldra heldur almenn-
an félagsfund að Hótel
Esju nk. þriðjudagskvöld
kl. 9 og verður rætt um
skattamál. Ævar ísberg,
vararikisskattstjóri, verð-
ur gestur fundarins og
mun hann fjalla þar um
gerð skattaframtala og
svara fyrirspurnum fund-
armanna.
HEIMILISKÖTTURINN I
Meðalholti 3 hér I borg týndist
fyrir um það bil viku. Þetta er
rúmlega árs gamall högni, gra-
yrjóttur á lit með svörtum rák-
um, mjög gæfur og hændur að
fólki. í Meðalholti 3 er sími
22557. Kisa heitir reyndar
Ringó
ÞESSIR krakkar, sem heita Aóalheiður E. Gunnardótt-
ir, Guðrún P. Gunnarsdóttir, Heiðbjört Harðardóttir,
Linda B. Magnúsdóttir og Jón Ó. Magnússon, efndu til
hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfélag vangefinna.
Söfnuðu þau 11.000 krónum til félagsins.
| FRÁ HÖENINNI ]
í FYRRADAG kom Goðafoss af ströndinni til Reykjavlkurhafnar
og hélt strax aftur á ströndina í fyrrakvöld fór Langá áleiðis til
útlanda en mun hafa haft viðkomu á ströndinni. í gærmorgun
var Hvltá á förum Esja var væntanleg I gærkvöldi úr strand-
ferð Togarinn Engey, sem strandaði i Engey nokkru fyrir jólin.
er enn í lamasessi og var tekinn upp I slipp I fyrradag Rússneskt
flutningaskip sem kom i fyrradag átti að fara aftur i gær.
DACaANA frá ok m«*ð 14. til 20. janúar er kvöld*. nætur-
helgarþjónusta apótekanna I Reykjavfk sem hér
segir: I HOLTS APOTKKI. Auk þess veróur opió í
LAl'CáAVEOS APOTEKI til kl. 22 á kvöldin alla virka
da^a f þessarí vaktviku.
— Slysavaróstofan f BORGARSPlTALANUM er opin
allan sólarhringinn. Sfmi 81200.
— Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidög-
um, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á göngudeild
Landspftalans alla virka daga ki. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeild er
lokuó á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt
að ná sambandi vió lækni f sfma Læknafélags Reykja-
vfkur 11510, en þvf aóeins aó ekki náist f heimilislækni.
Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í
sfmsvara 18888. — Neyóarvakt Tannlæknafél. Islands f
HeilduverndarstöÓinni er á laugardögum og helgidög-
umkl. 17—18.
Q 1111/D A 1-1 Tl C HEIMSÓKNARTlMAR
OJUIXnMnUO Borgarspftalinn. Mánu-
daga — föstudaga k' 18.30—19.30, laugardaga — sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu-
dag. Heilsuverndarstöóin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Hvftabandió: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard.
— sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæóingarheim-
ili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspft-
ali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælió: Eftir umtali
og kl. 15—17 á helgidögura. — Landakot:
Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud.
kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl.
15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og
19—19.30. Fæóingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20.
Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang-
ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffiis-
staóir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
S0FN
LANDSBÓKASAFN
ISLANDS
SAFNHUSINU vió Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. Otláns-
' salur (vegna heímlána) er opinn virka daga kl. 13—15,
nema laugardaga kl. 9—12. —
BORGARBÓKASAFN REYKJA VlKUR: AÐALSAFN
— C'tlánadeild. Þingholtsstræti 29a, sfmi 12308. Mánud.
til föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A
SUNNi'DÓGUM. AÐALSAFN — Lestrarsalur. Þing-
holtsstræti 27, sfmi 27029. Opnunartfmar 1. sept. — 31.
maf, mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—18,
sunnudaga kl. 14 —18. BOSTAÐASAFN — Bústaóa-
kirkju, sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21,
laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum
27, slmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl.
13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sfmi
27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN' HEIM —
Sólheimum 27. sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12.
— Bóka- og talbókaþjónusta vió fatlaóa og sjóndapra.
FARANDBÓKASÖFN — Afgreiósla f Þingholtsstræti
29 a. Bókakassar lánaóir skipum. heilsuhælum og stofn-
unum, sfmi 12308. ENGIN' BARNADEILD ER OPIN'
LENGUR EN' TIL kl. 19. — BÓKABlLAR — Bækistöó í
Bústaóasafni. sfmi 36270. Yiókomustaóir bókabflanna
eru sem hér segir. ARBÆJARHVERFI — Versl. Rofa-
bæ 39. þriójudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102,
þriójud. kl. 3.30—6.00.
BREIÐHOLT: Breióholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00,
mióvikud. kl. 4.00—6.00. föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla-
garóur, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl.
4.00—6.00. Verzl. Ióufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl.
Kjöt og fiskur vió Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00.
Verzl. KJöt og fiskur vió Seljabraut föstud. kl.
1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00.
Verzl. vió Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl.
1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00.
HAALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli mióvikud. kl.
1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kJ.
1.30—2.30. Mióbær, Háaleitisbraut mánud. kl.
4.30—6.00, mióvikud. kl. 7.00—9.00, föstud, kl.
1.30.—2.30 — HOLT — HLfÐAR: Háteigsvegur 2
þriójud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfó 17, mánud. kl.
3.00—4.00, mióvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn-
araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARAS:
Verzl. við Noróurbrún, þriójud. kl. 4.30—6.00. — LAUG-
ARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriójud. ki.
7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl.
3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, vió Holtaveg,
föstud. kl. 5.30—7.00. — TON: Hátún 10. þriójud. kl.
3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Du..haga 20,
fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimiliÓ fimmtud. kl.
7.00—9.00. Skerjafjöróur — Einarsnes, fimmtud. kl.
3.00—4.00. Verzlanir við Hjaróarhaga 47, mánud. kl.
7.00-9.00, fimmtud, kl. 1.30—2.30.
LISTASAFN tSLANDS vió Hringbraut er opið daglega
kl. 1.30—4 sfód. fram til 15. september næstkomandi.
— AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opió alla virka daga
kl. 13—19.
ARB/EJARSAFN. Safnió er lokað nema eftir sérstökum
óskum og ber þá aó hringja í 84412 milli kl. 9 og 10 árd.
ÞVZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriójud. og
födtud. kl. 16—19.
LISTASAFN Einars Jónssonar er lokaó.
NATTORUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriójud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ASGRtMSSAFN Bergstaóastræti 74 er opió sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opió alla daga vikunnar kl.
1.30—4 sfód. fram til 15. september n.k. SÆDVRA-
SAFNIÐ er opió alla daga kl. 10—19.
R11AIM AVAKT vaktwónusta
D I L“ li n w n i\ I borgarstofnana svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 sfódegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svaraó allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekió er vió tllkynningum um bilanir á veltu-
kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öórum sem borg-
arbúar telja sig þurfa aó fá aóstoó borgarstarfsmanna.
Skólamál Reykjavfkur
skyldu rædd á almennum
fundi á vegum Lands-
málafélagsins Varóar. t
nióurlagsoróum fréttar-
innar segir m.a.: Þá er þvf
ekki að neita, aó ýmsir
hafa áhyggjur af barnafræóslunni hér. Nú á aó fara aó
reisa nýtt barnaskólahús fyrir um eina milljón króna
(Austurbæjarskólinn) og má búast vió aó barnafræósl-
an kosti þá svo hundruóum þúsunda króna skiptir á ári
hverju. Er þá von aó menn spyrji um árangur. Þykir
mönnum hart ef samt veróa hér unglingar sem þekkja
ekki Njál eóa Gretti, Akrafjall eóa Keili, fffil eða sóley.
öll þessi mál þyrfti aó ræóa af áhuga og viti og því er
gott aó til fundar er stofnaó um þau."
GENGISSKKÁNING
NR. 9 — 14. janúar 1977
Elnin* Kl. i:i.oo Kaup Safa
1 Bandarfkjadoliar 190.20 190.60
1 Sferlingxpund 325.40 326.40*
1 Kanadadoliar 188.80 189.30
100 Danskar krónur 3221.80 3230.30'
100 Norskar krónur 3590.60 3600.00*
100 Sænskar Krónur 4500.90 4512.70*
100 Finnsk mörk 4990.80 5003 90*
100 Franskir frankar 3813.90 3823.90*
100 Belg. frankar 515.30 516.70*
100 Sviasn. frankar 7627.30 7647.40*
100 Gyllini 7385.10 7605.00*
100 V.-Þýzk niörk 7946.10 7967.00*
100 Lfrur 21.65 21.71*
100 Austurr. Srh. 1119.80 1122.80
100 Escudos $93.10 594.70*
100 Peselar 277.15 277,85*
100 Yen 65.07 65.24 <
* Brr>(inx fr&ttlóuMu skránánxu.
Y___________________________________________