Morgunblaðið - 15.01.1977, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.01.1977, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JANUAR 1977 25 fclk í fréttum + EITTHVAÐ finnst okkur þetta Ifkjast venjulegum karlmanna- nærbol, sem það reyndar er en þetta er nýjasta tfzka hjá ungu stúlkunum og eru ýmist notaðir sem náttföt eða að degi til. + I London hefur nýlega verið frumsýnt leikrit um ránið á Patriciu Hearst, dóttur banda- ríska blaðakóngsins, með leik- aranum Robyn Goodman f að- alhlutverki. + Fegrunarsérfræðingurinn Mark Trynor heldur þvf fram að hundurinn Lassie hafi gáfu- legustu augabrúnir sem sést hafi í amerfsku sjónvarpi og slái meira að segja Liz Taylor út. + MARGIR halda þvf fram að tfmi foftskipanna komi aftur. Slökkviliðið f Tokfó hefir feng- ið þetta fjarstýrða loftskip og ætlar að nota það til að bjarga fólki úr brennandi háhýsum og einnig til að koma gasgrfm- um til fólks f brennandi hús- um sem eru full af reyk. + Söngvarinn og leikarinn Kris Kristoffersson segist ekki taka það nærri sér þótt mynd- in „A star is born“, þar sem hann leiki aðalhlutverkið á móti Barbra Streisand, fái slæma dóma. „Eg fékk góð laun og ég ætla aldrei aftur að leika á móti Barbra Streisand." + KRÓNPRINS Thailands Vajiralongkorn, gekk ný- lega í hjónaband. Hann sést hér ásamt hinni 19 ára gömlu brúði sinni, Somsawali Kittiyakorn. Viðstaddir athöfnina, sem fór fram f konungshöllinni f Bankok, voru ýmsir ráðamenn landsins, en ekki var boðið neinum erlendum fulltrúum. — Fyrst allir aðrir þegja... Framhald af bls. 13. verðbólguvaldur umfram annað. En hvað um framkvæmdir „einkaframtaks", ef svo mætti segja- eins og t.d. húsbyggingar. Og hvernig getur Morgunblaðið tekið undir gagnrýnina á félags- legu framkvæmdirnar, „samneyzluna" og birt svo svona frétt- níu nýjar fbúðir á hvern nýjan Reykvfking. (Ég hefi séð skrifað englendingur með litlum staf), en sfðan ekkert frekar lagt út af henni. Er steinsteypan I Rvfk. og á Faxaflóasvæðinu, byggingaræðið þar e.t.v. hlutur, sem æskilegur er f þagnargildi f tali um verðbólguna? Kröflu- virkjun, Borgarfjarðarbrú, Þörungarvinnsla — framkvæmd- ir í þágu strjálbýlisins það helzta sem æskilegt er að vekja athygli á — sem ónauðsynlegum fram- kvæmdum og verðbólguvaka eða hvað? Ég hefi ekki gengið þess dulinn lengi að steinsteypan á suð-vestur landinu, i þéttbýlinu við Faxaflóa hefir alla tíð verið einn höfuðverðbólguvaldurinn. Fróðlegt væri að sjá línurit yfir sementsnotkun á landinu t.d. frá 1950 til þessa dags og jafnhliða verðbólgulínu sem miðaðist við sveiflu (myndi bæði geta hækkað og lækkað eins og stöðvarhúsið i Kröflu). Vill ekki Bjarni Bragi gera mér þann greiða að setja upp slíkt lfnurit- og tilgreina not Faxa- flóasvæðisins í hundraðshlutum og heildarnotkun! Svo kom rammagrein Þrovalds Mawby, og litlu síðar viðræðu- þáttur i sjónvarpi um byggingar- kostnað. Mjög æskilegur þáttur til að skerpa skilning fjöldans á þeim ægilegu verðbólguglæfrum, sem Ieiknir hafa verið um langa hríð á Faxaflóasvæðinu í byggingarmálum yfir höfuð. Og svo endurtekur sig gamla ævin- týrið um smjörtunnuna, sem hjónin áttu sér til tryggingar, og þegar allt smjörið var horfið þeim til skelfingar, þá uppgötva þau flugu í tunnunni. Jú, þarna var þjófurinn, bölvaldurinn! Og fjöl- miðlarnir nú eru ekki í vanda að sjá hvar bölvarldurinn er þegar birgðir ganga til þurrðar, smjör framtfðarinnar að ganga til þurrðar! Og Dagblaðið hrópar: Drepið fluguna! Burt með 8'A milljarð af fjárlögunum, sem það nefnir styrki til landbúnaðar. Og Vísir ræðst á Kröfluvirkjun. Eyr- un koma allstaðar upp, sem vill allt strjálbýli feigt á Islandi! Og svo er það samneyslan sem þarf að minnka,— en jafnvel fremur að auk einkaneyslu, meira að segja forsætisráðherrann tekur í þennan streng í boðskap til sveitarstjórnarmanna. I morgun trúi ég að fregnir hafi héyrst frá ítaliu, sem við fjárhagsvanda og verðbólgu berjast, að stjórn þar í landi vildi beita sér að minnkandi einkaneyslu til að lægja verð- bólguöldu! Auðskildara þeim, sem eitthvað hafa kynnst lífsbar- áttu! En, að samneyslunni þarf að gefa gaum. Hvað er samneysla? Orkuver er ekki samneysla, ekki verulegur hluti vegakerfis, flug- valla, hafnargerða. En samneysla er til og einn er sá hluti hennar sem er að drepa okkur. Það er skólakerfið, þvf að auk vit- firringslegs kostnaðar beinlfnis, er svo starfskrafturinn, sem gerð- ur er óvirkur, starfsorkan, sem byggir upp framfaraþjóðfélag. lslenzkt þjóðfélag. En hvernig sé ég það fyrir mér? íslenzkt þjóð- félag, sem breiðir sig um allt okk- ar land með sjálfstæðum heildum eftir staðháttum, með eigin orku- ver og orkustjórn, með megin- stjórnsýslu f flestum málum, fjár- mögnun margfaldri við það sem nú er og fólk, sem trúir á mátt sinn og megin I félagslegri hyggju við nýtingu orkulinda, mannbóta í skólakerfi. Einbeittra samtaka við samgönguæðar, til sjós, lands og lofts- og „samneyslu" sem hæf- ir samfélagi þar sem mannrækt er stunduð. mssEssm Á NÆSTUNNI FERMA SKIP VOR TIL ÍSLANDS SEM HÉR SEGIR: ANTWERPEN: Lagarfoss Urriðafoss Úðafoss Grundarfoss ROTTERDAM: Lagarfoss 1 7. Jan. 25. jan. 31. jan. ti=. 7. feb. i i i d m B I I a 1 8. jan. r^! 25. jan. |Jj 1. feb. M 8. feb. [pjj 1 5. feb. rjpj Urriðafoss Úðafoss Grundarfoss FELIXSTOWE: Dettifoss Mánafoss Dettifoss Mánafoss Dettifoss HAMBORG: Dettifoss Mánafoss Dettifoss Mánafoss Dettifoss PORTSMOUTH Bakkafoss Bakkafoss Goðafoss Selfoss Brúarfoss Bakkafoss KAUPMANNAHÖFN: ll 20. jan. 27. jan. 3. feb. 10. feb. 17. feb. 1 8. jan. 7. feb. 8. feb. 16. feb. 23. feb. 28. feb. 1 8 jan. 25. jan. 1. feb. 8. feb. 1 5. feb. 1 9. jan. 26. jan. 2. feb. 9. feb. 16. feb. frafoss Múlafoss (rafoss Múlafoss írafoss GAUTABORG: (rafoss Múlafoss írafoss Múlafoss (rafoss HELSINGBORG: Grundarfoss 24. jan. Álafoss 7. feb. Álafoss 21.feb. KRISTIANSAND: Grundarfoss 25. jan. Álafoss 8. feb. Álafoss 22. feb. STAVANGER: Grundarfoss Álafoss Álafoss GDYNIA/GDANSK: Fjallfoss 29. jan. VALKOM: Fjallfoss , __ VENTSPILS: S] Fjallfoss 28. jan. Ijr WESTON POINT: [jjj Kljáfoss 25. jan, Kljáfoss 8. feb. REGLUBUNDNAR m VIKULEGAR | HRAÐFERÐIR FRÁ. d ANTWERPEN, [S FELIXSTOWE, rpj GAUTABORG, rjl HAMBORG, P. KAUPMANNAHÖFN, i ROTTERDAM Ij":_:_________________ I I I 26. jan. 9. feb. 23. feb. 27. jan. !IÍ ALLT MEÐ 1 1 EIMSKIP AL'GLÝSINtíASÍMINN EH: 22480 IRarEsimblatitb Dessember 1976

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.