Morgunblaðið - 15.01.1977, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 15.01.1977, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JANUAR 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna 1. vélstjóra vantar strax á m.b. Gullborg VE 38. Aðeins maður með vélstjóraréttindi og vanur netaveiðum kemur til greina. Uppl. í síma 98-1 597 — 98-1 823. Framleiðslustörf Óskum eftir að ráða nokkra laghenta menn til starfa við framleiðslu á vélum. Mjög góð vinnuaðstaða. Umsóknir óskast sendar á pósthólf 4050, Reykjavík fyrir miðvikudag 19. janúar. Skipstjóri óskast á góðan 72 tonna bát, frá Keflavík. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Skipstjóri—971". Garðabær Útburðarfólk vantar í Arnarnes strax, Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 52252. " Háseti óskast á 1 60 tonna netabát frá Þorlákshöfn, sem er að hefja veiðar. Upplýsingar í síma 99-3601 og hjá skipstjóra í síma 32597 um helgina. Matsvein og einn háseta vantar á M.B. Baldur, Keflavík nú þegar. Upplýsingar í símum 92-271 2, 92-1 736 eða 92-1216 Línubátur Óskum eftir línubát í viðskipti nú þegar. Hjallfiskur h.f., Hafnarbraut 6, Kópavogi, sími 401 70. Oskum eftir að ráða eftirtalið starfsfólk: 1 Ritara til þess að annast innlendar og erlendar bréfaskriftir, telexþjónustu ásamt öðrum sjálfstæðum störfum. 2. Starfsmann til gjaldkerastarfa. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar í síma 40460. MÁLNING h. f. Kársnesbraut 32, Kóp. Erindrekí — Framkvæmdastjóri Landsamband hjálparsveita skáta óskar eftir starfsmanni hálfan daginn. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Starfið er m.a. fólgið í að annast daglegan rekstur sambandsins, fræðslu fyrir aðildarsveitir þess svo og á sviði fjáröflunar. Umsóknir sem greini aldur menntun og fyrri störf skal senda til Landsam- bands hjálparsveita skáta, pósthólf 573, Reykjavík fyrir 25. janúar n.k. Nánari upplýsingar eru veittar af formanni L.H.S. i síma 42081 eftir kl. 18ákvöldin. Iðnfyrirtæki í Hafnarfirði vill ráða starfskraft á skrifstofu til síma- vörslu, vélritunar og annarra skrifstofu- starfa. Tilboð með uppl. um aldur og fyrri störf sendist Mbl. merkt: H-4688, Flugvirkjar Arnarflug h.f. óskar að ráða flugvirkja sem fyrst. Umsóknareyðublöð fást á skrif- stofu félagsins, Síðumúla 34. Arnarflug h. f. | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi öskast Eldri hjón óska eftir 2ja herb. íbúð í Garði eða Keflavík, til leigu. Uppl. í síma 7120 og 7082 tilkynningar Tilkynning Þar sem fyrirtæki Magnús Benjamínsson og c/o er hætt störfum, vil ég geta þess að ég hefi flutt úrsmíðaverkstæði mitt j heim að Reynimel 26 og þar mun ég vinna við hverskonar úrsmíðastörf. Ólafur Tryggvason, úrsmiður, sími 15497. Inni og útipóstkassarnir komnir aftur. Nýja B/ikksmiðjan Ármú/a 30, sími 81104. Sorpgröftur Keflavíkurbær óskar eftir tilboðum í gröft á sorpi. Útboðsgögn fást afhent endurgjaldslaust á skrifstofu Keflavíkurbæjar. Skilafrestur er til mánudagsins 24. jan. n.k. Áhaldahús Keflavíkurbæjar sími 1552. til sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu lítill sælgætis- og tóbaksverzlun er í leiguhúsnæði. Tilboð merkt: „trún- aðarmál — 1305" sendist Mbl. fyrir 20. þ.m. Jörð til sölu Jörðin Sólheimar í Blönduhlíð í Skagafirði er til sölu og laus til ábúðar í næstu fardögum. Nánari upplýsingar veittar í síma: 381 1 9 og 72708 frá kl. 7 — 9 s.d. næstu viku. Hafnarfjörður sjálfstæðis- kvennafélagið Vorboði heldur fund 17. janúar kl. 20.30 í Sjálf- stæðishúsinu. Fundarefni: Skólamál i Hafnarfirði. Fræðsluráðsmennirnir, Oliver Steinn Jóhannesson, bæjarfulltrúi og Páll V. Danielsson, varafulltrúi, flytja ræðu og svara fyrirspurnum. Kaffi Bingó Vorboðakonur mætum vel og stundvis- lega. Borgarmála- kynning Varðar Sambands hverfafélaga Sjálfstæðisflokks- íns í Reykjavik, hefst laugardaginn 1 5. janúar kl. 13.30 með þvi að skoðuð verður skipulagssýning Þróunarstofnunar Reykjavíkurborgar að Kjarvalsstöðum. Farið verður i skoðunarferð. Fundarstjóri er Ólafur B. Thors formaður skipulags- nefndar Reykjavikur. Hilmar Ólafsson forstöðumaður Þróunar- stofnunarinnar mun leiðbeina fundargest- um og svara fyrirspurnum. Öllum heimil þátttaka. Stjórn Landsmáiafélagsins Varðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.