Morgunblaðið - 15.01.1977, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 15.01.1977, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JANUAR 1977 LAUSNIR á skák- dæmum og tafllokum ÞESSI þáttur mun fjalla um lausnir á þeim skákdæmum og tafllokum sem birtust I blaðinu 30.des. Til hægðarauka verða birtar stöðumyndir af þrautun- um 1 smækkaðri mynd. Flestar þrautirnar reyndust vera til- tölulega auðveldar nema nr. 2, sem reyndist býsna strembin enda gullverðlaunaþraut. Eins og tekið var fram mun Tlmarit- ið Skák gefa verðlaunahöfum áritaðar bækur I verðlaun og fara nöfn þeirra hér á eftir: . k’rank Herlufsen, Olafsfirði. Hann hlýtur bókina: Praktische Endspiele eftir Paul Keres. 2. Snorri Þorvaldsson, Akurey, V-Landeyjum, Rangárvalla- sýslu. Hann hlýtur bókina: Keres’best games of chess 1931 — 1948. 3. Vigfús Oðinn Vigfússon, Njörvasundi 17, Reykjavík. Hann hlýtur bókina: Fischer — Spassky, move by move, eftir Larrv Evans og Ken Smith. 4. Þóróur Jörundsson, Reyni- hvammi 36, Kópavogi. Hann hlýtur bókina: Skáldskapur á skákborði, eftir Guðmund Arn- laugsson. Bækurnar vcrða sendar verð- launahöfum við fyrsta tækifæri með þakklæti fyrir þáttökuna. 1. 1. Rc3 Khl 2. Rc4 Kh2 (h3 — h2 3. Rg3) 3. Rd2 Khl 4. Rfl h2 5. Rg3 mát. 2. 1 fljótu bragði virðist sigur hvíts vera fjarlægur möguleiki, en hann er þó staðreynd á eftir- farandi glæsilcgan hátt: 1. e7 — Da3, 2. Hb4 — Dá7, 3. Kxc4 — Dxe7, 4. Rxg6! — fxg6, 5. Bf6! — Dxf6, 6. Kd5 — Kg5, 7. h4 — Kf5, 8. g4 — hxg4, 9. Hf4 — Bxf4, 10. e4 mát. Margir stungu upp á 4. Rd5, en eftir 4. — Dd6 5. Bf6 — Kg4 er svartur sloppinn úr allri hættu. 3. 1. Kc5 — Bgl, 2. Kb6 (hvíti kóngurinn verður að vera á svörtum reitum, þvi annars skákar svartur með biskupnum á fl eins og getið var um.) En hvert skyldi hviti kóngurinn vera að fara? 2. — Bh2, 3. Ka7 — Bgl, 4. Ka8!! (Þetta er lykil- leikurinn að lausninni: hviti kóngurinn hefur fundið eina reitinn á öllu borðinu, þar sem hann getur tapað tempói á hvít- um reit án þess að svartur geti skákað. 4. — Bh2, 5. Kb8 — Bgl, 6. Kc7 — Bh2, 7. Kd8 — Bgl, 8. Ke7 — Bh2, 9. Kf8 — Bgl, 10. Kg7 — Bh2, 11. Kh6 — Bgl 12. Kg5 — Bh2, 13. Kxh4 og nú kemur i Ijós hvers vegna það var nauðsynlegt að tapa einu tempói á a8, þvi nú verður svarti biskupinn að leika og tekur þar með valdið af riddar- anum á g3, þannig að eftir 13. — Bgl 14. HxRg3 mát. Athyglis- verð þraut eftir 15 ára gamlan dreng. 4. Ekki 1. b7? Hbl Ekki 1. c7? Hcl Ekki l.Bf4? Bcl Ekki l.Hxf6 Bb2 Rétta lausnin er 1. a6! (hótar a7 og a8D mát) Ef nú 1. — Hd4, 2. b7 — Hb4, 3. Bxd6 mát. Ef 1. — Hd5, 2. c7 — Hc5, 3. Bxd6 mát. Ef 1. — Bb4, 2. Bf4 — Bd2, 3. Bxd6 mát. Ef 1. — Bc5, 2. Hxf6 — Bd4, 3. Bxd6 mát. Leiki svartur 1. Hal (Hbl eða Hcl) svarar hvitur annað hvort með 2. Bf4 eða Hxf6 og mátar. 5. Lausnarleikurinn er 1. Hd5. Hvítur hótar máti 2. Rg5. Ef 1. — Kxd5, 2. Rd—b6 mát. Ef 1. — Kf7 2. Re5 mát. Ef 1. — Bxd5, 2. Re5 mát Ef 1. — Bxd7, 2. Dg8 mát Ef 1. — Rxe, 2. Dg8 mát. Ef 1. — Rf7 2. Rd—f6 mát. 6. 1. d7 er lykilleikurinn. Ef nú A: 1. — exd4, 2. d8H — Kf6, 3. Hd6 mát. Ef nú B: 1. — exBf4, 2. d8B — Kd6, 3. Ha6 mát. Ef nú C: 1. — Kd6, 2. d8R — exf4, 3. Hd7 mát. Skák eftir GUNNAR GUNNARSSON Og að síðustu, D, E og F: 1. — Kf6, Kf7 eða e7 leikur, hvítur 2. d8D og mátar í næsta leik með skák, fráskák eða tvískák eftir þvi hverju svartur leikur. 7. Hvitur byrjar með 1. H7 gxh2, 2. h8R — g3, 3. Rg6 — fxg6 (takið eftir að allir leikir svarts eru þvingaðir) 4. f7 — g5, 5. f8R (eini leikurinn sem leiðir til vinnings) g4, 6. Re6 — dxe6, 7. d7 — e5, 8. d8R — e4, 9. Rc6 — bxc6, 10. bxc6 — b5, 11. c7 — b4, 12. c8R (fjórða skiptið sem hvítur vekur upp riddara, ótrú- legt en satt) b3, 13. Rd6 — b2, 14. Rf5 — blD, 15. Rxg3 mát. Óvenjuleg og hugmyndarik skákþraut. 1 6 7 m&m m m ■ n ■ i 0 I * t i i M A'* '1 W •••&- ÉBfí 'jjjjffy. ■ * « ■ M m I mk MM tt r* ■ ■ &&& • M SS líl i í m m m m m m m m m ttmtm m m m m p mmmm FRÁ LEWBEININGASTÖÐ HÚSMÆ6RA Kornvörur í morgunverð „Morgunverðarvörur" eins og t.d. kornflögur (eornflakes) o.þ.h. cr algengur söluvarning- ur sem matvöruverslanir hér á landi lcggja mikla áherslu á að hafa á boðstólum í margvisleg- um pakkningum og gerðum. Kornflögur eru framleiddar úr maiskornum. Hýði og kím eru fjarlægð og kornið malað i grjón sem eru soðin með sykri, salti og malti. Síðan eru þau þurrkuð og völsuð þ.e.a.s blásin upp i gufu og pressuð milli valsa og að lokum eru þau rist- u<} Á boðstólum eru einnig gufu- soðin og ristuð hrisgrjón, hafra- korn og hveitikorn, en þau eru stundum jafnvel ristuð með hunangi. Saman við kornflögur eru stundum bætt protein (hvítu), t.d. með þvi að láta sojamjöl eða undanrennuduft saman við. Hér á landi er engin hætta á að protein skorti í fæðu okkar og þar að auki cru kornflögur yfir- leitt bornar fram með mjólk sem útáláti en i mjólk er mikið af proteini. B)n þar að auki eru kornflögur oft bættar með jární og með B-vítaminum. Að sjálf- sögðu eykur það næringargildi þeirra. Margir framleiðendur bragð- bæta framleiðsluna með þvi að láta mikinn sykur saman við og jafnvel með því að rista flög- urnar í mikilli fitu, svo að þær loðí betur saman. I einni teg- und af kornflögum fannst 25% af sykri, 14% af kokosfitu og 5%, af annarri fitu, segir í einu hefti af „Rád och Rön" sem Konsumentverket i Sviþjóð gef- ur út. En þar hrfði 30 tegundir af morgunverðarvörum verið rannsakaðar. Sykurmagnið í hinum ýmsu tegundum var allt að 46%. Einníg kemur fyrir að ávaxtabragðefni og matarlitur sé sett saman við „morgunverð- arvörurnar" svo að þær verði girnilegri. Konsumentverket í Svíþjóð varpar þeirri spurn- ingu fram, hvort slíkur varn- ingur ætti ekki fremur að vera sælgæti en uppistaða i morgun- verðinum. Það iiggur í augum uppí, að því meira sem framleiðslan er bætt með ýmsum efnum þeim mun dýrari verður hún. Þessi aukefni eru í sumum tilvikum ekki nauðsynleg ogi sumum til- vikum jafnvel skaðleg fyrir heilsu manna eins og t.d. þegar mjög mikill sykur er látinn saman við. Þar að auki virðast framleiðendur leggja mikið kapp á að láta framlciðsluna í skrautlegar umbúðir og auglýsa hana á ýmsan hátt. 1 Reykjavfk fann undirrituð 9 tegundir af „morgunverðar- kornvörum" í einni verslun. Hver pakki kostaði 200—300 kr., en mismunandi magn var í hverjum pakka um sig frá 198 g upp í 510 g. Kilóverð var því frá 614 kr. upp i 1375 kr. Ef gert er ráð fyrir að einn skammtur i morgunverðinn nemi 50 g, kost- ar hann þvi frá 31 kr. upp í 69 kr. Einn pakki af hafragrjónum kostar 144 kr., í honum eru 475 g. Hafragrjónin kosta því 303 kr. hvert kg. í hvern skammt af hafragraut þarf að nota 35 g af grjónum í mesta lagi. Hafra- grautarskam'mturinn kostar því ekki nema 11 kr. Samkvæmt upplýsingum á hafragrjónaumbúðunum er i hafragrjónnum bæði prótein, Bl-vítamín og járn og þar að auki eru hafragrjónin bætt með kalki og fosfór. Á 5-manna heimili sparast a.m.k. 100 kr. með þvi að bera fram hafragraut i staðinn fyri kornflögur. Nokkuð gott tíma- kaup fæst við hafragrautar- framleiðsluna i heimahúsum ef þess er gætt við hafragrautar- framlciðsluna í heimahúsum ef þess er ga*tt að grauturinn sjóði ekki upp úr pottinum og óhreinki alla eldavélina. Hvorki skal nota mikinn syk- ur út á hafragraut né kornflög- ur. A morgunverðarborðið þarf einnig að bera fram gróft brauð með osti eða öðru áleggi og nýja ávexti eða ávaxtasafa ef efni og aðstæðum leyfa, svo að morgun- verðurinn verði fuilgild máltíð. S.II. Boðsmót, næsta keppni á veg* um ÁSANNA Að 10 umferðum loknum i sveitakeppni Ásanna er staða efstu sveita nú þessi: stig 1. Ólafur Lárusson 167 2. Trausti Valsson NPC 143 3. Sverrir Kristinsson 139 4. Jón Páll Sigurjónsson 138 5. Þorlákur Jónsson 134 6. Jón Andresson 111 11. og 12. umferð verða spilaðar n.k. mánudag. En næsta keppni á vegum Ásanna, er boðsmót, hið fyrsta sinnar tegundar hér á höfuðborgar- svæðinu, en móti þessu er þannig háttað að við bjóðum ákveðnum pörum til keppni og gefum félögum okkar kost á að mæta þekktum og góðum spilurum. Mót þetta er með tvímenningsfyrirkomulagi, og tekur yfir 3 kvöld. Ekki er ákveðið hvort allir spili við alla, eða hvort skipt verði í riðla. Mót þetta er öllum opið, en ákveðin hámarksþátttaka er, og lýkur skráningu i það, er þeirri tölu er náð. Félagar í Ásunum ganga fyrir. Stjórn Ásanna vonast til að mót þetta megi verða árlegur viðburður i keppnisdagskrám félaga hér á höfuðborgarsvæðinu, því alltof lítið er gert af þvi að bjóða i einstök gestamót, en þessi háttur er mikið stundaður úti í löndum, t.d. USA og Sviþjóð. Listi til skráningar mun liggja frammi. ★ ★ ★ Sveit Gests Jóns- sonar tekur for- ystu í aðalsveita- keppni hjá TBK Aðalsveitakeppni Tafl- og bridgeklúbhsins er hafin og er tveim umferðum lokið. Staða efstu sveita er þessi: Meistaraflokkur: Gests Jónssonar 39 Rafns Kristjánssonar 29 Sigurbjörns Armannss. 23 Ingólfs Böðvarssonar 21 Þórhalls Þorsteinss. 21 Fyrsti flokkur: Reynis Jónssonar 32 Haralds Snorrasonar 30 Vilhjálms Þórssonar 26 Kristinar Þórðard. 21 Jóns Dalmanns 21 Þriðja umferð verður spiluð á fimmtudaginn kemur. Spilað er í Domus Medica. ★ ★ ★ Tvenndarkeppni og tvímenningur í Hrun am ann ahreppi Nýlega lauk tvenndarkeppni I Hrunamannahreppi og urðu úr- slit þessi: Anna Ibsen — Halldór Gestsson 78 Elín Kristmundsdóttir — Gestur Guðmundsson 76 Breiðfirðingafélagsins. Sveit Jóns Stefánssonar hefir nú þeg- ar tryggt sér sigur f keppninni, en ásamt honum eru 1 sveitinni Þorsteinn Laufdal, GIsli Vlg- lundsson og Þórarinn Arnason. Staða efstu sveita er nú þessi: Jóns Stefánssonar 173 Ingibjargar Halldórsd. 148 HansNilsens 130 Elísar R. Helgasonar 127 Sigríðar Pálsdóttur 113 Gísla Guðmundssonar 99 Næsta keppni verður Baro- metertvímenningur og verður þátttaka takmörkuð og eru fél- agar vinsamlega beðnir að láta skrá sig hjá stjórninni. Hefst keppnin 3. febrúar. Annan fimmtudag verður spilað í Bikarkeppni BSÍ. Helga Teitsdóttir — Karl Gunnlaugsson 70 Helga Halldórsdóttir — Jóhannes Sigmundsson 70 Næsta keppni verðu tvimenn- ingskeppni og hefst hún á mið- vikudaginn kemur. Spilað er að Flúðum. ★ ★★ Sveit Jóns Stefáns- sonar hinn öruggi sigurvegari hjá Breiðfirðingum Einni umferð er ólokið 1 aðal- sveitakeppni Bridgedeildar Briflge Sveitakeppni lokið á Skaganum með sigri sveitar Páls Valdimarssonar 30/12 ’76 lauk sveitakeppni, sem er vegna undanúrslita Bridgeklúbbs Ákraness I Vesturlandsmóti, alls tóku þátt 10 sveitir og efst varð sveit Páls Valdimarssonar en auk hans spiluðu Eirfkur Jónsson, Karl Alfreðsson og Vigfús Sigurðs- son, en annars varð röðin þessi: Sv. stig Páls Valdimarss. 157 Vals Sigurðss. 149 Inga S. Gunnlaugss. 124 Kjartans Guðmundss. 123 Ólafs Guðjónss. 95 Umsjón: Arnór Ragnarsson Næsta keppni hjá okkur er 5. kvölda tvímenningur, Akranes- mót.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.