Morgunblaðið - 15.01.1977, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.01.1977, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JANUAR 1977 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ólafsvík Einbýlishús til sölu með bíl- skúr. Upplýsingar I síma 93- 6280 eftir kl. 6 virka daga. Barnagæzla 10—12 ára telpa óskast til að vera úti með dreng á öðru ári tvo tíma á dag I Hlíðun- um. Uppl. i s. 251 73. Skattframtöl 1977 Sigfinnur Sigurðsson hag- fræðingur Bárugata 9, Reykjavík, s. 14043 og 85930. Skattframtöl 1977 Góðfúslega pantið tima sem fyrst. Haraldur Jónasson hdl. Simi 27390. □ HELGAFELL 59771152 IV/V — 5 K.F.U.M. Almenn samkoma sunnu- dagskvöld kl. 20.30 i húsi félagsins við Amtmannsstig. Ræðumaður: Ragnar Gunn- arsson. Nokkur orð: Einar Hilmarsson, Sigrún Jónas- dóttir, Valgerður Gisladóttir. Sönghópur. Allir velkomnir. Athugið Árshátið félaganna verður laugardag 22. janúar. Laugarneskirkja Fyrsti fundur vetrarins i æskulýðsfélagi Laugarnes- kirkju verður sunnudaginn 16. janúar kl. 20 i kjallara kirkjunnar. Fjölbreytt dag- skrá. Fjölmennið. Stjórnin. UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 16.1 kl. 13 Helgafell eða Smyrlabúð — Hádegisholt. Fararstj. Jón I. Bjarnason og Einar Þ. Guð- johnsen. Verð 600 kr. fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.Í. vestanverðu. Útivist Félag kaþólskra leikmanna Fundur verður haldinn í Stigahlið 63 mánudaginn 1 7. janúar kl. 8.30 síðdegis. Sagt verður frá Patre Pio munkinum sem hafði sára- merki Krists. Stjórnin. SÍMAR. 11798 og 19533. Sunnudagur 16. jan. kl. 13.00 Úlfarsfell og Hafra- vatn Fararstjóri Kristinn Zophon- iasson. Verð kr. 800 gr. v/bilann. Farið frá Umferðar- miðstöðinni að austanverðu. Ferðafélag (slands. Bridge Parakeppni i Bridge verður háð 19. jan. og 26. jan. Þátttaka tilkynnist í 18177 — K. R. húsinu. Hefjum aftur leðurvinnu- námskeið mánudaginn 17. janúar kl. 20. Uppl. á Farfuglaheimilinu, sími 24950. Farfuglar. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Grindavík Árshátíð sjálfstæðasfélags Grindavíkur verður haldin laugardaginn 1 5. janúar í Festi. Hljómsveitin Ásar leika. Allar veitingar. Skemmtiatriði. Húsið opnað kl. 9. Allir suðurnesjamenn velkomnir. Nefndin. Æskulýðsmál Landsmálafélagið Vörður, samband félaga sjálfstæðismanna i hverfum Reykjavikur, efnir til almenns félagsfund- ar um æskulýðsmál mánudaginn 17. janúar í Valhöll, Bolholti 7. Hefst fundur- inn kl. 20:30. Á fundinum flytja framsöguræður borgar- fulltrúarnir Davið Oddsson og Páll Gisla- son. Á eftir framsöguræðum fara fram almenn- ar umræður. Félagsmenn eru hvattir til að mæta vel og stundvislega. Mánud. 17. jan. — Kl. 20:30 — Bolholt 7. Stjórnin. Aðalfundur sjálfstæðisfélags Ólafsvikur verður haldinn að Fróðá sunnudaginn 16. janúar kl. 3 siðdegis. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Alþingismennirnir Friðjón Þórðar- son og Jón Árnason koma á fundinn. Stjórnin. Heimdallur — Fulltrúaráðsfundur Fulltrúaráð Heimdallar er hvatt saman til fundar mánudaginn 17. janúar i Valhöll, Bolholti 7 kl. 20.30 (niðri). Áriðandi að sem flestir fulltrúaráðsmeðlimir mæti. Umræðuefni: 50 ára afmæli félagsins. Stjórnin. Viðtalstímar Skrifstofa Félags sjálfstæðismanna í Fella- og Hólahverfi verður opin Laugardaginn 15/1 frá kl. 2—3.30 að Seljabraut 54 (Húsi Kjöt og fisk) Simi 7431 1. Magnús L. Sveinsson Borgarráðs- maður mun vera til staðar og svara spurningum hverfabúa. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda Kópavogi Hefur opið hús mánudaginn 17. janúar 1977 að Hamraborg 1, 3. hæð kl. 20.30. Á dagskrá verður: 1. Föndur 2. Upplestur 3. Góðar veitingar. Stjórnin Austur- Skaftafellssýsla Árshátíð Sjálfstæðisfélögin i Austur- Skaftafellssýslu halda árshátíð sina laugardaginn 1 5. janúar n.k. og hefst hún að Hótel Höfn kl. 20. Dagskrá: Ræðu og ávarp flytja alþingismennirnir Steinþór GestsSon og Sverrir Hermannsson. Skemmtiatriði. Hljómsveitin Ringulreið leikur fyrir dansi. Stjórnirnar. Stjórnmálanámskeið Þórs F.U.S. í Breiðholti 15—16 janúar 1977. Laugardagur 15. janúar K. 10:00—1 2:00 Stjórnmálahreyfingar á (slandi. Leiðbeinandi: Sigurður Lindal, prófessor. — Umræður. K. 13:30—1 5:30 fslensk stjórnskipun. Leiðbeinandi: Hörður Einarsson, hrl. ír Umræður K. 16:00—18:00 Umræðufundur (eingöngu þátttakendur) Umræður teknar upp á myndsegulband. Leiðbeinendur: Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson og Markús Örn Antonsson. Sunnudagur 16. janúar. Kl. 13:30 — 15:30 Starfshættir Alþingis. (frv. rikisstjórnar frv. þingmanna, þing- flokkar, nefndir, skipting i deildir og fleira.) Leiðbeinandi: Ellert B. Schram, alþm., Umræður. Kl. 16:00—18:00 Sjálfstæðisflokkurinn — helztu stefnumál. Gunnar Thorodd- sen, varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Námskeiðið fer fram að Seljabraut 54. Væntanlegir þátttakendur eru vinsamlega beðnir að skrá sig á skrifstofu Heimdallar, Bolholti 7, S. 82900. Þór FUS/Heimdallur Sigurður Lindal Horður Emarsson MarkúsÖrn Þ. Vilhjálms. Ellert B Schram Gunnar Thoroddsen. — Sakharov Framhald af bls. 1. \ jarðarlest á milli stöðvanna Ismailovo og 1. mai og að fórnarlömb slyssins hafi kom- ist undir læknishendur. Ekki var minnst á hvort ein- hverjir hafi látið lifið eða hver ástæðan hefði verið fyrir sprengingunni,. en sovezki blaðamaðurinn Victor Louis, sem hefur góð sambönd í sovézku stjórnarskrifstof- unum, segir að sjö hafi farist. Hann gefur einnig í skyn að hermdarverkamenn, sem ekki fylgja hugmyndafræði yfir- valda hafi staðið á bak við sprenginguna. Sakharov skrifar að hann geti ekki varist þeim grun að KGB hafi sett slysið á svið til að ögra andófsmönnum. Hann segist ekki útiloka að yfirvöld noti atburðinn til að þrengja enn að fólki. „Ég vona þó að þessi glæpur hafi ekki verið framinn með samþykki yfirvalda til að sverta andstöðuna", skrifar Sakharov. — Frú Fálldin Framhald af bls. 1. Norrlendingum aukin framlög frá ríkinu til menningarmála í héraðinu. Solveig Fálldin fer i hungur- verkfallið 24. janúar. „Það er sorglegt að Norrland skuli fá svo litla peninga," segir hún. „Með hungurverkfallinu vonast ég til þess að geta lagt fram minn skerf til stuðnings þeim sem vinna að menningar- málum. “ „Þetta eru engin mótmæli gegn núverandi ríkisstjórn heldur gegn fyrrverandi ríkis- stjórn" segir forsætisráðherra- frúin. — Sovézkir listamenn Framhald af bls. 1. Sumir listamannanna, sem meðal þeirra eru Oskar Rabin og Yuri Zharkikh, eiga einnig mynd- ir á sýningunni í London, en á henni munu 10 listamenn sýna. Verður sú sýning i Institute of Contemporary Arts en hún var áður í Paris. Rabin sagði á fundi með vest- rænum fréttamönnum að ekki væri í önnur hús að venda fyrir listamennina en einkaibúð vegna opinberra hamlana. Hann sagði að ekki hefði verið sótt um leyfi yfirvalda fyrir sýningunni. Seinna í dag skýrði annar lista- maður frá því að eiganda íbúðar- innar Rudolf Kozarinov; sem er, teoriueðlisfræðingur, hefði verið tilkynnt á stofnun þeirri sem hann starfar á að hann ætti á hættu að missa vinnuna ef sýning- in yrði á heimili hans. Eiginkona hans Natalya, er listsafnari. Ef af sýningunni verður þá er þetta fyrsta sýning á óopinberri list f Sovétríkjunum, síðan lög- reglan lokaði tveim slfkum f Leningrad i sumar. Umræddir listamenn hafna fyrirmælum yfir- valda um að sósíalískur realismi skuli ríkja í list. — Risaveldi Framhald af bls. 15 Koma greinar þessar i kjölfar staðhæfinga bandarísku leyni- þjónustunnar um að Sovét- ríkin leggi nú allt kapp á að ná hernaðaryfirburðum en ekki hernaðarjafnvægi eins og hingað til hafi verið talið. Hin endurskoðaða útgáfa á grein Tass-fréttastofunnar birtist m.a. í málgagni sovézka hermálaráðuneytisins, Rauðu stjörnunni, en öllum her- mönnum er skyit að lesa það daglega. Höfundurinn er sá sami og að fyrri greininni, Yuri Kornilov. — Danir sýna Framhald af bls. 1. krafna Breta og tra um að þeir njóti forréttinda innan vissra veióisvæóa. Hvað Austur-Evrópurfki snertir hafa Pólverjar og Rúmenar lýst sig reióubúna að semja við Efna- hagsbandalagið um fiskveiðar, Sovétmenn hafa hins vegar setið hjá og beðið. Sovézk yfirvöld hafa ekki farið í grafgötur með það að þau telji afstöðu Efnahagsbanda- lagsins harða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.