Morgunblaðið - 22.01.1977, Síða 6

Morgunblaðið - 22.01.1977, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JANUAR 1977 I DAG er laugardagur 22 janúar VINCENTÍUSM ESSA. miður vetur, þorri byrjar, 14 vika vetrar, 22 dagur ársins 1 9 77 Árdegisflóð er í Reykja- vík kl 08 1 3 og síðdegisflóð kl 20 33 Sólarupprás í Reykjavík er kl 10.37 og sól- arlag kl 1 6 43 Á Akureyri er sólarupprás kl. 1 0.39 og sólar- lag kl. 16 10 Tunglið er i suðri í Reykjavík kl 1 6 06 og sólin í hádegisstað kl 13 39 (íslandsalmanakið) I AÐVENTKIRKJUNNI verða á næstunni haldnar fræðslusamkomur og verð- ur sú fyrsta á morgun, sunnudag, klukkan 5 síðd. Verða þær síðan á sama tíma á sunnudögum. Prest- ur safnaðarins, Sigurður Bjarnason, sér um fræðslu- samkomurnar og mun hann hverju sinni spjalla um helztu efni Biblíunnar. Farsóttir í Reykjavík vik- una 26/12 1976 — 1/1 1977, samkvæmt skýrslum 10 lækna. 22 Kfghósti 1 Skarlatssótt 2 4 1 1 2 H&lsbólga 35 Kvefsótt 80 Lungnakvef 11 2 Dflaroði 2 Vlrus 13 Skrifstofa borgarlæknis FRÁ HÖFNINNI 1 GÆRMORGUN kom Sel- foss hingað til Reykja- víkurhafnar að utan. í fyrrinótt kom Kljáfoss. Hann var skammt á leið kominn áleiðis til útlanda, er vélarbilun gerði vart við sig og var skipinu snúið til baka til viðgerðar. Skafta- fell fór á ströndina. I gær fór Stapafellið í ferð á ströndina. Kolsvartur stðlpaður kettlingur (læða) tapaðist frð Eskihlfð 18 um sl. helgi. Rófan ð honum er styttri en venjulegt er. | ÁHEIT OC3 C3J/XFIR | STRANDARKIRKJA: Afhent Mbl.: E.Þ. 1.000.-, N.N. 5.000.-, N.N. 1.000.-, J.G. 1.000.-, Meira að segja, ef óvin þinn hungrar, þá gef hon- um að eta, ef hann þyrst- ir, þá gef honum að drekka, þvl að með þvi að gjöra þetta. safnar þú glóðum elds á hofuð hon- um. Lát ekki hið vonda yfirbuga þig. heldur sigra þú illt með góðu (Róm. 12, 20—21.) KROSSGATA _ „ 15 m Lárétt: 1. hyski 5. athuga 7. hljóma 9. sk.st. 10 apamað- urinn 12. 2 eins 13. knæpa 14. eins 15. gabba 17 týna. Lóðrétt: 2. siðar 3. róta 4. veikina 6. ljáir (aftur á bak) 8. fæðu 9. flát 11. rifa 14. samið 16. fréttastofa Lausn á síðustu Lárétt: 1. spilla 5. tal 6. AS 9. rukkar 11. KK 12. aða 13. ár 14. nás 16. óa 17. urtan. Lóðrétt: 1. sparkinu 2. IT 3. laskar 4. LL 7. auk 8. grama 10. að 13. ást 15. ár 16. ón. Spegill! Spegill! herm þú mér ...? ARNAD MEIL.LA N.N. 1.000.-, Gamalt áheit 200.-, N.N.N. 1.000.-, M.G. 3.000.-, H.H. 2.000.-, J.E. 500.-, N.N. 2.000.-, V.J. 6.000.-, H.J.H. 1.000.-, O.Þ. 1.000.-, J.L. 2.000.-, GEFIN hafa verið saman i Dómkirkjunna Helga Egils- son og Torfi Ölafsson. Heimili þeirra er að Óðins- götu 3, Rvik. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars.) GEFIN hafa verið saman i Innri-Njarðvfkurkirkju Elfn H. Hermannsdóttir og Skúli S. Ásgeirsson. Heim- ili þeirra er að Grundar- vegi 21, Ytri- Njarðvik. (Ljósmyndastofa SUÐUR- NESJA) GEFIN hafa verið saman I hjónaband Margrét Hall- dórsdóttir og Gunnar Magnússon. Heimili þeirra er að Vesturgötu 50, Rvík. (STUDlÓ Guðmundar) HAALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli mlðvlkud. kl. 1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kh 4.30—6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud, kl. DAGANA frá og með 21. til 27. janúar er kvöld-. nætur- og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavfk f GARÐS- APÓTEKI. Auk þess verður opið f LYFJABÚÐINNI IÐl'NNI til kl. 22 á kvöldin alla virka daga í þessari vaktvíku. — Slysavaróstofan I BORGARSPtTALANUM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — Leknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgldög- um, en hægt er aó ná samband! við lækni á göngudeild Landspftalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi vió Iskni f sfma Læknafélags Reykja* vfkur 11510, en þvf aóeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt i sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. tslands f Heilduverndarstöðinni er á laugardögum og helgidög- um kl. 17—18. SJÚKRAHUS HEIMSÓKNARTtMAR Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grénsásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðln: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvítabandtð: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kh 15—16. — Fæófngarhefm- ili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspft- ali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftlr umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Lgugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sðlvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffils- staðir: Daglegs. kh 15.15—16.15 og kh 19.30—20. CnCIU LANDSBÓKASAFN vUlll fSLANDS SAFNHtlSINU vlð Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kh 9—19, nema laugardaga kh 9—16. Utláns- salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kh 13—15, nema laugardaga kh 9—12. - BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN — Utlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sími 12308. Mánud. tíl föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÓGUM. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, sími 27029. Opnunartfmar 1. sept. — 31. mal, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kh 14—18. BUSTAÐASAFN — Bústaða kirkju, sfmi 36270. Mánud. — föstud. kh 14—21, laugard. kh 13—16. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, slmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmf 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29 a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum, sfmi 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR EN TIL kl. 19. — BÓKABÍLAR — Bækistöð f Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabflanna eru sem hér segir. ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofa- bæ 39, þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 3.30—6.00. 1.30.—2.30 — HOLT — HLlÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kh 3.00—4.00, mlðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn- araháskólans mlðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kh 4.30—6.00. — LAUG- ARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kT 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleþpsvegur 152, vió Holtaveg, föstud. kh 5.30—7.00. — TtJN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzh við Duuhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-helmilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kh 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kh 7.00—9.00, fimmtud, kl. 1.30—2.30. LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram tll 15. september næstkomandi. — AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kh 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og födtud. kh 16—19. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kh 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er lokað. I Mbl. fyrir 50 árum Á ÍSAFIRÐI var samþykkt áskorun á rfkisstjórnina á almennum sjómannafundi þar f bænum, svohljóðandi: „Almcnnur fundur sjó- manna á Isafirði leyfir sér hér með að snúa mfili sfnu til hins háa stjórnarráðs fs- lands og samþykkir eftirfar- andi áskorun til þess: 1. Fundurinn skorar á rlkisstjórnina að hlutast til um, að fiskiskipaflotinn verði eigi fluttur burt af ísafirði. 2. Jafnframt skorar hann á ríkisstjórnina aó gera allt sem f hennar valdi stendur til þess að haldið verði úti á vetrarvertfðinni, þeirri er f hönd fer, fiskiflotanum hér. Fundarsamþykkt þessi er fram komin af þeim ástæðum, að almennt er álitið, að f ráði sé að flytja burtu af tsafirði meirihluta flotans þar.“ BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.0 miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Höla- garður, Hólahverfl mánud. kh 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kh 1.30—3.00. Verzl. Kjöt og flskur vlð Seljabraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kh 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. BILANAVAKT VAKTÞJÚNUSTA borgarslofnana svar- ar alla vlrka daga frá kl. 17 sfMegfe til kl. S árdegis og á helgfdogum er svarað allan sólarhrlnginn. Sfmlnn er 27311. Teklé er vlé tilkynningum um bllanlr á veitu- kerfi borgarinnar og I þefm tllfellum öérum sem borg- arbúar tel)a sig burfa aé fá aéstoé borgarstarfsmanna. GENGISSKRANING NR. 14 —21. janúar 1977. Einlng Kl. 1! 1 Randarlkjadolar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar léil Danskar krénnr 160 Norskar krénur 106 Sænskar krónur 100 Finnsk m«rk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gjrllinl 100 V.-Þfakmörk 1M Llrur 100 Austnrr. Seh. 100 Eseuðos 100 Pcsetar 100 Yen -fereyling frá síðustu skráningu. .00 Kaup Sala 190,50 101,00 326,95 327,95 188.50 169,00 3218.80 3225,30* 3585.40 3594,80* 4489,75 4501,55* 4997.40 5010,50* 3829.40 3839,40 515.70 517,10 7618,95 7636,95* 7582,40 7602,30* 7936,50 7957,30* 21,59 21.65 1117,60 1120,60* 594,00 595.60* 277,25 278,05 65,03 65.80

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.