Morgunblaðið - 22.01.1977, Side 13

Morgunblaðið - 22.01.1977, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 1977 13 Nýr útbúnaður til lagningar netatrossa Uppfinning sjómanns í Ólafsvík Ólafsvík. 21. janúar. UM borð í m.b. Stefáni Kristjáns- syni f Olafsvík er verið að gera athyglisverða tilraun með útbún- að til að leggja netatrossur. Ekki er til þess vitað að tilraun af þessu tagi hafi verið reynd hér á landi áður, en búnaðurinn er upp- finning sjómanns hér f Ölafsvík. Utbúnaður þessi sparar mönn- um alveg þá hættulegu og erfiðu vinnu að kasta netasteinunum út- byrðis, þegar trossurnar eru lagð- ar. Undirritaður brá sér um borð í Stefán Kristjánsson og spjallaði við skipstjórann, Örn Alexanders- son, og Höskuld Magnússon stýri- mann, en það er Höskuldur sem á hugmyndina að þessum útbúnaði og hefur smíðað hann. í stuttu máli fer lagningin fram á þann hátt, að steinarnir skjótast SÍÐUSTU daga desember reynd- ust 70% bókfærðra tékka hjá Reiknistofu bankanna vera að upphæð 5 þúsund krónur eða minni fjárhæð og má halda því fram að um vissa ofnotkun sé að ræða hjá almenningi varðandi út- gáfu smátékka. Þetta kom m.a. fram í samtali sem Morgunhlaðið átti f gær við Björn Tryggvason, útbyrðis eftir nokkurs konar rennu eða slíðri, sem líkist helzt línurennu og er fest inn á borð- stokkinn. Steinarnir eru þá lagðir á sérstakan hátt þegar trossan er dregin, og er það ekki meiri vinna en vant er. Höskuldur tók þó Stykkishólmi. 15. jan. 1977. Veðurfar undanfarið hefir ver- ið gott þegar um vetrartíð er að ræða. Snjólaust að mestu og bif- reiðar farið allra sinna ferða enda engir vegir tepptir. Áætlunar- formann Samvinnunefndar banka og sparisjóða en eins og kunnugt er birtist í Morgunblað- inu í fyrradag auglýsing frá bönk- unum um hækkun á verði tékka- eyðublaða úr 6 kr. í 15 kr. fyrir blaðið eða sem svarar til 250% hækkunar. Að sögn Björns hefur hingað til Framhald á bls. 18 fram, að hann ætti eftir að endur- bæta þennan útbúnað nokkuð, en öll helztu vandkvæði væru að baki. Örn skipstjóri sagðist viss um að endurbæta mætti útbúnaðinn Framhald á bls. 18 ferðir hafa verið í réttum skorð- um og bifreiðar stundum komið fyrir venjulegan tímá á ákvörðunarstað. Bátar eru þegar haldnir til veiða og eru skelveiðar einkum stundaðar og unnið á tveim stöðum í Rækjunes, en þar er skelin handunnin, og Sig. Agústsson h.f. sem hefir véldrif i þessum efnum. Einn bátur Þórsnes S.H. 108 hefir róið með línu og fiskað vel þegar á sjó hefir gefið og fengið þetta 5—7 lestir í róðri á 30 bala. Þórsnes II, hefir fengið nýja beitingavél og hefir verið úti í viku og er nú í dag að koma inn með 20—30 lestir af slægðum afla. Þessi afli er unninn i fisk- verkunarhúsi Þórsnes h.f. i salt, en það er stór og myndarleg fisk- verkunarstöð sem byggð hefir verið á seinustu árum. Utgerð er vaxandi i Hólminum og á s.l. ári bættust bátar við í flotann og á þessu ári mun einnig verða viðbót ef svo fer fram sem Gott veðurfar og snjó- laust í Stykkishólmi Bankar mæl- ast til hóflegri notkunar tékka nú horfir. íbúðarhúsabyggingar hafa ver- ið talsverðar á s.l. ári og hefir mörg byggingin risið á flötunum fyrir sunnan bæinn og eru nú fáar lóðir þar eftir óbyggðar. Er þvi rætt um i hreppsnefnd að byrja á skipulagningu nýs svæðis því jafnt og þétt eykst byggðin hér. Eitt fjölbýlishús með 8 íbúð- um hefir verið í byggingu og er nú flutt í það að hluta. Fréttaritari þorramaturinn í NAUSTINU alveg er hann DREIFING TÉKKAUPPHjEDA BÓKFtERDRA TÉKKA HJÁ REIKNISTOFU BANKANNA DAGANA 30. OG 31. DESEMBER 1976 VIKMÖRK UPPHÆDA ÁV1SANAREIKNlNGAR FJÖLDI TÉKKA 7 HLAUPAREIKNINGAR FJÖLDI TÉKKA 7 SAMTALS FJÖLDI TÉKKA r 0 - 500 18,6«l6 19.0 3.342 6,9 21.988 15.0 501 - 1.000 15.356 15.6 2.256 4,6 17.612 12,0 1.001 - 2.000 15.146 15.4 2.942 6.0 18.088 12.3 2.001 - 3.000 8.574 8,7 2.142 4,4 10.716 7.3 3.001 - Ó.000 4.812 5.0 1.493 3,1 6.305 4,3 «1.001 - 5.000 5.873 6.0 1.573 3.2 7.446 5,1 5.001 - EDA MEIR 29.759 30.3 35.007 71,8 64.766 44.0 98.166 100 7 48.755 100 X 146.921 100 7 French Connection 2 Olsií Gene Hackman continues his Academy Award- winning role. GENE HACKMAN FRENCH CONNECTION A JOHN FRANKENHEIMER FILM Cú-starrinoFERNANDO REY Sýnd k/. 5, 7.15 og 9.30 B0RG GRÍMSNESI í kvöld Diskótek Áslákur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.