Morgunblaðið - 22.01.1977, Page 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JANUAR 1977
Reykjavík:
19,3% f ærri f ermetrar
byggdir 1976 en 1975
— Bankar
Framhald af bls. 13.
veriö farið fremur hægt í hækkun
tékkaeyðublaðanna, þannig að í
júlí 1972 var það ákveðið 5 krónur
en hækkaði síðan upp í umræddar
6 krónur í marz 1974. Björn upp-
lýsti, að Seðlabankinn hefði
reiknað út, að prentunar- og ann-
ar kostnaður í meðferð hvers ein-
staks tékka væri nú kominn upp í
23 kr. fyrir hvert stykki.
Björn lét blaðinu í té töfiu um
dreifingu tékkaupphæða 30. og
31. desember, en hún sýnir að tala
persónulegra tékka, sem gefnir
eru út á ávísanareikninga, að upp-
hæð 5 þúsund krónur eða lægri
upphæð var 70% af tékkafjölda
þessa daga. í byrjun mánaðar má
hins vegar gera ráð fyrir að sama
hlutfall gildi um tékka allt að
upphæð 10 þúsund krónur.
Björn sagði, að þetta sýndi að
— Kambaboð-
hlaup
Framhaid af bls. 31
formi með þvl að skokka öSru hvoru,
og það eru einmitt nokkrir „sam-
trimmarar" hans og fyrrum sund-
menn sem hlaupa með honum t
sveitinni. Þó verðureinn Ármenning-
anna fyrrum landsliðsmaður I frjáls-
fþróttum, en það er Sigurður Lárus-
son fyrrum einn fremsti grindahlaup-
ari landsins. Þá verður t annarri sveit
Ármanns einn kvenmaður, en þaðer
Hrafnhildur Valbjömsdóttir, dóttir
hins kunna frjálsfþróttakappa Val-
bjöms Þorlákssonar, en hún æfir
með millivegalengdahlaup t huga, og
verður þvt t annarri sveit Ármanns.
Af keppendum HSK verður gaman
að sjá Jón H. Sigurðsson aftur t
keppni, en hann mun æfa nokkuð
um þessar mundir. Frá HSK verður
— Hásetahlutur
Framhald af bls. 32.
ingum, sem Morgunblaöið hef-
ur aflað sér.
Hins vegar eru ekki allir
loðnusjómenn svo loðnir um
lófana, sérstaklega þeir sem
eru á minni skipunum, þar
sem þau hafa mjög litla af-
kastamöguleika miðað við
stærri skipin, auk þess sem
erfiðara er að ferðast á þeim
með farm í slæmu veðri.
Eftirtalin skip höfðu fengið
300 lestir eða meira í gær:
Grindvíkingur GK 3580 lestir,
Börkur NK 3550 lestir,
Guðmundur RE 3500 lestir,
Pétur Jónsson RE 3500 lestir,
Gísli Árni RE 3480 lestir,
Eldborg GK 3300 lestir,
Sigurður RE 3250 lestir og
Súlan EA 3050 lestir.
Skátaskáli
brann í gær
SKATAFELL, skáli skáta á Akra-
nesi, sem stendur við Akrafjall,
brann að mestu leyti í gærdag.
Eldsins varð vart liðlega fjögur í
gær, en þegar slökkviliðið kom á
vettvang var skálinn að mestu
leyti orðin brunarúst. Talið er
fullvíst að kveikt hafi verið i
honum, þar eð ekkert er á þessum
slóðum er gæti hafa leitt til sjálfs-
íkveikju, hvorki rafmagn né
kynding_____ ______
2 þús. manns
hafa séd sýn-
ingu í G.S.Í.
SÝNINGU þeirri, sem verið hefur
í Gallerí Sólon Islandus í Aðal-
stræti lýkur á sunnudagskvöidið
klukkan 22. Á sýningúnni sýna 25
manns um 80 verk og hafa 12 til
15 myndir selzt.
Aðgangur að sýningu þessari er
ókeypis og á hana hafa komið um
tvö þúsund manns.
— Strokufangi
Framhald af bls. 3
sem vanalegast er lagður I það orð Eru
þetta öllu heldur stór herbergi og I
öðru þeirra hafa verið geymdir varð-
haldsfangar. en I hinu þeir , sem hlotið
hafa hafa dóm Var Smith í herberginu
viðskiptamenn gæfu út öllu hærri
tékka í byrjun mánaðar en þegar
innistæður minnkuðu seinni
hluta mánaðar lækkuðu meðal-
tékkafjárhæðir verulega hjá hin-
um almenna neytanda af ástæð-
um, sem ekki þyrfti að greina.
Björn sagði, að þrátt fyrir þetta
mætti halda þvi fram að um vissa
ofnotkun væri að ræða varðandi
útgáfu smátékka. Hvatti hann við-
skiptamenn að hafa þetta f huga
og stuðla þar með að skjótari við-
skiptum í verzlunum með því að
greiða smæstu innkaupin með
seðlum fremur en tékkum.
Björn dró ekki dul á að bankar
hefðu um of hampað tékkaform-
inu og vildu nú bankarnir mælast
til hóflegri notkunar tékka. Inn-
lánsvextir af innstæðum á tékka-
reikningum hefði hækkað í hlut-
falli við aðra vexti, en þrátt fyrir
það væri greitt með forminu.
sem áður segir ein kvennasveit, og
hana munu skipa efnilegar hlaupa-
konur úr Skarphéðni, en þetta er I
fyrsta sinn sem kvennasveit keppir f
Kambaboðhlaupinu. Sveit KA frá
Akureyri munu skipa beztu hlaupar-
ar Akureyringa, en f sveitinni eru
m.a. þrfr ungir og efnilegir millivega-
lengdahlauparar, þeir Jónas Claus-
en, Steindór Helgason og Steindór
Tryggvason. Loks verða f sveitum
ÍR-inga flestir þeirra beztu manna.
Kambaboðhlaupið hefst kl. 14 við
Kambabrún á morgun, og endar við
ÍR-húsið við Túngötu f Reykjavfk, en
búast má við að fyrstu sveitir beri
þar að um og upp úr 16.15. Í fyrsta
hlaupinu, sem var f jan. 1973.
sigraði sveit ÍR, tvö næstu ár sigruðu
HSK og FH. en f fyrra sigraði svo
sveit ÍR. Búast má við mikilli og
spennandi keppni f hlaupinu að
þessu sinni, þvf yfirleitt eru
keppendur f flestum sveitanna
nokkuð jafnir að getu.
á vinstri hönd og eru þar tveir beddar.
Læsingar eru á þessum vistarverum,
en hins vegar ekki rammlegar og net
það sem lokar vistarverurnar af er ekki
veigamikið. Á ganginum framan við
salernin er önnur læsing. heldur veiga-
meiri.
Á næstunni stendur til að leggja
þetta fangelsi niður og taka annað hús
í notkun fyrir fangelsi. Varnarliðs-
menn, sem hljóta dóm á Keflavíkur-
flugvelli afplána hann ekki hér á landi.
heldur í Bandarlkjunum. Smith hefur
ekki hlotið dóm. en var I varðhaldi
— Hættuástand-
inu aflýst
Framhald af bls. 32.
manna í þeim efnum væru hrein-
ar getsakir. Karl sagði, að nú væri
fyrst og fremst stefnt að því að
ljúka því sem eftir væri af þeim
framkvæmdum sem þegar væru
hafnar, en hins vegar hefði engin
afstaða verið tekin um framhald-
ið.
Eysteinn Tryggvason jarðeðlis-
fræðingur segir í viðtali við Mbl.
sem birtist í heild á bls. 14, að
hann telji að eins og sakir standa
séu holurnar á svæðinu svo
ótryggar og breytilegar að ekki sé
á þeim að byggja til virkjunar
meðan óróinn haldist á svæðinu.
Samkvæmt frásögnum af gosinu á
þessu svæði á 18. öld geti óróinn
hugsanlega varað allt að 5—15
árum, og þess vegna geti svo farið
að svæðið verði ekki virkjunar-
hæft fyrr en á miðjum næsta ára-
tug. Eysteinn kvaðst að öllu at-
huguðu tetja skynsamlegast að
hætta framkvæmdum í bili og
rannsaka svæðið betur, enda
mætti búast við að sigið núna
gæfi ekki nema um 2ja mánaða
frest.
— Blóðgáta
Framhald af bls. 1.
hafði kvartað yfir því að
örbylgjugeislavirkni væri
beint að sendiráðinu af Sovét-
mönnum. I tilkynningu, sem
sendiráið gaf út fyrr I þessum
mánuði um ofangreindar
niðurstöður, segir þó að engin
tengsi séu á milli þeirra og
geislavirkninnar. 1 tilkynning-
unni segir að ekki sé kunnugt
um neina ástæðu fyrir þessu
ástandi nema af vera kynni að
„umhverfisbreyting ylli tíma-
bundinni breytingu á blóð-
inu“
i YFIRLITI byggingarfulltrúans
í Reykjavík yfir byggingar sem
lokið hefur verið við á árinu 1976,
kemur fram að alls hefur verið
lokið við að byggja 65.913,2 fer-
metra (437.825) rúmmetra á ár-
inu, en það er um 19,3% færri
fermetrar en byggðir, voru í
höfuðborginni á árinu 1975. 1
yfirlitinu kemur einnig fram að
meðalstærð nýbyggðra fbúða á ár-
inu 1976 er um 397 rúmmetrar,
Framhald af bls. 32.
skeri eftir jarðskjálftahrinu í
febrúarbyrjun í fyrravetur. Eftir
sfðari hrinuna við Kröflu i októ-
berlok i haust tóku Ijós aftur að
sjást á Kópaskerí frá Skógum.
Hafa þau sést þar síðan eins og
fyrir sjálfta.
1 marzbyrjun í fyrravetur tók
Björn bóndi Benediktsson i Sand-
fellshaga, traustur heimildarmað-
ur, eftir þvi að bæði íbúðarhúsin í
Ærlækjarseli i Austur-Sandi voru
horfin sjónum undir leiti um hálf-
an kilómetra frá bæ hans, þegar
horft var úr eldhúsglugganum
þar. Siðan sáust þaðan hvorki hús
né Ijós i Ærlækjarseli, svo sem
áður var. Um hádegi í gær tók
Björn eftir því, að íbúðarhúsið i
Ærlækjarseli II. blasti aftur við
sjónum úr eldhúsglugga hans og
einnig sá hann í sjónauka i efri
gluggaröð í Ærlækjarseli I en það
er tvílyft hús. Kl. 17 í gær sá hann
að húsin i Ærlækjarseli bar
hærra yfir leitið en fyrr um dag-
— Indland
Framhald af bls. 1.
stöðuflokkana fjóra til að mynda
sameiginlegan flokk gegn
Kongressflokki Gandhis.
Janataflokkurinn hefur enn
ekki útnefnt leiðtoga sinn, en lík-
ur eru taldar á að það verði
Morarji Desai. Desai er fyrrver-
andi varaforsætisráðherra og var
sleppt úr fangelsi fyrir þrem dög-
um síðan. Ekki hefur verið ákveð-
ið hvaða dag kosningarnar verða,
en stjórnarandstaðan á von á að
þær verði haldnar um miðjan
marz.
Pólitískir fangar hafa verið
leystir úr haldi síðustu daga í
flestum fylkjum Indlands sam-
kvæmt skipun ríkisstjórnar
Indiru Gandhi um að félagar
stjórnarandstöðuflokkanna skuli
verða frjálsir. Bara i Uttar
Pradesh herur meir en 100 félög-
um verið sleppt og fréttir hafa
borist um svipaðar tölur frá öðr-
um fylkjum.
Indversk dagblöð komu út á
föstudag óritskoðuð en það er í
fyrsta sinn síðan neyðarástandi
var lýst yfir. Mörg blaðanna birtu
stórar myndir af leiðtogum
stjórnarandstöðunnar á forsíðum
en ekki var fjallað um ritfrelsið í
leiðurum þeirra.
— Carter
Framhald af bls. 1.
Samkvæmt tilskipan Carters er
nú þúsundum Bandaríkjamanna,
sem á sínum tíma flúðu til
Kanada og Svíþjóðar, heimilt að
koma aftur sem Bandaríkjamenn
eða sem útlendingar ef þeir hafa
skipt um ríkisfang.
Nýr varaforseti Bandaríkjanna,
Walter Mondale, leggur þegar á
sunnudag af stað í sína fyrstu
ferð til útlanda í því skyni að
fullvissa bandamenn Bandaríkj-
anna um að stjórn Carters ætli að
blása nýju lífi í samráð þjóða báð-
um megin við Atlantshaf. Hefur
þessu verið vel tekið í Evrópu.
Carter hefur hugsað sér að veita
Mondale mun meiri áhrif og láta
hann vera virkari en títt hefur
verið um varaforseta og leiðtogar
Evrópuríkja og Japan geta því
verið vissir um aó það sé boðskap-
ur forsetans, sem Mondale mun
hafa með sér.
eða 1 rúmmetra stærri en árið
1975.
AIls voru 1509 íbúðir í smíðum
um sl. áramót í Reykjavík, en af
þeim eru 810 þegar fokheldar.
Eru þetta nokkru hærri tölur en
árið áður, en um áramótin 1975-
/76 voru 1316 íbúðir í smíðum,
þar af 539 fokheldar. Af þessu má
ráða að fleiri fermetrar verði
væntanlega byggðir á þessu ári,
en árið '76. A árinu 1976 var haf-
ist handa við byggingu 754 nýrra
inn, og sá hann nú í neðri glugga-
röð í Ærlækjarseli I. Um sjö kíló-
metra leið er á milli bæjanna.
Fleiri merki hafa sést um það
að land væri að rfsa í haust á
skjálftasvæðunum í Sandinum, og
e.t.v. líka á gamla skjálftabeltinu
í miðsvei_t Kelduhverfis. Virðist
helzt sem einhver samfylgd sé
með mestu skjálftahrinunum við
Kröflu og landrisi I Öxarfirði,
þannig að þar rís ört þegar land
sígur örast við Kröflu. Mælitækja-
menn syðra fylgjast þó lítt eða
ekki með hugsanlegum breyting-
um hér, heldur einbeita sér að
Kröflusvæðinu.
— Sr. Sigurvin
— íslendingar
Framhald af bls. 2
staðarréttinda þessara kaupstaða
var 1. janúar 1976. Af þessum
sökum hefur íbúatala sýslna
landsins minnkað stórum. I þess-
um tveimur kaupstöðum eru nú
4.356 íbúar, 1.735 í Njarðvík og
2.621 í Seltjarnarneskaupstað.
— Danmörk
Framhald af bls. 1.
dagurinn, sem flokkurinn
heldur sig utan við þær. Við-
ræðurnar snúast um orkumál,
varnarmál, atvinnumál og bú-
staðamál. Anker Jörgensen
forsætisráðherra hefur sagt að
hann muni efna til nýrra kosn-
inga ef stefna stjórnarinnar í
þessum málum fær ekki stuðn-
ing.
— Rithöfundar
Framhald af bls. 1.
heyrðir af lögreglu og að minnsta
kosti fjórir verið ákærðir.
1 dag voru nýjar árásir gerðar I
Tékkóslóvakíu á þá, sem undirrit-
uðu frelsisyfirlýsinguna. Alois
Indra, forseti þingsins, sagði í
ræðu að hreyfingin sem stæði að
frelsisyfirlýsingu 77 væri með
starfsemi sinni „að ráðast á sósial-
ismann". Indra, sem á sæti í
æðsta ráðinu er fyrstur háttsettra
embættismanna kommúnista-
flokksins til að gagnrýna hreyf-
inguna opinberlega.
„Hreyfing, sem skipulögð er
gegn samfélaginu og gegn rikinu
og til að brjóta lögin en um leið
lýsir sig bezta túlkanda þeirra og
verjanda getur ekki kallað fram
annað en mestu fyrirlitningu,"
sagði hann.
Þá hélt árásum yfirvalda á
einstaka aðila frelsisyfirlýsingar-
innar áfram í dag. Leikritahöf-
undurinn P:vel Kohout sagði
Reuters fréttastofunni frá því að
lögreglan hefði i kvöld tekið af
honum nafnskírteini hans, öku-
sirteini og skráningarvottorð bif-
reiðar hans. Kvað hann lögregl-
una hafa gefið þá ástæðu að
myndirnar í skírteinunum væru
orðnar of gamlar. Hann yrði einn-
ig að gangast aftur undir bílpróf
vegna umferðalagabrots, sem
hann hefði framið. Átti lögreglan
þar við atburð, setn átti sér stað á
fimmtudaginn að sögn Kohouts,
þegar hann og eiginkona hans,
Jelena voru dregin út úr bílnum
þeirra. Jelena meiddist á hné í
átökunum.
íbúða, en árið 1975 nam sú tala
741. Samkvæmt yfirliti bygg-
ingarfulltrúa var lokið við 124
færri íbúðir árið 1976 en árið
1975, en fullgerðar íbúðir á árinu
1976 voru 561 á móti 743 árið
áður.
í margnefndu yfirliti eru um-
ræddir fermetrar sundurliðaðir,
en þeir skiptast svo: Ibúðarhús
29.118,7 fermetrar, skólar,
iþróttahús, félagsheimili o.fl.
10.071,0 fermetrar, iðnaðar- og ný
verzlunar- og skrifstofuhús
14.606,5 fermetrar og bílskúrar,
geymslur o.fl. 8.748,1 fermetrar.
I töflu yfir skiptingu íbúða eftir
flokkum kemur i ljós að af full-
kláruðum íbúðum á árinu 1976
voru flestar af stæðinni 4 her-
bergi og eldhús eða 151, en næst
mest voru byggðar íbúðir af
stærðinni 2 herbergi og eldhús
eða 128 talsins. Loks kemur sú
staðreynd í ljós í yfirliti bygg-
ingarfulltrúans að aðeins var
byggt eitt íbúðarhús úr timbri á
árinu, en öll önnur ný hús voru úr
steinsteypu.
— Nýr útbún-
aður
Framhald af bls. 13.
svo vel, að sjálfsagt þætti að þessi
útbúnaður yrði i hverjum neta-
báti. örn sagði, að m.b. Stefán
Kristjánsson væri aðeins 58 lestir,
og þess vegna gætu þeir varla
komið nema einni trossu á renn-
unni, en á stærri bátum yrði
vandalaust að koma því við að
hafa 2—3 trossur f eða við renn-
una. Örn sagði ennfremur, að þeir
á Stefáni væru rétt að byrja ver-
tíðina, þannig að þeir væru varla
komnir upp á lagið, en þó gæti
hann nefnt sem dæmi, að í einum
róðrinum hefðu þeir þurft að
leggja netin ímiklum veltingi en
allt hefði gengið með ágætum og
ekkert óklárast. Hefði hann verið
feginn að þurfa ekki að láta neinn
mann kasta grjótinu við þau skil-
yrði.
Ekki fer á milli mála ef svo fer
sem horfir, að hægt verði að
miklu leyti að kasta netagrjótinu í
Iagningunni, er stigið stórt skref
fram á við í öryggisútbúnaði á
netabátum, en eins og menn vita
hafa oft orðið slys vegna þessa.
— Helgi.
— Kröflusvæðið
Framhald af bls. 14
„Ég tel skynsamlegast að hætta
hér framkvæmdum i bili,“ sagði
Eysteinn, „en það er skynsamlegt
að halda áfram að kanna svæðið,
því að það er alls ekki útilokað að
einhvers staðar sé unnt að finna
nýtanlega gufu á svæðinu, þó að
ég sjái það ekki eins og er. Hún
verður samt ekki fundin nema
með víðtækum rannsóknum og
borunum og verður þá sennileg-
ast að fara út fyrir það svæði, sem
afmarkað hefur verið sem
vinnslusvæði. Það verður að bora
rannsóknarholur."
„Hvað um þetta sig, sem nú
varð og hve mikið varð það?“
„Þetta sig núna gefur 2ja
mánaða frest. Miðað við þá
reynslu sem hefur fengist ætti
það ekki að taka svæðið lengri
tíma að komast í þá hæð, sem það
var komið I, þegar það seig. Þetta
sig er dálítið minna en það sem
varð síðast. Hve mikil hraunkvika
hefur flutzt úr stað við þetta sig
hefur ekki verið reiknað út, en
það má slá á það. Hafi 50 milljón
rúmmetrar farið úr svæðinu 1.
nóvember, þá er líklegt að nú hafi
farið % af því, og gæti því nú hafa
verið rúmlega 30 milljón rúm-
metrar. Að vísu er matið 50
milljón rúmmetrar dálftið hátt.
Sumir hafa metið magnið helm-
ingi minna. Ef maður segir því að
1. nóvember hafi farið rúmmetrar
á bilinu 20 til 50 milljón, gætu nú
hafa farið 15 til 35 milljóp rúm-
metrar eða einhvers staðar á því
bili.““
— Land rís í Öxarfirði