Morgunblaðið - 22.01.1977, Síða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JANUAR 1977
atvinna — atvirma — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Landbúnaðar-
ráðuneytið
auglýsir eftirfarandi stöður til umsóknar:
1. Starf kjötmatsformanns.
2. Starf yfirgærumatsmanns á Vestur- og
Suðurlandi.
3. Starf yfirgærumatsmanns á Vest-
fjörðum.
4. Starf yfirgærumatsmanns á Norður-
landi.
5. Starf yfirgærumatsmanns á Austur-
landi.
6. Starf yfirrullarmatsmanns á Suður- og
Vesturlandi.
7. Starf yfirullarmatsmanns á Vest-
fjörðum.
8. Starf yfirullarmatsmanns á Norður-
landi.
9. Starf yfirullarmatsmanns á Austur-
landi.
Störf yfirullarmatsmanna og yfirgæru-
matsmanna eru 13,75% af ársstarfi og
árslaunum, en starf kjötmatsformanns
22,08%.
Umsóknir, sem beri með sér aldur og
störf umsækjenda, skulu hafa borist ráðu-
neytinu eigi síðar en 28. febrúar n.k.
Landbúnaðarráðuneytið,
19. janúar 1977.
Garðabær
Útburðarfólk vantar í Arnarnes strax,
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma
52252. '
Atvinna
Okkur vantar stúlkur til fataframleiðslu.
Uppl. hjá verkstjóra.
Föt h.f., Hverfisgötu 56.
Vantar
II. vélstjóra
og kokk
á góðan línubát, sem rær frá Keflavík.
Upplýsingar í símum 92-7132 og 7096.
Verzlunarstarf
Maður óskast til afgreiðslustarfa í bif-
reiðavarahlutaverzlun, starfsreynsla æski-
leg.
Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri
störf sendist Morgunblaðinu fyrir 26. jan.
merkt „Trúnaðarmál — 471 3".
PÓSTUR OG SiMI
Lausar stöður
— staða viðskiptafræðings í fjármála-
deild
— staða viðskiptafræðings í viðskipta-
deild.
Nánari upplýsingar verða veittar í starfs-
mannadeild Pósts og síma.
Vélsetjari
óskast sem fyrst, þarf að kunna umbrot.
Ekki vaktavinna. Tilboð sendist blaðinu
fyrir 27. þ.m. merkt: Vélsetjari — 4733.
Aðstoða rstú I ka
á tannlæknastofu óskast. Til greina kem-
ur annaðhvort hálfs- eða heilsdagsstarf.
Umsókn sem tilgreini aldur og fyrri störf
sendist Morgunblaðinu merkt: Atvinna
4710" fyrir miðvikudag 26. janúar.
Laus staða
Laus'er til umsóknar staða læknis við
heilsugæslustöð á Höfn í Hornafirði.
Umsóknir sendist heiIbrigðis- og trygg-
ingamálaráðuneytinu fyrir 17. febrúar
n.k.
Heilbrigðis- og tryggingamá/aráðuneytið,
19. janúar 1977.
Aðstoðar-
framkvæmdastjóri
Iðnaðardeild Sambandsins óskar eftir að
ráða aðstoðarframkvæmdastjóra.
Menntun á sviði rekstrarhagfræði eða
rekstrarverkfræði nauðsynleg.
Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum
um menntun og fyrri störf, sendist
starfsmannastjóra, sem gefur nánari upp-
lýsingar, fyrir 31 . þ. mán.
Samband ís/. samvinnufélaga.
| raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
nauöungaruppboö
i
:
Nauðungaruppboð að kröfu innheimtu ríkissjóðs Hafnarfirði,
innheimtu Hafnarfjarðarbæjar, ýmissa lögmanna og stofnana.
verður haldið nauðungaruppboð i Áhaldageymslu Hafnar- j
fjarðarbæjar víð Flatahraun, Hafnarfirði, laugardaginn 29.
janúar nk., kl. 14.00.
Selt verður: Bifreiðarnar G-110, G-210, G-496, G-1313, j
G-1491, G-2357, G-2358, G-2748, G-2755, G-2885, G-
3385, G-3406, G-3446, G-3457, G-3646. G-3711, G-
3914, G-3957, G-3967, G-4162, G-4409, G-5072, G-
5274, G-5535, G-5318, G-5388, G-5945, G-6039, G-
6474, G-7031, G-7284, G-7645, G-8349, G-9033, G-
9366, G-9440, G-9761, G-9609, R-4272, R-7990, R-
19272, R-28261, R-49081, Y-326, Y-3534, Y-4543, Y-
4851, Ö-1498, B-17, Caterpillar jarðýta, traktorsgrafa,
Linden Alimac byggingakrana, trésmíðavélar, Ijósritunarvél,
reiknivélar, ritvélar, skrifborð, hillusamstæður, peningakassi,
peningaskápur, loftpressa, málningapressa, sófasett, borð-
stofuhúsgögn og aðrir innanstokksmunir, ísskápar, frystikista,
þvottavélar, saumavélar, sjónvarpstæki, hljómburðartæki,
vinnuskúrar o.fl.
Uppboðshaldarinn í Hafnarfirði.
Netabátar
Óskum eftir netabátum í viðskipti á kom-
andi vertíð. Veiðarfæri fyrirliggjandi ef
óskað er.
ísbjörnin h.f.,
Reykjavík.
Færum bókhald
og gerum upp
fyrir stærri og smærri fyrirtæki og félagasamtök. Framtalsað-
stoð, vélabókhald, vönduð vinna.
Lykill s. f.
a/h/iða bókhalds og ráðgjafaþjónusta, Ár-
múla 5. 4. hæð, sími 81475, símatími frá
k/. 16— 19, laugardaga k/. 10— 12.
Sólarkaffi
ísfirðingafélagsins
verður í Súlnasal Hótel Sögu sunnudag-
inn 23. janúar kl. 20.30. Miðasala og
borðapantanir laugardag kl. 16 —18 og
sunnudag kl. 16 —17.
Stjórnin.
Framhaldsstofnfundur
Bifreiðaíþróttadeildar FÍB verður haldinn
að Hótel Loftleiðum ráðstefnusal laugar-
daginn 29. janúar n.k. kl. 14. Kynntar
reglur um Rally-Cross.
Stjórnarkosning o.fl.
Áhugamenn velkomnir. Stjórnin.
Tilboð óskast
í Benz 280 S automatick, árg. '70,
skemmdan eftir árekstur. Bifreiðin er til
sýnis á bílaverkstæði Gísla Hermannsson-
ar, Vagnhöfða 12. Tilboðum sé skilað á
sama stað fyrir 26. janúar. Réttur áskilinn
að taka hvaða tilboði sem er eða hafna
öllum.
Höfum til sölu 1 4"
loðnudælu
2%" snurpuvír.
Ennfremur Zodiac MK 2 gúmmíbát fyrir
utanborðsmótor.
Vogar h.f., Vogum,
sími 92-6546 og 92-6537.
Húsnæði óskast til leigu
Óskum eftir að taka á leigu rúmgott
íbúðarhúsnæði í Reykjavík eða nágrenni.
Upplýsingar sendist til skrifstofu vorrar að
Lágmúla 9, Reykjavík fyrir 27. þ.m.
íslenska járnblendifélagið hf.
/ce/andic Alloys Ltd.
Lágmúh 9, Reykjavík, lceland.