Morgunblaðið - 22.01.1977, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 22.01.1977, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JANUAR 1977 23 Einar Þorvalds- son — Minning - F. 22. 3. 1956 D.3.1. 1977 Hvers vegna fæðumst við, til hvers deyjum við? Þessar spurningar hafa gerst áleitnar við huga minn frá því ég fregnaði sviplegt fráfall ungs manns. Allt í náttúrunnar riki virðist vera sam- ofin heild og þess vegna hlýtur líf okkar á þessari jörð að hafa ein- hvern tilgang. Ef til vill átti Einar það eina erindi hingað á þessa jörð að dauði hans mætti veita ástvinum hans sem eftir standa þann aukna sálarþroska, sem óhjákvæmilega hlýzt af sliku áfalli. Hann var í blóma lífsins, átti rétt ólokið námi í véivirkjun, hafði nýhafið búskap með unnustu sinni, sem ber undir belti sér barn þeirra, og komu barnsins i þennan heim beið Einar með óþreyju, hann hlakkaði til að verða faðir, hann ætlaði að gera svo ótalmargt fyrir barnið sitt. Nú er svo komið að það fær ekki að njóta föður síns. En föðurlaust verður það ekki, þvi Einar átti marga góða vini, sem, þegar fram liða stundir, munu telja sér bæði ljúft og skylt að heiðra minningu góðs vinar, með því að veita barni hans ástúð og aðstoð eftir mætti og þar er ekki í kot vísað, þvi allt eru þetta drengir góðir. Einar kom oft inn á heimili mitt, hann var einn af stórum hópi vina dóttur minnar, þessi hópur hafði haldið saman svo árum skipti, allt frá 4ra ára aldri sumir hverjir. Hann var prúður og stilltur myndarlegur ungur maður, sem hafði góða kímnigáfu og var oftast með Minning: Guðng Petra Guðmundsdó ttir Fædd: 28. febrúar 1900 Dáin: 30. desember 1976 Ástkær föðuramma okkar er dáin og berum við mikinn söknuð i hjarta. En viljum nú að leiðar- lokum reyna að rita hér fáein þakklætisorð til hennar sem var okkur öllum svo kær. Við erum henni þakklát fyrir alla þá góðvild og hlýju sem hún veitti okkur systkinunum frá fæðingu okkar til dauðadags hennar. Allar þær hugljúfu stundir er við vor- um hjá henni sem börn, er hún sagði okkur sögur, las eða söng og fleira á meðan hún gerði sin verk eða handavinnu, því aldrei sat hún auðum höndum. Allar þær fallegu bænir og góðu siði sem hún og afi voru svo fús til að kenna okkur enda bæði guð- rækið fólk. Aldrei heyrðum við falla ljót orð né styggðaryrði af þeirra vörum, hvorki til okkar né annarra, enda prúðmenni bæði tvö. Aldrei bar svo við að við færum frá Búðarfelli án þess að fá eitt- hvað I munninn og sjaldan komum við að tómu húsi hjá ömmu og afa þvi þau voru bæði mjög heimakær. Búðarfell var ávallt öllum opið, oft var þar þröngt á þingi i eld- BRYNJÓLFUR JÓHANNESSON frá Hrísey, andaðist að Hrafnistu 21 janúar. Börnin. Móðir mín. + ÞÓRA JÓNSDÓTTIR frá Steinaborg, RauSalæk 63. sem lést 1 5. janúar verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 24 janúar kl 15 00 Antonla Jónsdóttir. + ELENTÍNUS JÚLÍUSSON Túngötu 16. verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 22 jári&á&kl 15. Þeim sem vildu minnast hins Játna er bent á Keflavíkurkuikfu Þuríður Þórðardóttir, SágrlSur Elentlnusdóttir, Margeir Elentfnusson, Þórdls Guðjönsdóttir Sverrir Elentlnusson, Ingveldur Eyjólfsdóttir Svanhildur Elentlnusdóttir, Einar Hjaltested GuSrún Kristinsdóttir, Magni Sigurhansson. t Faðir okkar. húsinu er vinir og vinkonur þeirra voru á ferð í bænum og vitum við að það hefur veitt þeim mikla ánægju þvi þau voru vin- sælt fólk og þótti vænt um að geta veitt öðrum. Það mátti best sjá við útför hennar þ. 8. 1. 1977 hve hún var vinsæl og vinmörg kona svo þéttsetin sem kirkjan var. Að marggefnu tilefni skal athygli vakin á þvi, að af- mælis- og minningargreinar verða að berast blaðinu með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á I miðvikudagsblaði, að berast I síðasta lagi fyrir hádegi á mánudag og hliðstætt með greinar aðra daga. Greinar mega ekki vera I sendibréfs- formi eða bundnu máli. Sé vitnað til ljóða eða sálma skal höfundar getið. Grein- arnar þurfa að vera vélrit- aðar og með góðu Ifnubili. brandara á vörum. Ég mun aldrei gleyma þessnm unga manni. Við fráfall hans eiga margir um sárt að binda, unnustan hans unga, sem hefur hlotið lifsreynslu sem ekki gleymist. Hún býr úti á landi og var þvi miður farin úr bænum áður en harmi slegnir vinir Einars fengu komið á fram- færi við hana samúð sinni og hlýjum hug. Móðir hans hefur nú En við eigum svo góðar, fallegar og lærdómsrikar minningar um elskulega ömmu okkar sem gaf svo mikiö en tók aldrei neitt í staðinn. Hún sem ætið var svo kát, hress og sam- viskusöm. í návist hennar leið okkur alltaf svo vel. Við systurnar erum einnig þakklátar henni fyrir þá góðvild og hlýju er hún veitti börnum okkar og eiginmönnum. Við biðjum algóðan Guð að hugga og styrkja aldraðan afa okkar sem hefur misst svo mikið. Blessun Guðs fylgi henni á þeim ókunnu leiðum er hún nú hefur lagt út á. Hafi amma okkar þökk fyrir allt. Guðrún Petra, Ester, Birgir Runólfur Ólafsbörn. misst allt sitt, fyrst eiginmann sinn, síðan einkabarnið sitt, hví leggja örlögin svona mikið á sömu manneskju, hvað hefur hún til saka unnið? Vinahópur Einars stendur nú hnípinn og þögull, harmi sleginn gagnvart svo óvæntum og ótíma- bærum dauða góðs vinar, fyrsta dauðsfallið á jafnaldra og vini sem þau hafa persónulega reynslu af. Við hin sem höfum ýmsum áföllum mætt í lífinu og þar af leiðandisharöari af okkur, fáum ekki tára bundist heldur. Ég vil votta ástvinum Einars samúð mfna, einkum unnustu hans Vilborgu Valdimarsdóttur og móður hans Gunnhildi Gests- dóttur, einnig vinum hans öllum, svo og öðrum ástvinum og ættingjum. Ég vona að ófædda barnið hans megni að hleypa birtu og hlýju inn í líf þeirra og græða dýpstu sárin. Þær Vilborg og Gunnhildur, já og ástvinir Einars allir, geta með sanni tekið undir með skáldinu Davíð Stefánssyni f bessari visu: Margt er það, og margt er það, < sem minningarnar vekur, 1 og þær eru það eina, j sem enginn frá mér tekur. Blessuð sé minning hans. I —GJ- I SÍS- I frímerki í r • r r i ]um PÓST- og simaiiiálastjórnin hefur ákveðið að gefa út sérstakt frí- merki í tilefni 75 ára afmælis Sambands íslenzkra samvinnu- félaga. Er fyrirhugað að gefa merkið út í júnímánuði. Það er teiknað af Þresti Magnússyni teiknara, og mun uppistaðan í merkinu verða íslenzka sam- vinnumerkið. Hvorki verðgildi né upplag merkisins hafa verið ákveðin. Hef opnað lögfræðiskrifstofu að Grettisgötu 56, Reykjavík. Viðtalstímar verða fyrst um sinn alla virka daga frá kl. 1 7— 1 9 og laugardaga frá kl. 1 0 — 1 2. Ólafur Stefánsson hdl., Sími 12320. Njarðvík Til sölu 2ja og 3ja herb. íbúðir við Fífumóa. Ibúðirnar afhendast tilbúnar undir tréverk í marz-apríl 1978. Beðið eftir húsnæðismálastj. láni. Teikningará skrifstofunni. Fasteignasala Vilhjálms & Guðfinns Vatnsnesveg 20, Kef/avík Símar 1263-2890 NAMSKEIÐ í ræðumennsku ogfundarstjórn Heimdallur SUS heldur námskeið í ræðumennsku og fundarstjórn vikuna 24. — 29. janúar. Dagskrá námskeiðsins verður sem hér segir: Mánudagur 24. janúar kl. 20:30 Frlða Proppé Jón Magnússon Ræðumennska og undirstöðuatriði í ræðugerð. Leiðbeinandi: Friða Proppé. Þriðjudagur 25. janúar kl. 20:30 Ræðumennska og undirstöðuatriði í ræðugerð. Leiðbeinandi: Friða Proppé. Miðvikudagur 26.janúar kl. 20:30 Fundarstjórn, fundasköp og fundaform. Leiðbeinandi: Jón Magnússon. Föstudagur 28. janúar kl. 20:30 Ræðumennska og undirstöðuatriði í ræðugerð. Leiðbeinandi: Fríða Proppé. Laugardagur 29.janúar kl. 16:00 0 Skipulag og starfshættir Sjálfstæðisflokksins. 0 Þátttaka fjölmiðla i sjórnrrtálabaráttunni — framkoma í sjón- varpi 0 Umræður þátttakenda teknar upp á myndsegulband. Leiðbeinandi: Markús Örn Antonsson, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson. Markús Orn Antonsson NómskeiS þetta er annað af tveimur t félagsmálafræösiu Heimdallar á þessum vetri. HiS sfSara mun fara fram dagana 31. jan. — 5. feb. og verSur stjómmálakynning Efnin sem þar verSa tekin fyrireru: Utanríkis og varnarmál Efnahagsmál Flokkaskipunin Starfshættir Alþingis. Þátttökugjald fyrir b«8i némskeiðin erkr. 1000 - Vilhjálmur Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Heimdaltar I Valhöll Bolholti 7, s. 8 29 00 og Þ Vilhjálmsson *>ar eru veittar aHar ,rekari upplýsingar Stjórnin 4 44 j.4 tl 444444444 4 4 IJfilMHfHI

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.