Morgunblaðið - 22.01.1977, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JANUAR 1977
25
fclk í
fréttum
ELDLEIKUR FULLHUGANS - I hinn viðburðarfku tilveru þeirra manna sem taka að sér
hlutverk þekktra leikara þegar sýna þarf hættuleg atriði á hvfta tjaldinu kemur ýmislegt fyrir sem
okkur púlsmönnum hversdagsleikans hlýtur að ofbjóða. — Hér sést einn þessara staðgengla kasta sér
logandi fram af sex hæða húsi, en þetta atriði var einn hluti f sýningu sem félag þessara manna efndi
til. — Myndin sýnir fullhugann falla logandi til jarðar og lengst til hægri sést hann eftir farsæla
lendingu á loftpúða að þvf er virðist ómeiddur.
+ Flestir hafa áreiðanlega fengið
mörg jólakort á nýliðnum jólum
og því gæti verið gaman að sjá
hvernig fyrsta jólakortið leit út.
Það er ekki lengra síðan en árið
1843 sem fyrsta jólakortið var
búið til. Kortið var teiknað af
Johan Colcott Horslev fyrir sir
Henry Colee og það er til sýnis á
Victoria og Albert Museum f
London.
+ Það yrðu víst margir drengir glaðir ef þeir fengju svona húsgagn í herbergið
sitt. Þetta er allt í senn, rúm, fataskápur, skrifborð og svo auðvitað bíll. Myndin er
tekin í Illums Bolighus í Danmörku, og verðið er u.þ.b. 225 þúsund krónur.
— Endurnýjun
eldri hverfa
Framhald af bls. 16 „
bygginga en umhverfis þeirra og á
þetta bæði við um gömul hverfi og
ný. Þessi afstaða er þó að breytast
og er lögð áherzla á að bæta veru-
lega umhverfi þessa borgarhluta.
Verndun og aukning trjágróðurs á
þessu svæði er mjög mikilvæg. í
skipulaginu er lagt til að þessi trjá-
gróður verði verndaður og efldur en
á athugunarsvæðinu eru nú um
1800 tré.
Við stöndum nú frammi fyrir þeirri
staðreynd að bifreiðaeign geti allt að
því tvöfaldast á höfuðborgarsvæðinu
til aldamóta hvort sem okkur líkar
betur eða verr. Ef við tökum þessi
mál ekki fastari tökum en hingað til
er full ástæða til að hafa áhyggjur af
framtfðinni. í ofangreindum skipu-
lagstillögum er því ekki lagt til að
komið verði til móts við hámarksósk-
ir um bifreiðastæði á þessu svæði.
Slik stefna myndi vafalítið leiða til
vandræða og umhverf is, sem við vilj-
um ekki una og skiptir þvi góð
strætisvagnaþjónusta mjög miklu
máli fyrir þetta svæði.
Eitt er víst að framtið gamalla
hverfa Reykjavikur verður hvorki
ráðin farsællega með þvi að láta þau
þróast einhvern veginn; með því að
henda á lofti einn málaflokk eða tvo
á kostnað allra annarra né með því
að brengla i umræðu þær staðreynd-
ir sem við þekkjum. Um ályktanir af
staðreyndum og stefnu má hins veg-
ar alltaf deila. Þeim sem vilja vita
það rétta i þessum málum er bent á
gögn Þróunarstofnunar borgarinnar
sem eru mun ítarlegri en unnt var að
sýna á Kjarvalsstöðum og oft sann-
ferðugri en þær staðhæfingar sem
getur að lita í fjölmiðlum.
Gestur Ólafsson.
Hver
auglýsir
hér?
Það veit sá sem finnur
9 orð, í stafarugli
þessu, sem rituð eru
upp og niður í ská.
Merkir þau þannig að
allir þeir stafir sem til-
heyra orðinu eru tekn-
ir út. Þá standa eftir
stafir sem raða má
saman og hægt er að
lesa úr.
V V k a r Þ P a h i u k
t a i I é r a e u k o a
h I t t e u t r r I i r
i m t n r m u i u u k I
u a ú u s n m i r V r i
r a s I í d k u i h 9 j
á o o t k i æ s r 9 k u
h r a b e í o I y I a n
a I u V s j t r u h f s
P i k 8 I u ö m u r I a
EIMSKIP
A NÆSTUNNI
FERMA SKIP VOR
TIL ÍSLANDS
SEM HÉR SEGIR:
Urriðafoss 25. jan.
Skógafoss 31. jan.
Úðafoss 7. feb.
Urriðafoss 14. feb.
ROTTERDAM:
Urriðafoss 24. jan.
Skógafoss 1. feb.
Úðafoss 8. feb.
Urriðafoss 1 5. feb.
FELIXTOWE:
Mánafoss 25. jan.
Dettifoss 1. feb.
Mánafoss 8. feb.
Dettifoss 15. feb.
Mánafoss 22. feb.
HAMBORG:
Mánafoss 27. jan.
Dettifoss 3. feb.
Mánafoss 10. feb.
Dettifoss 17. feb.
Mánafoss 24. feb
PORTSMOUTH
Bakkafoss 7. feb.
Goðafoss 8. feb.
Selfoss 1 6. feb.
Bakkafoss 28. feb.
Brúarfoss 1 marz.
KAUPMANNAHÖFN:
Múlafoss 25. jan.
Irafoss 1. feb.
Múlafoss 8. feb.
(rafoss 1 5. feb.
Múlafoss 22. feb.
GAUTABORG:
Múlafoss 26. jan.
írafoss 2. feb.
Múlafoss 9. feb.
(rafoss 1 6. feb.
Múlafoss 23.feb.
HELSINGBORG:
Grundarfoss 24. jan.
Álafoss 7. feb.
Álafoss 21. feb.
KRISTIANSAND:
Grundarfoss 25. jan.
Álafoss 8. feb.
Álafoss 22. feb.
STAVANGER:
Grundarfoss 26. jan.
Álafoss 9. feb.
Álafoss 23. feb.
GDYNIA/ GDANSK:
Fjallfoss 31. jan
VALKOM:
Fjallfoss 28. jan.
VENTSPILS:
Fjallfoss 30. jan.
VESTON POINT:
Kljáfoss 26. jan.
Kljáfoss 8. feb.
REGLUBUNDNAR
VIKULEGAR
HRAÐFERÐIR FRÁ.
ANTWERPEN,
FELIXSTOWE,
GAUTABORG,
HAMBORG,
KAUPMANNAHÖFN,
ROTTERDAM
ALLT MEÐ
EIMSKIP
EajaiByefejieiieyeiiieiisiBi
UPPGEFIÐ
Vatnsdælur
Kveikjulok
Ljós
Platínur
Öryggi
Klemmur
Þettar
Perur
Hosur
AUGLÝSfNGASlMINN ER;
22480