Morgunblaðið - 22.01.1977, Qupperneq 32
AUGLÝSINGASÍMINN ER:
22480
JIUrgiunÞIafcifc
AUGLÝSINGASÍMINN ER:
22480
LAUGARDAGUR 22. JANUAR 1977
Lögreglumenn úr Grindavík við leit í nágrenni fsólfsskála f gær. Sjá einnig bls. 2.
Japanir óska að fá
stærri loðnu en áður
„Stærðarskilyrðin draga úr afköstum og auka vinnu-
launakostnaðinn” — segir Eyjólfur Isfeld Eyjólfsson
Strokufangans
víða leitað og
fjörur gengnar
VERULEG breyting hefur
orðiö á loðnumarkaðnum i
Japan frá þvi sem verið
hefur undanfarin ár. Kem-
HÆTTUÁSTANDIÐ á Kröflu-
svæðinu virðist nú með öllu geng-
ið yfir, og í fréttatilkvnningu frá
iðnaðarráðuneytinu í gær er skýrt
Hásetahlutur-
inn orðinn 500
þúsund krónur
á hæstu loðnu-
veiðiskipunum
ÁTTA loðnubátar höfðu í gær
fengið yfir 3000 tonna afla, þar
af fjórir 3500 tonn eða meira.
Aflaverðmæti skips, sem hef-
ur fengið 3500 tonn mun vera
um 28 milljónir króna, ef að
meðaltali hafa fengist kr. 8.20
fyrir loðnukílóið, en miðað við
fituinnihald loðnunnar og
þurrefni að undanförnu ætti
svo að vera. Háseta hlutur á
þeim bátum, sem fengið hafa
3500 lestir, er því um 500 þús-
und krónur, eftir þeim upplýs-
Framhald á bls. 18
ur þetta sérstaklega fram í
því, aó kaupendur óska
eftir stærri loðnu en þeir
hafa fengió frá íslandi síð-
frá því, að í bréfi Orkustofnunar
til ráðuneytisins í gær varðandi
öryggismál við Kröflu sé m.a.
greint frá því að af hálfu Orku-
stofnunar sé talið óhætt að aflýsa
hættuástandi á Kröflusvæðinu og
leyfa gistingu starfsmanna í
Kröflubúðum, svo og venjulegan
vinnutíma óstyttan. Segir í til-
kynningunni, að ráðuneytið hafi
því ákveðið að vinna hefjist á ný
með venjulegum hætti við
Kröfluvirkjun n.k. mánudag.
1 samtali við Morgunblaðið í
gær sagði Karl Ragnars, er hefur
yfirumsjón með framkvæmdum
við Kröflu af hálfu Orkustofnun-
ar, að nú yrði tekinn upp þráður-
inn að nýju þar sem frá var horfið
áður en virkni á svæðinu náði
hámarki en það sem fyrir dyrum
stæði væri fyrst og fremst að
ljúka þeim framkvæmdum sem
nú stæðu yfir. Hann kvað enga
merkjanlega breytingu hafa orðið
á borholunum á svæðinu í þessum
síðustu umbrotum í iðrum jarðar.
Karl sagði, að umrótið nú virtist
vera nákvæm endurtekning á því
sem þarna hefði gerst áður, og
sjálfsagt verði að álykta að þetta
muni endurtaka sig áfram en
hversu lengi þessu haldi áfram
geti enginn maður sagt um. Um-
mæli tiltekinna jarðvísinda-
Framhald á bls. 18
ustu vertíðar, að því er
Eyjólfur ísfeld Eyjólfsson,
framkvæmdastjóri Sölu-
miðstöðvar hraðfrystihús-
anna, tjáði Morgunblaðinu
i gær.
Eyjólfur sagði að í íslenzku
loðnunni væri alltaf verulegt
magn af smáloðnu og því væri
greinilegt að það gæti orðið erfið-
leikum bundið að fullnægja skil-
yrðum markaðsins að þessu leyti.
— Þessi stærðarskilyrði munu
mjög draga úr afköstum og auka
vinnulaunakostnað við fram-
leiðsluna, en Japanir vilja hafa 50
stykki í kílóinu. Hins vegar eru
engin vandkvæði á sölu þess
magns, sem hugsanlega væri
hægt að vinna við þessi skilyrði.
Miklu fremur er það spurning
hve miklu magni frystihúsin geta
afkastað eða hafa tækifæri til að
framleiða, sagði Eyjólfur.
Þá sagði hann, að í þessu efni
réði hráefnisverð miklu og þá
einnig hvaða stærðardreifing yrði
á Ioðnunní yfirstandandi vertíð.
LEIT var haldið áfram f gær að
strokufanganum Cristopher
Barba Smith, sem slapp úr haldi á
Kef lavíkurf lugvelli á miðviku-
dagskvöldið. Bar leitin ekki
árangur og þá ekki heldur leit
lögreglumanna, sem gengu fjiirur
úr Hraunsvfk yfir f Hópsnes. Um
miðjan dag í gær fékk lögreglan
tilkynningu um að maður, mjög
líkur strokufanganum, hefði sést
á hlaupum skammt frá Isólfs-
skála. Lýsingin á manninum
benti til þess að hér færi stroku-
fanginn og leituðu lögreglumenn
næsta svæði síðdegis í gær.
Laust eftir klukkan 19 kom
hins vegar í Ijós að hér hafði
verið annar Bandarfkjamaður af
Keflavíkurflugvelli á hlaupaæf-
ingu.
Að sögn Þorgeirs Þorsteinsson-
ar lögreglustjóra islenzku lögregl-
unnar á Keflavíkurflugelli voru
það lögregluþjónar úr Keflavik,
Grindavík og Keflavíkurflugvelli,
sem gengu fjörur i gærmorgun.
Sömu aðilar voru einnig kallaðir
til leitarinnar síðdegis í gær.
Fleiri staðir voru einnig kannaðir
í gær.
Sagði Þorgeir að yfirvöld á
hverjum stað önnuðust leitina í
sínu umdæmi og væri það enginn
ákveðinn aðili, sem stjórnaði leit-
inni. Engin vitneskja væri um
ferðir fangans eftir að hann
strauk af Keflavíkurflugvelli, en
allstór hópur hefði verið yfir-
heyrður vegna þessa máls, bæði á
Keflavíkurflugvelli og utan hans.
Einnig hefði verið rætt við það
MENN f Öxarfirði telja sig hafa
orðið vara þess að samfara um-
brotunum á Kröflu hafi land tek-
ið að rísa f Öxarfirði og telja að
einhver samfylgd virðist vera
með mestu skjálftahrinunum við
Kröflu og landrisinu f Öxarfirði,
þannig að þar rísi land þegar það
sígur örast við Kröflu. Þessi tíð-
indi hafa komið jarðvfsinda-
mönnum hér syðra mjög á óvart,
og t.d. sagði Páll Einarsson, jarð-
eðlisfræðingur hjá Raunvísinda-
fólk, sem Smith hefði átt sam-
skipti við hér á landi, en ekki
væri vitað til þess að maðurinn
væri vinmargur.
Aðspurður sagði Þorgeir að
ekki væri vitað til þess að maður-
inn væri vopnaður.
Guðbjartsmálið:
Bankar
beðnir
um gögn
RANNSÖKN Guðbjartsmálsins
hefur miðað vel áfram, að sögn
Erlu Jónsdóttur fulltrúa við saka-
dóm Reykjavíkur. Sagði Erla að
hún hefði nýlega óskað eftir
gögnum frá nokkrum bönkum
vegna rannsóknarinnar á meintu
fjármálamisferli Guðbjarts Páls-
sonar, en vildi ekkert nánar segja
um þetta atriði málsins.
Allmargir menn hafa verið yfir-
heyrðir að undanförnu, þar á
meðal Guðbjartur Pálsson. Yfir-
heyrslurnar hafa farið fram í
húsakynnum sakadóms nema
yfirheyrslan yfir Guðbjarti, en
hún fór fram í Siðumúlafangels-
ínu. Var það gert vegna heilsu-
farsástands Guðbjarts, en húsa-
kynni sakadóms eru á 4. hæð.
stofnun, að menn þar hefðu ekki
átt von á því að umbrotanna við
Kröflu gætti svo langt norður og
treysti hann sér ekki til að dæma
um hvað þarna væri á ferðinni.
Sömuleiðis var Eysteinn Tryggva-
son jarðeðlisfræðingur, sem rann-
sakað hefur Öxarf jörðinn um
langt skeið, mjög vantrúaður á að
þessi gæti verið raunin. Ætlunin
er að vísindamenn fari norður í
Öxarfjörð til mælinga á svæðinu,
en þar eru mælipunktar fyrir frá
hrinunni miklu er þar gekk fyrir.
Sr. Sigurvin Elíasson, fréttarit-
ari Mbl. á Skinnastað símaði eftir-
farandi:
í skjálftahrinunni á Kröflu-
svæði í fyrrinótt vaknaði margt
fólk á bæjum í Öxarfirði við tvo
hörðustu kippina. Hafa skjálftar
frá Kröflu ekki vakið fólk hér í
sveitum síðan um líkt leyti í
fyrravetur. Kippanna varð aftur á
móti lítt eða ekki vart á Kópaskeri
eða í Kelduhverfi.
Mörg hundruð sjálftar komu
fram á mælitæki á Skinnastað í
fyrrinótt, margir býsna snarpir
en fóru að smækka um sjöleytið í
gærmorgun. Hræringar héldust
þó áfram fram á nótt.
Það er helzt markvert hér við
þessa Kröfluskjálfta, að svo virð-
ist að samfara hrinunum verði
landris i Sandinum í Öxarfirði. í
Skógum hurfu öll ljós á Kópa-
Framhald á bls. 18
Katla lætur vita af sér:
Skjálftahrina
kom í morgun
„ÞAÐ ER engu líkara en henni
hafi þótt nóg um sviðsljósið
sem leikið hefur um Kröflu
undanfarið og viljað láta vita af
sér. sagði Einar Einarsson,
bóndi og náttúrufræðingur á
Skammadalshóli, í samtali við
Mbl. f gær, en Katla hafði þá
látið á sér bæra fyrr um morg-
uninn, en Einar gætir einmitt
skjálftamada f grennd hennar.
Einar sagði, að um tíuleytið í
gærmorgun hafi komið fimm
skjálftar í einni hrinu, og var
hinn mesti þeirra 3,7 stig á
Richterskvarða en hinn næsti
um 3,2 stig. Aðrir skjálftar voru
smærri.
Katla hefur haft hægt um sig
frá því fyrir jól þar til nú, en
Einar sagði að varla hefði kom-
ið nema einn dagur að ekki
kæmi einhver hreyfing fram á
mælum.
Hættuástandinu aflýst
og tekið til við vinnu
Eysteinn Tryggvason telur hyggi-
legast ad fresta framkvæmdum í bili
íz --------
Sja viðtal við Eystein
Tryggvason á bls 14.
Land rís í Öxar-
firði í mestu hrin-
unum við Kröflu