Morgunblaðið - 11.02.1977, Side 2

Morgunblaðið - 11.02.1977, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. FEBRUAR 1977 Lágfætt fé fitumeira —háfætt beinameira t tSLENSKRI sauðfjárrækt hefur á undanförnum árum verið lögð veruleg áherzla á vaxtarlag sem mælikvarða á kjötgæði. Þannig hefur lengd framfótleggjar verið notuð í úrvali fyrir bættu vaxtar- lagi og að þvf stefnt að fá fslenskt sauðfé lágfættara en með þvf móti hefur verið talið að fá mætti lærvöðva meiri og skrokkinn yfirleitt holdfylltari. 1 erindi, sem Jón Viðar Jónmundsson bú- Verkfær- um stolið Á miðvikudaginn var stolið svartri verkfæratösku úr tæknideild Morgunblaðsins. 1 töskunni, sem er úr leðri, voru verkfæri fyrir tugi ef ekki hundruð þúsunda króna. Ef einhver telur sig geta gefið upplvsingar um hvar taskan og verkfærin eru niður komin, ér viðkomandi vinsamlegast beð- inn að hafa samband við Morgunblaðið. Enn ekki ákveðið með bílaskipið Ákveðið er að bílaskip það, sem hlutafélagið Bifröst hefur fest kaup á verði afhent í Frakklandi um n.k. mánaðamót, ef öll leyfi liggja þá fyrir hjá íslenzkum stjórnvöldum. Að sögn Þóris Jóns- sonar stjórnarformanns Bifrast- ar, þá liggur svar ríkisstjórnar- innar við beiðni félagsins um kaupin ekki fyrir enn, en Bif- rastarmenn eiga von á svari ein- hvern næstu daga. 50% hækkun á greiðslum til samlagslækna HEILBRIGÐISRÁÐUNEYTIÐ hefur gefið út nýja reglugerð um greiðslur sjúkratryggðra til sam- lagslækna, og hækkuðu þessar greiðslur um 50% 1. febrúar s.l. í reglugerðinni segir m.a. að samlagsmenn í sjúkrasamlögum skuli greiða samlagslækni sínum kr. 150 fyrir hvert viðtal á lækningastofu, en verðið var kr. 100 og kr. 300 fyrir hverja vitjun læknis til sjúklings, en áður var þessi greiðsla kr. 200. fjárfræðingur flutti á ráðunauta- fundi Búnaðarfélaga Islands og Rannsóknarstofnunar land- búnaðarins, sem nú stendur yfir I Reykjavfk, kom m.a. fram að ný- legar rannsóknir sýna að megin- munur á háfættu og lágfættu fé sé í þvf fólginn að háfætta féð sé beinameira en það lágfætta fitu- meira. Munur í vöðvamagni hjá háfættu og lágfættu fé sé aftur á móti hverfandi. Rannsóknir Halldórs Pálssonar búnaðarmálastjóra á árunum fyrir 1940 sýndu að lengd og lög- Framhald á bls. 31 Skilyrði að farþegar fari í gegnum öryggishlið ÞAÐ ER orðið skilyrði, að allir farþegar, sem fara með vélum Flugleiða, fari í gegnum öryggis- hliðin á viðkomandi flugvöllum, og skiptir engu máli hverjir far- þegarnir eru, sagði Sveinn Sæmundsson blaðafulltrúi Flug- leiða f samtali við Morgunblaðið f gær, er hann var spurður hvort t.d. diplómatar gætu farið um borð I flugvélar félagsins án þess að fara f gegnum öryggishlið. Sveinn sagði f samtalinu við Morgunblaðið, að það hefði t.d. komið fyrir á sfnum tíma að sovéskir diplómatar hefðu neitað að fara í gegnum öryggishliðið að Kastrup er þeir voru á leið til fslands og hefðu þeir einfaldlega hætt við að fara í ferðina þá, af þessum sökum. 22.500 lest- ir af loðnu til Nes- kaupstaðar Neskaupstað, 10. janúar. BRÆÐSLA hefur gengið mjög vel hjá Síldarvinnslunni h.f. og er búið að landa 22.500 lestum af ioðnu frá upphafi vertíðar og nokkur skip bíða nú tfetir löndun. Mjölinu hefur verið skipað út nokkurn veginn jafnóðum og um eða eftir helgina er Skógarfoss væntanlegur og tekur 1500 lestir af mjöli, sem mun vera stærsti mjölfarmur, sem eitt skip hefur tekið hér. Ekki er enn farið að skipa út lýsi, en gæði þess munu vera mjög mikil og lýsið úr loðn- unni mikið. — Asgeir. Tollyfirvöld eiga heimtingu á að skoða vörusend- ingar til diplómata I framhaldi af þeim umræðum, ar en par mun einkum átt við sem átt hafa sér stað um stimpla. njósnir og öryggismál að und- Ennfremur sagði Hörður að anförnu sneri Morgunblaðið til væri svonnefnt diplocargo, sér í gær til Harðar Helgasonar, þegar um sendingu á stærri skrifstofustjóra utanríkisráðu- hlutum væri að ræða. Þá væri neytisins, og spurði hann skylda að senda lista með inni- hvernig eftirliti með haldi vörunnar, — en ef diplómatapósti væri háttað og toilyfirvöldum viðkomandi hvað mætti vera í honum. lands þætti eitthvað grunsam- legt við sendinguna, ættu þau Hörður sagði, að diplómata- heimtingu á að fá : ð skoða inni- póstur væri háður ákvæðum haldið, að viðstöddum einum Vínarsáttmálans, sem ísland fulltrúa sendingarlandsins. samþykkti 31. mars 1971. Þar Hins vegar væri hægt að segir m.a. að í slíkum pósti krefjast þess að viðkomaníi megi aðeins vera skjöl nauðsyn- sending yrði endursend ef við- leg sendiráðum viðkomandi komandi land neitaði að láta landa og hlutir til starfseminn- opna pakkann. Skólastjórar ekki varir við fikniefnaneyshi f framhaldi af frétt sinna. Báðir kváðu svo ekki Morgunblaðsins um sam- þykkt fræðsluráðs Reykja- víkur að beina því til skóla- stjóra að kanna réttmæti staðhæfinga um hass- neyslu innan skólanna, sneri Morgunblaðið sér til tveggja skólastjóra, þeirra Helga Þorlákssonar, skóla- stjóra Vogaskólans, og Magnúsar Jónssonar, skólastjóra Ármúlaskóla, og spurði þá hvort þeir hefðu orðið varir við fíkni- efnaneyslu innan skóla vera en tóku fram að þeir þekktu afar Htið til þess- ara efna og ekki vel til þess fallnir að fullyrða um það af eða á. Helgi sagði, að hann hefði aldrei orðið var fíkniefnaneyslu innan skólans, kvaðst að vísu ekki þekkja mikið til þessara efna en hann hafði aldrei merkt neitt í þessa áttina innan skólans. Helgi sagði að innan skóla hans hefði sérstaklega verið rætt við nemendafulltrúa í einstökum bekkjum um þá staðhæfingu að fíkniefnaneysla færi fram innan skólanna en svör þeirra hefðu verið á sömu lund — þeir vissu ekki til þess að neitt slíkt ætti sér stað. Kvaðst Helgi ætla að tölu- vert væri á umsögnum nemenda- fulltrúanna að byggja um þetta atriði. Magnús Jónsson tók i sama streng. Hann kvað fjarri því að nokkur maður við kennslustörf innan skóla hans hefði orðið var við fikniefnaneyslu, en tók fram að fikniefni væru ákaflega fjar- læg starfsmönnum skólans, sem hvorki þekktu þef þessara efna né útlit. Af þeim mörkum treysti hann sér naumast til þess að full- yrða neitt f þessum efnum, né heldur geta gert sér fyllilega grein fyrir þvi hvernig standa ætti að þeirri könnun sem fræðsluráð hefði mælzt til að fram færi innan skólanna, svo að hún leiddi afdráttarlaust I ljós hvort staðhæfingar um fikniefna- neyslu innan skólanna ættu við rök að styðjast eða ekki. Greinargerd ríkis- skattstjóra til fjármálarádherra — ekki bréf til skattstjóra t frásögn Morgunblaðsins f gær af viðtölum við nokkra skattstjóra var ranghermt að fjármálaráðherra hefði óskað eftir þvf við rfkisskattstjóra, að hann skrifaði skattstjórum landsins bréf varðandi sam- ræmingu á vinnubrögðum skattstofa. Fjármálaráðherra hefur enga slfka ósk sett fram við rfkisskattstjóra og hann þar af leiðandi ekki tekið að sér að senda skattst jórum landsins bréf um þetta efni. Hið rétta er, eins og fram kom f frétt f Morgunblaðinu sl. þriðjudag, að fjármálaráðherra óskaði eft- ir þvf við rfkisskattstjóra að hann gerði stutta greinargerð í samvinnu við skattrannsókna- stjóra um þetta efni. Eru hlut- aðeigandi beðnir velvirðingar á þessum mistökum. Ragnar Arnalds um fullyrðingar um hátt orkuverð: Lygasaga ákveð- inna pólití skra afla Gagnrýnir harkalega skrif 1 Þjóðviljanum um Kröflu RAGNAR Arnalds, formaður Alþýðubandalagsins, ritar f Þjóð- viljann í gær opnugrein, sem ber fyrirsögnina „Pólitfkin að baki Kröfluvirkjunar", þar sem hann Hjðrlelfur Raxnar er stjórnmálastefna að standa við steinum f dag er nokkuð fjallað gerðir sfnar og segja ekki eitt f um grein Ragnars. dag og annað á rnorgun". 1 Stak- Framhald ábls. 19 Þingflokkur Alþýðu- flokks styður járn- blendifrumvarpið Stjórnarþingmaður mælir gegn því segir m.a. að orkuspáin sýni, að minni hafi virkjunin ekki mátt vera. t greininni hirtír Ragnar m.a. Hjörleif Guttormsson, sem er formaður sámstarfsnefndar Alþýðubandalagsins um orkumál, og fyrrverandi blaðamann við Þjóðviljann, Erling Sigurðsson, fyrir greinar þeirra um Kröflu- virkjun. Ragnar segir m.a.: „Áróðurinn um hið háa orkuverð frá Kröflu er lygasaga, sem ákveðin pólitfsk öfl hafa komið á kreik og hver étur sfðan eftir öðrum, þótt oft sé reynt að leið- rétta þessar firrur.“ Lokaorð Ragnars f hinni yfirgripsmiklu grein hans eru: „Það vill vera fylgifiskur stjórnmála, en flokk- ast þó ekki undir raunverulega pólitfk, að dunda við að útbreiða hviksögur um pólitfska andstæð- inga. Enda hefnir það sfn fyrr eða sfðar með einhverjum hætti. Hitt FORMAÐUR Alþýðuflokksins, Benedikt Gröndal, lýsti á Alþingi f gær, stuðningi þingflokks Alþýðuflokksins við stjórnar- frumvarp um járnblendiverk- smiðju f Hvalfirði sem þar er fyrirhugað að reisa og reka f sam- eign með norska fyrirtækinu Elkem Spigerverket. Alþýðu- flokkurinn studdi og hið fyrra frumvarp, þegar gert var ráð fyrir sameign með bandarfska fyrir- tækinu Union Carbide. Benedikt sagði þá breytingu, sem orðin væri á sameignaraðila til bóta. Sigölduvirkjun væri risin og axla þyrfti allar þær skuld- bindingar sem stofnkostnaði hennar fylgdu. Ef hætt yrði við umrædda járnblendiverksmiðju, sem reiknað hefði verið með sem stærsta orkukaupanda virkjunar- innar, myndu milljarðar króna þurfa að bætast ofan á raforku- verð frá virkjuninni til almennra kaupenda og iðnaðar á næstu árum, til þess að hún risi undir stofnkostnaði. Einn þingmaður stjórnarliðs- ins, Páll Pétursson (F), 3. þing- maður Norðurlands vestra, mælti gegn frumvarpinu. Hann tók llka afstöðu gegn hinu fyrra frum- varpi um sama efni. Karvel Pálmason (SFV) og þrir þing- menn Alþýðubandalags, Sigurður Magnússon, Jónas Árnason og Garðar Sigurðsson mæltu og gegn frumvarpinu. Gunnar Thorodd- sen iðnaðarráðherra svaraði framkominni gagnrýni. Þessar umræður verða efnislega raktar á þingsfðu Mbl. á morgun.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.