Morgunblaðið - 11.02.1977, Síða 3

Morgunblaðið - 11.02.1977, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1977. ' 3 „Allir víldu Liliu kveðið hafa ” Flestir kannast viö þetta gamla, íslenzka mál- tæki. Þaö er enn í fullu gildi. Nú vildu allir Lilju litsjónvarpsmálanna kveöiö hafa. Sjónvarpssalar hafa sagt frægðarsögur af lit- tækjum sínum. Mishaldgóöar. En, auðvitað, vilja allir fyrstir og fremstir veriö hafa. Sumir byggja á sögulegri framsetningu og vitna í fortíðina. Það er nútíðin, sem gildir. Aðrir blása upp einstök, stundum léttvæg, atriði og vilja upphefja sig þannig. Enn aðrir bera tæki sín saman við gamla og úrelta tækni og búa sér þannig til yfirburði. Aó lokum eru þeir, sem segja satt. Þetta er mikið moldviðri. Erfitt er að vera lit- sj ónvarpskaupandi. Við viljum hafa okkar mál á hreinu. Hér eru staðreyndir um GRUNDIG og SABA littækin og rnn þjónustima og viðskiptakjörin hjá okkur: 1. Einingaverk f’tölvu” bilanaleit). GRUNDIG og SABA. 2. Línumyndlampi (in-line). GRUNDIG og SABA. 3. Sjálfvirk stöðvarstilling. GRUNDIG, ílestar gerðir. 4. Sjálfvirk tíðnistilling. GRUNDIG, flestar gerðir. 5. Thyristorar. GRUNDIG. 6. Sjálfvirk myndstilling (litur/kontrast). GRUNDIG, stærri gerðir. 7. Fjarstýring. Á við um hluta tækjaúrvalsins. Innrauður geisli í GRUNDIG. Hátíðnishljóð (ultrasonic) í SABA. 8. Mikill útgangsstyrkur og tóngæði. GRUNDlG 2,5-25 w. SABA8W. 9. Ónæmi fyrir spennusveiflum. GRUNDIG 180-250V. SABA 190—250V. 10. Sjálfvirk miðstilling. GRUNDIG og SABA. 11. Kalt verk. GRUNDIG, flestar gerðir. SABA allar gerðir. 12. 24 stunda álagspróf hjá verksmiðju. GRUNDIG og SABA. 13. Innbyggt litleiktæki. GRUNDIG, aðeins ein gerð ennþá. 14. Tengingar fyrir myndsegulband og hvers konar aukatæki. GRUNDIG og SABA. 15. Myndlampastærðir: 14”, 16”, 18”, 20”, 22”, 26” og 27”. GRUNDIG og SABA saman. 16. 3ja ára myndlampaábyrgð. GRUNDIG og SABA. 17. 7 daga skilaréttur (endurgreiðsla). GRUNDIGog SABA 18. Verð: Venjuleg tæki, upp í 27”, með eða án þráð- lausrar fjarstýringar: Kr. 198.800 - 384.900. Lúxus gerðir, allt 26” - 27” tæki: Kr. 422.100 -745.700. 19. 5% staðgreiðsluafsláttur eða 50% útborgun og eftirstöðvar á 6 - 8 mánuðum. 20. Viðgerðarmenn þjálfaðir í verksmiðjunum. EF EINHVER BÝÐUR BETUR, SKALTU HIKLAUST VERZLA ÞAR. Þróstur Magnusson Leiöandi fyrirtæki á sviöi sjónvarps útvarps og hljómtækja VERZLUN OG SKRIFSTOFA: LAUGAVEGI 10. SÍMAR: 27788,19192,19150.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.