Morgunblaðið - 11.02.1977, Side 8

Morgunblaðið - 11.02.1977, Side 8
8 MORtíUNBLAÐIÐ, FOSTUDAOUR 11. FEBRUAR 1977 28611 Óðinsgata 2ja herb. 50 ferm. íbúð í kjallara í steinhúsi, sér hiti og sér inn- gangur Útb. aðeins 1.8—2 millj. Hverfisgata 2ja herb. 70 ferm. íbúð í kjall- ara, með sér hita og sér inngangi útb. 2.5 millj. sem má skipta. Hverfisgata Hafnarf. 2ja herb. 70 ferm. íbúð á miðhæð í þríbýlishúsi, bilskúr fylgir. Útb. 4.8 millj. Álfaskeið 3ja herb. 97 ferm. íbúð á 2. hæð, þvottahús á hæðinni. Mjög vönduð íbúð Útb. 5.5 —- 6 millj. Glaðheimar 3ja herb. 90 ferm. íbúð á jarðhæð, í húsi við lokaða götu. Mjög vel umgengin. Útb. 5.5 millj. Hraunbær 2ja herb. 60 ferm. íbúð á 2. hæð með einu herb. í kjallara ásamt snyrtiaðstöðu auk þess 3ja 4ra og 5 herb. íbúðir á ýmsum hæðum og ýmsum verð- flokkum. Kríuhólar 5 herb. 128 ferm. íbúðir á 5. hæð. íbuðin skiptist í stóra stofu og 3 svefnherb. Mjög góð íbúð. Allt frágengið Verð 10 millj. Gaukshólar 6 herb. 1 36 ferm. íbúð á 6. hæð með suðursvölum, bílskúr allt frágengið Verð 10.5 — 11.0 millj. Bogahlíð 4ra herb. 100 ferm. íbúð á 2. hæð ásamt einu herb. í kjallara. íbúðin skiptist í tvær samliggj- andi stofur og tvö svefnherb. Tvær geymslur fylgja verð 1 1. millj. Barónsstígur Einbýlishús sem er járnklætt timburhús, það er kjallan og tvær hæðir að grunnfleti 55 ferm. Húsinu má breyta í tvær 2ja herb. íbúðir útb. 6 millj. Heimsendum nýja söluskrá. Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og eignir sími 2861 1, Lúðvík Gizurarson hrl., kvöldsími 1 7677 HÖGUN FASTEIGNAMIOLUN Eyjabakki 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Stofa. 2 svefnherb. eldhús með borðkrók baðherb. stórar svalir. Verð 7.5 millj. Útb. 5.5 millj. Laufvangur 3ja herb. endaibúð á 3. hæð ca 90 fm. Þvottaherb. og búr i ibúðinni. Suðursvalir. Mikið útsýni. Frágengin sameign. Útb. 5,5—6 millj. Brekkugata Hf. 2ja herb. ibúð á neðri hæð i tvíbýli i járnkl. timburhúsi ca. 70 fm. Tvöfalt gler. Mikið standsett. Ný teppi. Útb. 3.5 millj. Samtún 2ja herb. ibúð i kjallara ca. 55—60 fm. Nýstandsett. Teppalagt. Sér hiti. Útb. 3,5 millj. Höfum kaupanda Höfum fjársterkan kaup- anda að góðri 2ja herb. ibúð með frágenginni sameign. t.d. i efra- Breiðholti eða Hraunbæ. Mikil útb. TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SÍMAR 15522,12920 Óskar Míkaelsson sölustjórí , heimasimi 44800 Arni Stefánsson vióskfr. AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 JWorounblAÍiíb Akureyri — Reykjavík Höfum til sölu glæsilegt raðhús á 2. hæðum við Grundargerði á Akureyri, húsið er samtals 130 fm., á efri hæð eru 4 svefnherbergi, gott bað og skáli. Á neðri hæð eru borðstofa, stofa, eldhús, gestasnyrt- ing, þvottahús og búr. Hús þetta er í sérflokki hvað frágang og umgengni snertir. Skiptamöguleiki á íbúð í Reykjavík. UPPLÝSINGAR Á AKUREYRI í SÍMA 22315. Húsafell, fasteignasala, Ármúla 42, Reykjavík, sími 81066. SÍMAR 21150 - 21370 solu m a ■■■■■■■■■■■■ Raðhús í smáíbúðahverfi á tveim hæðum um 150 fm. með 6 herb. mjög góðri íbúð Nýleg teppi. Harðviður. Tvöfalt gler. Ræktuð lóð Verð kr. 14 millj. útb. kr. 8,5—9 'millj. Endaraðhús — Skipti Endaraðhús við Torfufell um 130 fm Húsið er nýtt að verða komið undir tréverk innan húss. Frágengið utan- húss. Selst í skiptum fyrir 4ra — 5 herb. íbúð sem næst Háskólanum. Þurfum að útvega 3ja—4ra herb. íbúð helst í Hliðunum. Raðhús á einni hæð. Mikil útborgun 4ra—5 herb. íbúð á jarðhæð eða kjallara Hús eða séreign með tveim íbúðum. Nýsöluskrá heimsend AIMENNA fASTEIGNASALAH LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150 21370 L.Þ.V. SOLUM JOHANN ÞÓRÐARSON HDl BLIKAHÓLAR 2ja herb. íbúð + 1 herb. í kj. Verð 5,8 millj. Útb. 3,8 millj. ÍRABAKKI 4ra herb. íbúð á efstu hæð, sér þvottahús, tvennar svalir. Út- sýni. Verð um 9.0 millj. STÓRAGERÐI 2ja herb. lítil íbúð i kjallara. Mjög góðar innréttingar. Losun samkomulag. Verð 4.8 m. VANTAR Á SÖLUSKRÁ Flestar gerðir eigna. Kjöreign sf. DAN V.S WIIUM, lögfræðingur SIGURÐUR S. WIIUM Ármúla 21 R 85988-85009 Hafnarstræti 15, 2. hæð, símar 22911 og 19255. Vesturborgin vorum að fá í einkasölu 2ja — 3ja herb. um 82 fm. íbúð á 1. hæð við Víðimel. Sérlega vönd- uð eign. Öll að mestu ný stand- sett. Fallegur trjágarður. 6 herbergja Vorum að fá í einkasölu 6 herb. um 163 fm. íbúðarhæð við Kóngsbakka. íbúðin skiptist í 4 svefnherb., húsbóndaherb., stóra stofu, bað, W.C., og fleira. Ný teppi. Miklar svalir í suð- vestur. Eign í sérflokki. Álftahólar 2ja herb. um 54 fm. íbúð við Álftahóla. Björt og sólrik ibúð með suðursvölum. Dúfnahólar um 130 fm. skemmtíleg ibúðar- hæð í nýlegu háhýsi. 4 svefn- herb. Stór bílskúr fylgir. Laus fljótlega. Lyngbrekka — sérhæð 5 herb. um 130 fm. sérhæð i þríbýlishúsi. 4 svefnherb. Bíl- skúrsréttur. Hraunbraut um 85 fm. snotur ibúð á 1. hæð (jarðhæð). Verð kr. 5 millj. Laus nú þegar. Laugarásvegur 3ja herb. jarðhæð (lítið niður- grafinn kjallari) við Laugarásveg. 2 svefnherb., sér inngangur, sér hitaveita. Stór og vel ræktaður garður. Verð kr. 6,5 millj. Hafnarfjörður vorum að fá til sölu efri hæð og ris við Fögrukinn. Alls 7 herb. ibúð ásamt holi o.fl. í tvíbýlis- húsi. Sér inngangur. Bílskúr. Miklar svalir. Mjög vönduð eign. Norðurbær — Hafnarfirði Vorum að fá í einkasölu góða 4ra herb. íbúðarhæð í nýlegri blokk við Hjallabraut. 3 svefn- herb. Sér þvottahús á hæðinni. Suðursvalir. Akranes Vorum að fá til sölu um 65 fm. kjallaraíbúð í tvíbýlishúsi á róleg- um og eftirsóttum stað á Akra- nesi. Sér inngangur. íbúðin öll teppalögð í góðu ástandi. Verð kr. 4,5 millj. Mikill trjágarður. Steypt bílaplan. Laus fljótlega. Skipti á ibúð í Borginni æskileg. Höfum einnig á skrá einbýlishús, raðhús og íbúðir fullgerðar og í smíðum í Borg- inni og nágrenni. Jón Arason lögmaður málflutnings- og fasteignastofa. Kvöldsími sölustjóra 33243. AUGLÝSINGASÍMINN ER: í'Hn 22480 JWovetmblíi&iti VIÐTALSTÍMI p Alþingismanna og ^ borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins verða til viðtals í Valhöll, Bolholti 7 á laugardögum frá klukkan 1 4:00 til 1 6:00. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa. Laugardaginn 12. febrúar verða til viðtals: Geirþrúður H. Bernhöft varaalþingismaður. Markús Örn Antonsson borgarfulltrúi, og Sveinn Björnsson verkfræðingur, varaborgar- fulltrúi. Til sölu 1 80 fm. hæð við Skólavörðustig. Upplýsingar í síma 25466. Kvöldsími 32842. Brldge Umsjón: Arnór Ragnarsson Suðurlandsmót í sveitakeppni DAGANA 4. til 6. febr. fór fram keppni á vegum Bridgesam- bands Suðurlands. Atta sveitir tóku þátt í mót- inu, spiluð einföld umferð, 20 spila leikir. Úrslit: Sveit Stig 1. Jón Hauksson B.V. 118 2. Sig. Sighvatss. B.S. 112 3. örn Vigfúss. B.S. 75 4. Gísli Stefánss. B.S. 71 5. Gunnar Kristinss. B.V. 53 6. Birgir Pálsson B.H. 45 P. Sigmar Björnss. B.H. 38 8. Haukur Guðjónss. B.V. 25 Keppnisstjóri var Tryggvi Gislason. Mótið fór fram á Sel- fossi. Þrjú fyrirtæki í Þorlákshöfn, Meitillinn hf., Glettingur hf. og Hafnarnes hf. lögðu fram fé til verðlaunakaupa og færir bridgesambandið þeim sínar beztu þakkir fyrir veittan stuðning. Einar og Helgi efstir í barometer á Suðurnesjum Fjórtán umferðum af 19 er nú lokið í barometerkeppni Bridgefélags Suðurnesja, en síðustu fimm umferðirnar verða spilaðar á miðvikudaginn kemur. Staða efstu para: Stig Einar Jónsson — Helgi Jóhannsson 99 Einar Júliusson — Sigurður Brynjólfss. 81 Alfreð G. Alfreðss. — Logi Þormóðss. 75 Óskar Pálsson — Sigurhans Sigurhanss. 34 Gisli Torfason — Magnús Torfason 31 Gunnar Sigurgeirsson — Pétur Antonsson 31 Næsta keppni félagsins verð- ur meistaramót f sveitakeppni. Örugg forysta Magnúsar og Björns i Firðinum Að fimmtán umferðum lokn- um I barometerkeppni Bridge- félags Hafnarfjarðar hafa Björn Eysteinsson og Magnús Jóhannsson tekið afgerandi forystu, hafa hlotið 247 stig. Stig 2. Eyjólfur Sæmundss. — Jón Gíslason 135 3. Ólafur Gíslason — Rósmundur Guömundss. 117 4. Kristján Andréss. — Sævar Magnússon 105 Hverjir verða í úrslitakeppni Reykjavíkurmóts? Sjöunda umferð var spiluð í undankeppni Reykjavfkur- og íslandsmóts si. miðvikudag. Staðan í riðlunum er nú þessi: A-riðill: Hjalti Eliasson 90 Skafti Jónsson 81 JónHjaltason 76 B-riðill: Ólafur H. Ólafsson 92 Stefán Guðjohnsen 83 Ríkarður Steinbergss. 71 C-riðill: Þórir Sigurðsson 98 Guðmundur T. Gfslason 85 Baldur Kristjánsson 69 6. sveitir koma til með að spila um Reykjavíkurmeistara- titilinn, þ.e. tvær efstu í hverjum riðli. 5 sveitir virðast hafa tryggt sér rétt i úrslita- keppnina: Ölafur H. Ólafsson, Hjalti Elíasson, Þórir Sigurðs- son, Guðmundur T. Gislason, Stefán Guðjohnsen. Úrslit i A-riðli eru ekki ráðin. Þá er fræðilegur möguleiki fyr- ir því að sveitirnar, sem eru í þriðja sæti i B- og C-riðli, kom- ist áfram. Síðasta umferðin verður spil- uð á morgun laugardag kl. 13 í Hreyfilshúsinu. Þá spila m.a. saman sveitir Skafta og Jóns Hjaltasonar í A-riðli.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.