Morgunblaðið - 11.02.1977, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 11.02.1977, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. FEBRUAR 1977 25 fclk í fréttum + Gríski söngvarinn Demis Roussos hefur gefiö út bók sem hann kallar „Ég hefi boröað í öllum heimshorn- um“. Roussos er 120 kíló að þyngd. + Margrét danadrottning, Henrik prins og s.vnir þeirra Fredrik og Joachim eru um þessar mundir í vetrarfríi í Noregi. Þessi mynd er tekin af fjölskyld- unni í Gausdalen þar sem þau njóta norskrar vetrar- veðráttu. Glímu- kóngur + Þetta er björninn Victor. Hann á heima í Phila- delphiu USA og er 2,5 metrar á lengd og 200 kg á þyngd. Hér er Victor í hár- snyrtingu áður en hann tekur þátt í fjólleikasýn- ingu. Þar verður öllum frjálst að reyna sig i glimu við Victor. Ovanalegur dauðdagi *■i + Veturinn getur oft orðið erfiður dýrum sem lifa villt í skógunum í Noregi og víðar. En það er heldur óvenjulegur dauðdagi sem þessi fullorðni elgur hefur hlotið. Hann hefur flækst í símalínu og hengt sig í henni. /fjeepers Creepers frá K-Shoes í Englandi Mjög þægilegir karlmanna sportskór Stærðir 39—45. Verð kr. 6.200 - Skóverzlun Péturs Andréssonar, Laugavegi 74, Framnesvegi 2. OPIÐ HUS SVFR verður haldið föstudaginn 11. febrúar að Háaleitisbraut 68. 1. Afhending bikara. 2. Heiðraðir nokkrir félagar 3. Kvikmyndasýning. 4. Happdrætti. Húsið opnað kl. 20.30. Hús- og skemmtinefnd S.V.F.R HAGSTÆÐ MATARKAUP Dilkakjöt í hei/um skrokkum // verðfíokkur á gam/a verðinu. Unghænur 1 kg 580 Opið til 10 / kvötd /okað á morgun bj EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU \l GI.YSINGA SÍMINN KR: 22480

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.