Morgunblaðið - 11.02.1977, Síða 30

Morgunblaðið - 11.02.1977, Síða 30
30 MORC.UN'BLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. FEBRUAR 1977 Stefán Konráösson —einn islenzku landsliðsmannanna, sem reynir sig í kvöld. LANDSKEPPNIVIÐ FÆREYINGA í BORÐTENNIS í HÖLLINNI í KVÖLD Enska knattspyrnan varð enn einu sinni fyrir áfalli 1 KVÖLI) fer fram I Laugardals- höllinni landskeppni í borötennis milli íslendinga og Færeyinga. Færeyska landsliðið kom hingað til lands I gær, og er það skipað 10 mönnum, en I landskeppninni verður keppt I flokki karla, flokki unglinga 15—«7 ára og í flokki drengja 13—15 ára. íslenzka landsliðið hefur verið valið og er það skipað eftirtöldum borðtennismönnum: Karlar: Ragnar Ragnarsson Hjálmar Aðalsteinsson Björgvin Jóhannesson, Gunnar Finnbjörnsson, Stefan Konráðsson Unglingar 15—17 ára: Hjálmtýr Hafsteinsson Tómas Guðjónsson Sveinbjörn Arnarson Drengir 13—15 ára: Bjarni Kristjánsson Gylfi Pálsson Múllersmótið: ÁRMANN ÁRMENNINGAR voru hinir öruggu sigurvegarar í hinu svo- nefnda Miillersmóti, sem fram fór í Skálafelli um helgina. Sigruðu þeir sveitir KR og ÍR með nokkrum yfirburðum, en keppt er 1 6 manna sveitum og tímar fjögurra beztu manna hvers féiags er i 6 manna sveitum og tímar fjögurra beztu manna hvers félags lagðir saman. Þetta var í 12. sinn sem Miillers- mótið fór fram. Að þessu sinni varð að halda það í Skálafelli þar sem nægur snjór var ekki í Bláfjöllum. Keppt var í braut rétt Lið Færeyja Lið Færeyja í leiknum í kvöld verður þannig skipað: Karlar: Alek Beck Kristjan Kristjansen Niels Höjgaard Johann Johannesson Johannes Erlingsgaard Unglingar 15—17 ára: Regin Hildeberg Vilmundur Jakobssen Ragnar Olsen Drengir 13—15 ára: Rove Thorstensen Roland Sörensen Landskeppnin i kvöld hefst kl. 20.00, og ætti að geta orðið um allskemmtilega viðureign aó ræða, þótt íslendingar verði að teljast sigurstranglegri. SIGRAÐI við skiðaskála KR-inga. Var hún um 170 m á lengd og hlið um 50. Hver keppandi var ræstur tvisvar. í sveit Ármanns voru þeir Guðjón I. Sverrisson, Valur Jóna- tansson, Björn Ingólfsson og Árni Sveinsson, og fengu þeir tímann 417 sek. KR-ingar komu næstir og fengu tímann 434.2 sek., en ÍR- ingar ráku svo lestina með 457 sekúndur. Beztum brautartíma náði Ólafur Gröndal úr KR. Ármenningar unnu einnig i fyrra þá veglegu styttu sem keppt er um og vinni þeir hana að ári munu þeir eignast hana. Mót á morgun Á morgun, laugardaginn 12. febrúar, fer svo fram opið borð- tennismót á Akranesi með þátt- töku beggja landsliðanna. Hefst það mót kl. 12.00. Gefur mót þetta BTÍ stig. ÓLAFUR Unnsteinsson ræðst tram á r.itvöllinn í Morgunblaðinu i gær þar sem hann segist að gefnu tilefni sjá sig knúinn til að gera grem fynr því hvers vegna hann hafi hætt störfum sem fr|álsiþróttaþ|álfari h|á KR Þar sem mikillar ónákvæmni gætir i grein Ólafs vil|um við gera ýmsar at- hugasemdir og að eftirfarandi komi fram: Á siðastliðnu hausti var þess farið á leit við Ólaf að hann tæki að sér þiálfun h|á friálsiþróttadeildinni. Þessu boði hafnaðt Ólafur og bar tvennu við: Timaskorti og eins taldi hann að friáls- iþróttadeildm hefði ekki bolmagn til að greiða sér það kaup sem hann færi fram á Um svipað leyti fengu lúdómenn i Keflavik hingað sovézkan þiálfara með aðstoð sendiráðsins með stuttum fyrir- vara og eftir fund með flestum fr|áls, íþróttamönnum deildarinnar var ákveð- ið að leita hófanna h|á sendiráðmu um að það hlutaðist til að hingað kæmi þlálfari tíl starfa. Þessari málaleitan var vel tekið og okkur sagt að svar myndi berast fIjót- lega En dagarmr liðu. þeir urðu að vikum og vikurnar að mánuðum Þegar Ensk knattspyrna varð fyrir enn einu áfallinu í fyrrakvöld er Englendingar töpuðu landsleik i knattspyrnu fyrir Hollendingum í höfuðmusteri knattspyrnunnar i Englandi, Wembley- leikvanginum í London. 92 þús- und áhorfendur voru vitni að þvi að Englendingar standa Hollend- ingum langt að baki í knattspyrn- unni, og raunar máttu þeir þakka fyrir að ósigurinn var ekki stærri en 0:2. Staðfesta úrslit i þessum leik, að knattspyrna meginlands- þjóðanna er mun betri en enska knattspyrnan. Þótti engum mikið þótt Don Revie, framkvæmda- stjóri enska landsliðsins, segði að leikslokum i fyrrakvöld, að allt sem Hollendingarnir hefðu gert á Wembley væri dæmi um hvernig knattspyrna ætti að vera. Þrátt fyrir úrslitin sagðist Revie vera bjartsýnn á að Englendingar myndu komast í úrslitakeppní HM í Argentinu, en til þess þurfa þeir að sigra Ítali i seinni leik liðanna. italir unnu fyrri leikinn 2:0, sem kunnugt er. Bresku blöðin sögðu eftir leik- inn I fyrrakvöld, að Englendingar hefðu ekki verið svona grátt leiknir í knattspyrnulandsleik siðan 1953, er þeir töpuðu 3:6 fyrir Ungverjum í leik á Wembley. — Hollendingarnir höfðu yfirburði á öllum sviðum knattspyrnunnar, og oft voru okk- ar menn sem byrjendur í saman- burði við þá, segja blöðin. Stjórnandi hollenzka liðsins, Jan Zwartkruis, sagði hins vegar eftir leikinn, að góð barátta hefði verið hjá Englendingum í leikn- um, en hins vegar væri knatt- spyrna landsliðsins svipuð knatt- spyrnu félagsliða í Englandi, sem ekkerf hafði bólað á svari um áramótin var aftur haft samband við Ólaf — og eftir nokkra málaumleitan var gerður munnlegur samnmgur til 1 ma! Gengið var að öltum hans kröfum. Síðan gerist það 24 ianúar siðast- liðinn að tilkynning kemur frá sovéska sendiráðinu urn að tekist hafi að út- vega þjálfara sem væri reiðubúinn til starfa á islandi Sama dag hélt stiórnm fund um málið og var ákveðið að halda gerðan samnmg við Ólaf og lafnframt að kanna hvort um samvinnu gæti orðið að ræða — því við höfum tekið það fram i málaleitan okkar að hugsan- lega myndi sovéski þjálfarinn taka að sér fleiri félög en KR. Um kvöldið gengu tveir stiórnar- manna á fund Ólafs og sógðu honum að nú hefði borist svar frá sendiráðinu — og hann spurður hvort grundvöllur um samstarf væri að ræða Þessu tók Ólafur ekki illa i fyrstu, en skyndilega eins og hendi væri veifað breyttist öll hans afstaða Hann sagðist ekki mundu vinna með neinum Sovét- manm. annað væri ef um Bandarikia- mann hefði venð að ræða — þvi þetta byggöist upp á þvi að hlaupa og sparka langt og hátt. Hollendingar skoruðu bæði mörk sin í fyrri hálfleik í leiknum í fyrrakvöld, og var það sami maðurinn, Jan Peters, sem gerði þau bæði. Bezti maður hollenzka liðsins var hins vegar snillingur- inn Johan Cruyff sem átti þarna einn af sínum beztu leikjum og fór oft afskaplega illa með ensku leikmennina. Johan Neeskens átti einnig afbragðsgóðan leik. Hollenzka landsliðið var annars að mestu skipað sömu leikmönn- um og léku hérlendis s.l. sumar í undankeppni heimsmeistara- keppninnar, en sem kunnugt er sigruðu Hollendingar þá 1:0, i leik sem islendingar voru lengst af betri aðilinn í. FIRMAKEPPNI í KNATTSPYRNU Firmakeppni í knattspyrnu verður haldin i Haukahúsinu við Flatahraun í Hafnarfirði laugar- daginn 5. og sunnudaginn 6. marz 1977. Þátttökutilkynningar skulu hafa borizt til Haukahússins eigi síðar en laugardaginn 26. febrúar 1977. Upplýsingar eru veittar í síma 53712. FYLKIR Aðalfundur Knattspyrnudeildar Fylkis verður haldinn n.k. mánu- dag 14. febrúar, og hefst hann kl. 20.30. í Félagsheimili Fylkis við Árbæjarvöll. hann myndi leggja mður störf þar til ákvörðun yrði tekin í þessu málí. Þar sem Olafur hafði reynst ágætur starfskraftur var ákveðið að b|óða hon- um að starfa þrátt fyrir samnmgsrofið þó með þvi skilyrði að hann skrifaði undir sex mánaða samnmg Ekki þótti okkur stætt á öðru vegna þess sem á undan var gengið Fimmtudagmn 27 ianúar gengu tveir stjórnarmanna svo á fund Ólafs og buðu honum að starfa áfram með fyrrgreindum skilyrðum Ekki víldi Ólafur gefa neitt ákveðið svar — og vildi fá stuðnmgsyfirlýsingu frá Frjáls- íþróttasambandinu um að honum yrði falið að s|á um landsliðið Ef hún fengist sagðist Ólafur vera reiðubúinn til að starfa fram að Evrópubikarkeppn- inm sem fram á að fara í lok |úní í Danmörku Ólafi var gefm sólar- hringsfrestur til að gera upp hug sinn. en að þeim tíma hðnurn gaf hann aðems sömu svör og áður Þá var ákveðið að láta Ólaf sigla sinn sjó því okkur var öllum orðið Ijóst að maðurinn var aðeins að hugsa um sig og utanlandsferðir á vegum FRÍ — KR var orðið aukaatriði Dagmn eftir eða föstudaginn 28 ianúar var svo haft samband við sovéska sendiráðið og þess óskað að það hlutaðist til um að þlálfarinn kæmi eins fliótt og mögulegt væri Stjórn KR lét Friálsiþróttasamband íslands að siálfsögðu vita um að borist hefði lákvætt svar frá sovéska sendi- ráðinu og á stjórnarfundi hjá FRÍ var óskað eftir fundi með forráðamönnum félaganna á Stór-Reykjavikursvæðinu um það hvort sá möguleiki væri fyrir hendi að þau sameinuðust um ráðn- ingu sovéska þiálfarans Þessi fundur var haldinn laugardaginn 29 ianúar, en þar var engin ákvörðun tekin eða samþykkt gerð. Síðan hefur Ólafur Unnstemsson gengið á milli manna og nitt okkur i stjórn friálsíþróttadeildarinnar fyrir að koma óheiðarlega fram við sig, áður hafði hann ekki átt nógu sterk lýsingar- orð um ágæti okkar Ólafur kemur viða við i grein sinm og fer mest rúm hennar í sjálfshól og mál sem ekkert á skylt við ásakamr hans i okkar garð og siáum við ekki ástæðu til að fara nánar út i þá sálma Stjórn Frjálsíþróttadeildar KR. væri póhtískt! Síðan tilkynnti Ólafur að vann landsliðið 26:23 PÓLSKA meistaraliðið SLASK Wroelaw bar sigur úr býtum I æfingaleik við handknattleiks- landsliðið okkar í Laugardals- höllinni 1 gærkvöldi. Lokatölur urðu 26:23, en f hálfleik hafði SLASK yfir 15:11. Landsliðið bvrjaði leikinn herfilega illa, var undir 1:7 eftir 10 mfnútna leik og enda þótt því tækist að jafna metin í byrjun seinni hálfleiks, 15:15 vantaði alltaf herzlumuninn til þess að sigur næðist. Það var fyrst og fremst byrj- un leiksins sem fór með leik- inn. Þá var allt i ólagi hjá lands- liðinu, sóknarleikurinn í mol- um og enginn barátta í vörn- inni, þannig að Pólverjarnir gátu skorað að vild. Landsliðs- mennirnir hertu sig heldur þegar á leikinn leið og í upp- hafi seinni hálfleiks náði liðið sinum langbezta kafla, skoraði fjögur mörk i röð og náði að jafnametin 15:15. Voruþáliðn- ar 6 minútur af seinni hálfleik. En eftir þetta var munurinn 1 —2 mörk, en aldrei tókst landsliðinu að komast yfir, til sárra vonbrigða fyrir áhorfend- ur. Mörg góð mörk voru gerð í leiknum, en 16. mark íslands var það minnisstæðasta. Björgvin stökk inn í horninu, markvörðurinn varði skot hans, boltinn fór í höfuð Björgvins og í netið. íslenzku landsliðsmennirnir léku lengst af hraðan og ógn- andi handknattleik, en vörnin var ekki eins sterk og grátlegt var að sjá oft á tíðum hve okkar menn voru seinir aftur. Menn þurfa samt ekki að fyllast svart- sýni þrátt fyrir þessi úrslit, SLASK er lið á heimsmæli- kvarða. Mörk íslands: Þorbjörn Guðmundsson 7, Björgvin Björgvinsson 5, Geir Hallsteins- son 4, Viðar Simonarson 4 (2v), Þórarinn Ragnarsson 2, Jón H. Karlsson 1 (lv). Stórskyttan Klempel var markhæstur Pólverja með 7 mörk. — SS. GREINARGERÐ FRÁ STJÓRN FRJALSÍÞRÓTTADEILDAR KR w - vegna skrifa Olafs Unnsteinssonar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.