Morgunblaðið - 22.02.1977, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRUfcHJDAGUR 22. FEBRÚAR 1977
Skelfist eigi og látið eigi
hugfallast Hefi ég ekki
þegar fyrir löngu sagt þér
það og boðað það? Og þér
eruð vottar mlnir. Er
nokkur Guð til nema ég?
Nei. ekkert annað hellu-
bjarg er til, ég veit af
engu öðru.
1 P P R I
nlizi
9 10
_
■ _■
■.
! FRÁ HÖFNINNI
í DAG er þriðjudagir 22 febrú-
ar, SPRENGIDAGUR, 53 dag-
ur ársins 1977, PÉTURS-
MESSA Árdegisflóð er I
Reykjavik I dag kl. 08 58 og
siðdegisflóð kl 21.17 Sólar-
upprás i Reykjavik kl 09.00
og sólarlag kl 18 24 Á Akur-
eyri er sólarupprás kl. 08 50
og sólarlag kl 1 8 03 Sólin er
í hádegisstað i Reykjavik kl
13 41 og tunglið i suðri kl
16 58 (íslandsalmanakið)
Á SUNNUDAGINN komu
Sambandsskipin Helgafell
og Hvassafell til Reykja-
víkurhafnar að utan og
hafrannsóknarskipið
Bjarni Sæmundsson fór í
leiðangur. Olíuskipið
Kyndill fór á ströndina og
Litlafell kom úr ferð og fór
í aðra þá samdægurs. í
gærmorgun kom togarinn
Narfi af veiðum og .haf-
rannsóknarskipið Hafþór
kom úr leiðangri.
1 FRÉTTIR 1
KVENFÉLAG Neskirkju
heldur fund annað kvöld
klukkan 8.30. Venjuleg
fundarstörf, kaffi og
skemmtiatriði.
FRÆÐSLUNEFND heldur
Fuglaverndarfélag Islands
á fimmtudagskvöldið kem-
ur í Norræna húsinu. Þor-
ást er...
... að ræða saman
um næstu sumar-
ferð.
TM R*8 U.S. Pst. OM.-AII rtgMa rtMnwí
€ ISfS by Loa Ang**** TlrMa
/2-H
leyfir verða einnig sýndar
kvikmyndir um fugla.
Fundurinn er öllum opinn,
félagsmönnum sem og öðr-
um, og hefst hann kl. 8.30.
ARNAO
MEILLA
PEIMIMAVIIMin
steinn Einarsson Iþrótta-
fulltrúi flytur fyrirlestur
um fuglallf I eyjunni
Papey og Skrúð. Ef tlmi
Að vinnuhælinu Litla
Hrauni Hallgrímur Ingi
Hallgrimsson (pennavina-
aldur stúlkur 18—28 ára).
Þá eru nokkrir krakkar
sem ennfremur skrifa á
ensku:
Marie Wallberg (12), Myr-
vágen 23, 60590
Norrköping, Sweden.
Marie Hágglund (12),
Pryssgardsvágen 11, 60210
Norrköping, Sverige.
Helena Swahn (12),
Högásvágen 8, 17237
Sundbyberg, Sverige.
Kerstin Ohlsson, (13),
Ekovágen 18, 17237
Sundbyberg, Sverige.
80 ÁRA er i dag Lúðvik
Gestsson. Hann tekur á
móti gestum I dag á heimili
sonar síns og tengdadóttur,
að Hrauntungu 103 i Kópa-
vogi.
GEFIN hafa verið saman I
hjónaband I Keflavikur-
kirkju Laufey Auður
Kristjánsdóttir og Sigur-
björn Svavar Gústafsson.
Heimili þeirra er að Máva-
braut 7 b, Keflavik. (Ljós-
myndastofa SUÐUR-
NESJA).
LÁRÉTT: 1. skemma 5.
skoðaði 6. guð 9. veiðin 11.
samhlj. 12. Ifks 13. ólfkir
14. fæða 16. fyrir utan 17.
hrasar
LÓÐRÉTT: 1. árar 2. á fæti
3. veikur 4. samhlj. 7.
kraftur 8. mælieiningin 10.
komast 13. framkoma 15.
tönn 16. snemma
Lausn á sfðustu
LÁRÉTT: 1. skal 5. ás 7.
nál 9. an 10. ámanna 12.
NA 13. eir 14. of 15. norna
17. tapa
LÓÐRÉTT: 2. kála 3. as 4.
smánina 6. snara 8. ama 9.
ani 11. nefna 14. ort 16 AP.
m%
1 mm
t DAG, þriðjudag 22. febr-
úar, er áttræð Margrét
Hansen Ránargötu 8, Rvík.
Hún tekur á móti afmælis-
gestum sínum eftir kl. 8 I
kvöld að Síðumúla 11.
GEFIN hafa verið saman I
hjónaband í Árbæjar-
kirkju Nanna Kristín
Magnúsdóttir og Smári
Emilsson. Heimili þeirra
er að Flúðaseli 72, Rvík.
(ljósm.st. Gunnars Ingi-
mars.)
HEIMILISDÝR
^ e .. .
cípiseP,oo^a ~c.Pc- 210 3 _£L y ccqq,
--—- S/6-M (JND
Þetta er sértilboð vikunnar, góði
Tvær flugur í einu höggi
UM HELGINA týndist frá
Baldursgötu 20, svört læða,
með gula ól um hálsinn.
Hún er með gula blesu á
nefi og eins hvít á bringu
og fótum. Siminn að
Baldursgötu 20 er 17867.
Dagana frá óg með 18. (il 24. febrúar er kvöld- nætur- óg
helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík sem hór segir: f
REYKJAVÍKUR APÓTEKI. Auk þess verður ópið í
BORUAR APÓTEKI til kl. 22 á kvöldin alla virka daga I
þessari vaktviku.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgi-
dögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á CiöNGU-
DEILD LANDSPfTALANS alla virka daga kl. 20—21 og
á laugardögum kl. 14 —16. sími 21230. Göngudeíld er
lokuð á helgidögum. A virkum dögi.m klukkan 8—17 er
hægt að ná samhandi við lækni I slma LÆKNAFÍILAGS
REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist f
heimilislækni. Eftir klukkan 17 virka daga til klukkan 8
að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8
árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT I sfma 21230.
Nánari uppl. um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefn-
ar I SÍMSVARA 18888.
NEYÐARVAKT Tannlæknafélags íslands er I HEILSU-
.VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum
klukkan 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR
á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
C IIWDAUIIC HEIMSÓKNARTfMAR
uJUIXnMnUu Borgarspítalinn. Mánu
daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl
18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu
dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard.
— sunnud. á sama tlma og kl. 15—16. — Fæðingar-
heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps-
spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16.
Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17.
Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftaif
Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. —
laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífilsstaðir: Daglega
kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
QAril LANDSBÓKASAFNISLANDS
O U I IM SAFNHÓSINU við Hverfisgötu.
Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema
laugardaga kl. 9—15. Utlánssalur (vegna heimalána) er
opinn virka dagÁ kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN
— (Jtlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sími 12308. Mánud.
til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á
SUNNUDÖGUM, AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27, sími 27029 sími 27029. Opnunartfmar 1.
sept. —31. maí, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl.
9—18, sunnudaga kl. 14—18. BÓSTAÐASAFN —
Bústaðakirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21,
laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27
sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl.
13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sími
27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM —
Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. —föstud. kl. 10—12.
— Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra.
FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum, sfmi 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN
LENGUR EN TIL KL. 19. — BÓKABÍLAR — Bækistöð f
Bústaðasafni. Sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabflanna
eru sem hér segir. ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofa-
bæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102.
þriðjud. kl. 3.30—6.00.
BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00.
miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla-
garður, Hólahverfi mánudL kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl.
4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl.
Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00.
Verzl. Straumnes firnmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við
Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl.
1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00.
HÁALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli miðvikud. kl.
1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl.
1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl.
4.30— 6.00. miðvikud, kl. 7.00—9.00. föstud. kl.
1.30— 2.30. — HOLT — HLfÐAR: Háteigsvegur 2
þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl.
3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskóli
Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 —
LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl.
4.30— 6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraut,
Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur /
Hrísateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps-
vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. — T(JN
Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR:
Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-
heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður —
Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við
Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl.
1.30— 2.30.
BÓKASAFN KÓPAVOGS f Félagsheimilinu opið mánu-
daga til föstudaga kl. 14—21.
LISTASAFN fSLANDS við Hringbraut er opið daglega
kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. —
AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13—19.
ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum
óskum og ber þá að hringja f 84412 mílli kl. 9 og 10 árd.
ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og
föstud. kl. 16—19.
NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGI^MSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 síðd.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl.
1.30— 4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og
miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd.
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana svar
ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og ;
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn e
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veiti
kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum set
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarf
manna.
AUSTUR á Seyðisfirði var
haldinn borgarafundur að
tilhlutan Verzlunarmanna-
félagsins þar. Umræðuefnið
var: Akbraut yfir Fjarðar-
heiði. „Samþykkti fund-
urinn áskorun til Alþingis um fjárveitingu til brautar-
gerðarinnar og áskorun til Austfjarðaþingmanna um
fylgi við málið. Á Alþingi lögðu tveir þingmenn fram
„þingsályktun um að skora á stjórnina að tryggja Veður-
stofunni meiri veðurfregnir frá Grænlandi, þannig að
við fáum skeyti frá Julfaneháb jafnan sfðdegis, svo að
Veðurstofan sjái fremur fyrir óveður og hættur er
sjómönnum er búin af því.“
t Dagbókarklausu er sagt frá lækkun sem orðið hafi á
gasi frá Gasstöðinni, og verðið 30 aurar pr. tengismetra
til heimila.“
GENGISSKRANING
Nr. 35—21. febrúar 1977.
BILANAVAKT
Kinlng Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 191.00 191.50
1 Strrlingspund 32S.40 326.40
1 Kanadadollar 185.15 185.65*
100 Danskar krdnur 3237.15 3245.65*
100 Norskar kránur 3628.10 3637.60*
100 Sa’nskar krónur 4521.50 4533.30*
100 Finnsk mörk 5006.55 5019.85*
100 Pranskir frankar 3823.65 3833.65*
íoo Belg. fraiikar 519.20 520.60*
100 Svlssn. frankar 7598.50 7618.40
100 Gyllinl 7648.30 7668.30*
100 V. — Þýtk mórk 7985.15 8006.05*
íoo Llrur 21.65 21.71
100 Austurr. Sch. 1123.50 1126.50*
100 Escudos 583.20 584.70*
100 Pesrtar 274.95 275.65*
100 Yen 67.53 67.70*
* Brrytinx frí sfðustu skráninKU