Morgunblaðið - 22.02.1977, Blaðsíða 20
20
MER FANNST EG VERA
SEM ÓGNARLÍTIÐ PEÐ
EINER WIEICH
MORGUNBLAÐIÐ hefur að undanförnu birt nokkra kafla úr
bók þýzka knattspyrnumannsins Franz Beckenbauer. Ilér með
segir Beckenbauer frð fyrsta landsieik sfnum, sem var gegn
Svfum f undankeppni heimsmeistarakeppninnar 1965. Lýsir
hann þvf gffurlega taugaálagi sem leikmenn eru undir fyrir
leiki sem þessa, og segir frá félögum sfnum f þýzka landsliðinu á
þcssum tfma.
þetta. Þú hefur á réttu að standa, aftur! kallaði hann — þeir eru að
ÞETTA gerðist árið 1965. Framundan var
landsleikur við Svía í undankeppni heims-
meistarakeppninnar. Helmut Schön lands-
liðsþjálfari ákvað að undirbúningur okkar
fyrir þennan leik færi fram í íþrótta-
skólanum Malente, en segja mátti að í
skóla þessum værum við í algjörri
einangrun. Jafnvel blaðamenn áttu tak-
markaðan aðgang að okkur. Schön var
ákaflega ánægður með þetta. — Þakkið
þið fyrir að fá að vera í friði.
Ég þekkti nokkra leikmannanna sem
skipuðu landsliðið frá gamalli tíð, en
samt var þetta mikið ævintýri fyrir mig. Ég
var kominn í hóp hinna útvöldu. Ég hafði
leikið gegn Uwe Seeler, en nú þegar hann
lá við hliðina á mér í sólstól í hvíldartíma
okkar og sagði mér frá fyrri landsleikjum
sínum, kynntist ég honum fyrst. Og þarna
hitti ég Karl Heinz Schnellinger sem hafði
prætt mikla peninga sem atvinnumaður á
Italíu. Og svo var auðvitað landsliðs-
þjálfarinn þarna. Honum hafði ég kynnst
þegar hann var unglingaþjálfari í Lörrach.
Nú hegðaði hann sér eins og ég hefði
verið langa lengi í landsliðinu.
blaðamennirnir sem verið höfðu í
heimsókn hjá okkur um daginn voru
famir.
— Ég vil segja þér eitt Franz minn,
sagði Schön, þegar við vorum komn-
ir af stað. — Þú átt að leika I
Stokkhólmi, en við getum ekki tekið
of mikla áhættu. Við verðum að
sigra I þessum leik til þess að kom-
ast I keppnina f Englandi. í svo
mikilvægum leik hefði Herberger
ekki sett nýliða inná, en Dettmar
Cramer hefur sagt mér að þú sért
leikmaður á heimsmælikvarða. Ég
hef sjálfur séð þig í nokkrum félags-
leikjum, og ég get ekki annað en
viðurkennt að þú varst mjög góður I
þeim. En þú verður sjálfur að gera
þér grein fyrir því að það er allt
annað að standa sig vel I leik með
félagsliði en með landsliði. Leikurinn
í Svfþjóð verður okkur ekki auð-
veldur.
Ég þagði, og allt f einu staðnæmd-
ist Schön.
— Segðu eitthvað, sagði hann.
— Hvað á ég að segja, sagði ég.
Fyrir mér er þetta hátindur ferils
mfns sem knattspyrnumanns hingað
sagði Schön.
Fyrsti landsleikur minn var ekki
aðeins höfuðverkur fyrir mig. Karl
Heinz Schnellinger, atvinnu-
maðurinn frá ítalfu, var mjög tauga-
óstyrkur. Ég hafði vonast til þess að
fá styrk frá honum, en hið gagn-
stæða kom upp á teningnum.
— Þú getur örugglega fengið at-
vinnusamning á ítalfu, sagði hann.
— Þú ert ftölsk „týpa". Ég er bara
Ijóshærður Þjóðverji sem þeir fundu f
þýzku skógunum. En Mflano eða
Roma, það eru lið sem þú myndir
falla vel inn f. Þú myndir meira að
segja standa þig með Napoli.
— Ég ætla að verða áfram hjá
Munchen, sagði ég. Eftir lands-
leikinn við Svfa verður mér sjálfsagt
sparkað úr landsliðinu.
Karl Heinz fór að hlæja. — Þú
talar eins og Herberger sagði hann.
Einu sinni sagði hann við mig. —
Karl Heinz. Á morgun munt þú leika
tvo landsleiki. — Ha, sagði ég, —
hvað áttu við með því. — Jú,
svaraði hann, — þinn fyrsta og sfð-
asta. Þetta varð til þess að ég var
titrandi af ótta þegar kom að leikn-
um.
koma, vörnin er opin. Takið þið
hann, gangið þið frá honum! Niður
með hann!
Ég gægðist út um gluggann. Það
var hánótt. Nótt í ókunnu landi. Ég
heyrði að það brakaði f rúmi Horsts
og sá að hann var kominn fram úr og
gekk um gólf f herberginu. Ég þorði
ekki að kveikja Ijósið. H .fði heyrt að
maður ætti aldrei að vekja þá sem
gengju f svefni. Átti ég að sækja
nuddarann eða lækninn? Ef til vill
þurfti Horstaðfá róandi pillur.
Svo mundi ég eftir þvf að Helmut
Haller hafði sagt mér að Horst hefði
pissað inn f fataskáp sinn nóttina
fyrir fyrsta landsleik sinn, og ég var
á nálum um að hann mundi gera það
einnig þessa nótt. Var meira að segja
að hugsa um að taka fötin mfn og
fela þau f rúminu mfnu. Sem betur
fer lét Horst fataskápinn vera að
þessu sinni.
Loksins lagðist Horst aftur í rúmið
sitt, en þá var farið að birta af degi.
Ég náði að festa blund og var eins og
rotaður þegar við vorum vaktir um
morguninn. Ég reyndi þó að bera mig
borginmannlega, óttaðist að Schön
Fyrsti landsleikurinn minn
— Jæja Múnchenarbúi, sagði
hann við mig, — ef þú skilur ekki
hvað Willi Schulz eða Wolfgang
Weber segja, þá skalt þú spyrja
Freddy, og hann þýðir á bayernsku
fyrir þig
Mér fannst Schön dálftið kynlegur
náungi. Hann stóð jafnan með hnén
svo þétt saman að það leit einna
helzt út fyrir að hann væri einfættur.
Og alltaf var hann með derhúfu,
sama hvernig veðrið var. Maður sá
líka alltaf á honum þegar hann var
óánægður. Þá skaut hann neðri vör-
inni langt fram.
En æfingarnar hjá Schön voru
skemmtilegar. Hann kastaði t.d.
einu sinni knetti til mín og kallaði:
— Sýndu hvað þú getur strákur. Það
er alltaf verið að segja í blöðunum að
þú getir allt með knöttinn. Finndu
upp á einhverju nýju. Við höfum þörf
fyrir uppfinningamenn f leiknum f
Stokkhólmi. Með þá innanborðs er
sigurinn vfs.
Allir fóru að hlæja og það var góð
stemmning f mannskapnum.
— Svona er Schön alltaf, sagði
Cramer við mig. Hann finnur alltaf
upp á einhverju sem kemur mönnum
í gott skap, sérstaklega daginn fyrir
leik, þegar menn þurfa mest á þvf að
halda Það var öðru vísi hjá Herberg-
er sem var landsliðsþjálfari á undan
Schön Hann lét menn púla og strita,
þannig að menn komust varla upp f
rúmið sitt á kvöldin.
Kvöld eitt kom Schön til mfn og
bað mig að fara f kvöldgöngu með
sér. Það var komið kolamyrkur og
til, og auðvitað er ég taugaóstyrkur.
Hvað skeður ef allt gengur á aftur-
fótunum hjá mér?
Scön fór að hlæja. — Það skeður
ekkert, sagði hann, — ekki hjá þér.
En blöðin. Guð minn góður, þau
hella sér yfir mig, landsliðs
þjálfarann, sem er svo vitlaus að
tefla fram nýliða í leik sem skiptir
sköpum fyrir okkur. Blöðin telja að
ég eigi að feta í fótspor Herbergers í
einu og öllu. Ég er á öðru máli. Með
því get ég aldrei unnið mig upp sem
þjálfari, heldur spila alltaf sömu
plötuna.
Ég gat ekkert sagt. Schön varð
óþolinmóður.
— Ég vil ekkert hafa með leik-
mann að gera sem ekki hefur
munninn fyrir neðan nefið, sagði
hann. Ég vil umræður. Ég er opinn
fyrir ábendingum og skoðunum. Ég
krefst þess að fá að vita um hvað þú
ert að hugsa.
— Ég hef ekki hugsað svo mikið
um leik minn, svaraði ég þá — Ég
fer inn á völlinn til þess að leika
knattspyrnu. Hitt get ég sagt að ég
tel mig hafa skilið þá leikaðferð sem
þú hefur verið að leggja fyrir okkur,
og ég er tiltölulega ánægður með
hana.
— Það var ánægjulegt að heyra
— Þú ert greinilega óttasleginn
núna, sagði ég.
— Alveg rétt, sagði Karl Heinz. Ég
er það alltaf fyrir landsleiki, en
óstyrkurinn hverfur um leið og
dómarinn flautar leikinn á. Síðasta
nóttin fyrir landsleik er mér hreint
helvíti. Ég þarf að fara I það minnsta
fimm sinnum að heimsækja WC og
þegar að leiknum líkur má segja að
ég haldi uppi föstum áætlunarferð-
um með nokkra mínútna millibili á
umræddan stað.
Erfið nótt
Siðustu nóttina fyrir leikinn við
Svía svaf ég Iftið. Herbergisfélagi
minn, Horst Szymaniak, sem einnig
hafði leikið sem atvinnumaður á
ítalfu, vakti mig ótal sinnum um
nóttina. Hann talaði f svefni.
í fyrsta skiptið sem hann vakti
mig. varð ég var við að hann sat uppi
f rúminu sínu og tautaði eitthvað á
ítölsku. Síðan skipti hann yfir f
þýzku og fór að hrópa: Hann er með
hann! Hann er með hann! Takið
hann strákar! Helvfti er að sjá til
ykkar!
Svo lagðist hann útaf og sofnaði.
Eftir nokkrar mínútur var hann þó
kominn á fleygiferð aftur. — Aftur,
og Cramer gætu séð það á mér, að
ég hefði sofið Iftið.
Við morgunverðarborðið sat Fritz
Walter við hliðina á mér. — Þetta er
ekki eins bölvað og þú heldur, sagði
hann. — Ég var viti mfnu fjær f
fyrsta skipti sem ég lék landsleik. —
En það hjálpuðu mér allir. Ég var
með tfu mömmur allt f kringum mig f
leiknum. Það verður þú Ifka, Franz
minn.
Að vera beztir
Ég fann að þessi orð hans virkuðu
vel á mig, en ég gerði mér samt
grein fyrir því að Walter var allt
önnur manngerð en ég og flestir
aðrir f liðinu. Hann hugsaði fyrst og
fremst um félagsandann og heiður
þjóðar sinnar. Við horfðum á kom-
andi leiki með öðrum augum. Fyrir
mig og flesta aðra i liðinu, höfðu
landsleikir ekkert með félagsanda að
gera. Fyrir mig var heimsmeistaratit-
í11 ekki aðeins fþróttalegt takmark,
heldur einnig fjárhagslegt.
Hefði ég starfað sem lærlingur f
verzlun, hefði ég strax byrjað að
stefna að þvf að verða forstjóri fyrir-
tækisins, og allt sem ég hefði gert
miðað að þvf að komast á toppinn.
Þannig var einnig knattspyrnuferill