Morgunblaðið - 22.02.1977, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.02.1977, Blaðsíða 8
?DAíUJi 'ífrfTrin r. 8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRÚAR 1977 Hjallavegur 3ja herb. risíbúð í góðu standi. Lundarbrekka vönduð 3ja herb. íbúð um 90 fm. Útborgun 6 millj. Tunguheiði falleg 3ja herb. íbúð um 90 fm. á 1. hæð í fjórbýlishúsi. Sérhiti. Utborgun 6,5 millj. Miðbraut, Sel. 2ja — 3ja herb. íbúð um 75 fm. íbúðin er á jarðhæð. íbúð í toppstandi. Útborgun 5 millj Hraunbær 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Útborg- un 5,5 millj. Lækjargata, Hafn. 3ja herb. íbúð á 1. hæð um 75 fm. ásamt hálfum kjallara. Út- borgun 3,5 millj. Álfaskeið 3ja herb. íbúð um 9 7 fm Út- borgun 6,2 millj. Breiðvangur 3ja — 4ra herb. íbúð um 105 fm. ásamt bílskúr. Ibúðin er til- búin undir tréverk og til afhend- mgar nú þegar. Álfaskeið 2ja herb. íbúð um 60 fm. Sér- þvottaherbergi. Bílskúrsréttur. Útborgun 4 millj. Krummahóla 2ja herb. íbúð að mestu frá- gengin. Hraunbær vönduð 4ra herb. ibúð um 105 fm. á 3. hæð. Suðursvalir. Út- borgun 6,5 — 7 millj. Hafnarfjörður einbýli — tvíbýli stemhús sem er 2 hæðir og kjallari í gamla bænum. Tvöfalt verksmiðjugler. Útborgun 9- 1 0 millj. Raðhús við Núpabakka skipti möguleg á 4ra—5 herb. íbúð. Raðhús vönduð raðhús á Seltjarnarnesi. Vegna mikillar eftir- spurnar höfum við jafn- an kaupendur að flestum stærðum og gerðum íbúða, raðhúsa og ein- býlishúsa. Haraldur Magnússon, viðskiptafræðingur, Sigurður Benediktsson, sölumaður. Kvöldsími 4261 8. Til sölu Raðhús í Kópavogi Til sölu er raðhús við Bræðra- tungu í Kópavogi. í húsinu eru 2 íbúðir. í kjallara er 2ja herbergja íbúð. Á 1. og 2. hæð 6 — 7 herbergja íbúð. Bílskúrsréttur. Allt frágengið. Húsið er laust strax. Góður staður. Útborgun 1 2 milljónir sem má skipta. Árnl stefðnsson. hrl. Suðurgötu 4. Sími 14314 Kvöldsími: 34231. SÍMRR 21150 - 21370 Til sölu m.a. Góð íbúð við Ásgarð 2ja herb i kjallara 60 fm Samþykkt. Sér hitaveita, sér inngangur. Tvibýli, teppi, tvöfalt gler. Ennfremur ódýrar 2ja herb. kjallaraibúðir við Lauga teig, Hátún, Sogaveg. 3ja herb. íbúðir við: Sólvallagötu 3 hæð, 72 fm. ný, glæsil , sér hitaveita Stórholt, efrihæð, 80 fm., risið fylgir. Suðurvang, 1. hæð, 90 fm , sér þvottahús. Úrvalsúbúð 4ra herb. góð íbúð við Víðihvamm í Kópavogi á neðri hæð um 90 fm, Sér hitaveita, sér inngangur, bilskúrsréttur. Ennfremur við Ásbraut og Kársnesbraut með bílskúrum. Einbýlishús í Garðabæ glæsileg húseign um 120 fm við Goðatún. Endurbætt, allt eins og nýtt. Bilskúr, blóma og trjágarður Ódýrar íbúðir 3ja herb m a. við Mjölnisholt, Oldugötu, og Nökkvavog Til kaups óskast Vegna sölu að undanförnu þurfum við að útvega m.a. 4ra—5 herb. jarðhæð eða 1. hæð helzt f Vesturborg- inni. 5—6 herb. sér hæð t Vesturborginni eða á Nesinu: Stóra húseign t.d. raðhús i Fossvogi Nýsöluskrá heimsend Fjöldi góðra ibúða. L Þ V SÖLUM JÓHANN ÞOROARSON HDL ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI49 SÍMAR 21150-21370 wl rem FASTEIGNASALA, AÐALSTRÆTI 9 SÍMAR 28233-28733 Blikahólar 65 fm. skemmtileg tveggja her- bergja íbúð á fimmtuhæð. Suðursvalir. Geymsla og véla- þvottahús í kjallara. Sökklar að bílskúr. Verð kr. 7.0 millj. útb. kr. 4.5 millj. Krummahólar 5 5 fm. tveggja herbergja íbúð á þriðju hæð. Geymsla á hæðinni. Vélaþvottahús og frystihólf í kjallara. Svalir, mjög gott útsýni. Bílskýli. Verð kr. 6.5 millj. útb. kr. 4.5 millj. Sólvallagata 7 5 fm þriggja herbergja íbúð á þriðju hæð í nýju húsi. Góðar innréttingar, teppi, stórar suður- svalir. Verð kr. 9.0 millj. útb. kr. 6.5 millj. Miklabraut 1 20 fm efri hæð i tvíbýlishúsi. íbúðin skiptist í tvær stofur og ' tvö svefnherbergi. Herbergi í kjallara með vaski. Geymsluris. Bílskúr, geymslurými undir bíl- skúr. Verð kr. 13.5 millj. Þverbrekka 115 fm ibúð á áttundu hæð (efstu). Mjög góðar innréttingar, mikið skápapláss. teppi á öllu, tvennar svatir, sameiginlegt véla- þvottahús á hæðinni. Lyfta. Mjög gott útsýni. Skipti á minni eign koma til greina. Verð kr. 10.5 millj. útb. kr. 6.5 millj. Gisli Baldur Garðarsson lögfræðingur. 2ja herb. Rúmgóð 1. hæð við Kaplaskjóls- veg. 2ja herb. ibúðir við Hraunbæ og víðar. 3ja herb. 85 fm. 1. hæð við Kleppsveg. Útb. 5 — 5.5 millj. 3ja herb. ibúðir við Kóngsbakka. Dverga- bakka, Krummahóla og á fleiri stöðum i Breiðholti. 3ja herb. 1. hæð í þríbýlishúsi við Óðins- götu. 3ja herb. 1. hæð i steinhúsi við Njálsgötu. Allar innréttingar nýjar úr plasti og harðviði. Hagkvæm greiðslu- kjör á útb. 4ra herb. 4. hæð ásamt 1. herb. i k'jallara við Stóragerði. Björt og skemmtileg ibúð. Frábært út- sýni. Suðursvalir. 4ra herb. 117 fm. 1. hæð i 3ja hæða blokk við Tjarnarból. Laus strax. Verð 13.5 millj. Útb. 8 millj. 5 herb. 130 fm. 4. hæð við Fellsmúla. Vandaðar harðviðar- og plastinn- réttingar. Skipti á ódýrari ibúð möguleg. Verð 13 millj. Útb. 8.2—8.6 millj. f smiðum 135 fm efri hæð i þríbýlishúsi i Kópavogi ásamt bilskúr. Til af- hendingar nú þegar. Húsnæðis- málalán fylgir. mmm i nSTEICKIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆO Sfmi 24850 og 21970. Heimasími 381 57 Ágúst Hróbjartsson sölum. Rósmundur Guðmundsson sölum. Sigrún Guðmundsdóttir Lögg. fasteignasalí 81066 AUSTURBRÚN 2ja herbergja góð íbúð á 1. hæð í háhýsi. Verð 6.3 millj. útb. 4.2 millj BREKKULÆKUR 2ja herbergja góð ibúð á jarð- hæð. Verð 6.5 millj. Útb. 4.5 millj. ÆSUFELL 2ja herbergja íbúð á 6. hæð. Verð 6.4 millj. Útb. 4.3 millj HRAFNHÓLAR 2ja herbergja íbúð á 1. hæð. Verð 6.5 millj. Útb. 4.0 millj. LEIRUBAKKI 3ja herbergja glæsileg 85 fm. íbúð á 1. hæð, íbúðinni fylgir gott herbergi í kjallara. Verð 8.5 millj. Útb. 6.0 millj. . DVERGABAKKI 3ja herbergja góð íbúð á 3. hæð. Verð 7.6 millj. Útb. 5.5 millj. BLÖNDUBAKKI 3ja herbergja góð ibúð á 2. hæð, íbúðinni fylgir gott her- bergi í kjallara. LJÓSHEIMAR 4ra herbergja ca. 110 fm. ibúð á 7. hæð, gott útsýni. Sér þvotta- hús. Verð 9.5 millj. Útb. 6.5 millj. KLEPPSVEGUR 4ra herbergja ca. 100 fm. íbúð á 3. hæð í háhýsi, falleg íbúð, gott útsýni. Verð 10.5 millj. Útb. 7.5 millj. HJARÐARHAGI 118 fm. góð íbúð á 1. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi. íbúðin er góð stofa og 3 svefnherbergi. Vélaþvottahús, bílskýli. HÁALEITISBRAUT 4ra herbergja ca. 117 fm. góð ibúð á 3. hæð. íbúðin er 3 rúmgóð svefnherbergi, stór skáli og góð stofa, sameiginlegt véla- þvottahús. Bilskúrsréttur. FELLSMÚLI 4ra herbergja 1 1 7 fm. glæsileg íbóð á 4. hæð. íbúðin er með 3 rúmgóðum svefnherbergjum og í sér flokki hvað frágang snertir. FOSSVOGUR 4ra herbergja ca. 100 fm. stór- glæsileg íbúð á 3. hæð. íbúðin er með góðum harðviðarinnrétt- ingum. Gott útsýni. íbúð i sér flokki hvað frágang og um- gengni snertir. ÆSUFELL Stórglæsileg 160—170 fm. ibúð á 6. hæð i háhýsi. íbúðin er 2 stofur, 5 svefnherbergi, gestasnyrting og bílskúr. Óvið- jafnanlegt útsýni. íbúðin er laus nú þegar. Skiptamöguleiki á 3ja herbergja íbúð. REYNIGRUND KÓP. Norskt viðlagasjóðshús um 126 fm. verð 13.0 millj. Útb. 9.0 millj. Skiptamöguleiki á 4ra her- bergja íbúð. GRJÓTASEL fokhelt einbýlishús sem er 140 fm. og 70 fm. kjallari, tvöfaldur bílskúr. Tilbúið til afhendingar strax. SELJAHVERFI Vorum að fá til sölu stórglæsi- legt einbýlishús á 2. hæðum, húsið afhendist tilb. undir tré- verk og fullfrágengið að utan. Upplýsingar aðeins gefnar á skrifstofunni. ^HÚSAFELL FASTEIGNASALA Armúla42 81066 Luðvik Halldórsson Petur Guðmundsson BergurGuðnason hdl 27500 Höfum fjársterkan kaup- anda að 3ja herb. íbúð á góðum stað í Reykjavík. Opið til kl. 8 í kvöld. Fasteignaviðskipti Bankastræti 6, III. hæð. Sími 27500 Björgvin Sigurðsson, hrl. Þorsteinn Þorsteinsson, heimasimi 75893 27500 26200 RAUÐILÆKUR 6 HB Til SÖIu 140 fm. glæsileg sérhæð. íbúðin sem er á 1. hæð skiptist í 4 svefnherb., 2 saml. stofur, eldhús og bað. Laus mjög fljótlega. Verð 15,5 millj. Útb. 9,5 millj. SELVOGS— GRUNNUR 4 HB Til SÖIu 100 fm. jarðhæð m/sér inngangi og sér hita. 3 svefnherb. og 1 stofa. Útb. 6,5 millj. Laus strax. LINDARBRAUT 5 HB Til SÖlu glæsileg 140 fm, efri sérhæð 3 svefnherb., 2 saml. stofur (samt 70 fm. stofur). Bil- skúr fylgir. Verð 1 6,0 millj. Útb. 1 1,0 millj. FASTEIGNASALAN MOR(IOiBL\BSIHSI\l Óskar Kristjánsson M ALFLl T\ I \GSSkRI FSTOF A Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn Til sölu Vogahverfi 4ra herbergja íbúð á hæð í sænsku timburhúsi. Stærð um 120 ferm. Ibúðinni fylgir 1 herbergi i kjallara ofl. þar. Yfir íbúðinni er stórt geymsluris. Fallegur trjágarður umhverfis húsið. Sér inngangur. Sér hiti. Bílskúrsréttur. Útborgun 8 milljónir, sem má skipta. Ljósheimar 4ra herbergja íbúð i blokk við Ljósheima. Sér þvottahús á hæð- inni. Laus eftir 1 mánuð. Út- borgun 5,5 milljónir. Brávallagata Rúmgóð 3—4 herbergja kjallaraibúð. Sér hiti. Stórir gluggar. Góður garður. Tvöfalt gler. Útborgun 5—5,5 milljón- ir. Hafnarfjörður Nýleg 4ra herbergja endaíbúð á 2. hæð í blokk við Fjallabraut rétt við Miðvang í Norðurbæn- um. Sér þvottahús á hæðinni. Stórar svalir. Allt fullgert. Út- borgun 7,5—8 milljónir. Hraunbær 3ja herbergja íbúð á 3. hæð. Góðar innréttingar. Verksmiðju- gler. Malbikuð bilastæði. Véla- þvottahús. Útborgun 6,2 milljónir. Spóahólar 3ja herbergja íbúð á 2. hæð. Afhendist tilbúin undir tréverk 1. júli n.k. Suðursvalir. Aðeins 7 ibúðir i húsinu. Skemmtileg ibúð. Útborgun 4.550 þús., skiptanleg. Holtsgata 2ja herbergja íbúð á jarðhæð i nýlegu húsi við Holtsgötu. Er í ágætu standi. Snýr öll í suður og inn i garðinn fyrir sunnan húsið. Útborgun 4 milljónir. Fífusel — skipti 2ja—3ja herbergja ibúð óskast í skiptum fyrir 4ra herbergja enda- ibúð á hæð, með rúmgóðu íbúðarherbergi i kjallara og hlut- deild i snyrtingu þar. Sér þvotta- hús á hæðinni. íbúðin afhendist fokheld, með miðstöð og sam- eign inni múrhúðuð. Teikning til sýnis. Nýbýlavegur Einstaklingsíbúð Nýleg einstaklingsibúð á 2. hæð. Miklar innréttingar, þvotta- vél ofl. Bilskúr. Gott útsýni. Stór- ar svalir. Góð útborgun nauðsyn- leg. Einbýlishús Við Akurholt í Mosfellssveit er til sölu einbýlishús á einni hæð, sem er 2 samliggjandi stofur, 4 svefnherbergi, eldhús, búr, þvottahús, bað og sjónvarps- skáli. Stærð 142,6 ferm. og bíl- skúr 40 ferm. Afhendist strax, fokhelt. Beðið eftir Húsnæðis- málastjórnarláni 2,3 milljónir. Árnl steiánsson. hrl. Suðurgötu 4. Slmi 14314 ,í's“\ty VV,' '.'-v.'iViV. ict//■AY.'AWWC/i'.V,’. HBBBttj > ý / j * | ý' íj ^ i • * þjf * 4 J t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.