Morgunblaðið - 22.02.1977, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRÚAR 1977
Höll Dracula
Spennandi ný bandarísk hroll-
vekja með dönskum texta.
John Carradine
Paula Reymond
Alex D’arcy
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 1 6 ára.
LITLI RISINN
Hin spennandi og vinsæla Pana
vision lítmynd, með Dustin Hoff-
man, Faye Dunaway.
íslenskur texti.
Bönnuð mnan 1 6 ára.
Endursýnd kl. 8.30 og 11.15.
Allra síðasta sinn.
SAMFELLD SÝNING
KL. 1.30 TIL8 20
brúðurin
Bönnuð innan 1 6 ára
SAMFELLD SÝNING
KL. 1.30 TIL8.20
TÓNABÍÓ
Simi31182
Enginn er fullkominn
(Some like it hot.)
Bönnuð börnum innan 1 2 ára
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30
A
„Some like it hot'' er ein besta
gamanmynd sem Tónabíó hefur
haft ní sýninga. Myndin hefur
verið endursýnd víða erlendis við
mikla aðsókn.
Leikstjóri
Billy Wilder
Aðalhlutverk:
Marlin Monroe
Jack Lemon
Tony Curtis
SIMI
18936
Bræöur á glapstigum
(Gravy Train)
íslenzkur texti
Hörkuspennandi amerísk saka-
málakvikmynd í litum um glæpa-
feril tveggja bræðra. Aðalhlut-
verk: Stacy Keach, Frederich
Forrest.
Endursýnd kl. 6, 8 og 10
Bönnuð innan 14 ára.
Mjúkar hvílur —
mikið stríð
Sprenghlægileg ný litmynd, þar
sem Peter Selíers er aiit i
öllu og leikur 6 aðalhlutverk, auk
hans leika m.a. Lila Kedrova
og Curt Júrgens
Leikstjóri: Roy Boulting
ísl. texti
Sýnd kl. 5. 7 og 9
Góða skemmtun.
Itl
RFYKIAVlKUR
SKJALDHAMRAR
i kvöld uppselt
laugardag kl. 20.30
SAUMASTOFAN
miðvikudag kl. 20.30
MAKBEÐ
fimmtudag kl. 20.30
STÓRLAXAR
föstudag kl. 20.30
næst siðasta sinn
M iðasala í Iðnó kl. 14 — 20.30.
Sími 1 6620.
Adalstræti 6 simi 25810
Óðal
Klúbbur 32
kynningarkvöld
Félagar mætið og mun-
ið skírteinin.
Allir velkomnir.
Kynnt verður starfsemi
Klúbbsins og framtíðar-
áætlanir.
KLÚBBUR
Ferða - og skemmti
klúbbur ungs fólks
Lækjargötu 2. Rvik
Sími 16400 - 12070
AIISTURBÆJARRÍfl
ÍSLENZKUR TEXTI
Víðfræg, sprenghlægileg og vel
leikin, ný, bandarísk gaman-
mynd í litum.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Hækkað verð
Þjófar og
villtar meyjar
Lee , Oliver
MARVIN * REED
Robert , Elizabeth
CULP * ASHLEY
Sylvia
MILES
CASIO-LC ÚR
Verð kr. 28.350 -
CASIO-LC armbandsúr
býður uppá:
^ Klukkust., mín., 10 sek., 5
sek., 1 sek.
^ Fyrir hádegi / eftir hádegi.
^ Mánuður, dagur vikudagur.
^ Sjálfvirk dagatalsleiðrétting
um mánaðamót.
Q Nákvæmni + + 12 sek. á
mánuði.
^ Ljóshnappur til aflestrar í
myrkri.
0 Rafhlaða sem endist ca. 1 5
mán.
^ 15 sek. verk að skipta um
rafhlöðu.
£ Ryðfrítt stál.
Q 1 árs ábyrgð og viðgerða-
þjónusta.
STÁLTÆKI Vesturveri
Sími 27510
GENE HACKMAN
Æsispennandi og mjög vel gerð
ný bandarísk kvikmynd, serp
alls itáðar hefur verið §ýnd viQi
metaðsókn. Mynd þessi hefur
fengið frábæra dóma og af
mörgum gagnrýnend^m • talip
betri ehTrench Connecfi(yt I. . •
Aðalhlutverk: Gene Hackmann.
Fernando Rey.
Bönnuð börnum innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5, 7.15
9.30.
Hækkað verð.
Síðustu sýningar
LAUGARA8
Sími32075
CARAMBOLA
AF BMfNH£R KOMMER
■ TRIN/ry-BRODRERES |
fSmm TVtLL/NGER ' K
CaiambJla
Hörkuspennandi nýr ítalskur
vestri með ..tvíburabræðrum''
Trinity bræðra. Aðalhlutverk.
Paul Smith og Michael Coby.
Sýnd kl. 5 — 7 og 9, ísl. Texti.
Karate-bræðurnir
Hörkuspennandi Karate-mynd
Endursýnd kl. 11.
Bönnuð börnum innan 1 6. ára.
Stórbingó Fylkis 1977
verður haldið í Sigtúni fimmtudaginn 24. febrúar. Húsið opnar kl. 19.30.
Bingóið héfst kl. 20.30.
Spjöld kr. 300. Aðgöngumiðar kr. 200.
Stjórnandi Ragnar Bjarnason.
Heildarverðmæti vinninga 600 þús. kr.
ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ FYLKIR ,
Glæsilegt úrval vinninga m.a.:
4 sólarlandaferðir með Ferðaskrifstofunni Úrval
Tveír ruggustólar frá TM húsgögn að verðmæti 1 60 þús. kr.
Sófaborð að verðmæti 50 þús.kr.
10 umferðir af heimsþekktum heimilistækjum frá Pfaff og Sambandin
Engin umferð undir 20 þús.kr. að verðmæti.
Íkmm