Morgunblaðið - 22.02.1977, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRUAR 1977
XJCHnittPA
Spáin er fyrir daginn I dag
Hrúlurinn
l>ll 21. marz — 19. apríl
Þú munt sennilega þurfa að taka mikil-
væga ákvörðun um framtíð þína í dag.
Gefðu þér þvf nægan tíma til að athuga
öll smáatriði.
Nautið
20. apríl — 20. maí
Þú færð mikiivægar upplýsingar ef þú
hefur eyru og augu opin. Viss persóna
sem þú treystir kann að hregðast, þegar á
reynir.
k
Tvíburarnir
21. maí — 20. júní
Lífið mun ganga sinn vana gang í dag.
Fólk mun sýna samstarfsvilja, en verður
e.t.v. nokkuð latt. Gefðu heilsu þinni
meiri gaum en þú hefur gert.
'ZM&l
Krabbinn
21.júní — 22. júll
Frekar rólegur og viðhurðasnauður
dagur. Tillögum þínum um úrbætur mun
verða vel tekið. Varastu öll óþarfa út-
KÍöld.
Ljónið
23. júlí — 22. ágúst
Aflaðu þór upplýsinga um mál sem
snertir þig og þfna nánustu mjög mikið.
Varastu deiiur og illindi, og eyddu ekki
um efni fram.
Mærin
23. áj’úst
■ 22. spel
Flýttu þór hægt f dag. Þú nærð meiri og
betri árangri ef þú athugar öll smáatriði
vel og vandlega, en með því að flýta þér.
Voftin
W/íTTA 23. sept. — 22. okt.
Þú munt sennilega eiga nokkuð erfitt
með að einbeita þér í dag svo þú skalt
ekki byrja á neinu nýju, reyndar frekar
að Ijúka verkefnum sem þú hefur þegar
byrjað á.
Drekinn
23. okt — 21. nóv.
Leti og kæruleysi mun einkenna þennan
dag framar öðru. Þú skalt þess vegna
forðast allar mikilvægar ákvarðanatök-
ur.
|tQ| Bogmaðurinn
22. nóv. —21. des.
Láttu skapið ekki hlaupa með þig I gön-
ur. þó svo að þú verðir fyrir töfum og
truflunum. Kvöldinu er best varið heima
við í faðmi fjölskyIdunnar.
Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Þú munt fá gott næði til að Ijúka verki,
sem lengi hefur setið á hakanum. 1 kvöld
ættir þú að taka Iffinu með ró og fara
snemma f háttinn.
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Ef þú þarft að skrifa undir eitthvað
skaltu lesa plaggið vel yfir, sérstaklega
það sem smáietrað er. Ferðalag mun
mjög líklega bera góðan árangur, en
verður nokkuð erfitt.
'tí Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Láttu ekki ímyndunaraflið hlaupa með
þig f gönur. Komdu þér niður á jörðina
og reyndu að koma lagi á fjármálin og
ýmislegt annað sem miður fer.
TINNI
,..oq sjái e<j nokkru
sinni aftun/irkar
nauSijóta trýrr/,
skcti éy ...
X-9
LJÓSKA
SHERLOCK HOLMES
É.G MVNDI KJÖSA AD BDA MEÐ HÆ-GL'ATUM
" MANNI. ÉG FÉKK ALVEG NÓ6 AFÆSINGNUM {
AFGAHNISTAN. HANN KEMURTIL MEÐ AÐ ENPAST
MtíRÚTMVINA."
FERDINAND
0NE FALSE M0VE WOULP
5END MlM 5LIDIN6 OOWN
TO HIS PEATH! UJHAT
A PREPICAMENT!
Þarna húkti hann á snævi
þöktu hlöðuþakinu!
Ein röng hreyfing og hann
hefði runnið niður I opinn
dauðann! En þau örlög!
Hver gat nú bjargað sæta
bobbanum mlnum?
SMÁFÓLK
ÉG ER EKKI SÆTI BOBBINN
ÞINN!!!