Morgunblaðið - 04.03.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.03.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MARZ 1977 í DAG er föstudagur 4 marz sem er 63 dagur ársins 1977 Árdegisflóð er í Reykjavík kl 05 37 og siðdegisflóð kl 1 7 57 Sólarupprás í Reykja- vík er kl 08 25 og sólarlag kl 1 8 55 Á Akureyri er sólarupp- rás kl. 08 13 og sólarlag kl 18.37 Sólin er i hádegisstað kl 1 3 39 og tunglið i suðri kl 00 10 (íslandsalmanakið) En I þvf er hið eilífa Iff fólgið. að þeir þekki þig. hinn eina sanna Guð, og þann sem þú sendir, Jesúm Krist. (Jóh. 1 7, 3 ) LÁRÉTT: 1. sleipt 5. tá 7. dveljist 9. skóli 10. slangan 12. samhlj. 13. fæða 14. frá 15. mauk 17. frfr. LÖÐRÉTT: 2. veislan 3. ála a 4. þekktast 6. drep- ur 8. lærði 9. poka 11. dóna 14. forskeyti 16. tvfhljóði. Lausn á sfðustu LÁRÉTT: 1. sparka 5. sek. 6. rá 9. álftin 11. kl 12. inn 13. ÆN 14. nár 16. að 17. naðra. LÓÐRÉTT: 1. strákinn 2. as 3. restin 4. KK 7. áll 8. ennið 10. in 13. ærð 15. áa 16. AA. ÁRNAO MEILLA GEFIN hafa verið saman 1 hjónaband f Laugarnes- kirkju Arnþrúður Sofffa Ólafsdóttir og Tryggvi Leósson. Heimili þeirra er að Vatnsstfg 9, Rvík. (LJÓSMYNDASTOFA Gunnars Ingimars). GEFIN hafa verið saman f hjónaband í Fríkirkjunni Ilafdfs Rúnarsdóttir og Haraldur Pálsson. Heimiii þeirra er að Kleppsvegi 132, Rvfk. (Ljósmynda- stofa ÞÓRIS). | FRÉTTIR NORDMANNSLAGET hér í Reykjavík ætlar aó efna til feróar i Heiðmörk á sunnudaginn kemur. Þá verður komið við í norska bjálkakofanum Torgeirs- staðir og nestið tekið upp þar. Þetta er hugsað sem fjölskylduferð fyrir eldri og yngri. SAF’NAÐARFÉLAG Ás- prestakalls. Kirkjudagur- inn er á sunnudaginn kem- ur, 6. marz, og hefst með messu kl. 2 síðd., að Norð- urbrún 1 (norðurdyr). Séra Auður Eir Vilhjálms- dóttir prédikar. Kirkjukór- inn syngur, Garðar Cortes og Kristinn Hallsson syngja einsöng og tvísöng. Veizlukaffi að lokinni messu. Félagsmenn eru vinsamlegast beðnir að gefa kökur eða brauð og fjölmenna. | IVIESSUFt AÐVENTKIRKJAN Reykjavík. Á morgun, laugardag: Biblíurannsókn kl. 9.45 árd. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Sigurður Bjarnason prédikar. SAFNAÐARHElMILI Að- ventista Keflavík. Á morg- un, laugardag: Biblíurann- sókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Einar V. Arason prédikar. I FRÁ HÓFNINNI | í FYRRADAG kom haf- rannsóknaskipið Árni Friðriksson úr leiðangri til Reykjavíkurhafnar. Þá um daginn komu tveir belgfsk- ir togarar, annar vegna vélabilunar, en hinn til að taka ís. Esja kom úr strandferð og Ljósafoss af ströndinni. Togarinn Snorri Sturluson fór á veiðar. I gær kom togarinn Vigri af veiðum og landaði afianum hér. Þýzka eftir- litsskipið Rodersand kom og fór aftur samdægurs. I gærkvöldi fór Mánafoss áleiðis til útlanda Þessar stöllur sem heima eiga í Vogahverfi í Reykjavík efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra og söfnuðu þær rúmlega 2100 krónum handa félaginu. Telpurnar heita: Rósa Jónsdóttir, Hel- ena Sveinsdóttir og Ásta Sólveig Stefánsdóttir. Passaðu þig, Eva mín. Mér líst ekkert á tungutakið hjá honum. PlONU&m DAGANA frá og með 4. marz — 10. marz er kvöld- nætur- og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavfk, sem hér segir: 1 LYFJABÚÐINNI IÐUNNI. Auk þess veróur opið f GARÐS APOTEKI til kl. 22 á kvöldin alla virka daga f þessari viku. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgi- dögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGU- DEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum kl. 14—16, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögi.m klukkan 8—17 er hægt að ná sambandí við lækni f sfma LÆKNAFELAGS REYKJAVlKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir klukkan 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klúkkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari uppl. um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefn- ar ÍStMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafélags tslands er f HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum klukkan 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. Q MIIIDAUMC heimsóknartímar O J UIXnMnUd Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimíli Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. CnCIU LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS wUlll SAFNHtJSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga ki. 9—15. Utlánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVtKUR: AÐALSAFN — (Jtlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sími 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM, AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, sfmi 27029 sfmi 27029. Opnunartfmar 1. sept. —31. maf, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sfmi 36270. Mánud. —föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27 sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. —föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum, símí 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR EN TIL KL. 19. — BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni. Sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabflanna eru sem hér segir. ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofa- bæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102. þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hóiahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30— 6.00. miðvikud, kl. 7.00—9.00. föstud. kl. 1.30— 2.30. — HOLT — HLÍÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30— 6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur / Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. —TUN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður —. Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánu- daga til föstudaga kl. 14—21. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og föstud. kl. 16—19. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Eínars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd. BILANAVAKT J“Trr,t" ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja síg þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. ALLlTARLEG frásögn er af þvf er Kolakraninn (nú horfinn) var vfgður. Vfgslu- athöfnin hófst á hafnar- bakkanum þar sem hann stóð með því að Hjalti Jóns- son (Eldeyjar Hjalti) flutti ræðu ávarpaði allmikinn mannfjölda. „Lýsti þeirri framþróun sem orðið hefði við höfnina hin sfðari ár og þeim erfiðleikum, sem á þvf voru að skipa upp og út vörum.“ Hann lýsti verkefni kranans, að taka það erfið- asta og versta af vinnunni. Jóhannes Jóhannesson bæjarfógeti mælti nokkur orð „og framkvæmdi hina eiginlegu vfgsluathöfn er kraninn var settur af stað og sýnt hvernig hann vinnur“. Nafnið Kolakrani þótti mönnum ekki nógu gott. Kol & Salt ákvað að efna til samkeppni og borga 100 krónur f verðlaun fyrr bezta nafnið. Af því fengi Elliheimilið 75 krónur en höfundur skyldi fá 25 krónur. -----———-------------y GÉNGISSKRÁMNG Nr. 43. — 3. mar$ 1977 Eining Kl. 13.00 K:up vSala 1 Randarfkjadollar 191.20 191,70 I Sterlingspund 327,60 328,60* i Kanadadollar 183,50 184,00* 100 Danskar krónur 3254,20 3262,70* 100 Norskar krónur 3634,30 3643,80 100 Sænskar krónur 4532,90 4544,80 100 Finnsk mörk 5031.60 5044.70* 100 Franskir frankar 3840,50 3850.50* 100 Belg. frankar 522.25 523.65* 100 Svissn. frankar 7492,75 7512,35* lOOGyllini 7673,50 7693,50* 100 V.-Þýzk mörk 8004,70 8025.60* 100 Lfrur 21,58 21.64 100 Austurr. Seh. 1125,30 1128,30* 100 Eseudos 493.20 494.50 100 Pesetar 277,20 277.90 100 Yen 67,95 68,12* Rreytingar frá sfðustu skráninen V______________________________

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.