Morgunblaðið - 04.03.1977, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 04.03.1977, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MARZ 1977 21 | smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar\ fallegt úrval af hannyrðavörum. Opið laugardaga 10 — 12. Hof, Ingólfsstræti 1, móti Gamla Bló. Náttúrufræðingurinn 43. árg., 1931 — 1943. Fyrsta fl. eint. og fyrsta fl. skinnband. Tilb. sendist Mbl. merkt: B-4791. Flugvél Til sölu er flugvélin TF-AIE sem er af Navion gerð. Uppl. í síma 82728 eftir kl. 7 á kvöldin. Kjólar — Pils i stærðum 36 — 50. Dragtin. Klapparstig 37. Vélaleiga HH sími 10387 Höfum loftpressur. Tökum að okkur múrbrot, fleyganir og sprengingar. Gerum föst til- •ð. Leigjum 8 mm og 16 mm kvikmyndir. S. 36521. Húsdýraáburður Ökum húsdýraáburði á lóðir. Ódýr og góð þjónusta Uppl. i síma 28195. Húsdýraáburður Sköffum húsdýraáburð á tún og garða. Pantanir teknar í síma 7491 9. til að múra 1 50 fm ibúð. Þeir sem vildu sinna þessu eru vinsamlegast beðnir að leggja nafn sitt inn á augld. Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt „Múrvinna: 1723". Bifvélavirki eða maður vanur bifreiðavið- gerðum getur fengið atvinnu. Lysthafendur sendi nöfn ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf til afgr. Mbl. fyrir n.k. mánudagskv. 7/3 merkt. „Bílaviðgerðir 1538." I.O.O.F. 12 EE 1 58348V2 = Umr. I.O.G.T. Félagssystur muniQ sauma- fundina sem eru á laugardög- um í Templarahöllinni kl. 2 e.h. Kaffiveitingar. Nefndin. Fundur verður haldinn i kvenfélagi Laugarnessóknar mánudag- inn 7, marz kl. 20.30 í fundarsal kirkjunnar. Margrét S. Einarsdóttir talar um neyt- endamál. Stjórnin. Félag Snæfellinga og Hnappdæla I Reykjavík Munið árshátíðina annað kvöld að Hótel Borg. útivistarfer'ðir Föstud. 4/3 kl. 20 Tindafjöll i tunglsljósi eða Fljótshlíð. Gist i skála og Múlakoti. Skoðað Bleiksár- gljúfur og fjöldi hálffrosina fossa, gengið á Þrihyrning. Fárarstj. Jón I. Bjarnason o.fl. Farseðlar á skrifstofunni, Lækjarg. 6 simi 14606. Færeyjaferð. 4 dagar, 1 7. marz. Útivist aír Frá Guðspekifélaginu Áskriftarsími Ganglera er 17520. Ævar Jóhannesson flytur erindi kl. 21 í kvöld Stúkan Veda. Orð krossins Fagnaðarerindið verður boð- að frá Trans World Radio. Monte Carlo, á hverjum laugardagsmorgni kl. 10.00 — 10.15. Sent verður á stuttbylgju 31 metra (9,5 MHz) Orð Krossins, pósth. 4187 Reykjavík. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaðir | Aðalfundur Borgfirðingafélagsins í Reykjavík verður í fundarsal Domus Medica fimmtudaginn 10. marz kl. 8.30. Venjuleg aðalfundar- störf. Stjórnin. Fjallamenn — íslenzkur Alpaklúbbur Fimmtudaginn 10. marz kl. 20.30 verður haldinn stofnfundur íslenzka Alpaklúbbsins í Fundarsal Hótel Esju. Kynnt verður markmið, uppkast að lögum og annað varðandi klúbbinn. Einnig verða sýndar litskuggamyndir úr fjallgöngum. Allir áhugamenn eru hvattir til að mæta. Sauðárkrókur — Bæjarmálaráð Fundur verður haldinn i bæjarmálaráði Sjálfstæðisflokksins miðvikudaginn 9. mars n.k. i Sæborg kl. 8.30 e.h. Stjórnin. Föstudaginn 4 marz frá kl. 18 — 20 verður opið hús í Leifsbúð Hótel Loftleið- um. RÆDDAR VERÐA LAUNKRÖFUR SÖLUMANNA. Nauðsynlegt er að allir sölumenn mæti til að standa saman um hagsmuni stéttarinnar. Stjórn sölumannadeildar V. R. __________tilkynningar___________| Auglýsing Eftir ósk Sölu varnarliðseigna verður ógangfær Volkswagenbifreið, talin árgerð 1 966, sem yfirgefin var hér í umdæminu á s.l. ári, seld á opinberu uppboði, sem haldið verður við lögreglustöðina í Borgarnesi, mánudaginn 21. marz 1977 kl. 14. Greiðsla við hamarshögg. Uppbodshaldarinn. Trésmíðavélar til sölu SCM 14 tommu, sög og fræsari ST2. Einnig 12 tommu SICMA sambyggð tré- smíðavél. Uppl. í síma 95—4354. Nauðungaruppboð. Eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik, tollstjórans, ýmissa lögmanna, banka og stofnana fer fram opinbert uppboð að Sólvallagötu 79 laugardag 5. marz 1977 kl. 13.00, verða þar væntanlega seldar nokkrar bifreiðar og vinnuvélar. Greiðsla við hamarshögg. Ávísanir ekki teknar gildar nema með samþykki uppboðshaldara eða gjaldkera. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Reykjaneskjördæmi Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjanes- kjördæmi verður að Skiphóli í Hafnarfirði laugardaginn 26. mars. Fundurinn hefst kl. 10. áróegis. Fundarefni nánar auglýst síðar. Skýrslur og greiðslur árgjalda þurfa að berast strax í pósthólf 234 Hafnarfirði. Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi. Mosfellssveit Sjálfstæðisfélag Mosfellinga heldur almennan fund um hreppsmálin að Hlégarði, laugardaginn 5. marz kl. 14. Á fundinn koma hreppsnefndarfulltrúarnir Salóme Þorkels- dóttir, Úlfar Ragnarsson. og sveitarstjóri Jón Baldvmsson, Allir velkomnir. Kynningar og útbreiðslunefnd. Nauðungaruppboð samkvæmt kröfu Skúla J. Pálmasonar hrl. og Vilhjálms Árnasonar hrl. verður dráttarvélin LD 1415 Massey Ferguson árgerð 1975 seld á nauðungaruppboði, sem haldið verður við lögreglustöðina á Hvolsvelli fimmtudag- inn 10. marz 1977 kl. 16.00. Greiðsla fari fram við Hamars- högg. Sýslumaður Rangárvallasýslu Nauðungaruppboð að kröfu Garðars Garðarssonar hdl., Hilmars Ingimundarsonar hrlBaldvins Jónssonar hrl., Dal- víkurbæjar og Innheimtumanns Ríkissjóðs verða eftirtaldir lausafjármunir seldir á nauðungaruppboði sem haldið verður að Vatnsnesvegi 33, Keflavík föstudaginn 11. marz n.k. kl. 16: Bifreiðarnar Ö 1395, Ö 1436. Ö 2032, Ö 2621, Ö 3094, X 1528, 3 sjónvarpstæki, ísskápur, þvottavél og sófasett með 2 sófaborðum. Sama dag kl. 14 verður seldur Hamjern Autoclavar með frystikút , 45 körfum og 1 2 vögnum i húsakynnum Fiskiðju Suðurnesja h.f., Garði. Uppboðshaldarinn í Keflavík, Njarðvik, Grindavik og Gullbringusýslu. húsnæöi i boöi Hafnarfjörður Til sölu er hjá Byggingarfélagi Alþýðu 4ra herb. íbúð við Öldugötu. Umsóknarfrest- ur til 1 5. þ m. Upplýsingar í síma 52236 og 50930 milli kl. 5 og 7 virka daga. Húsnæði í boði 220 fm. skrifstofuhúsnæði við Skipholt til leigu. Upplýsingar í síma 15060 milli kl. 1 3.30 og 1 7 daglega Aðalfundur Sjálfstæðis- félags Grenivíkur og ná- grennis, verður í Samkomuhúsinu Grenivik, sunnudaginn 6. marz kl. 2 siðdegis. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Halldór Blöndal ræðir stjórnmálavið- horfið. Stjórnin Samdráttur í Ríkisbúskapnum Keflavik S.U.S. boðar til opins fundar i Sjálf- stæðishúsinu i Keflavík laugardaginn 5. marz n.k. kl. 14.00. Fundarefni: Stefnuyfirlýsing S.U.S. varðandi nauðsyn þess, að dregið^ verður úr hinum öra vexti rikis- umsvifa, sem einkennt hefur þjóðlif íslendinga undanfarm ár. Frummælandi: Þorsteinn Pálsson. Sauðárkrókur S.U.S. boðar til opins fundar að Aðal- götu 8, Sauðárkróki laugardaginn 5. marz n.k kl. 1 4.00 Fundarefni: Stefnuyfirlýsing S.U.S. varðandi nauðsynlegar aðgerðir til að draga úr hinum öra vexti rikisum- svifa sem mjög hefur einkennt islenzkt þjóðlif undanfarin ár. Frummælandi: Vilhjálmur Egils- son. viðskiptafr. S.U.S. Málfundarfélagið Sleipnir á Akureyri efnir til fundar á skrifstofu sjálfstæðisfélaganna að Kaupvangs- stræti laugardaginn 5. marz kl. 2. Fundarefni ástand og horfur i út- flutningsmálum. Lárus Jónsson, alþingismaður talar. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.