Morgunblaðið - 04.03.1977, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 04.03.1977, Blaðsíða 32
AlKíLYSINíiASIMINN EK: 22480 ALÍÍLYSINÍÍASÍMINN ER: 22480 FÖSTUDAGUR 4. MARZ 1977 Könnun gerð í menntaskólunum: 75% menntaskóla- nema hafa neytt áfeng- is og um 6% fíkniefna SAMKVÆMT könnun, sem ný- lega var gerð ( menntaskólum landsins, hafa um 75% nemenda þeirra neytt áfengis. Þátt f þess- ari könnun tóku rúmlega 1700 nemendur skólanna, en þeir eru flestir á aldrinum frá 17 til 20 ára. Einnig var spurt f þessari könnun um notkun ffkniefna og voru þaó um 6% nemendanna, sem þeirra höfðu neytt. Hort féll á tíma og Spassky leiðir 2:1 BORIS Spassky bar sigur úr býtum í annarri einvfgisskák- inni við tékkann Vlastimil Hort á Hótel Loftleiðum f gær- kvöldi. Féll Hort á tíma eftir 39 leiki og voru menn ekki á eitt sáttir hvort hann hefði átt möguleika á jafntefli hefði tfminn enzt honum. Hefur Spassky þar með tekið forystu f einvfginu, er með 2 vinninga gegn einum vinningi Horts. Ekkert verður um að vera á skáksviðinu á Loftleiðum fyrr en á sunnudaginn klukkan 14 að stórmeistararnir setjast að fjórðu einvfgisskákinni. Sjá blaðsfður 16 og 17. Það var Landssamband fslenzkra menntaskólanema, sem stóð fyrir þessari könnun, og að sögn Kjartans Árnassonar, sem sæti á í framkvæmdanefnd LlM, hefur enn ekki verið endanlega unnið úr niðurstöðutölum, en það verður gert f næstu viku og þær þá sendar f jölmiðlum. Að sögn Kjartans virtist sem neyzla áfengis væri mjög svipuð í menntaskólum og við fyrstu at- hugun sagði Kjartan, að 75% nemendanna hefðu svarað spurn- ingunni „hefurðu neytt áfengis?" í MR sögðust 83% þeirra sem svöruðu hafa neytt áfengis ját- andi. í sambandi við áfengisneyzluna var einnig spurt hvort nemendur neyttu áfengis innan veggja skól- ans og var svarið við þeirri spurn- ingu yfirleitt neitandi, nema í heimsvistarskólunum. Þá var spurt hvort nemendur ættu auð- velt með að ná í áfengi og var svarið við þeirri spurningu yfir- ieitt já, jafnvel þó nemandinn hefði ekki náð aldri til að kaupa sjálfur áfengið. Fikniefnaneyzlan var mun breytilegri eftir skólum en áfengisneyzlan. Þannig sögðust 12—13% nemanda Menntaskól- ans við Tjörnina og Menntaksól- ans f Kópavogi hafa neytt fíkni- efna. í Menntaskólanum í Reykja- vík sögðust um 7% nemenda hafa neytt þessara efna, en hins vegar aðeins um 1% í Menntaskólanum á Laugarvatni. Ljósmynd Mbl. Sigurgeir í Eyjum. Einn að „þurrka“ upp úr nótinni og tveir að leita að loðnu á fullri ferð skammt austan við Eyjar í fyrradag, en bræluskratti var þá að flengjast á miðunum. Ragnhildur Helgadóttir alþingismaður: Fæðingarorlof átti ekki að takmarkast af tekjum maka „Ég vísa aðeins í lög,” segir Hjálmar Vilhjálms- son, formaður Atvinnuleysistryggingarsjóðs MORGUNBLAÐIÐ hafði sam- band við Hjálmar Vilhjálmsson, formann stjórnar Atvinnuleysis- tryggingasjóðs, f framhaldi af frétt Mbl. f gær, þar sem Verzlun- armannafélag Reykjavfkur mót- mælir því, að fæðingarorlof, sem afgreitt er f gegnum Trygginga- stofnun rfkisins, skuli ekki greið- ast konum sem eiga maka er hafa yfir 1450 þús, kr. f árslaun. Einn- ig hafði blaðið samband við Ragn- hildi Helgadóttur alþingismann sem átti sæti f nefnd er samdi „Tímabært og æskilegt að kanna viðhorf tfl gjaldmiðilsbreytingar” „ÉG TEL fyllilega tímabært og æskilegt, að um þessi mál sé fjallað í opinberum umræðum, þar sem tæki- færi gefst til að kanna hvaða viðhorf menn hafa til hugsanlegrar gjaldmiðils- breytingar," sagði Jóhann- es Nordal seðlabankastjóri í viðtali við Morgunblaðið í tilefni þingsályktunartil- lögu Lárusar Jónssonar um að tvö núll yrðu skorin aft- an af krónunni. Jóhannes sagði jafnframt að yrði tek- in endanleg ákvörðun um gjaldmiðilsbreytingu gæti hún að hans áliti ( fyrsta lagi komið til framkvæmda f upphafi ársins 1980. Morgunblaðið ræddi viS Jó- hannes og i upphafi viStalsins tók hann fram, a8 hann vildi leiSrétta þann misskilning. sem mjög kæmi fram í umræSum um þetta mðl, en hann væri, a8 sú breyting a8 taka upp nýja mynteiningu hundraS sinnum stærri en Islenzka krónu, jafngilti þvi a8 taka tvö núll aftan af öllum tölum. „Sannleikurinn er sð." sagSi Jóhannes Nordal, „a8 i tveimur ðföngum ð undanförnum ðrum hafa tvö núll veriS tekin aftan af islenzka gjaldmiSlinum Dr. Jóhannes Nordal seSlabankastjóri me8 því a8 fella aurana algjörlega niSur þannig a8 krónan er nú minnsta mynteiningin. VerSi nú tekin upp ný mynteining. sem jafngilti 100 krónum, myndi hún aftur skiptast i 100 minni einingar og yr8i minnsta einingin þvi jafn- stór núverandi krónu. Allar tölur yr8u þvi me8 jafnmörgum tölu- stöfum eftir sem ðSur." „Þa8 er mjög mikilvægt a8 menn ðtti sig ð þessu, því a8 af þvi leiSir a8 ekki verSur um a8 ræSa neina viSskiptalega hagkvæmni i þvi a8 taka upp nýja mynteiningu, þar sem þegar er búiS a8 fella gömlu aurana niSur. Þetta er flutningsmanni þingsðlyktunartil- lögunnar a8 sjðlfsögSu Ijóst. Ég vil einnig taka skýrt fram, a8 me8 þessum orSum er ég ð engan hðtt a8 gagnrýna þð þingsðlyktunartil- lögu, sem fram er komin um þetta. Ég tel fyllilega timabært og æskilegt, a8 um þessi mðl sé fjall- a8 i opinberum umræSum, þar sem tækifæri gefst til a8 kanna hvaSa viShorf menn hafa til hugs- anlegrar gjaldeyrisbreytingar. Ein- mitt þa8 atriSi. a8 hér myndi fyrst og fremst sótzt eftir sðlrænum ðvinningi gerir þaS nauSsynlegt a8 Ijóst liggi fyrir, hvert raunveru- legt almenningsðlit er ð8ur en tek- in er ðkvör8un um gjaldeyrisbreyt- ingu, sem kann a8 kosta nokkur hundruS milljónir króna f fram- kvæmd." „Sú stefna SeSlabankans a8 fella níSur aurana, miSar hún ekki a8 því a8 senn komi mynteining i sta8 100 króna?" „Stefnan hefur veriS a8 fella niSur einingar. sem voru orBnar of smðar til þess a8 hafa gildi fyrir viSskiptalifiS, þannig a8 þeim fylgdi aSeins aukakostnaSur og fyrirhöfn, og a8 koma upp mynt- kerfi seSla og eininga, sem yrSi hentugt i viSskiptum. Ný eining, er jafngildi 100 krónum nú er alls ekki nauSsynlegur þðttur i þessu frð hagkvæmnissjónarmiSi." „Hver eru þð rökin fyrir því a8 taka upp nýja mynteiningu, ef ekki fylgir viSskiptaleg hag- kvæmni?" „Enginn vafi er ð þvi a8 einu rökin, sem geta veriS fyrir þvi a8 breyta gjaldmiSlinum nú og taka upp nýja og stærri mynteiningu. eru bygg8 ð þeirri trú, a8 þa8 muni hafa hagstæS sðlræn ðhrif og auka virSingu almennings fyrir verSmæti peninga eins og flutn- ingsmaSur þingsðlyktunartillög- unnar orSar þa8. Hins vegar er þa8 auSvitaS Ijóst a8 þa8 er ðkaflega erfitt a8 meta þa8, hve hagstæS þessi sðlrænu ðhrif kunna a8 verSa og hvort ðvinning- urinn í þvi efni vegi ð móti þeim geysilega mikla kostnaSi og fyrir- höfn, sem gjaldmiSilsbreytingu er samfara. Ég efast ekkert um a8 margir myndu kunna þvl vel, ef íslenzka krónan væri orSin ver8- meiri I hlutfalli vi8 myntir nð- grannalandanna og bæru höfuSiS hærra, ef fslenzka krónan væri orSin 40% verSmeiri en þýzka markiS. Hvort þa8 myndi hins veg- ar hafa varanleg ðhrif ð trú manna ð verSmæti peninganna og létta róSurinn I barðttunni vi8 ver8bólg- una er ðreiSanlega mikiS ðlita- mðl." „Hver er reynslan af myntbreyt- ingum me8al annarra þjóSa, t.d. Frakka, er nýfrankinn var tekinn upp?" Framhald á bls. 14 segir dr. Jóhannes Nordal seðlabankastjóri í viðtali við Morgunblaðið reglur um fæðingarorlof fyrir all- ar konur. Hjálmar sagöi f samtalinu vió Mbl. að hann myndi aðeins svara spurningum með því að vfsa í Iög og hann sagði að sér væri ekki kunnugt um að framkvæmd lag- anna hefði ekki miðast við tekjur maka áður en stjórn Atvinnuleys- istryggingasjóðs samþykkti að svo skyldi gert á fundi sfnum 12. jan. s.l. Þó sagði hann, að kannski hefði verið ástæða til þess að ætla að þetta hefði verið afgreitt með öðrum hætti og því hefði stjórnin leitað lögfræðilegs álits á þessu atriði ásamt tveimur öðrum en þau væru trúnaðarmál. Hjálmar kvað samþykkt stjórnar Atvinnu- leysistryggingasjóðs um tekjuvið- miðun maka í sambandi við greiðslur fæðingarorlofs hafa ver- ið gerða samhljóða á fyrrgreind- um fundi, en þó hefðu tveir Framhald á bls. 15 Barði stúlk- una er hún vildi ekki þýðast hann TUTTUGU og sex ára gamall maður var f gær úrskurðaður f 30 daga gæzluvarðhald fyrir Ifkams- árás á tvftuga stúlku. Hafði mað- urinn gert tilraun til þess að nauðga stúlkunni, en er hann kom ekki fram vilja sfnum, barði hann hana f höfuðið. Maðurinn er svokallaður sfbrotamaður og hef- ur margoft komizt f kast við lögin vegna lfkamsmeiðinga. Tildrög þessa máls eru, að mað- urinn og stúlkan höfðu verið að skemmta sér í fyrrinótt ásamt fleira fólki. Reyndi maðurinn þá að fá konuna til lags við sig, en hún vildi ekki. Er hann kom ekki fram vilja sfnum barði hann hana f höfuðið og var hún mikið marin, bólgin og sár eftir barsmíðina. Fólk, sem var í næsta herbergi, kom stúlkunni til hjálpar. Eitt- hvert áfengi mun hafa verið haft um hönd í gleðskap þessum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.