Morgunblaðið - 15.03.1977, Page 5

Morgunblaðið - 15.03.1977, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR i.o ^RZ 1977 5 " ' * 'rnm ■ . . I | I I P1 w tilgagnspf ► g|e#i Beí nt suður á COSTA BIÁNCA • •• Sumaráœtlunin erkominút Brottfarardagar til Benidorm 1977 1. aprfl 30. mai l.ágúst 22. águst 12. september 17 apríl 20. júni S.ágúst 29. ágúst 9. mai II. júli 15. ágúst 5. sept Verð frá kr 57900 Við segjum ekki sjálfir að Benidorm sé besti staðurinn á Spáni — við látum farþegum okkar eftir að fara með slíkar fullyrðingar, því þeir eru í bestu aðstöðunni til að dæma um slíkt. En ef þú ert að leita að hreinni strönd og fallegu umhverfi, þá er Benidorm besta lausnin. Við bendum væntanlegum farþegum okkar á að panta far tímanlega því fyrirséð er, að margar ferðir munu fyllast löngu fyrirfram. LONDON Um Páskana verðfrá ..... ■ . , kr 44.800 Mjog hagkvæm ferð sem hægt er að fá með eða án gistingar. Um páskana er mikið um að vera í Lo.ndon m.a. í ensku knattspymunni. I þessari ferð eru 3 virkir dagar. örfá sæti laus. KAUPMANNA HOFN Um Páskana Frábær staður Brottför til að njóta páskanna. 5.apríl Þessa ferð er hægt að fá með eða án gistingar. Auk þess verða ódýrar ferðir til Kaupmannahafnar vikulega eftir 15. apríl og tvisvar í viku eftir 1. júní. Vörusýningar Ferðamiðstöðin sérhæfir sig í ferðum á vörusýningar erlendis og er umboðsaðili fyrir margar stærstu vörusýningar í Evrópu. Hjá okkur getið þið fengið skrár yfir helstu vörusýningar í Bretlandi, Danmörku og Þýzkalandi, auk upplýsinga um sýningar í öðrum löndum. Við vekjum athygli á eftirtöldum sýningum: Hwsragna- • iönaourinn Sýning á vörum og tækjum fyrir prentiðnaðinn. Sýning sem góðir fagmenn láta ekki fara fram hjá sér. Verð frá kr. 94.590 örfá sæti laus. Kaupmannahöfn —Scandinavian Furniture Fair 11. 5.— 15. 5. Köln—Interzum 14. 5. — 17. 5. Tækifæri til að fara á tvær sýningar i einni ferð. Feróamióstöóin hf. Aðalstrœti 9 Reykjavík simi 11255 ■

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.