Morgunblaðið - 15.03.1977, Page 6

Morgunblaðið - 15.03.1977, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUÐÁGXIK15. MARZ 1977 | FFtÉTTÍÍ=r KVENNADEILD SVFl f Reykjavík heldur fund miðvikudagskvöldiö 13. marz í Slysavarnafélags- húsinu á Grandagarði. Verður spilað bingó og þess vænzt að félagskonur fjölmenni. FARSÖTTIR f Reykjavfk vikuna 20. — 26. febrúar 1977, samkvæmt skýrslum 13 lækna. FATAUTHLUTUN á veg- um Hjálpræðishersins verður á morgun, miðviku- dag, og fimmtudag, milli kl. 10 — 12 árd. og 1 — 6 síðd. Hjálpræðisherinn hefur beðið að geta þess, að fyrst um sinn verði ekki tekið á móti fatnaði. Iðrakvef 25 Skarlatssótt 3 Hlaupahóla 5 Ristill 2 Rauðir hundar 1 Hvotsótt 2 Kláði 1 Hálshólga 52 Kvefsótt 199 Lungnakvef 18 Influenza 3 Kveflungnahólga 4 Yfrus 5 Frá skrifstofu borgarlækn- is. FRA HOFNINNI í DAG er þnðjudagur 1 5. marz. sem er 74 dagur ársins 1977. Árdegisflóð er í Reykjavík kl 02 55 og siðdegisflóð kl 15 38 Sólarupprás i Reyk|a vik er kl 07 46 og sólarlag k! 19 28 Á Akureyri er sólar upprás kl 07 32 og sólarlag kl 19 12 Sólin er í hádegis stað í Reykjavík kl 13 37 og tunghð i suðri kl 10 10 (íslandsalmanakið) Þessar skólatelpur efndu til hlutaveltu að Vatnsholti 8 hér f borg fyrir nokkru til styrktar Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra og söfnuðu þær 8550 krónum. Telpurnar heita: Kristfn Benediktsdóttir, Anna Þóra Bendiktsdóttir, Katarfna Óladóttir og Arna Hansen. KVENFELAG Bæjarleiða heldur fund að Siðumúla 11 í kvöld kl. 8.30. Köku- basar hefst kl. 9.30. IIVITABANDSKONUR halda aðalfund í kvöld kl. 8.30 að Hallveigarstöðum. 1 GÆRMORGUN kom togarinn Ögri af veiðum og landaði aflanum hér. Jökulfell kom af strönd- inni, en Dfsarfell fór á ströndina. 1 gærkvöldi var Suöurland væntanlegt frá útlöndum. ást er... X \ V CfiFEdeP/lRlS ~ K a k-7rTO'C ... að sakna hennar, jafnvel í borg gleð- innar. TM R*g. U.S. P«t. Off —All rights reservod 1977 by Los Artgeles Tlmes / ARNAD JHEILLA Ég mun gefa þeim ókeypis. sem þyrstur er, af lind lifsvatnsins. Sá er sigrar mun erfa þetta, og ég mun vera hans Guð, og hann vera minn sonur. (Opinb 21,7.) LARETTa 1. býr til 5. fffl 6. játun 9. staka 11. samhlj. 12. viðkvæm 13. ofn 14. melur 16. fyir utan 17. rödd. LOÐRETT: 1. stffur 2. frá 3. skautið 4. sting 7. sund 8. ánægja 10. kemst 13. vit- skertu 15. guð 16. veisla Lausn á síðustu LARÉTT: 1. gosi 5. tá 7. tau 9. KE 10. ruminn 12. að 13. nýs 14. KN 15. gónir 17. árla. LOÐRÉTT: 2. otum 3. sá 4. stranga 6. vopn 8. auð 9. kný 11. innir 14. kná 16. KL. GEFIN hafa verið saman i hjónaband í Kópavogs- kirkju Unnur Ölversdóttir og Sigurjón Smári Sverris- son. Heimili þeirra er að Lambeyrarbraut 6, Eski- firði. (Ljósmyndastofa ÞÖRIS. -SfG^uXC? Þegar klippt er á svona vír, er aðalatriðið að vera nógu andskoti snöggur að kippa að sér hendinni, svo maður fái ekki í sig straum! GEFIN hafa verið saman i hjónaband f Innri- Njarðvíkurkirkju Asthild- ur Magna Kristjánsdóttir og Magnús Jónsson. Heim- ili þeirra er að Hringbraut 136, Keflavík. (Ljósm.st. SUÐURNESJA) DAOANA frá «r með II. IiI 17. mar/ i‘r kvöld-. na'lur* «a helaarbiónusla apótekanna I Knykjavlk sem hór sejpr: í APÓTEKl AUSTURBÆJAR. Auk þess veróur aplð f LYFJABCD BREIÐHOLTS III kl. 22 á kvöldin alla virka dafca I þessari vaktviku. lauKard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsslaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. S0FN LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgi- dögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á CiöNGU- DFILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum kl. 14—16. s(mi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögt m klukkan 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni 1 sfma LÆKNAFÉLAGS RFYKJAVÍKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náisl f heimilislækni. Eftir klukkan 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f síma 21230. Nánari uppl. um Ivfjahúðir og læknaþjónustu eru gefn- ar f SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafélags íslands er f IIEILSU- V'ERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum klukkan 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. C llll/DALIIIC HEIMSÓKNARTÍMAR uJUIiMMrlUu Borgarspítalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Ilvftabandió: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spltali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — LANDSBÓKASAFN tSLANDS SAFNHUSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. Utiánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BöRCj A RBÓK ASAFN REYKJA VÍKUR: AÐALSAFN — Utlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sími 12308. Mánud. (il föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LöKAÐ A SUNNUDÖGUM, AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, sfmi 27029 sími 27029. öpnunartímar 1. sept. —31. maf, mánud. — föstud. kl. 9—22, iaugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sfmi 36270. Mánud. —föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27 sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1. sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum, sfmi 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR EN TIL KL. 19. — BÓKABÍLAR — Bækistöð f Bústaðasafni. Slmi 36270. Viðkomustaðir bókabflanna eru sem hér segir. ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofa- bæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102. þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐIIOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garóur, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30—3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. IíAALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver. Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30— 2.30. Miðbær. Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30— 6.00. miðvikud, kl. 7.00—9.00. föstud. kl. 1.30— 2.30. — HOLT — HLÍÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30— 6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur / Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. —TUN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heímilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes. fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. , 1.30—2.30. BÓKASAFN KÓPAVOGS I Félagsheimilinu opið mánu- daga til föstudaga kl. 14—21. LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ARBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja í 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og föstud. kl. 16—19. NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 síðd. fram tll 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LLSTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd. SVNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til stvrktar Sór- optimistaklúbbi Revkjavíkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. VAKTÞJÓNUSTA horgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekió er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi horgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð I Mbl. fyrir 50 árum fR minntist 20 ára afmælis sfns og segir m.a. svo frá þvf, en það var haldið f Iðnó: „Skreytingarnar I salnum voru þannig aó eng- um datt f hug að hann væri f Iðnó. f öllum reitum veggj- anna leiktjalda-málverk eftir þá félaga Ágúst Lárusson og Kristin Andrésson... Á leiksviðinu var tunglskin og veitingar, en í anddyrinu aó vestanverðu allt með Austurlandablæ, veggtjöld og útbúnaður. Aldrei á ævi sinni hefir Iðnó verið jafn vistlegt — hekkir allir komnir út á hlað og stólar f staðinn. Dansskemmtunin hófst kl. 9. Heiðursfélagar voru kjörnir á afmælinu: Ben. G. Waage, Helgi Jónsson, Þ. Sch. Thorsteinsson og Steindór Björnsson. Þeir fengu járnkross.4* — Og þær fregnir bárust frá Sandgerði aó mokafli væri hjá bátunum — aflinn um 10 skippund f róðri. GENGISSKRANING BILANAVAKT NR. 50 — 14. marz 1977 Einlng Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 191.20 191,70 f Sterlingspund 328,30 329,30 1 Kanadadollar 180.00 181,10 100 Danskar krónur 3259,00 3267,60* 100 Norskar krónur 3638,10 3647,60* 100 Sænskar krónur 4533.30 4545,10* 100 Finnsk mörk 5019,70 5032,80* 100 Fransklr frankar 3830.50 3840,50* 100 Belg. frankar 520,00 521,30 100 Svissn. frankar 7484.40 7504.00* 100 Gylllni 7662.20 7682,30 100 V.-Þýzk mörk 7991,10 8012,00* 100 Lfrur 21,60 21,66* 100 Austurr. Sch. 1125.70 1128,60* 100 Escudos 493,20 494,50 100 Pesetar 277,60 278,30 100 Yen 68,00 68,18* * Breyting fré sfðustu skráningu. -feVtW' ** V

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.