Morgunblaðið - 15.03.1977, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1977
Fagurmæli
Í sjónvarpsþætti fyrir
nokkrum dögum var
fjallað um örlög Sam-
taka frjálslyndra og
vinstri manna og
flokksbrotin á vinstri
væng stjórnmála-
manna. Ólafur Ragnar
Grfmsson, prófessor,
taldi að eini flokkurinn
sem gæti orðið samein-
ingarvettvangur vinstri
manna væri Alþýðu-
bandalagið.
Mesta athygli f mál-
flutningi Ólafs Ragnars
Grfmssonar vakti þó sú
rfka áberzla, sem bann
lagði á mikilvægi sam-
starfs Alþýðuflokks og
Alþýðubandalags f
verkalýðshreyfingunni.
Hann taldi, að sú sam-
vinna, sem tekizt befði
með þessum aðilum á
sfðasta þingi Alþýðu-
sambands Islands, væri
merkasti árangur af
sameiningarstarfinu á
vinstri væng fslenzkra
stjórnmála. Slfk fagur-
mæli f garð Alþýðu-
flokksins eru ekki ný af
nálinni.
Æviminningar
Stefáns Jóhanns
I æviminningum sfn-
um rekur Stefán Jó-
bann Stefánsson, for-
maður Alþýðuflokks
frá 1958—1954, nokkuð
átökin milli jafnaðar-
manna og kommúnista
allt frá fyrstu dögum
Alþýðuflokksins og seg-
ir m.a.: „Eins og áður
getur fór að bera á veru-
legum ágreiningi innan
flokksins strax um og
eftir árið 1921. Urðu oft
börð átök og mikil
flokksstreita á milli
þeirra, er aðhylltust
kenningar kommúnista
og hinna, er balda vildu
flokknum á grundvelli
sósfaldemókrata bæði
um starfsaðferðir og
stefnumið. Lengi var
reynt að breiða yfir
þennan ágreining og út
á við gætti bans ekki
ýkja mikið, þótt glögg
augu andstæðinganna
hlytu að verða hans vör.
Við, sem vorum sósfal-
demókratar, böfðum
jafnan yfirböndina f
stjórn flokksins, flest-
um flokksfélögum og
innan verkalýðssamtak-
anna. En reipdráttur-
inn harðnaði með
bverju ári sem leið og
að sjálfsögðu dró bann
nokkuð úr baráttu-
hæfni flokksins, þvf að
verulegur blutur af
orku bans fór f þessar
deilur. Sú gjá, sem
myndazt hafði milli
þessara tveggja fylk-
inga breikkaði óðum og
varð að lokum óbrú-
andi.“
Nokkru sfðar fjallar
Stefán Jóhann Stefáns-
son um sameiningarvið-
ræður Alþýðuflokksins
og Kommúnistaflokks-
ins 1937 og lýsir afstöðu
helztu forystumanna
Alþýðuflokksins til
þeirra með þessum orð-
um: „Við bjuggumst að
vfsu ekki við, að af
þeirra hálfu yrði um
neinn sameiningarvilja
að ræða. Hitt þóttumst
við sjá, að þeir myndu
nota umræðurnar til
þess að reyna að tvfstra
röðum Alþýðuflokksins
eða skapa þar óeiningu
og riði þvf mikið á, að
vel væri haldið á mál-
stað Alþýðuflokksins og
fulltrúar bans ekki
ginntir með neinum
fagurmælum kommún-
ista.“ Allir þekkja þá
sögu, sem á eftir fór, og
verður bún ekki rakin
hér. En kjarni hennar
er sá, að frá upphafi til
þessa dags hafa komm-
únistar með blfðmælum
eða hótunum reynt að
koma Alþýðuflokknum
á kné. Fyrir tveimur ár-
um boðaði Ragnar Arn-
alds dauða Alþýðu-
flokksins f næstu kosn-
ingum. Nú er Ólafur
Ragnar sendur fram
með fagurmæli. Hvoru
tveggja þekkja Alþýðu-
flokksmenn og ættu að
vera reynslunni rýkari.
Merkileg saga
I þessum sjónvarps-
þætti á dögunum bafði
I
Olafur Ragnar sem auð- .
vitað er ekki kommún- I
isti, en einn margra, |
sem bafa látið blekkjast ■
til fylgilags við þá, ekki '
aðeins uppi fagurmæli |
beldur Ifka ögranir f i
garð Alþýðuflokksins. '
Hann talaði fagurlega |
um mikilvægi sam- i
starfs Alþýðuflokksins '
og Alþýðubandalagsins |
f verkalýðshreyfing- |
unni. A binn bóginn j
ögraði hann Gylfa Þ. I
Gfslasyni með þvf að I
benda á, að f kosningun-
um 1942 hefði styrk- I
leíki Sósfalistaflokksins |
og Alþýðuflokksins ver- .
ið svipaður, en nú væri I
Alþýðuflokkurinn
helmingi minni flokkur .
en Alþýðubandalagið. I
Yfirlýsing Ragnars |
Arnalds um að mark- ■
mið Alþýðubandalags- '
ins væri að ganga að Al- |
þýðuflokknum dauðum i
hefur aldrei verið dreg-
in til baka. En skyldi |
velþóknun Ólafs Ragn- |
ars f þvf þjónustuhlut-
verki, sem Alþýðu- I
flokknum er ætlað að I
taka að sér fyrir komm-
únista f verkalýðshreyf- I
ingunni, ekki verða til |
þess að vekja upp gaml- i
ar og óþægilegar minn- '
ingar bjá ýmsum Al- |
þýðuflokksmönnum?
Margir þeirra hefðu
áreiðanlega gott af þvf I
að taka æviminningar |
Stefáns Jóbanns niður j
úr hillum og lesa þær á I
ný. Þar er reynsla Al- |
þýðuflokksins af sam- .
starfi við kommúnista I
rakin. Og það er merki- |
leg saga.
Við eigum
timbrið, hurðirnar og gluggana
en þú átt næsta leik.
w
Timburverzlunin
Volundur hf.
KLAPPARSTÍG 1, SÍMI 18430 — SKEIFAN 19, SIMI 85244
7
SSTRATFORD
E N S K I R
PENINGASKÁPAR
þjófheldir — eldtraustir
heimsþekkt —
viðurkennd framleiðsla.
j
E. TH. MATHIESEN H.F.
DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIROI — SÍMI 51888
Skuldabréf
Vantar í umboðssölu nokkuð af 5 ára og 3 ára
skuldabréfum
Fyrirgreiðsluskrifs to fan,
Fasteigna og verðbr.sala
Vesturgötu 1 7 simi 16223.
Blómaföndur
Lærið að skreyta með blómum
og ræktun stofublóma
Uppl. og innritun í síma 42303
Nýjasta tölva með hornaföllum frá CASIO
Fljótandi kristall i stafaborði, notar aðeins 1 rafhlöðu, Þykkt 14
mm Lengd 128 mm. Breidd 67 mm. Þyngd 93 g. Smellur i
brjóstvasann. Verð kr. 12.900 —
CASIO umboðið STÁLTÆKI, Vesturveri. S. 27510