Morgunblaðið - 15.03.1977, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1977
9
STÓRAGERÐI
4 HERB. + AUKAHERB.
4ra herb. íbúð á4. hæð ásamt aukaher-
bergi í kjaliara. íbúðin, sem er 117
ferm. skiptist í stórar stofur, 2 rúmgóð
svefnherbergi, húsbóndaherbergi.
Vandað eldhús og baðherbergi sem
lagt er fyrir þvottavél í. Óhindrað
útsýni til suðust og austurs. Verð 11,5
M., útb. 8 M.
HRAUNBÆR
4—5 HERB. — 110 FERM.
Falleg og snyrtileg íbúð á 2. hæð
neðarlega í Hraunbænum. 2 samliggj-
andi stofur, 3 stór svefnherbergi. Eld-
hús með borðkrók. Suðursvalir. Ullar
teppi á stofum og gangi. Geymsla og
fullkomið sameiginlegt vélaþvottahús
í kjallara.
KÓPAVOGUR
SÉRHÆÐ — 6HERB.
í vesturbæ, 130 ferm. Ibúð á 1. hæð, +
10 fer. ibúðarherbergi á jarðhæð. 2
stofur (aðskiljanlegar), 3 svefnher-
bergi á hæðinni og eitt á neðrihæð
Stórt eldhús með góðum innréttingum
og borðkrók, baðherbergi flísalagt
með lögn f. þvottavél. Teppi á öllu,
mikið skáparými, tvöfalt verksmiðju-
gler í gluggum. Suður svalir, gengið
niður í 1200 ferm. garð. Steypt bíl-
skúrsplata fylgir. Geymsla í kjallara.
CJtborgun 8,5 milljónir sem dreifist á
eitt ár.
BLÖNDUBAKKI
4 HERB. + HERB I KJ.
Á 1. hæð, 96 ferm. íbúð + herbergi
undir stofu, sem býður upp á hring-
stiga úr stofu í herbergið. 3 svefnher-
bergi, stofa með suður-svölum, eldhús
með góðum innréttingum og borð-
krók. Símahol. og á gangi er sérsmið-
aður fataskápur og hillusamstæða.
Baðherbergi með lögn fyir þvottavél.
Geymsla I kjallara.
KELDUHVAMMUR
3JA HERB. — VERÐ
7.5 MILLJ
82 ferm. íbúð á jarðhæð sem er 1 stofa
og 2 svefnherbergi m.m. íbúðin er
ekkert niðurgrafin. Gott útsýni. Allt
sér.
ÆSUFELL
4—5 HERB. 100 FERM.
Á 3. hæð (lyfta), stofa, borðstofa, 3
svefnherbergi, eldhús með góðum inn-
réttingúm, stórt baðherbergi, suður
svalir. Teppi á stofum og holi. íbúðin
lítur vel út. Mikil sameign, t.d. full-
komið vélaþvottahús, frystigeymsla.
Húsvörður. Verð 9 m. (Jtb. 5,5 m.
HAGSTÆÐ KJÖR
6 HERB. — 10 MILLJ.
í fjölbýlishúsi I Kópavogi á 2. hæð 120
fm. ibúð. Ibúðin er 2 stofur. 3 svefn-
herbergi öll með skápum, eldhús og
baðherbergi og auk þess herbergi sem
nota má hvort heldur sem barnaher-
bergi eða þvottaherbergi. Góðar inn-
réttingar. Verð 10 millj. gegn góðri
útborgun.
6 HERB., BÍLSKUR
130 FERM. — 14.5 MILLJ.
Við Tjarnarból, Seltjarnarnesi. Falleg
nýleg íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi.
íbúðin skiptist í 4 svefnherbergi 2
samliggjandi stofur, flisalagt baðher-
bergi, eldhús með góðum innrétting-
um. Suðursvalir. Þvottahús á hæðinnt
HAFNARFJÖRÐUR
SUNNUVEGUR
LAUS STRAX.
Mjög stór 4ra herb. efri hæð i tvibýlis-
húsi að öllu leyti sér ásamt risi sem er
að hluta manngengt. íbúðin er 2 stof-
ur, skiptanlegar og 2 svefnherb., eld-
hús, baðherb. flísalagt. Nýtt verk-
smiðjugler i flestum gluggum. Verð
12.5 m. Útb. Tilb.
HAFNARFJÖRÐUR
NORÐURBÆR
— 3JAHERB.
Úrvals íbúð á 3ju hæð i 3ja hæða
fjölbýlishúsi. 1 stofa, 3 svefnherbergi.
1. flokks innréttingar. Góð sameign.
RAUÐALÆKUR
4HERB. 95 FERM.
íbúð í kjallara, sér inngangur, sér hiti.
íbúðin skiptist í 2 stofur sem hefur
verið skipt, hjónaherbergi með skáp-
um, barnaherbergi, baðherbergi, eld-
hús með borékrók, skápar i holi. Verð
9 m.
SÉRHÆÐ
133 FM. VERÐ: 13.0 MILLJ.
5 herbergja efri hæð í þrfbýlishúsi við
Digranesveg. 1 stofa, 3 svefnherbergi
öll rúmgóð, eldhús stórt með borðkrók
og baðherbergi, tvöfallt gler. Teppi.
Sér inngangur. Sér hiti. Bilskúrsrétt-
ur.
EINBÝLISHUS
134 FM. UTB: 7.0 MILLJ.
Við Nýbýlaveg múrhúðað timburhús.
Á hæðinni er stofa, eldhús stórt,
þvottaherb. og ófullbúin viðbygging. í
risi eru 4 mjög stór svefnherbergi,
baðherbergi. Lóð 1000 fm.
LJÓSHEIMAR
4RA HERB. 105 FERM.
á 6. hæð í fjölbýlishúsi. 1 stofa, 3
svefnherbergi. Stórt hol. Útb. 6,5
millj.
Vagn E.Jónsson
Mélflutnings og innheimtu
skrifstofa — Fasteignasala
Atli Vagnsson
lógfræðingur
Suðurlandsbraut 18
(Hús Oliufélagsins h/f)
Simar:
84433
82110
26600
ASPARFELL
2ja herb. ca 73ja fm. íbúð á 5.
hæð í háhýsi. Sér inngangur.
Fullgerð íbúð. Verð: 6.8 millj.
Útb.: 4.5 millj.
BRÁVALLAGATA
3ja herb. ca 90 fm íbúð í kjall-
ara. Sér hiti. íbúðin er nýstand-
sett að hluta. Verð: 6.5 millj.
Útb.: 4.0 millj.
DÚFNAHÓLAR
3ja herb. ca 86 fm íbúð á 7.
hæð í háhýsi. Ekki alveg fullgerð
íbúð. Verð: 7.3 millj. Útb.: 5.0
millj.
DVERGABAKKI
4ra herb. ca 98 fm íbúð á 3ju
hæð í blokk. Útsýni. Verð: 10.0
millj. Útb.: 7.0 millj.
ENGJASEL
4 — 5 herb. ca 1 1 6 fm endaibúð
á 3ju hæð (efstu) í blokk. Full-
gerð íbúð. Sameign að mestu
frágengin. Fullgerð bilhús. Verð:
13.0 millj. Útb.: 8.8 millj.
HJALLABRAUT. HAFN.
2ja herb. ca 66 fm ibúð á 1.
hæð í blokk. Þvottaherb. i íbúð-
inni. Fullfrágengin ibúð og sam-
eign. Verð: 6.5 millj. Útb.: 4.5
millj.
HRAFNHÓLAR
4ra herb. ca 108 fm íbúð í
háhýsi. Fullfrágengin og mikil
sameign. Hægt að fá keyptan
bílskúr. Verð: 10.0 millj. Útb.:
7.0 millj.
HRAUNBÆR
5 herb. ca 126 fm ibúð á 3ju
hæð í blokk. Þvottaherb. i ibúð-
inni. Falleg íbúð. Verð: 12.5 —
1 3.0 millj.
HRAUNBÆR
2ja herb. ca 60 fm ibúð á 1.
hæð í blokk. Góð íbúð. Verð:
6.8 millj. Útb.: 5.0 millj.
KAMBSVEGUR
3ja herb. íbúð ca 85 fm á jarð-
hæð i fimmibúða steinhúsi. Sér
hiti, sér inngangur. Nýstandsett
íbúð að hluta. Verð: 7.5 — 7.8
millj. Útb.: 5.5 millj.
KLEPPSVEGUR
4 — 5 herb. ca 1 1 7 fm endaíbúð
á 1. hæð í blokk. Sér hiti. Þvotta-
herb. í ibúðinni. Tvennar svalir.
Stórt herb. í kjallara. Verð: 13.5
millj. Útb.: 9.0 millj.
KRUM MAHÓLAR
2ja herb. ca 50 fm íbúð á 2.
hæð í háhýsi. Fullgerð íbúð og
sameign. Bilskýli. Verð: 6.2
millj. Útb.: 4.0—4.2 millj.
LAUFVANGUR
3ja herb. ca 95 fm endaíbúð á
3ju hæð í blokk. Þvottaherb. og
búr i íbúðinni. Vterð: 8.5 millj.
Útb.: 6.0 millj.
MELABRAUT
4ra herb. cu 100 fm efri hæð i
tvíbýlishúsi. Sér hiti. Veðbanda-
laus eign. Verð: 10.0 millj. Útb.:
7.0 millj.
MIÐVANGUR
3ja herb. ca 70 fm ibúð á 2.
hæð i háhýsi. Suður svalir. Full-
gerð íbúð og sameign. Verð: 7.5
millj. Útb.: 5.5 millj.
SÓLVALLAGATA
3ja herb. ca 75 fm íbúð á 3ju
hæð i nýlegu steinhúsi. Sér hiti.
Stórar suðursvalir. Verð: 9.0
millj. Útb.: 6.5 millj.
ÆSUFELL
4ra herb. ca 100 fm íbúð á 3ju
hæð í háhýsi. Suður svalir. Góð
íbúð. Mikil sameign. Verð: ca
8.7 millj. Útb.: 5.8 millj.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Si/lii Vaidi}
s/mi 26600
Ragnar Tómasson
lögmadur.
SÍMIlíER 24300
>il söju.og sýnis 1 5.
í Vestur-
borginni
5 herb. íbúð um 135 ferm. á 1.
hæð með sér inngangi, sér hita-
veitu og sér þvottaherb. Bílskúr
fylgir.
I Vesturborginni
5 herb. íbúð um 120 ferm. á 2.
hæð. Bílskúr fylgir.
Við Bugðulæk
Góð‘6 herb. íbúð um 132 ferm.
(4 svefnherb.) á 2. hæð. Suður-
svalir.
Erfi hæð
og rishæð
alls 6 herb. íbúð i góðu ástandi.
í steinhúsi í eldri borgarhlutan-
um. Svalir á rishæð. Sér hita-
veita. Útb. 6—8 millj. sem má
skipta.
Við Hvassaleiti
Góð 4ra herb. íbúð um 1 1 7
ferm. á 4. hæð. Sér þvottaherb.
og geymsla í kjallara Bílskúr
fylgir.
Við Álfheima
Góð 4ra herb. endaíbúð um 105
ferm. á 3. hæð. Malbikuð bíla-
stæði.
Við Miklubraut
4ra herb. sérhæðir, sumar með
bílskúr og sumar lausar.
Við Bergþórugötu
4ra herb. íbúð um 100 ferm. á
1. hæð í sérlega góðu ástandi.
Sér hitaveita.
Við Karfavog
4ra herb. samþykkt kjallaraibúð
um 1 10 ferm. með sér inngangi,
sér hitaveitu og sér þvottaherb.
Rúmgóð geymsla. Útb. 5 millj.
sem má skipta.
Laus 4ra herb. íbúð
um 100 ferm. á 1. hæð ? stein-
húsi við Njálsgötu. Tvöfalt gler í
gluggum. Ekkert áhvilandi. Útb.
4.5 — 5 millj. sem má koma i
áföngum.
3ja herb. íbúðir
við Álfhólsveg, Barón-
stíg, Blikahóla, Dúfna-
hóla, Langholtsveg,
Nýlendugötu, Óðins-
götu, Sóheima, Sólvalla-
götu og Vesturberg.
Lægsta útb. 3 millj.
2ja herb. ibúðir
Við Barónstíg, Bergþórugötu,
Hverfisgötu, Skipasund og viðar.
Húseignir
af ýmsum stærðum o.m.fl.
\ýja fasteignasalan
Laugaveg 1 2
Sami 24300
l.u'.'i GiuMu aiidsNtHi. tu I .
Miicmis Ihii aniissoii framkv sij ,
ulan skrifslofulfnta IK54II.
FASTEIGN ER FRAMTlD
2-88-88
í Vesturborginni
góð 2ja herb. nýleg ibúð á 2.
hæð i snyrtilegu fjölbýlishúsi,
stórar suðursvalir, kyrrlát gata.
í Vesturborginni
skrifstofuhúsnæði ásamt lager
og eða iðnaðarhúsnæði með
innkeyrslu. 3 skrifstofuþerb. og
snyrting, sér inngangur og sér
hiti. lagerrýmið er um 50 ferm.
Hraunbær
litil 2ja herb. íbúð á 1. hæð á
móti suðri, laus strax.
Við Viðimel
2ja herb. íbúð á jarðhæð,
þarfnast standsetningar, sér hiti.
sér inngangur, til afhendingar
strax.
Asparfell
2ja herb. falleg ibúð i háhýsi.
mikil sameign í útleigu.
Arnarhraun
3ja herb. rúmgóð íbúð á 2. hæð.
Garðabær
lóð undir tvibýlishús, komin
botnplata, góður útsýnisstaður.
AflALFASTEIGNASALAN
VESTURGÖTU 17, 3. hn8
Birgír Ásgeirsson lögm.
Hafsteinn Vilhjálmsson sölum.
HEIMASfMI 82219
Raðhús í Fossvogi
Höfum til sölu vandað 195 fm.
raðhús á^góðum stað í Fossvogi.
Bílskúr. Utb. 15—16 millj.
Raðhús við
Álftamýri'
Höfum til sölu vandað raðhús
við Álftamýri. Samtals að flatar-
máli 210 fm. með innbyggðum
bilskúr. Allar nánari upplýsingar
á skrifstofunni.
Sérhæð viÓ
Rauðalæk
Höfum til sölu 6 herb. vandaða
efri hæð í tvibýlishúsi við Rauða-
læk. íbúðin skiptist i 2 samliggj-
andi stórar stofur, hol 4
svefnherb. o.fl. Gott skáparými.
Bílskúr fylgir. Allar nánari
upplýsmgar á skrifstofunni.
Við Háaleitisbraut
5 herbergja 130 ferm. íbúð á 2.
hæð. Tvennar svalir. Bilskúrs-
réttur. Sér hiti. Útb. 9 — 10
millj.
Við Hraunbæ
4ra herb. vönduð íbúð á 3. hæð
Útb. 6.5 —7.0 millj.
Við Vesturberg
4ra herb. góð ibúð á 2. hæð.
Útb. 6.5 millj.
Við Dvergabakka
4ra herb. 1 10 fm. vönduð íbúð
á 3. hæð (efstu) Þvottaherb. og
búr innaf eldhúsi. Herb. i kjallara
fylgir. Útb. 7 millj.
í Vesturborginni
Höfum fengið i sölu nokkrar 2ja
herb. ibúðir sem afhendast u.
trév. og máln. i des. n.k. Fast
verð Beðið eftir 2,7 millj. kr.
Veðdeildarláni. Teikn og allar
nánari upplýsingar á skrif-
stofunni.
Lúxushæð við
Tómasarhaga
Höfum til sölu 100 fm. lúxus-
hæð við Tómasarhaga, sem
skipþst i stóra stofu, stórt herb
eldhús með vandaðri innrétt-
ingu. Litla borðstofu, flisalagt
baðherb. geymslu o.fl. Teppi
Stórar svalir m góðu útsýni.
Gópsameign. Utb. 8 millj.
Við Miðvang
3ja herb. vönduð ibúð á 2. hæð.
Þvottaherb. i ibúðinni. Utb.
5—6,5 millj.
Við Öldugötu
3ja herb. góð ibúð á 2. hæð.
Útb. 5,5 millj.
Við Bólstaðqrhlið
2ja herb góð ibúð á 2. hæð.
Útb. 5.5 milij.
Við Hjarðarhaga
2ja herbergja ibúð á 4. hæð
Herb. i risi fylgir Útb. 5.5
millj.
Við Slettahraun
2ja herb vönduð ibúð á 2. hæð
Þvottaherb. á hæðinni. Utb
4—4.5 millj.
Við Rauðalæk
2ja herb. 75 fm. kjallaraibúð
(samþykkt) Sér irvng. og sér hiti.
Útb. 4.5 millj.
Við Skipasund
2ja herb. 80 fm. "góð ibúð i
kjallara. Sér inng. og sér hiti
Nýtt verksmiðjugler. Sér lóð.
Útb. 4.5 millj.
VONARSTRÆTI 12
simi 27711
SölustjAri: Sverrir Kristinsson
Sigurður Ólason hrl.
Sjá
einnig
fasteignir
á bls.
10 og 11
EIGNASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsctræti 8
ÁLFHÓLSVEGUR
2ja herbergja nýleg jarðhæð.
Ibúðin í góðu ástandi. Sér inng.
SLÉTTAHRAUN
2ja herbergja ibúð á 2. hæð i
nýlegu fjölbýlishúsi. Vönduð og
skemmtileg íbúð. Þvottahús á
hæðinni.
í MIÐBORGINNI
2ja herbergja rúmgóð íbúð á 3.
hæð í steinhúsi. íbúðin laus nú
þegar. Gott útsýni.
KALDAKINN
76 ferm. 2ja herbergja jarðhæð.
Sér inngangur, sér hiti, sér
þvottahús á hæðmni. Rúmgóð
og skemmtileg ibúð. Skiftanleg
útb. 3 — 3.5 millj.
HAFNARFJÖRÐUR
Nýleg 3ja herbergja efri hæð i
tvíbýlishúsi ? miðbænum. Sér
mng. sér hiti. Sér þvottahús á
hæðinni. Góðar innréttingar.
LAUFVANGUR
3ja herbergja endaibúð á 3.
(efstu) hæð i nýlegu fjölbýlis-
húsi. Stórar Suður-svalir. Sér
þvottahús og búr á hæðmm
Vönduð og skemmtileg íbúð.
BRÁVALLAGATA
Rúmgóð og skemmtileg 3—4ra
herbergja kjallaraíbúð.
Hjallavegur
4ra herbergja efri hæð í tvíbýlis-
húsi Nýlegar innréttingar. Sér
inng. sér hiti. Stór bilskúr fylgir,
innréttaður sem verkstæði.
VÍÐIHVAMMUR
4ra herbergja ibúð á 1. hæð. Sér
inng. sér hiti. íbúðin öll i mjög
góðu ástandi. Bílskúrsréttmdi
fylgja.
ÞINGHÓLSBRAUT
Góð 4ra herbergja rishæð.
íbúðin er í tvíbýlishúsi og lítið
undir súð, tvöfalt verksm. gler i
gluggum. Gott útsýni. Sér hiti.
EIGNASALAM
REYKJAVÍK
ÞórðurG. Halldórsson
simi 19540 og 19191
Ingólfsstræti 8
17900[gf
Fasteignasaian
Túngötu 5 JjgQQ
MÁVAHLÍÐ
2ja herb. 45 fm. risibúð. Verð:
4.5 millj. Útb.: 3.5 millj
GRETTISGATA
2ja herb. 75 fm. risibúð. Verð:
5.7 millj. Útb.: 3.7 millj.
HOLTSGATA
2ja herb. 70 fm. ibúð á jarðhæð
Verð: 6.5 millj. Útb. 4.0 millj.
HJALLAEJRAUT
2ja herb. 67 fm. íbúð á 1. hæð i
blokk. Verð: 6.5 millj. Útb.: 4.5
millj.
KÓNGSBAKKI
3ja herb. 85 fm. ibúð á 2. hæð i
blokk. Verð: 7.5 millj. Útb.: 5.5
millj.
SÓLHEIMAR
3ja herb. 96 fm. ibúð á 10. hæð
i háhýsi. Verð: 9.0 millj. Útb :
6.5 millj.
KRUMMAHÓLAR
4ra herb. 100 fm. ibúð. tilbúin
undir tréverk Verð: 7.7 mill|.
Útb. 4.5 millj.
ESKIHLÍÐ
5 — 6 herb 146 fm. kjallara1
íbúð. Verð: 1 1 8 millj. Útb.: 7.5
millj.
BLESUGRÓF
Einbýlishús 4ra herb um 95 fm.
75 ára lóðarsamningur. Verð
9.0 millj. Útb. 5.5 millj.
FAXATÚN
Parhús 3ja herb 90 fm auk
bilskúrs. Verð: 9.5 millj. Útb.:
6.0 millj.
17900
Gunnar Jokull, sölustj.
Jón E Ragnarsson, hrl.
Heimasimi 74020