Morgunblaðið - 15.03.1977, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1977
11
16180-28030
Melabraut, Seltj.
2 herb. íb. 50 — 60 fm. 4,7
millj. útb. 3 millj. þríb. hús. Stór
garður.
Hávegur Kóp.
2 herb. ib. 50 ferm. 6,5 millj.
útb. 4,5 millj. Bílskúr.
Álftamýri
3—4 herb. endaibúð 96 fm. 10
millj. útb. 7 millj. Bílskúrsréttur.
Álfhólsvegur Kóp.
4 herb. jarðhæð 96,7 fm + 30
fm. kjallari 12. millj. Útb 7,5
— 8 millj.
Ljósheimar
4 herb. ib. 100 fm. 8,5 — 9
millj. Útb. 6 millj. Þvottaherb. á
hæð.
Barmahlið
9 herb. efri hæð og ris um 2 X
126 fm. 17 — 18 millj. Útb.
10 millj.
Laugavegur 33
Róbert Árni Hreiðarsson lögfr
Halldór Ármann sölum
Kvöldsímar 25504 og 34873.
ÞURF/Ð ÞER H/BYL/
★ KRUMMAHÓLAR
2ja herb. íb m/bílskýli góðir
greiðsluskilmálar
★ KÓPAVOGUR
2ja herb. íb m/bilsk. verð
6.0—6.5 útb 4.0—4.5
★ HJARÐARHAGI
3ja herb. íb. á 4. hæð.
if NÝBÝLAVEGUR
Ný 3ja herb. ib. 2. hæð m/bilsk.
falleg ib.
★ DVERGABAKKI
4ra herb. ib. á 3. hæð
sérþvottah.
★ RAUÐILÆKUR
6 herb. sérhæð, 2 stofur, 4
svefnh. eldh. bað og bilskúr.
if VESTURBORGIN
3ja og 4ra herb ib. tilbúnar
undir tréverk og máln. sameign
fullfrág.
if LAUGARÁS
4ra herb. ibúð á jarðhæð við
Vesturbrún út.b 4.5 — 5.0
millj.
HÍBÝLI & SKIP
Garðastræti 38 Sími 26277
Gísli Ólafsson 201 78
Jón Ólafsson lögm.
Æsufell 60 fm.
2ja herb. íbúð á 3. hæð. Mikil
og vönduð sameign ma. frysti-
klefar, sauna o.fl. Verð 6.2 millj.
Útb. 4.3 millj.
Dúfnahólar
3ja herb. endaíbúð á 3. (efstu)
hæð. Furuinnrétting. Rýja teppi.
Stórkostlegt útsýni Bílskúrsplata
í fullfrágengmni lóð. Verð 8,5
millj. Útb. 6.2 millj.
Dvergabakki 200 fm
4ra herb. endaíbúð á efstu hæð.
Vandaðar innréttingar. Verð
1 0.5 millj. Útb. 7.5 millj.
Vesturberg 100 fm.
4ra herb. íbúð i Einhamarsblokk.
Vandaðar innréttingar. Rúmgott
eldhús. Lagt fyrir þvottavél á
baði. Sameign og lóð fullfrá-
gengin.
Seljahverfi 354 fm
mjög glæsilegt einbýlishús/ tví-
býlishús á tveimur hæðum á
góðum stað í Seljahverfi. Tvö-
faldur bílskúr. Húsið selst fullfrá-
gengið að utan t.b. undir tréverk
að innan. Áætlaður afhendingar-
tími júní — júli n.k. Teikningar
og allar uppl. i skrifstofunni.
Verð 24 millj.
lasteinasala lafiarslrcti lí
s. 27133 - 27ISI
Knutur Signarsson vidskiptafr.
Pall Gudjónsson vidskiptafr
Stofnað félag skólastjóra og
yfirkennara á grunnskólastigi
UM 70 manns sóttu fyrri
stofnfund félags skóla-
stjóra og yfirkennara á
grunnskólastiginu, sem
haldinn var að Hótel Loft-
leiðum s.l. laugardag. Voru
það bæði menn frá þéttbýl-
issvæðunum við Faxaflóa,
en einnig lengra að komnir
t.d. frá Vestfjörðum og
Akureyri. Einhugur var
ríkjandi um stofnun þessa
félags og er reiknað með að
núverandi félög skóla-
stjóra og yfirkennara legg-
ist niður strax og þau hafa
haldið aðalfundi sína.
■HU&ANAÖSTf HUSANAUSTf
SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBRÉFASALA
SKIPA-FASTEIGNA OG VEROBREFASAIA
VESTURGÖTU 16 - REYKJAVIK
28333
Efstihjalli Kóp
2 herb. 55 fm. á 1. hæð falleg
íbúð, sér hiti. Veð 6.8 millj., útb.
4.5 millj.
Æsufell
2ja herb. 65 fm. vandaðar sér-
smíðaðar innréttingar. Ný teppi.
Verð 7.2 millj., útb. 4.5
Melabraut
2 herb. 50 fm. á 1. hæð i
steinhúsi. Verð 4.7 millj., útb. 3
millj.
Krummahólar
2 herb. 56 fm. á 4. hæð,
bilskýli. Verð 6.2 millj., útb. 4.5
millj.
Miðvangur
3 herb. 70 fm. á 2. hæð, enda-
ibúð. Verð 7.5 — 8 millj., útb.
5.5 millj.
Reynimelur
3 herb. í 3. hæð suður svalir,
Verð 9 millj. útb. 7 millj.
Álfaskeið
3 herb. 90 fm. bilskúrsréttur,
góð ibúð. Verð 8.5 millj. útb. 6
millj.
Dúfnahólar
3 herb. 88 fm. á 3. hæð. Sökkl-
ar að bílskúr. Verð 8 millj. Útb.
6 millj.
Hlaðbrekka Kóp.
3 herb. neðri hæð i tvíbýli, 96
frh. sér inng. Verð 7.5 millj. útb.
5.5
Krummahólar
3 herb. á 4. hæð 90 fm. bílskýli.
Verð 8—8.5 millj. útb. 6
Sólvallagata
3—4 herb. 90 fm. ný standsett
í steinhúsi. Verð 8 útb. 5.5 millj.
Sólvallagata
Ný 3ja herb. íbúð á 3. hæð.
Hraunstígur Hafnarf.
3 herb. sérhæð í timburhúsi og
'/2 kjallari. Ný hitalögn. Verð 4.5
millj., útb 3.5 millj.
Álfheimar
4 herb. 1 1 7 fm. á 3. hæð, suður
svalir. Verð 10..5 millj., útb. 7.5
millj.
Eyjabakki
4 herb. á 2. hæð, vönduð íbúð.
fullfrágengm. Bílskúr. Verð
11 —11.5 útb. 7 — 7.5
Hrafnhólar
4 herb. 1 00 fm. á 7. hæð, góðar
innréttingar. Verð 9 millj., útb. 6
millj
Hraunbær
4 herb. 1 1 7 fm. á 3. hæð, ný
teppi Verð 10.5 millj. útb. 7
millj.
Kaplaskjólsvegur
4 herb. gullfalleg 100 fm. á 4.
hæð, suður svalir. falleg teppi.
Verð 10.5 millj., útb. 7.5 millj.
Safamýri
4 herb. 117 fm. á 4. hæð,
bílskúr. Vönduð ibúð á góðum
stað. Verð 11.5 millj., útb.
7.5—8 millj.
Víðahvammur, Kóp.
4 herb. 90 fm. á 1. hæð, í
þribýlishúsi. Bilskúrsréttur. Verð
9 millj. Útb. 5.5 millj.
Æsufell
4 herb. á 6. hæð, suður svalir,
fallegar innréttingar. Verð 10.5
millj.
Heimasími sölumanns, 24945
Öldugata
4 herb. risibúð í steinhúsi, 93
fm. Verð 6 millj. útb. 4 mrllj
Kríuhólar
4 — 5 herb. á 5. hæð, þvotta-
herb. á hæðinni. Skipti á eign í
Kópavogi æskileg.
Fagrakinn, Hafnarf.
Hæð og ris, samtals 180 fm. 6.
svefnh., 40 fm. svalir. 30 fm.
bilskúr. eign i sérflokki Verð
16.5 millj.
Tómasarhagi
1 30 fm. efri hæð í þríbýli, suður
svalir, 2 stofur, 3 svefnherb.
bilskúrsréttur. Skipti á sérhæð
eða raðhúsi í Vesturbæ mögu-
leg. Verð 14.5 millj.
Æsufell
6 — 7 herb. 160 fm. með bíl-
skúr. Verð 1 6 millj.
Hólahverfi
180 fm. einbýlishús, ekki full-
búið bílskúrsréttur, frábært út-
sým, i skiptum fyrir qóðar
blokkaribúð með bílskúr.
Hraunbrún Hafnarfirði
Timburhús, kjallari, hæð og ris,
samtals 136 fm. á 500 fm. lóð.
Verð 7.2 millj. Útb. 4—4.5
millj.
Garðabær
143 fm. embýhshús með 2föld-
um bilskúr. Fullfrágengið vand-
að hús. Verð 22 rrnllj., útb. 13
millj.
Byggðarholt, Mosfells.
Fokhelt 136 fm. endaraðhús
með bilskúr. Verð 8 millj.
Dalsel
230 fm. raðhús ekki fullbúið,
með bilskýli. Verð 1 7 millj. útb
1 3 m.
Seltjarnarnes
Nýtt einbýlishús 132 fm á skipt-
um fyrir stærra einbýlishús á
Seltjarnarnesi eða í Garðabæ.
Þorlákshöfn
330 fm. nýtt iðnaðarhús,
byggmgarréttur á 650 fm. Verð
1 4 millj, góð kjör.
Þorlákshöfn.
1 1 5 fm. endaraðhús fullbúið
með bílskúr, vandað hús. Skipti
áeign i Reykjavik möguleg. Verð
1 1 millj.
Þorlákshöfn
Fokhelt raðhús á einni hæð.
Verð 4 millj.
Þorlákshöfn
100 fm. einbýlishús og bilskúr.
Verð 10.5 millj., útb. 7 millj.
Hveragerði
Bifreiðaverkstæði i fullum
rekstri, öll verkfæri fylgja, nýlegt
hús. Gott verð.
Hveragerði
Embýlishús á emni hæð með 30
fm. bílskúr. falleg lóð. Verð 92.
millj.
Hveragerði
Einbýlishús 130 fm. á einni
hæð, ekki fullbúið, bílskúrs-
réttur. Verð 8.5 millj., útb. 5.5
millj.
Hveragerði
Einbýlishús með 5 svefnh .
bílskúrsréttur. Skipti á eign i
Reykjavík möguleg. Verð 915
millj.
Hveragerði
Fokhelt embýlishús 142 fm. góð
teikn. Verð 6.5 millj.
tmSANAQSTí ‘HUSANAUSTI
SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBREFASALA
l9gm.: Þorfinnur Egilsson, hdl
Sölusljóri: Þorfinnur Ju I íusson
SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBREFASALA
Lögm.: Þorfinnur Egilsson, hdl.
Sölusljóri: Þorfinnur Júlíusson
I upphafi fundar var samþykkt
tillaga með atkvæðum allra
fundarmanna og stofna félag
skólastjóra og yfirkennara á
grunnskólastigi og lögð voru fram
drög að lögum fyrir félagið og þau
samþykkt með nokkrum breyting-
um. Þá var kosin stjórn, sem sitja
á til síðari stofnfundar en hann
skal boða fyrir 1. október n.k. A
fyrsta stjórnarfundi skipti stjórn-
in þannig með sér'verkum: Asgeir
Guðmundsson formaður, Björn
Jónsson varaformaður, ritari
Pétur Orri Þórðarson, gjaldkeri
Þorvaldur Óskarsson, bréfritari
Ólafur H. Óskarsson. I meðstjórn
sitja Vilbergur Júlíusson og
Böðvar Stefánsson og i varastjórn
Þráinn Guðmundsson, Hans
Jörgensen og Haraldur Finnsson.
A sama fundi var einnig skipað
f launamálanefnd og mun hún
verða í forsvari fyrir félagsmenn i
komandi samningum. A næstunni
verða send út gögn til allra skóla-
stjóra og yfirkennara sem starfa á
grunnskólastigi og þess fastlega
vænst að þeir fylki liði i hið nýja
félag segir í fréttatilkynningu frá
félaginu.
rein
Símar 28233 og 28733
Efstaland
2ja herb. 50 fm. ibúð á jarðhæð. Teppi á stofu g gangi,
Garðreitur. Verð kr. 6.0 millj. útb. kr 4.0 millj.
Hjarðarhagi
2ja herb. 65 fm, ibúð á annarri hæð. Herb í risi fylgir.
Verð kr. 7.0 millj útb kr. 4.8 millj.
Krummahólar
2ja herb 50 fm ibúð í háhýsi. Verð kr 6 5 millj
Asparfell
3ja herb. 102 fm. íbúð á sjöttu hæð Vélaþvottahús á
hæð Suðursvalir Verð kr. 8 5 millj útb kr 6 0 millj.
Gaukshólar
3ja herb. 80 fm. íbúð á sjöttu hæð. Teppi á stofu og
gangi Verð kr 7.5 millj. útb kr 5 5 millj
Hraunbær
3ja herb. 85 fm. ibúð á þriðju hæð. Sauna og vélaþvotta-
hús í kjallara. Verð kr. 8 6 millj útb kr 6.0 millj
Kleppsvegur
3ja herb. 85 fm íbúð á fyrstu hæð. Nýleg teppi, góðar
geymslur. Verð kr 9 0 millj útb kr 6 0 millj
Laugavegur
3ja herb. 80 fm. íbúð á fjórðu hæð við Laugaveg. Verð
aðeins 5.2 millj. útb 3.5 millj
Kóngsbakki
85 fm endaíbúð á þriðju hæð Þvottaherb á hæð
Suðursvalir Verð kr. 7.5 millj útb kr 5.0 millj.
Miklabraut
90 fm, kjallaraíbúð íbúðin er öll nýstandsett t.a.m. ný
ryateppi. Verð kr. 7.0 millj útb kr 5.0 millj
Rauðarárstígur
3ja herb. 75 fm jarðhæð. Teppi á öllu Skipti á stærri
eign Verð kr 6 5 millj útb kr 4.7 millj.
Suðurvangur
3ja herb. 100 fm ibúð á fyrstu hæð. Mjög góðar
inrlréttingar, skápar í svefnherb. Þvottaherb. og búr á
hæð Verð kr 9.5 millj. útb kr 6 5 millj
Bollagata
4ra herb 108 fm. íbúð á fyrstu hæð. Suðursvalir, tvöfalt
gler Verð kr 10.Ó millj útb kr. 6.5 millj.
Ljósheimar
4ra herb 106 fm íbúð á sjöttu hæð Svalir. lyfta Skipti
á minni eign. Verð kr. 10 0 millj útb kr 6 5 millj
Safamýri
4ra herb 105 fm endaíbúð Tvennar svalir, fokheldur
bilskúr. Verð kr 12.5 millj útb. kr 8.0 millj.
Dvergabakki
5 herb 1 35 fm. endaíbúð á þriðju hæð Þvottah. á hæð
Stórar svalir Verð kr 1 3 0 millj, útb. kr 9 0 millj
Fagrakinn
180 fm. efri hæð og ris. 6 svefnherb Möguleiki á sér
ibúð í risi. Verð kr. 16 5 millj
Guðrúnargata
116 fm. sérhæð íbúðin skiptist í tvær stofur og tvö
svefnherb Verð kr. 1 1 0 millj. útb. kr. 7 5 millj
Seltjarnarnes
140 fm. sérhæð við Miðbraut 3 svefnherb rúmgott
baðherb. stór stofa og borðstofa, stórt eldhús Góður
garður. Verð kr. 12.5 millj. útb kr. 8.5 millj
Gísli Baldur Garðarsson. lögfr.