Morgunblaðið - 15.03.1977, Page 25
24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1977
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1977
25
íslandsmótið 1. deild karla - FH, Víkingur, Valur ng Fram unnu leiki sína
LEIKUK Víkings og Hauka í 1. deildinni á laugardaginn var f
jafnum allt frá fyrstu mínútu þar til um 15 mfnútur voru
eftír. Þá náðu Vfkingarnir loksins að sýna leik eins og liðið
getur bezt, en Haukarnir brotnuðu hins vegar algjörlega.
Skoruðu Vfkingarnir 12 mörk gegn 2 síðustu 20 mfnúturnar
og unnu yfirburðarsigur í leiknum, 26:17.
Víkingsliðið státar af mörgum
snjöllum leikmönnum og ekki færri
en átta þeirra hafa leikið í landsliði
meira og minna síðustu tvö árin.
Slíkt lið hlýtur að vera sterkt, þegar
það nær saman og óneitanlega eru
Vikingarnir sigurstranglegir í 1.
deildinni í ár. Mikið er þó enn eftir
af mótinu og fyrir ofan sig á töfl-
unni hafa Víkingarnir lið Vals, sem
hefur hlotið tveimur stigum meira.
Haukarnir hafa sennilega misst af
lestinni með tapi i þessum leik, en
þeir geta allvel við árangur sinn til
þessa unað. Liðið hefur gert meira
en búizt var af þvi í haust.
Eins og áður sagði var leikur Vík-
inga og Hauka mjög jafn framan af,
allt frá því að staðan var 1:1, 11:10
fyrir Hauka í hálfleik og 15:15 þeg-
ar eftir voru nákvæmlega 17 minút-
ur. Þá tóku Vikingarnir mikinn
kipp og skoruðu hvert markið af
öðru. Voru mörg þeirra mjög falleg,
en önnur skoruð á næsta auðveldan
hátt og mörg úr hraðaupphlaupum,
enda aðeins eitt lið á vellinum þær
mínútur, sem eftir voru.
Páll Björgvinsson var mjög drjúg-
ur i seinni hálfleiknum og skoraði
þá sjö mörk. I fyrri hálfleiknum
hafði Ólafur Einarsson hins vegar
HAUKAR LAGU KYLLI-
FLATIR í LOKIN
Á MÓTIVÍKINGUM
verið i aðalhlutverkinu, en var tek-
inn úr umferð i síðari hluta leiksins.
Er það einmitt aðall Vikingsliðsins
hve marga sterka leikmenn Vik-
ingarnir eiga, ef einn bregzt eða er
undir strangri gæzlu eru aðrir til að
leysa hann af hólmi.
Björgvin gerði 5 mörk i þessum
leik og lék vel að vanda og Magnús
Guðmundsson stóð vel fyrir sinu.
Tveir leikmenn Haukaliðsins
voru í sérflokki að þessu sinni. Að
sjálfsögðu Hörður Sigmarsson, sem
er yfirburðarmaður í liðinu, og sið-
an Þorgeir Haraldsson, sem sýnt
hefur miklar framfarir í vetur.
—áij
I stuttu máli
FH -ÍR
ISLANDSMÓTIÐ 1. dcild. Lauj>ardalsholl 12.
mart
H1 — IR 20:19 (12:12)
(iANGUR LKIKSINS:
IR
Min. FH Staðan
3. Sæmundur 1:0
4. 1:1 Agúst
5. 1:2 Agúst (v)
6. Janus 2:2
6. Viðar 3:2
7. 3:3 Agúst
10. Janus 4:3
13. Viðar 5:3
14. Janus 6:3
15. 6:4 Agúst
1«. Viðar 7:4
19. 7:5 Vilhjátmur
19. Viðar 8:5
20. 8:6 Brynjðlfur
20. Janus 9:6
21. 9:7 Agúst
22. Birsir 10:7
23. 10:8 Siguröur S.
24. 10:9 Agúst
25. 10:10 Agúst
26. Viðar(v) 11:10
27. 11:11 Vithjáimur
28. (ieir 12:11
30. Leikhlé 12:12 Vilhjálmur
36. Viðar(v) 13:12
37. 13:13 Agúst
39. 13:14 Vilhjálmur
40. 13:15 Bjarni
40. 13:16 Sigurður <■.
41. 13:17 Sigurður S.
45. (iuðmundur 14:17
46. Viðar(v) 15:17
16:18 Brvnjólfur
40. Janus 17:18
54. (ieir 18:18
55. 18:19 Bjarni
55. (iuðmundur 19:19
60. Geir 20:19
25. 8:8 Ingimar
27. 8:9 Hörður (v)
28. Magnús 9:9
28. 9:10 Sigurgeir'
28. 9:11 ÞorReir
29. Erlendur 10:11
leikhlE
31. Björgvin 11:11
32. 11.12 Hörður
33. Viggó 12:12
33. 12:13 Hörður
34. ÓlafurE. 13:13
35. Páll (v) 14:13
37. Björgvin 15:13
37. 15:14 Ingimar
42. 15:15 Jón
43. Páti (v) 16:15
45. Páll 17:15
48. Páll 18:15
49. Björgvin 19:15
50 19:16 Óláfur
51. Páll 20:16
52. 20:17 Þorgeir
53. Páll (v) 21:17
54. Viggó 22:17
58. Björgvin 23:17
59. Páll 24:17
60. Ólafur J. 25:17
60. Þorbergur 26:17
MÖRK VIKINGS:
Páll Björgvinsson 7, Ólafur Kinarsson 5,
Björgvin Björgvinsson 5, Viggó Sigurósson 3,
Magnús Guðmundsson 2. Þorbergur Aðal*
steinsson 2, Eriendur Hermannsson 1, ólafur
Jónsson 1.
MÖRK HADKA:
Hördur Sigraarsson «, Þorgrir Haraldsson 4,
Sigurgelr Martrinsson 2, Inglmar Haraldx-
son 2, Ólafur Olafsson I, Stefin Jönsson I,
Jón Hauksson I.
MISHEPPNUÐ VtTAKÖST:
Gunnar Einarsson varöi vftakast fri Ölafl
Einarssyni f fyrri hálfleik og á sfðustu mfn-
útu leiksins varði Grétar Leifsson vftakast
frá Herði Sigmarssyni.
BROTTVlSANIR AF LEIKVELLI:
Þorbergi AAalsteinssyni, Vfgingi og Jóni
Haukssyni, Haukum. var vikið af velli f 2
mfnútur hvorum.
DÓMARAR:
Hannes Þ. Sigurðsson og Karl Jóhannsson
dæmdu leikinn vel.
MÓKK FH. Viðar Sfmonarson 7. Janus
(•uðlaugsson 5, (•uðmundur Arni Stefánsson
3, (ieir Hallsteinsson 3. Sæmundur Slefáns-
son I, Bírgir Finnbogason 1.
MÖRK IR: Agúst Svavarsson 8. Vilhjálmur
Sigurgeirsson 4. Rrynjólfur Markússon 2.
Sigurður Svavarsson 2. Sigurður Gfslason 1,
Bjarni Hákonarson I. Bjami Bessason I.
MISIIEPPNHD VÉTAKÖST: Engin
BROTTVlSANIK AF LEIKVELLI: Sigurði
Svavarssyni. IR, Agústi Svavarssvni. ÍR. og
Þróarni Ragnarssyni FH. var vikið af leik-
velli. Sigurði f 4 rafnútur, hinum f 2 hvorum.
DÓMARAR: Oli Olsen og Björn Kristjáns
son dæmdu þennan leik heldur slaklega og
óhætt að setja stórt spurningarmerki við
atvikið f lok teiksins.
Víkingur - Haukar
Valur - Grótta
Laugardalshöll 13. ’marz. 1.
deild, Valur—Grotta 23:20 (12:9).
Gangur leiksins:
Mln. Valur tírólla
I STUTTT' MÁLI:
Gangur lelksias.
Mln. Vlkfngur
4. ÓlafurE.
6.
7.
8. Þorbergur
10.
11.
11. ÓlafurE.
12.
12. ÓlafurE.
14. Magnús
15.
17. Viggó
17. Björgvin
20. Ólafur E.
23.
Haukar
Þorgeir
Hörður (v)
Hörður (v)
Hörður
Staðan
1:0
1:1
1:2
2:2
2:3
2:4
3:4
3:5 Þorgeir
4:5
5:5
5:6 Sigurgeir
6:6
7:6
8*6
8:7 Stefán
1. 0:1 Arni
2. Jón K. (v) 1:1
4. JónP. 2:1
5. Þorbjörn 3:1
6. JónP. 4:1
10. Stefán 5:1
11. 5:2 Magnús Sig.
11. Jón K. (v) 6:2
13. Björn 7:2
15. 7:3 Magnús Sig.
Hh Björn *:3
17. Jón K. (v) 9:3
19. 9:4 Magnús Sig.
19. Bjöm 10:4
21. 10:5 Axei
24. Þorbjöm 11:5
24. 11:6 Arni (v)
26. 11:7 Sigurdur
26. Jón P. 12:7
27. 30. 12:8 12:9 Hálíieikur Hörður Már
32. Bjami 13:9
32. Steindór 14:9
34. 14:10 Sigurður
36. 14:11 Arni
37. Steindór 15:11
38. 15:12 Þór
39. Stefán 16:12
41. 16:13 (iunnar
43. JónP. 17:13
Framhald á bls. 26
Elnkunnagjöfln
VÍKINGUR: Rósmundur Jónsson 1, Grétar Leifsson 2, Olafur Jóns-
son 1, Magnús Guðmundsson 2, Páll Björgvinsson 3, Björgvin
Björgvinsson 3, Viggó Sigurðsson 2. Þorbergur Aðalsteinsson 2. Jðn
Sigurðsson 1, Erlendur Hermannsson 1, Ólafur Einarsson 4.
HAUKAR: Þoriákur Kjartansson 1, Sigurgeir Marteinsson 1, Olafur
Olafsson 2, Guðmundur Haraldsson 1, Arnðr Guðmundsson 1, Jön
llauksson 2, Stefán Jónsson 1, Hörður Sigmarsson 3, Þorgeir Haralds-
son 3, Svavar Geirsson 1, Ingimar Haraldsson 2, Gunnar Einarsson 2.
IR: örn Guðmundsson 1, Bjarni Hákonarson 2, Bjarni Bessason 2,
Sigurður Svavarsson 2, Agúst Svavarsson 3, Vilhjáimur Sigurgeirsson
3, Brynjólfur Markússon 1, Hörður Hákonarson 1, Sigurður Glslason 2,
Jens Einarsson 2.
FH: Birgir Finnbogason 2, Viðar Sfmonarson 3, Geir Hallsteinsson 2,
Guðmundur Arni Stefánsson 3, Janus Guðlaugsson 3, Þðrarinn
Ragnarsson 1, Sæmundur Stefánsson 3, Auðunn Oskarsson 1, Júlfus
Bjarnason 1, Arni Guðjónsson I, Vignir Þorláksson 1.
VALUR: Jðn B. ólafsson 2, Gunnsteinn Skúlason 1, Jðhann Ingi
Gunnarsson 1, Jóhannes Stefánsson 1, Steindðr Gunnarsson 2, Stefán
Gunnarsson 3, Bjarni Guðmundsson 1, Jón H. Karlsson 2, Jón Pétur
Jónsson 2, Þorbjörn Guðmundsson 2, Björn Björnsson 2, Garðar
Kjartansson 2.
GRÓTTA: Guðmundur Ingimundarson 2, Hörður Már Kristjánsson
1, Sigurður Pétursson 2, Björn Pétursson 2, Magnús Margeirsson 1,
Arni Indriðason 2, Magnús Sigurðsson 2. Grétar Vilmundarson 1, Þór
Ottesen 1, Axel Friðriksson 2, Gunnar Lúðvfksson 2, örn Stefánsson I.
FRAM:
Einar Birgisson, 3 Magnús Sigurðsson 1, Jðn Arni Rúnarsson 2, Arni
Sveirrisson 2, Gústaf Björnsson 2, Sigurbergur Sigsteinsson 2, Pétur
Jóhannesson 2, Guðmundur Þorbjörnsson 2, Pálmi Pálmsson 3, Ragnar
Hilmarsson 1, Andrés Bridde 3, Jón Sigurðsson 2.
ÞRÓTTUR:
Kristján Sigmundsson 2, Trausti Þorgrfmsson 3, Halldór Bragason 1,
Arni Svavarsson 1, Sævar Ragnarsson 1, Jóhann Frfmannsson 2,
Sveinlaugur Kristjánsson 2, Sigurður H. Sveinsson 2, Konráð Jónsson
3, Bjarni Jönsson 2, Gunnar Gunnarsson 1, Sigurður Ragnarsson 1.
FRAM FJARLÆGÐIST
HÆTTUSVÆÐtt) MEÐ
SÍNUM BEZTA LEIK
FRAMARAR sýndu sinn bezta leik I deildarkeppninni þegar þeir mættu
Þrótti i Laugardalshöll á sunnudagskvöldið. Fram sigraði örugglega 24:19,
eftir að hafa verið einu marki undir I hálfleik, 10:11. Þar með krækti Fram f
tvö dýrmæt stig og fjarlægðist aðeins hættusvæðið á botni 1. deildar. Fram
hefur 5 stig, Þróttur hefur 3 stig en Grótta er I neðsta sæti með 1 stig. Telja
verður yfirgnæfandi Ifkur á þvf a Grótta falli niður í 2. deild og annað lið
getur einnig fallið úr deildinni. Sú breyting var nefnilega samþykkt á
sfðasta HSt-þingi, að næst neðsta lið 1. deildar og næst efsta lið 2. deildar
leiki sfn á milli um rétt til þátttöku í 1. deildar keppninni. Sigur Fram yfir
Þrótti var þvf afar mikilvægur en tapið eykur vanda Þróttaranna.
Fyrri hálfleikur leiksins benti til
þess aó Þróttarar myndu fara með
öruggan sigur af hólmi. Þeir náðu
fljótt forystu og munaði mest um
nokkur stórglæsileg mörk Sigurðar
H. Sveinssonar en pilturinn sá virö-
ist litið hafa fyrir þvi að skora falleg
mörk með þrumuskotum. Framar-
arnir náðu sér ekki á strik í fyrri
hálfleik og þeir voru sérstaklega
óöruggir í sókninni. Pálmi Pálma-
son meiddist snemma í leiknum og
var lítið með i fyrri hálfleik.
í seinni hálfleiknum snerist dæm-
ið heldur betur við og það voru ekki
liðnar nema nokkrar mínútur af
seinni hálfleik þegar Framarar
höfðu náð forystu i fyrsta skipti í
leiknum. Var leikurinn síðan jafn
fram í miðjan seinni hálfleikinn og
Frömurum tókst að skora fjögur
mörk i röð og breyta stöðunni úr
14:14 í 18:14. Á þessu tímabili var
allt í kalda koli hjá Þrótti,
sóknarleikurinn mjög ráðleysilegur
og fundu Þróttararnir ekki svar við
því bragði Framara að senda menn
út á völlinn til þess að trufla spil
andstæðingsins. Lokatölurnar urðu
24:19 eins og fyrr sagði og var sið-
asta mark Fram hrein gjöf. Pétur
Jóhanneson tók aukakast að leik-
tíma loknum og henti boitanum i
markið án þess Kristján markvörð-
ur hreyföi legg né lið til varnar.
Framarar hafa átt heldur erfitt
uppdráttar í vetur og þeir hafa ver-
íð í þeirri óvenjulega aðstöðu að
berjast við faliið i stað þess að berj-
ast um íslandsmeistaratignina, eins
og liðið hefur svo oft gert á undan-
förnum írum. í þessum leik sýndu
Framararnir að þeir þurfa ekki að
óttast fall ef rétt er á spilunum
haldið. Beztu menn liðsins að þessu
sinni voru þeir Pálmi Pálmason,
Andrés Bridde og Einar Birgisson
markvörður. Pálmi er nú sem óðast
að ná sér á strik eftir veikindi, sem
hann hefur átt við að striða í vetur.
Þegar Pálmi er í fullu fjöri er hann
geysilega mikilvægur fyrir lið sitt.
Andrés Bridde er mjög vaxandi
leikmaður. Hann hefur nú tekið við
ábyrgðarmeiri hlutverkum i liðinu
en áður og i þessum leik skilaði
hann hlutverki sinu með mestu
prýði. Einar Birgisson er ungur
Pétur Jóhannesson og Konráð Jónsson berjast um knöttinn 1 leik
Fram og Þrðttar
markvörður, fremur lágur i loftinu
en hann hefur snöggar hreyfingar
og góðast staðsetningar og i þessum
leik varði hann mjög vel.
Lið Þóttar byrjaði leikinn mjög
vel en dalaði þegar á ieið og seinni
hálfleikurinn var mjög slakur af
hálfu Þróttaranna. Liðið hefur vald-
ið vonbrigðum i vetur eftir góða
2. Deild
IIAUKUR Ottesen var hetja KR-
inga i leik þeirra við KA í 2. deild-
inni á sunnudaginn. Er aðeins 12
sekúndur voru eftir af ieiknum var
staðan jöfn, 19:19, og KA-menn með
knöttinn. Misheppnað skot þeirra
færði KR-ingum knöttinn og
liaukur Ottesen brunaði fram allan
völl með knöttinn og 3 KA-menn I
bakinu. Ilaukur sleit sig af þeim
ölium og með góðu skoti tryggði
hann KR-liðinu þýðingarmikinn
sigur, 20:19.
KA-liðið var yfir allan seinni hálf-
leikinn og fjögur mörk þegar
munurinn var mestur. Er um 15
mínútur voru til leiksloka gripu KR-
ingarnir til þess ráðs að taka Hörð
Hilmarsson úr umferð og við það
riðlaðist allt spil norðanliðsins. Söx-
uðu KR-ingar nú mjög á forskot KA
og jafnt varð í fyrsta skipti í seinni
hálfleiknum, 19:19, þegar hálf önn-
ur mínúta lifði af leiktímanum. Síð-
asta marki leiksins er áður lýst og
HAUKUR HRIFSAÐI BÆÐI STIG-
IN AF KLAUFSKUM KA-MÖNNUM
víst er að gleði KR-inga var mikiil
þegar flautað var til leiksloka.
Sigur í þessum leik þýðir að KR-
liðið ætti að vera öruggt með annað
sætið f 2. deildinni — gæti reyndar
náð þvi fyrsta. Sigurliðið í 2. deild
flyzt beint upp i 1. deildina, en lið
númer 2 leikur hins vegar við næst-
neðsta liðið í 1. deildinni um sæti
þar næsta vetur. Ármann stendur
bezt að vígi í 2. deild og ótrúlegt er
annað en að Iiðið sigri þar, en eftir
þennan leik er lið KA í rauninni án
möguleiki á sæti í 1. deild að ári.
Ekki var leikur KR og KA vel
leikinn á sunnudaginn. Var mikið
um óðagot hjá leikmönnum og
ótímabær skot. Sérstaklega á þetta
við KA-liðið i upphafi leiksins og i
lokin, en KR-ingana meira og minna
allan tímann. I lok fyrri hálfleiksins
náói KA-liðið að komast yfir i fyrsta
skípti i leiknum og leiddi 12:10 í
hálfleik. Sá munur hélzt svo áfram í
seinni hálfleiknum fram á sióustu
mfnútur leiksins. Léku KA-menn á
köflum mjög vel og ná þeir oft að
sýna betri leiki ( Laugardalshöilinni
heldur en fyrir norðan.
Hörður Hilmarsson var afgerandi
bezti maður KA i þessum leik og
liðið féll alveg saman er hann var
tekinn úr umferð. Magnús Gauti
markvörður og Þorleifur Ananias-
son fyrirliði liðsins áttu einnig báðir
mjög góðan leik að þessu sinni. Það
var bióðugt fyrir KA að tapa þessum
leik og varla sanngjarnt, en þeir
geta engu um kennt nema sjálfum
sér.
Af KR-ingum var Ólafur Lárusson
sterkastur og hélt liðinu á floti lengi
vel með góðum mörkum. Haukur
Ottesen átti sæmilegan leik og
markið hans i lokin var óborganlegt.
Hilmar Björnsson lék aðeins nokkr-
ar minútur með liðinu, en hann
meiddist í baki fyrir nokkru og er
ekki orðinn góður enn.
Mörk KR: Ólafur Lárusson 8,
Haukur Ottesen 6, Sigurður Páll 3,
Kristinn Ingason 2, Ingi Steinn 1.
Mörk KA: Sigurður Sigurðsson 6,
Hörður Hilmarsson 5, Þorleifur
Ananfasson 4, Jóhann Einarsson 2,
Armann Sverrisson 2.
Maður leiksins: HAUKUR
OTTESEN —áij
Jón H. Karlsson, fyrirliði Vals skorar úr vftakasti I leik Vais og Gróttu.
Bragðlítil skemmtun er Valur vann Grnttu
LEIKUR Vals og Gróttu f
Laugardalshöllinni á
sunnudagskvöldið er einn
sá bragðdaufasti í mótinu
til þessa. Það var ekki
glæsilegur handknattleik-
ur sem liðin sýndu og fátt
gladdi augu þeirra fáu
áhorfenda, sem lagt höfðu
leið sína í Laugardalinn.
Enda þótt mundurinn hafi
ekki verið meiri en þrjú
mörk Val í hag í leikslok,
23:20, var sigur Vals eigin-
lega aldrei f hættu.
Lið Gróttu var svo slakt, að
maður hafði það eiginlega á til-
finningunni að það gæti alls ekki
unnið Val. En víst er, að með
spilamennsku, sem Valur sýndi i
þessum leik, hefði liðið tapað fyr-
byrjun, en eins og menn eflaust
muna, varð Þróttur Reykjavikur-
meistari s.l. haust. Og allt útlit er
fyrir það að iiðið þurfi að heyja
harða baráttu á botni 1. deildar. 1
þessum leik voru þeir Konráð Jóns-
son og Trausti Þorgrímsson beztu
menn Þróttar.
—SS.
FH MARÐI SIGUR A IR
í SPENNANDI VIÐUREIGN
STRAX 1 fyrsta leik tslandsmótsins f 1. deild karia að loknu hinu langa jólafríi leikmanna var um mikla
spennu að ræða. ÍR-ingar mættu þá liði FH-inga f Laugardalshöllinni á laugardaginn og lengi vel virtist
sem ÍR-ingar yrðu hinir öruggu sigurvegarar í ieiknum. Undir lok leiksins slakaði ÍR-liðið þó svo mjög á
að hinir leikreyndu Hafnfirðingar náðu að sfga framúr og sigra með einu marki 20:19, í þessum
spennurfka leik, en þó ekki að sama skapi vei leikna.
FH-ingar voru yfir nær allan
fyrri hálfleikinn og aðeins stór-
góður leikur Ágústs Svavarssonar
hélt ÍR-liðinu á floti. Gerði hann 7
mörk í hálfleiknum og með góðri
aðstoð Vilhjálms i lok hálfleiksins
tókst liðinu að halda jöfnu í leik-
hléi, staðan var þá 12:12. Byrjun
seinni hálfleiksins var mjög góð
hjá ÍR-ingum, sem breyttu
stöðunni úr 12:13 í 17:13 sér í vil
með 5 góðum mörkum í röð. Leit
nú út fyrir sigur iR-inga, en
ótimabær skot, þar sem Hörður
Hákonarson og Brynjólfur
Markússon sóuðu mest, gerðu það
að verkum að FH-ingar fengu góð
færi á að jafna leikinn aftur.
Breyttist staðan á 10 mfnútum i
18:18 og var þáttur Guðmundar
Árna drjúgur við að jafna leikinn
á ný. Aftur varð jafnt 19:19 og nú
var þeim bræðrum Ágústi og Sig-
urði Svavarssyni vísað af velli i 2
minútur hvorum á eftir öðrum og
það var svo Geir Hallsteinsson,
sem skoraði 20. mark FH-inga
þegar mínúta var eftir af
leiknum.
FH-ingar sóttu síðustu mínut-
una og þegar nokkrar sekúndur
voru eftir skoraði Brynjólfur
Markússon fyrir ÍR-inga af linu
utarlega í horninu. Markið var
dæmt af — sögðu dómarar að
Brynjólfur hefði verið lentur
þegar hann sleppti kenttinum.
Bjuggust þá flestir við :ð vitakast
yrði dæmt, en svo var ekki, ÍR-
ingar fengu aðeins fríkast, sem
ekki dugði þeim til að skora og
jafna á ný: Vissulega hæpinn
dómur þó ekki sé meira sagt.
FH-liðið stendur og fellur meó
þeim Geir Hallsteinssyni og Viðar
Símonarsyni en einnig verður
Janus Guðlaugsson stöðugt at-
kvæðameiri i leik liósins og fyllti
ágætlega stöðu Geirs Hallsteins-
sonar, sem var óvenju daufur í
þessum leik og þreyta virtist
einnig hrjá Þórarin Ragnarsson i
leiknum. Viðar átti hins vegar
góðan leik og sérstök ástæða er til
að hrósa einnig Sæmundi Stefáns-
syni og Guðmundi Árna. Sá
fyrrnefndi er sterkur varnar-
maður og sá siðarnefndi gerði
dýrmæt mörk í seinni hálf-
leiknum eftir slakan fyrri hálf-
leik.
Það er seigla i FH-liðinu og það
á örugglega eftir að blanda sér í
baráttuna á toppi 1. deildarinnar.
Hvort Iiðið nær að endurtaka
leikinn frá því í fyrravetur og
verða íslandsmeistari eftir slaka
byrjun skal látið ósagt, en enginn
skyldi þó afskrifa Hafnfirðing-
ana. Birgir Finnbogason stóð i
marki FH-inga allan leikinn og
varði sæmilega, skoraði hann auk
þess sjálfur eitt mark með skoti
yfir þveran völlinn.
Ágúst Svavarsson var potturinn
og pannan i leik ÍR-inga að þessu
sinni og .gerði góð mörk með föst-
um langskotum í fyrri hálfleikn-
um. 1 þeim siðari gætti
Sæmundur hans mjög vel og átti
Ágúst því óhægt um vik.
Vilhjálmur Sigurgeirsson var
drjúgur í leiknum, en bæði
Brynjólfur og Hörður Hákonar-
son voru óvenju slakir í leiknum.
Siguróur Svavarsson var sterkur i
vörninni að vanda og í seinni hálf-
leiknum stóð Jens Einarsson i
markinu og varði með ágætum.
Stundar Jens nám í íþrótta-
kennaraskólanum á Laugarvatni
og hefur ekkert leikið með liðinu
fyrr í vetur og lítið æft.
Möguleikar ÍR-inga rýrnuðu
verulega við þennan ósigur en
vinni þeir Vikinga annað kvöld
eru þeir þó enn með í baráttunni.
— áij
ir öllum öðrum liðum en Gróttu.
Ef Valsmenn leika ekki betur í
næstu leikjum sinum verður erf-
itt fyrir þá að halda forystunni i
deildinni.
Valsmenn byrjuðu leikinn vel,
eða réttara er kannski að segja að
Grótta hafi byrjað leikinn alveg
herfilega illa. Eftir 10 mínútur
var staðan orðin 5:1 Val í hag og
eftir 17 minútur var staðan orðin
9:3. Munurinn var mestur 6 mörk
á liðunum í fyrri hálfleik, en rétt
fyrir hlé tóku Gróttumenn aðeins
við sér og tókst þá að minnka
muninn niður i þrjú mörk og í
hálfleik var staðan 12:9. í seinni
hálfleiknum gekk á ýmsu og um
miðjan hálfleikinn hafði Gróttu-
mönnum tekizt aó minnka mun-
inn niður í tvö mörk, 17:15, en
þeir áttu möguleika á því að
minnka muninn niður í eitt mark.
En það tókst þeim ekki og þrjú
mörk Valsmanna i röó breyttu
stöðunni I 20:15 og þar með var
leikurinn unninn.
Lið Vals var alls ekki sannfær-
andi f þessum leik. En liðið er
skipað sterkum einstaklingum,
sem geta gert miklu betri hluti en
þeir gerðu í þessum leik. Nú get-
ur Valur ekki lengur treyst á Ólaf
Benediktsson i markinu, þv: hann
er fluttur til Svíþjóðar. Það er því
spurning hvernig arftakar hans
standa sig, þeir Jón Breiðfjörð
Ólafsson og Garðar Kjartansson.
Þeir stóðu sig allþokkalega í þess-
um leik en leikurinn sem slíkur
var enginn mælikvarði á það
hversu vel þeir félagar fylla i það
skarð, sem Ólafur skilur eftir.
Það mun koma í ljós í leikjum
gegn sterkari andstæðingum. I
þessum leik var Stefán Gunnars-
son áberandi bezti maður Vals-
liðsins, að vanda geysisterkur i
vörn og í sókninni sýndi hann á
sér fáséöar hliðar, nefnilega mörk
úr langskotum.
Fátt virðist geta bjargað Gróttu
frá falli. Leikmenn viróast vera i
litilli æfingu og ekki var merkjan-
legur mikill áhugi meðal leik-
manna á þvi verkefni, sem þeir
voru að fást við. Ekki er ástæða til
þess að nefna einn leikmann öðr-
um fremur, enginn skar sig úr
liðinu i leiknum gegn Val.
— SS.