Morgunblaðið - 15.03.1977, Side 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1977
LIVERPOOL OG IPSWICH
UNNU BÆÐI SÍNA LEIKI
Hið gamalkunna lið Chelsea virðist nú eiga mikla möguleika á að
vinna sér sæti I 1. deild. Þessi mynd er úr viðureign Chelsea við
Blackpool um fyrri helgi og sýnir Curtis, leikmann með Blackpool,
stöðva Butch Wilkins, Chelsealeikmann, með þvl að bregða honum.
1. DEILD
L HEIMA (JTI STIG
Liverpool 31 13 2 0 37- -8 5 4 7 13- —19 42
Ipswich Town 29 11 4 1 32- -8 6 3 4 21- —16 41
Manchester City 30 10 4 1 25- -9 4 7 4 17- —14 39
Manchester United 28 9 4 3 31- -17 5 3 4 20- —19 35
Newcastle United 28 10 5 0 32- -11 2 4 7 17- —24 33
Aston Villa 26 10 1 1 38- -12 4 3 7 13- —18 32
Leicester City 30 7 6 2 25- -18 3 6 6 14- —25 32
West Bromwich Albion 29 7 5 2 26- -12 4 4 7 13- -25 31
Leeds United 29 5 5 4 19- -20 6 4 5 15 —15 31
Middlesbrough 29 10 2 3 17- -7 2 5 7 9- —22 31
Arsenal 31 7 4 4 27- -19 3 4 9 20—33 28
Norwich City 31 9 3 4 22- -17 2 3 10 12—31 28
Birmingham City 29 7 4 3 27- -18 3 3 9 18- —26 27
Stoke City 27 8 1 3 13- -8 1 6 8 4 —19 25
Queens Park Rangers 25 8 2 2 20- -13 1 4 8 12 —22 24
Coventry City 27 5 4 3 20- -15 3 4 8 11 —24 24
Everton 27 5 4 4 21- -19 4 2 8 17- —30 24
West Ham United 28 6 3 6 15- -15 2 2 9 12 —30 21
Tottenham Hotspur 29 6 5 5 17- -18 2 0 11 18 —37 21
Derby County 27 5 6 2 21- -11 0 4 10 8 —29 20
Sunderland 30 5 3 7 21- -12 1 4 10 9 —26 19
Bristol City 26 4 - 1 1 5 16— 13 2 : 2 : 9 7' —18 18
2. DEILD
L HEIMA CTI STIG
Chelsea 31 9 6 0 34- -20 6 5 5 20- —22 41
Wolverhampton Wand. 29 11 1 3 37- -16 4 8 2 28- —19 39
Bolton Wanderes 29 11 2 1 31- -12 5 4 6 22- —24 38
Luton Town 31 11 3 2 28- -12 6 1 8 23- —22 38
Blackpool 31 8 5 3 23- -14 4 8 3 22- —18 37
Notts County 30' 8 2 4 20- -14 7 4 5 30—30 36
Nottingham Forest 29 8 3 3 38- -19 5 5 5 18- —14 34
Chartton Athletic 30 9 4 2 36- -21 2 6 7 16 -25 32
Millwall 30 6 4 5 24- -18 5 6 4 20- —20 32
Oldham Athletic 28 9 4 1 28- -13 3 3 8 11- —24 31
Blackburn Rovers 30 9 3 3 23- -13 3 4 8 9- —26 31
Southampton 28 6 6 3 25- -21 3 4 6 24 —25 28
IIull City 29 7 6 1 27- -12 0 8 7 9- —23 28
Sheffield United 29 5 7 3 22- -18 3 3 8 12 —23 26
Bristol Rovers 31 7 6 3 23- -19 2 2 11 15—34 26
Cardiff City 30 6 4 6 23- -23 3 3 8 17- —24 25
Plymouth Argyle 31 3 8 5 21- -20 2 6 7 15- —29 24
Orient 26 3 3 5 11- -12 4 6 5 16 —21 23
Burnley 31 5 8 3 20- -17 1 3 11 13- —35 23
Fulham 31 5 5 5 24- -20 1 5 10 14- —33 22
Carlisle United 30 5 6 5 22- -25 2 1 11 9- —31 21
Hereford United 28 3 4 5 16- -22 1 5 10 19- —36 17
v.............. .......................... ■ ■ J
LIVERPOOL og Ipswich Town, liðin
tvö sem hafa forystu í ensku 1.
deildar keppninni i knattspyrnu
unnu bæði leiki sina á laugardaginn,
þannig að staðan á toppnum i deild
inni er enn óbreytt. Þriðja liðið sem
er í toppbaráttunni Manchester City,
tapaði hins vegar leik sínum við eitt
af botnsliðunum, West Ham United
og veikir það stöðu liðsins óneitan
lega talsvert mikið, þar sem hvert
stig i toppbaráttunni er orðið geysi-
lega dýrmætt.
Ipswich lék við Bristol City á laugar-
dagmn, og þótti sá leikur heldur slak-
ur Greinilegt var að leikmenn Ipswich
forðuðust að taka mikla áhættu í leikn-
um og gekk hvorki né rak unz vita-
spyrna var dæmt á Bristol þegar langt
var liðið á leikinn John Wark tók
spyrnuna og skoraði Nægði það til
þess að færa liði hans bæði stigm í
leiknum og jafnframt senda Bristol á
botnmn i 1 deildinm
Liverpool lék við sterkari andstæð-
ing, Middlesbrough, og mátti teljast
heppið að sigra i leiknum Sigurmark
Liverpool skoraði Emlyn Hughes á 41
mínútu. eftir vel tekna aukaspyrnu
Kevin Keegans í semni hálfle.ik sótti
Middlesbrough mun meira. en hafði
ekki erindi sem erfiði
West Ham — Manchester City
Það gekk bókstaflega allt á afturfót
unum hjá Manchestier City í leik þess-
um West Ham náði forystu i leiknum á
21 mínútu og var þar um hálfgert
klaufamark að ræða Skommu síðar
meiddist Mike Doyle það mikið að bera
varð hann af leikvelli og skommu fyrir
lok hálfleiksins fékk Manchester
dæmda á sig vitaspyrnu En hún olli
líka að nokkru straumhvörfum í leikn
um þar sem Joe Corrigan varði spyrnu
Billy Bonds í seinni hálfleik sótti
Manchester-liðið af mikilli ákefð. en
vörn West Ham, með Merwyn Day
markvorð sem bezta mann tókst að
verjast óllum áhlaupum Áhorfendur
voru 24 974
Tottenham — W.B.A.
Eftir tap í leik þessum vofir fallið í 2
deild yfir Tottenham Laurie Cunnmg-
ham, sem West Bromwich Albion
keypti frá Orient fyrir skommu fyrir
100 000 pund var'maður þessa leiks
Hann splundraði vörn Tottenhamliðs-
ins á 25 mínútu og lagði síðan knött-
inn fyrir Bryan Robson sem skoraði
með glæsilegu skoti. og í seinni hálf-
leiknum átti Cunningham einnig mest-
an heiðurinn að marki W.B.A.. en það
var David Cross sem skoraði það með
skalla Ahorfendur voru 28 824
Queens Park Rangers — Arsenal.
Queens Park Rángers var áberandi
betri aðilinn í þessum leik. og hefði
jafnvel verðskuldað stærri sigur en 2
— 1 Gerry Francis lagði bæði mörk
Queens Park Rangers upp. það fyrra
kom eftir að hann átti mjög góða
sendingu inn i eyðu til John Hollins
sem skoraði, og í seinni hálfleik einlék
hann í gegnum vörn Arsenal, sendi
knöttinn á félaga sinn sem dró til sin
varnarmenn. fékk knöttinn aftur og
skoraði Willie Young sem Arsenal
keypti nýlega af Tottenham skoraði sitt
fyrsta mark fyrir nýja liðið sitt á 78
mínútu Áhorfendur voru 26191
M : nchester United — Leeds:
Manchester United heldur sínu
glæsilega striki og hefur nú hlotið 1 7
stig úr 9 síðustu leikjum sínum Leikur
þessi var reyndar ekki auðunninn fyrir
liðið, þar sem Leeds-liðið sem hefur
náð ágætum árangri á útivelli í vetur
var erfitt viðureignar, og barðist allan
tímann mjög vel Mikil læti voru á
áhorfendapöllunum á Old Trafford í
leik þessum, og þurfti að stöðva leikinn
um tima vegna ólátanna En áhorfend-
ur voru fjölmargir, að venju, . eða
60 612 Virðist það ekki ætla að
bregðast að Manchester United fær
meira en helmingi fleiri áhorfendur^á
leiki sína, en þau lið sem næst koma
Newcastle — Norwich
Newcastle vann þarna sinn stærsta
sigur á þessu keppnisfmabili. og þurfti
reyndar ekki mikið fyrir honum að
hafa. þar sem vörn Norwich-liðsms var
ekki upp á marga fiska Graham Oates
skoraði fyrsta markið þegar á 8
mínútu en Kevin Reeves jafnaði fyrir
Norwich með skalla aðeins fimm min-
útum síðar Á 30 minútu náði New-
castle aftur forystu og var það Caffery
sem þá skoraði, en í seinni hálfleik
bættu svo Alan Cowling, Tommy Craig
og McCaffery morkum við Áhorfendur
voru 26 21 1
Derby — Birmingham:
Leikur þessi var næstum því einvígi
milli Jim Montgomery, markvarðar
Birmmghamliðsins. og Derby, þar sem
Derby fékk hvað eftir annað stórkost-
lega góð tækifæri i leiknum. Mont-
gowiery sem áður var hjá Sunderland
átti þarna stjörnuleik og bjargaði liði
sínu með frábærri frammistöðu sinni
Hann gat þó ekki varnað þvi að Charlie
George skoraði, en vítaspyrnu þurfti til
að koma knettinum í markið hjá hon-
um
Leicester — Coventry
Brian Alderson, fyrrum leikmaður
með Coventry, skoraði gegn gamla
liðinu sínu á 25. minútu leiksins, og á
38 mínútu breytti Steve Earle stöð-
unni í 2 — 0 Þegar skammt var til
leiksloka skoraði Mick Ferguson fyrir
Coventry. en því marki svaraði Frank
Worthington þegar í stað. þannig að
Leicester sigraði í leiknum 3 — 1
Áhorfendur voru aðems 16 766
í annarri deild virðist baráttan um
sætin þrjú i 1 deild ætla að verða
geysilega hörð Chelsea vann 3 — 1
sigur á laugardaginn í leik sínum við
Cardiff City og hefur örugga forystu í
deildinni, en um næstu sæti er hart
barist Úlfarnir eru í öðru sæti sem
stendur, en síðan koma Bolton
Wanderes og Luton Town jöfn að stig-
um og vissulega eiga a m k þrjú önn-
ur lið Blackpool. Notts County og
Notthingham Forest enn góða mögu-
leika Verður örugglega mikil barátta
hjá þessum liðum undir lok keppninn-
ar þar sem það er geysilega mikið
atriði, ekki sízt fjárhagslega fyrir lið að
leika í 1 deildinni, en þar er aðsókn að
leikjum alla jafnan töluvert meiri en í
2 deildinni
ENGLAND — 0RSLIT DEILDARBIKAR
KEPPNINNAR:
Aston Villa — Everton 0—0
ENGLAND 1. DEILD
.Derby—Birmingham 0—0
Ipswich — Bristol City 1—0
Leicester — Coventry 3—1
M^nchester Utd. — Leeds 1—0
Middlesbrough — Liverpool 0—1
Newcastle — Norwich 5—1
Q.P.R.—Arsenal 2—1
Tottenham—W.B.A. 0—2
West Ham — Manchester City 1—0
ENGLAND 2. DEILD:
Blackhurn Rovers —Orient 2—2
Blackpool—Bolton 1—0
Bristol Rovers — Millwall 0—0
Burnley — Sheffield Utd. 1—0
Cardiff —Chelsea 1—3
Luton—Plymouth 1—1
Notthingham—IIull 2—0
Oldham—NottsCounty 1—1
Wolves — Hereford 2—1
ENGLAND 3. DEILD:
Bury—Mansfield 2—0
Chesterfiled—Gillingham 1—0
Crystal Palace — Brighton 3—1
Grimsby — Rotherham 1—1
Portsmouth — Shrewsbury 2—0
Sheffield Wed.—Licnoln 1—1
Wrexham — Horthampton 3—1
York — Preston 0—2
ENGLAND 4. DEILD:
Aldershot—Darlington I—2
Rournemouth — Rochdale 1—1
Brentford — Bradford 4—0
Halifax —Watford 1—1
Ilartlepool—Scunthorpe 3—0
Huddersfield — Barnsley 1—0
Workington—Colchester 2—4
SKOTLAND — UNDANÍJRSLIT BIKAR-
KEPPNINNAR
Arbroath—Dundee 1—3
Celtic — Queen of the South 5—1
Hearts — East Fife 0—0
Rangers — Motherwell 2—0
SKOTLAND — tlRVALSDEILD:
Aberdeen — Dundee Utd. 0—1
Kilmarnock — Ayr Utd. 0—1
SKOTLAND 1. DEILD:
Clydebank—Dumharton 4—2
Hamilton—Airdrieonians 0—0
Morton — St. Mirren 3—0
SKOTLAND 2. DEILD:
Aibion Rovers — Stranraer 2—1
Alloa — Stenhousemuir 2—1
Berwick — Meadowbank 0—0
Brechin—Forfar 1—2
Dunfermline — Cowdenbeath 2—1
East Stiriing — Stirling Albion 0—2
Queens Park —Clyde 4—0
V-ÞVZKALAND 1. DEILD:
Bayern Miinchen —Borussia Dortmund 1—2
VFL Bochum — W-erder Bremen 0—2
Karlsruhe — Fortuna Dusseldorf 1—1
FC Saarbruecken — Eintracht
Braunswick 1—2
Hertha Berlin — FC Kaiserslautern 2—0
Schalke 04—FC Köln 1—1
Borussia Mönchengladbach — Eintracht
Frankfurt 1—3
HamburgerSV — Tennis Borussia 2—1
Duisburg — Rot-Weiss Esse 4—0
A-ÞYZKALAND 1. DEILD:
FC Vorwaerts Frankfurt — Rot -Weiss
Erfurt 2—0
Sachsenring Zwickau — FC Union
Berlín 1—2
Carl Zeiss Jena — Dynamo Dresden ö—2
Karl Marx Stadt — Hansa Rostock 3—0
Chemie Halle — Lok Leipzig 2—1
Berliner Dynamo — Stahl Riesa 2—ö
FC Magdeburg — Wismut Aue 1—0
BELGÍA 1. DEILD:
Beerschot — CS Burges 1—1
Anderlecht—Courtrai 2—0
FC Burges — Winterslag 1—ö
Beringen—Charleroi 0—0
Lierse — Beveren 2—ö
Wagerem — FC Liege 3—0
Ostende — Molenbeek 2—3
Standard Liege — FC Malinois 4—ö
Lokeren — Antwerpen 0—2
SPÁNN 1. DEILD:
Real Betis — Elche 1—ö
Racing — Real Sociedad 2—1
Real Madrid — Celta 0—0
Malaga — Valencia 0—1
Salamanca — Real Zaragoza 0—ö
Athletic Bilhao — Burgos 3—0
Barcelona — Sevilla 3—3
Hercules—Atletic Madrid 2—1
Eftir 26 umferðir hefur Atletico Madrid
forystu í deiidinni með 35>.stig, en síðan
koma Barcelona með 33 stig, Valencia með
30 stig og Athletic Bilbao með 29 stig.
SVISS 1. DEILI):
Basle — St. Gallen 4—2
Chenois — Bellinzona 2—1
Grasshoppers — Neuchatel ö—1
Lausanne — Sion 3—0
Winterthur — Ziirich 0—1
Young Boys — Servetta ö—2
ÍTALÍA 1. DEILD:
Bologna — Cesena 0—0
Fiorentina — Verona 2—1
Inter — Torino ö—1
Juventus — Milan 2—1
Napoli—Foggia 3—2
Perugia — Lazio 2—ö
Roma — Catazaro 1—ö
Genoa — Sampdoria 2—1
HOLLAND 1. DEILD:
Eindhoven—NAC Breda 1—1
VVV Venlo — Ajax 2—2
Utrecht—FC den Haag 5—1
Telstar — PSV Eindhoven 2—2
Go Ahead Eagles — Haarlem 2—1
FCAmsterdam — deGraafschap 2—1
Roda — Nijmegen 1—ö
Ajax er f forystu f deildinni með 42 stig, en
næstu lið eru Feyenoord með 37 stig og PSV
Eindhoven með 35 stig.
Bragðdauf bikarúrslit
ASTON VILLA OG EVERTON GERÐU MARKALAUST JAFNTEFLI
IJrslitaleikur Aston Villa og
Everton í ensku deildarbikar-
keppninni í knattspyrnu sem
fram fór i Wembley-
leikvanginum í London aö við-
stöddum 100.000 áhorfendum á
laugardaginn þótti einn léleg-
asti bikarúrslitaleikur sem þar
hefur sézt í háa herrans tið.
Úrslit leiksins voru í samræmi
við gang leiksins, hvorugu lið-
, inu tókst að skora mark og þau
þurfa því að mætast öðru sinni.
Fer sá leikur fram i Sout-
hampton á miðvikudagskvöld.
Eiga liðin því erfiða dagskrá
fyrir höndum, þar sem bæði
eiga leik í undanúrslitum
bikarkeppninnar n.k. laugar-
dag. Everton á þá að leika
heima á móti Derby County og
As*íon Villa mætir Manchestier
United á útivelli.
Fyrir leikinn á laugardaginn
hölluðust flestir að því að
Aston Villa yrði sigurvegarinn,
en sem kunnugt er þá á Villa
glæsilegar feril að baki i bikar-
keppninni í Englandi. Flestum
til mikillar furðu gætti gífur-
legs taugaóstyrks í Iiði Aston
Villa til að byrja með og á
fyrstu 20 mínútum leiksins var
vörn liðsins mjög óörugg og
Martin Dobson og Duncan
McKenzie, hættulegustu fram-
línumenn Everton, fongu upp-
lögð tækifæri til þess að skora.
Var oft furðulegt hve illa þeir
fóru með tækifæri sin.
En þegar á leikinn leið tók
hann að jafnast og verða um
leið þófkenndari. Knötturinn
gekk mikið á milli mótherja á
vallarmiðjunni, og áhorfendur
voru farnir að baula á leik-
mennina fyrir hnoðið.
Tækifæri sem gáfust í seinni
hálfleiknum voru þannig t.d.
sárafá, en yfirleitt var það þá
Everton sem þau átti. Einu
mennirnir sem börðust af ein-
hverjum krafti í Villa-liðinu í
leik þessum voru varnarmaður-
inn John Gidman og miðherj-
inn Brian Little. En barátta
þeirra náði aldrei aó smita út
frá sér. Aðrir leikmenn liðsins
voru daufir i dálkinn, og sú
ákveðni og ákefð sem einkennt
hefur Aston Villa í mörgum
leikjum liðsins i vetur, sást
sárasjaldan.
Vafalaust aukast möguleikar
Everton til sigurs í deildar-
bikarkeppninni nokkuð með
jafntefli þessu, en sérfræðingar
í málefnum ensku knattspyrn-
unnar virðast sammála um að
leikurinn n.k. miðvíkudags-
kvöld verði ekki eins friðsam-
legur og leikurinn var í fyrra-
kvöld, þar sem bæði Iiðin munu
freista þess þá í lengstu lög að
knýja fram úrslit.