Morgunblaðið - 15.03.1977, Page 38

Morgunblaðið - 15.03.1977, Page 38
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1977 38 + Eiginmaður, Faðir, tengdafarði og afi okkar KJARTAN EYJÓLFSSON Fjölnisvegi 1, R.vík andaðist í Vífilsstaðaspítala 2 marz 1977 Jarðarförin hefur farið fram pil. 1X . , _ Solborg Jonsdóttir, Þökkum synda samuð E„n Kiartansd6ttir Óskar L. Ágústsson, Auður, Eygló og Erla Óskarsdætur. Sigrún Lárusdótt- ir — Minning Fædd 9. september 1912. Dáin 2. marz 1977. Foreldrar voru Guðlaug Jóns- dóttir frá Gaulverjabæ og Lárus Gíslason í Vestmannaeyjum. komið i heiminn eins og tiðaranda var þá háttað, þótt nú séu skoðan- ir breyttar. Fátækt og erfiðar ástæður leyndu sér ekki. Lifs- þráður þeirrar konu, sem í dag er kvödd, verður hér rakinn i stuttu J- Þetta barn var víst ekki of vel- máli. T ÓLAFUR JÓNASSON Grettisgötu 20C, Reykjavík, frá Kúastöðum, Svartárdal, Hún. lézt að Reykjalundi, föstudaginn 1 0 marz Sæberg Þórðarson. Systir okkar KRISTÍN JÓNSDÓTTIR Leifsgötu 5 andaðist 1 3 þ.m Fyrir hönd systkina Sigríður Jónsdóttir. 1 + Eiginmaður minn og faðir okkar ÞORSTEINN H. ÓLAFSSON skipasmiður lést aðfaranótt 1 2 marz í Landspitalanum Sigríður Kristinsdóttir og börn. + Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, GUORÚN GÍSLADÓTTIR, frá Holti, Neskaupstað, andaðist aðfaranótt laugardags á Landsspítalanum Jarðarförin verður auglýst síðar Fyrir hönd vandamanna, Sigþrúður Sigurðardóttir, Jón Finnbogason, Jón Svan Sigurðsson, Jóna 1. Jónsdóttir, Valur Sigurðsson, Hulda Hannesdóttir, Leifur Örn Dawson, Camilla Ragnars, barnabörn og barnabarnabörn. T Eiginkona min PETRÍNA GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR Fóstra Miðvangi41. Hafnarfirði verður jarðsungin Irá Frikirkjunni i Reykjavik fímmtudaginn 17 mars ki 1 30 e h Fyrir hönd sonar og annarra vandamanna ísleifur Þorbjornsson + Eiginkona mín, GUÐLAUG SVEINSDÓTTIR Langholtsvegi 140, sem andaðist fimmtudaginn 3. marz, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 1 7 marz kl 1:30 e h Fvrir hönd föður hinnar látnu, barna. tenqdabarna, barnabarna og + Eiginmaður minn, sonur, faðir, stjúpfaðir og bróðir ÍVAR H. JÓNSSON Sléttahrauni 15, Hafnarfirði verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju 1 6 marz kl 3 e h Ester Haraldsdóttir Guðrún Magnúsdóttir börn. stjúpbörn og systkini. annarra vandamanna. Klemens Kristmannsson. Útför + HERMÓÐS GUÐMUNDSSONAR Árnesi fer fram frá Neskirkju i Aðaldal fimmtudaglnn 1 7 mars Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hins látna kl.2 Jóhanna Álfheíður Steingrímsdóttir Völundur Hermóðsson Halla L. Loftsdóttir, Sigriður R. Hermóðsdóttir Stefán Skaftason Hildur Hermóðsdóttir Jafet S. Ólafsson Hilmar Hermóðsson Áslaug Jónsdóttir + Jarðarför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa SIGURÐAR K.S. ÞÓRÐARSONAR Laufásvegi 48 fer fram frá Fríkirkjunni miðvikudaginn 16 marz kl 3 e.h' Blóm vinsamlegast afþökkuð en þeim sem vildu minnast hans er bent á Krabbameinsfélagið Margrét Árnadóttir Þórður Sigurðsson, Ingunn Birna Magnúsdóttir, Alda Hafdis Sigurðardóttir, Edvard Karl Sigurðsson og bamabörn. + Við þökkum innilega auðsýnda samúð vegna andláts og útfarar GUÐBJARGAR GUÐLAUGSDÓTTUR, Magnús Magnússon, Guðlaugur Ægir Magnússon, Guðrún Guðlaugsdóttir, Guðný Guðlaugsdóttir, Svandís Jónsdóttir, Lovísa Axelsdóttir, Bryndís Guðlaugsdóttir, Guðríður Guðlaugsdóttir, + Elsku drengurinn okkar HAUKUR ARNAR ÞÓRÐARSON Suðurgötu 40, Hafnarfirði er lést þriðjudaginn 8 mars verður jarðsunginn frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfiðri miðvikudaginn 16 mars kl 2. Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Samband Dýrav'^ndunarfélaga íslands. Fyrir okkar hönd og annarra vanmcmanna. Kristrún Jónfna Steindórsdóttir Þórður Arnar Marteinsson. Lokað í dag e.h. vegna útfarar Pálma Péturssonar, skrifstofustjóra Rannsóknaráð ríkisins Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins Rannsóknastofnun iðnaðarins Rannsóknastofnun /andbúnaðarins Hafrannsóknastofnunin + Móðir okkar, tengdamóðir og amma, KRISTBJÖRG JÓNSDÓTTIR verður jarðsungin miðvikudaginn 1 6. marz kl 1.30 frá Fríkirkjunni Jón Ágúst Guðbjörnsson. Anna Björgúlfsdóttir Ólafur Guðbjörnsson, Gyða Einarsdóttir Sigríður Guðbjörnsdóttir, Steinn Gunnarsson Ingibjörg Guðbjörnsdóttir Hans Sigurjónsson. Ásmundur Guðbjörnsson, Guðmundur Guðbjörnsson, ir.y* i l.i/ iiu.;í (tá í iHll; yu iiií.i i í i/ Lokað í dag vegna útfarar Pálma Péturssonar, skrifstofustjóra Skrifstofa Rannsóknastofnana atvinnuveganna .e-íila f>t tíbt'i .izifii tutttl tu tv» Alla sína ævi vann hún í þjón- ustu annarra við störf, sem litils eru metin — hreingerningar og heimilishjálp. Hvernig væri hátt- að ef þeim störfum væri ekki sinnt? Margir hafa ekki sinnu á að þurrka af skóm sinum en eru hvað dómharðastir um sóðaskap annarra. Kannski tóku fáir eftir þögulli konu, sem hélt húsum hreinum og vann störf sín af litil- læti og alúð. Góðvild og gæzka var henni í blóð borin og fór ég ekki varhluta af þeim eigindum. Er ég ungur varð að yfirgefa móður mína, sem þá var einstæð ekkja, fylgdi þessi háifsystir min mér til nýrra heimkynna. Hún var mitt síðasta hald og traust. Leiðir okk- ar lágu ekki aftur saman fyrr en á fullorðinsárum og þá fann ég að í raun hafði ekkert breytzt. Hjarta og æðaslög runnu saman. Ung að árum fór hún til Eng- lands til að kynnast siðum og hátt- um þeirrar þjóðar eftir að hafa verið í vist hjá kunnum borgur- um. Eftir heimkomuna hélt hún sama lífsmáta og stundaði þjón- ustustörf alla ævi þótt heilsa væri oft tæp. Eftir Englandsdvölina veiktist hún af berklum og dvaldi á Vífils- stöðum um skeið. Þar náði hún nokkurri heilsu og hélt áfram að vinna sin störf, hæglát og lítillát, meðan kraftar entust. Á hælinu varð hún fyrir því láni að kynnast ágætis manni og eignaðist með honum son sem Bjarni heitir Bjarnason og varð hann geislinn í lífi hennar. Móður sína aldraða annaðist hún af kostgæfni og alúð unz yfir lauk og bað ekki launa. Þar var á ferð fórnfús og skilningsrik sál. Henni var allt þar sem hún gat veitt liðsinni. Þótt ætterni sé hér ekki rakið, standa að sterkir stofnar, sem öll- um er tiltækt að kynna sér ef meira vilja vita. Nú er Sigrún systir mín farin. Söknuður er sár, en heimkoman góð. Óskar Guðmundsson. + GUÐMUNDUR JÓNSSON afgreiðslumaður Stangarholti 18 andaðist 1 3 mars Ingibjörg Ólafsdóttir Ólafur Guðmundsson. S. Helgason hf. STEIN/OJA llnholti 4 Slmar 74671 og 14254 irtttolt (bns tr uga i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.