Morgunblaðið - 15.03.1977, Page 40

Morgunblaðið - 15.03.1977, Page 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1977 *uÖ3nU)PA Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Forðastu óþarfa eyðslusemi ok frestaðu ollum stórum framkvæmdum. Taktu Iffinu með ró og hvfldu þig ef að þú getur. Nautið 2«. aprfl — 20. maf Vandræði innan fjölsky Idunnar eða meðal vina þinna valda þvf að þú kemur ekki eins miklu í verk og þú hafðir ætlað þér. h Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Kf þú kemst ekki hjá því að fara í ferðalag skaltu sýna ftrustu aðgæslu. Þú fa rð fróttir af fjarstöddum vini, þæ~ kunna að valda smá vandræðum Krabbinn 21. júnf — 22. júlf Nú er full þörf á að spara. Lánaðu ekki peninga. það er ekki víst að þú fáir þá aftur. Varastu að ofgera þór ekki við vinnu. ii Ljónið 23. júlf — 22. ágúst Misskilningur og leiðindi heima fyrir kunna að valda þvf að þú tefst við störf þín. Misstu ekki stjórn á skapi þínu vegna þessa. IVfærin W3)l 23. ágúst — 2 22. spel. Vanheilsa einhvers nákomins veldur þór áhyggjum, þér er óhætt að vera hjart- sýnn. Samstarfsmenn þínir eru e.t.v. ekki f sem bestu skapi. láttu það ekki á þig fá. Pjs'fil Vogin 2:J-sepl- ~22- okl- Þú verður sennilega fyrir vonhrigðum með eitthvert mikilvægt mál. sem ekki fær þau endalok sem þú vonaðist eftir. Kvöldið verður rólegt. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Þetta verður sennilega einn af þessum dögum, þegar allt er ómögulegl. Það er hætt við að þetta hlaupt f skapið á þór. Varastu hara að skeyla þvf ekki á öðrum. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. dos. Ft'rðalögum ætti að fresta ef mögulegt er. Farðu varlega í umferðinni og sýndu aðgæ/lu í umgengni við vélar. Kvöldið verður rólegt. Wgjá Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þú hættir að hugsa betur um heilsuna en þú hefur gert. leitaðu læknis. Forðastu allt fjármálabrask, sama hve gróðinn virðist vera mikill. ~ Í4Í Vatnsberinn 20. jan. — 18. feh. Afskiplasemi einhvers nákomins getur valdið þvf að það sem þú hafðir ætlað þér að gera renni út í sandinn. láttu ekki reita þig til reiði. { Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Skapið virðist hafa hlaupið með sam- starfsmenn þfna f gönur. Reyndu að róa mannskapinn og koma á röð og reglu. Kvöldið verður skemmtilegt. "■■J" wvj'im TINNI Kqraboudjan er her/ Oq und/r foísku nafni! Hvað sty/di Trnni seyja... ? X-9 —^ — E6 HEF/EVINUEGA VERIÞ BL'AI BARÖN- INN i'ÞessuM LOFT BARDAGALEIK, LARK.r CORRIGAN TEKUR EKK/MXO MiNU-/ <> HLUTVERKJ / f / þú R/EOUR ENGU UAA |3AP, BO. éO TEK LÍKA pÁTT l' ÞESSU/._____ CORRIGAN ER VNGRI VIÐBPÖGÐ HANS ERU SKJÖTARI. MINNI AH/ETTA FYRIR ALLA / LJÓSKA OKKUR TcíkST þAÐ.' pJÓÐH'ATlfeU ARFÁNASTÖNGIN .ER TILBUIN.' NÚ VANTAR EKKERT NEMA J?AÐ ER EINS OG pEIR HAFI EKKI AAUN-j AÐ EFTIR HONUM VID FEN6UM HANN IAPUR EN HANN FÓR, i'mútur/ UR HUGSKOTI WOODY ALLEN r HVEMÆK VAR-P pÚR LlÓ6T AD KONAN þÍN FyRZVERANPl pÚÐ - I5T AT UN<5VARANDI jpUNGLVNDl? þEGAK EG SÁöAA/lAL' SJÁLFSMOROSBRÍF VR'a hennji. WljJF3 þAP \JAR FJÖLRlTAP. 1 SMÁFÓLK Þetf a er nýi megrunarkúrinn. /OU EAT FOUR 00U6HNUT5 AT THE BE6INMIN6 OF THE H'EAR... Á THEN, IF YOU DON'T EAT AN^THINö THE REST OF THE H'EAR, YOU 6£T THINÍ a hr \ I / * 1 K —\ 2-26 Maður borðar fjóra kleinu- hringi f upphafi árs ... ■ Jf É í- ié & 'ti Z i "u í Og ef maður borðar ekkert það sem eftir er ársins, þá grennist maður!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.