Morgunblaðið - 15.03.1977, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1977
43
Unffir or aldnir njóta þess að borða
köldu Royal búðinRana.
BraRðteRundir: —
Súkkulaði. karamellu. vanillu og
jarðarberja.
Nú mæta allir með
HOFUÐFOT
(Hatta, húfur, slæður,
sixpensara o.fl.)
íOðalíkvöld.
Flottasta pían og töffasti gæinn
fá verðlaun.
.. . , . ^ Odal
Nu mætum vio meo stæ/
í Ódal í kvöld.
Númer 1
FRÆÐSLUYFIRVÖLD - SKÓLASTJÓRAR - KENNARAR - LEIÐBEINENDUR
Hljóðsettar kasettur
geta gert alla
fræðslu og kennski
fjölbreyttari
Á Akureyri er starfandi fyrirtæki sem heitir MIFA-TÓNBÖND, Starfssvið
þess er alhliða kasettu-iðnaður. Það flytur inn hráefni í kasettur og
meðhöndlar það til þeirra verkefna sem til falla. Kasetturnar eru ýmist
framleiddar óáteknar eða hljóðsettar eftir upptöku sem viðskiptavinur-
inn leggur til
Óáteknu kasetturnar frá MIFA hafa þegar getið sér orð á markaðnum
fyrir verð og gæði
Hljóðsetning á kasettur fyrir útgefendur tónlistar skipar veglegan sess i
allri starfsemi MIFA-TÓNBANDA. (Afköst við hljóðsetningu er u.þ.b.
100 kasettur á klukkutimann)
Og nú í byrjun þessa árs varð fyrirtækið fært um að bjóða viðskiptavin-
um hljóðsetningu á hvers konar kennsluefni fyrir ótrúlega lágt
verð.
Möguleikar sem hljóðsettar kasettur gefa við kennslu eru margir og
verðið nú svo lágt ef um verulegt magn er að ræða að það ætti ekki að
halda aftur af kennslu með kasettum.
Gjörið svo vel og leita upplýsinga
MIFA-TÓNBÖND
Pósthólf 631. Akureyri. Sími (96) 22136
Stórbinöó Ármanns ’7 7
\/ _ ----------a----
^erður haldið í Sigtúni
f'nrrmtudaginn 17. marz.
^úsið opnað kl. 19.30. Bingóið
hefst kl. 20.30.
^P'laðar verða 18 umferðir.
^'•darverðmæti vinninga 600—700.000 - kr.
Plöld é kr. 300.- Aðgöngumiðar á kr. 200 -
Handknattleiksdeild Ármanns.
Glæsilegt úrval vinninga
m.a. þrjár sólarlandaferðir með Ferðaskrifstofunni Úrval. Ein utan-
landsferð með Flugleiðum eftir eigin vali, t.d. London, New York,
eða Chicago.
Tveir svefnstólar frá Bólstrun Grétars, Skipholti 25 að verðmæti
80.000.~ kr. stóllinn. Nýjung á íslandi.
Heimsþekkt heimilistæki frá Heklu, Pfaff og Sambandinu.
Engin umferð undir 20.000.- kr. að verðmæti.