Morgunblaðið - 19.03.1977, Side 6

Morgunblaðið - 19.03.1977, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MARZ 1977 FRETTIB i DAG er laugardagur 1 9 marz. 22 VIKA VETRAR, 78 dagur ársms 1977 Árdegisflóð er í Reykjavík kl 06 19 og síð degisflóð kl 18 36 Sólarupp rás í Reykjavík er kl 07 32 og sólarlag kl 1 9 40 Á Akureyri &r- sólariipprás kl 07 1 7 og sólarlag kl 19 25 Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl 13 36 og tunglið. nýtt tungl. páskatungl. er í suðn í Reykja- vík kl 1 3 22 (íslandsalmanak .ð) Lát þú mig heyra miskunn þína að morgni dags, þvi að þér treysti ég. gjör mér kunnan þann veg er ég á að ganga, þvi að til þin hef ég sál mína (Sálm. 143, 8) 1 V2 P R I 9 10 - ■■■12 Z1Z_1Z • 11 H ■ FORELDRA- OG VINAFÉ- LAG Kópavogshælis held- ur aðalfund n.k. fimmtu- dag að Hamraborg 1, Kópa- vogi, kl. 8.30 siðd. BRÆÐRAFELAG Bú- staðakirkju heldur fund i safnaðarheimilinu mánu- daginn 21. marz klukkan 8.30 síðd. Bræðrafélögum Arbæjar- og Langholts- safnaðar er boðið á fund- inn. EYFIRÐINGAFÉLAGIÐ heldur á morgun, laugar- dag, kökubasar á Hall- veigarstöðum og hefst hann kl. 2 síðd. BLÖO OG TIÍV1ARIT PErdMAVIIMIR t S-KOREU: Kennari við unglingaskóla: Miss Kim, Young-Oek, C.P.O. Box 5661, Seoul, 100, Korea. ÆSKAN, 3. tölublað, er komið út. Eins og áður er efnið mjög fjölbreytt, og hægt er að segja að blaðið er orðið heimilisblað. Með- al efnis i þessu blaði má nefna: Ólafsfjörður, eftir Ásgrim Hartmannsson fyrrv. bæjarstjóra, Tölusal- inn, ævintýri, Fyrstur upp á Mont Blanc, Dýrin í Háls- skógi, Brotajárn úr bernsku minni, eftir Aðal- heiði Karlsdóttur, Heima- leikfimi fyrir börn og ung- linga, Davið og Nebbi, ævintýri, Sykur handa Sússi, ævintýri, John Wayne, hálfrar aldar af- mæli hertogans, Sjóræn- ingjaeyjan í símanum!, Verðlaunaferð til Chieago, Tal og tónar, eftir Ingi- björgu Þorbergs, Gamlir siðir og venjur :' íslandi fyrir og eftir aldarmótin 1900, eftir Halldóru Bjarnadóttur, Þríþraut F.R.I. og Æskunnar. Þetta er sjötta þríþrautarkeppni skólabarna. 1 síðustu keppni 1976 tóku 5472 unglingar þátt í keppninni frá 46 skólum. Þau keppa í Kóngsbergi, Með á nótun- um, Kennsla í listdansi á skautum, Sædýrasafnið, Hreyfðu þig meira, Heim- ur barnabóka, Nelson, flotaforingi, Hvað viltu verða! Hvað segja þeir? Fastar framhaldssögur, Glæstir draumar, Kast- rúlluferðin og Tarzan. Auk þess eru í blaðinu mynda- sögur o.m.fl. Ritstjóri er Grimur Engilberts. FRA HOFNINNI TOGARINN VIGRIkom í gærmorgun til Reykja- víkurhafnar af veiðum og landaði hann aflanum. Togarinn Snorri Sturluson fór á veiðar i fyrrakvöld. í gærmorgun kom Suður- land af ströndinni. ÁRNAO HEILLA ÁTTRÆÐUR er í dag, 19. marz, Stefán Stefánsson, Vík í Mýrdal, nú til heimil- is að Skólabraut 7, Sel- tjarnarnesi. Hann verður að heiman i dag. ATTRÆÐISAFMÆLI átti i gær, föstudaginn 18. marz, Þórarinn Einarsson frá Vík i Mýrdal, nú vist- maður að Hrafnistu. LÁRÉTT: 1. vinna 5. mökkur 6. kyrrð 9. ágóð- ann 11. átt 12. Ifks 13. gr. 14. melur 16. félag 17. blaðra. LÓÐRÉTT: 1. erfiður 2. keyr 3. röddina 4. eins 7. hugarburð 8. svarar 10. komast 13. svelg 15. guð 16. sk.st. Lausn á sfðustu LARÉTT: 1. krot 5. ak 7. kot 9. at 10. aranna 12. Ra 13. enn 14. ef 15. alinn 17. naum. LÓÐRÉTT: 2. rata 3. ok 4. skarta 6. stans 8. ora 9. ann 11. nefna 14. ein 16. NU. S ° GrM U AJD E — E — E — fyrir Villa! GEFIN hafa verið saman í hjónaband i Háteigskirkju Sigurveig Sigmundsdóttir og Sveinn Guðmundsson. Heimili þeirra er að Horn- brekkuvegi 5, Ólafsfirði. (LJÓSM.ST. Gunnars Ingi- mars.) DAGANA frá og með 18. tíI 24. marz er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Re.vkjavfk sem hér segir: 1 HAALEITIS APÖTEKI. Auk þess veróur opið í VESTLRBÆJAR APÓTEKI til kl. 22 á kvöldin, alla virka daga f þessari vaktviku. LÆKNASTOFUR eru lokaóar á laugardögum og helgi- dögum. en hægt er aó ná samhandi vió la*kni á GÖNGU- DEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum kl. 14 —16. sfmi 21230. (iöngudeild er lokuó á helgidögum. A virkum dögi m klukkan 8—17 er hægl aó ná samhandi við la*kni f sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVfKUR 11510. en þvf aóeins aó ekki náist f heimilisla*kni. Eftir klukkan 17 virka daga lil klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum IiI klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfnia 212:50. Nánari uppl. um lyfjahúóir og la*knaþjónustu eru gefn- ar f SfMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafélags íslands er í IIEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum klukkan 17—18. ÓNÆMISAIKiERÐIR fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖD REYKJAVÍKUR á mánudogum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmísskfrteini. C II II/ D A U I IQ heimsóknartímar oJ U IXnMll U U Borgarspítalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöóin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftahandió: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heímsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæóingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hríngsins ki. 15—16 alla daga — Sólvangur: Mánud. — S0FN laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. VffilsstaÓir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS SAFNHtJSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema þiugardaga kl. 9—15. {Jtlánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: AÐALSAFN — Utlánadeild. Þingholtsstræti 29a. sími 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNUDÖGUM, AÐALSAFN — Lestrarsalur. Þing- holtsstræti 27, sfmi 27029 sími 27029. Opnunartfmar 1. sept. —31. maí, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BÚSTAÐASAFN — Bústaóakirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. SÓLHÉIMASAFN — Sólheimum 27 sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN IIEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. —föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talhókaþjónusta vió fatlaóa og sjóndapra. FARANDBOKASÖFN — Afgreiósla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassa/ lánaóir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. sfmi 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR EN TIL KL. 19. — RÓKABÍLAR — Bækistöó I Bústaóasafni. Sfmi 36270. Viókomustaóir hókabflanna eru sem hér segir. ARBÆJARHVERFI — Versl. Rofa- bæ 39. Þriójudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunba* 102. þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. mióvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður. Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. lóufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufel! mánud. kl. 3.30—6.00. mióvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HAALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitishraut mánud. kl. 4.30— 6.00. mióvikud, kl. 7.00—9.00. föstud. kl. 1.30— 2.30. — HOLT — HLfÐAR: Háteigsvegur 2 þriójud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARAS: Verzl. við Norðurbrún. þriójud. kl. 4.30— 6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur / Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, vió Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. —TÚN: Hátún 10. þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilió fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjaf jöróur — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjaróarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. BÓKASAFN KÓPAVOGS f Félagsheimilinu opió mánu- dagatil föstudagakl. 14—21. LISTASAFN fSLANDS vió Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síód. fram til 15. septemher næstkomandi. — AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ARBÆJARSAFN. Safnið er lokaó nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja í 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞVZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfó 23 opió þriójud. og föstud. kl. 16—19. NATTt'RUGRIPASAFNID er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRfMSSAFN Bergstaóastræti 74 er opió sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opió alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 síód. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og mióvikudaga kl. 1.30—4 síód. SVNINGIN f Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. VAKTÞJÓNUSTA horgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfódegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öórum ,sem borgarbúar telja sig þurfa aó fá aóstoð SAGT er frá Geysi hinum mikla f frétt og af því tilefni stutt viðtal við Jón frá Laug: Geysir hinn mikli var t.d. hættur gosum aó mestu 1896, en lifnaði við jarð- skjálftunum þá og gaus ákaft fram yfir aldamót. Tók sfóan aó dofna og hefir engin hreyfing verió á honum nú um nokkur ár. Fyrir nokkrum árum var vatnið f skálinni ekki nema 60°. Hér á dögunum hitti Mbl. Jón Jónsson bónda á Laug. — Vatnió f Geysisskálinni segir hann að sé alltaf aó kólna, en aftur á móti sé Strokkur gamli að hitna. Hann hefir verið hreyfingarlaus lengi. Mun hitinn f honum nú vera kominn nálægt suðu. Litli Strokkur hefur um mörg ár verið fullur af grjóti en hann „ruddi sig“ einu sinni f vetur. Fata gýs meira núna en undanfarin ár. Eftir þessu aó dæma er jaróhitinn á „Söndunum“ (en svo nefnist hverasvæðió allt) að færast vestur á bóginn. GENGISSKRANING NR. 54 — 18. marz 1977. BILANAVAKT Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 191,20 191,70 1 Sterlingspund 328,10 329,10* 1 Kanadadollar 181,50 182.00 100 Danskarkrónur 3264,30 3272,90* 100 Norskar krónur 3642.60 3652,10* 100 Sænskar krónur 4538.30 4550,20* 100 Finnsk mörk 5028,90 5042,10* 100 Franskir frankar 3837,80 3847,80* 100 Belg. frankar 521,50 522,90* 100 Svissn. frankar 7505,40 7525,00* 100 Gyllínl 7663,60 7683,70* 100 V.-Þýzk mörk 7970,30 7991,10* 100 Lírur 21,55 21,60 100 Austurr. Sch. 1127,00 1130,00* 100 Escudos 494,00 495,30 100 Pesetar 278,05 278.75 100 Yen 68,11 68,29* * Breytlng frá sfðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.