Morgunblaðið - 19.03.1977, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 19. MARZ 1977
19
Ráðherrar NATO
ræða um ratsjár
Brussel 18. man — Reuter.
VARNAMÁLARÁÐHERRAR
Nató-landa munu væntanlega
hittast 1 Briissel á föstudag (
næstu viku til að reyna að leggja
lokahönd á samning um fljúgandi
ratsjárstöðvar, sem munu kosta
2.4 milljarða dollara, samkvæmt
heimildum innan Nató.
13 aðildarþjóðir eiga aðild að
samingnum og eru þær allar sam-
mála um koma eigi á þessum rat-
sjárbúnaði en þær geta ekki kom-
ið sér saman um hvernig skipta
beri kostnaðinum af flugvélun-
um, sem verða 27.
Samningaviðræður hafa gengið
hægt í nokkra mánuði og fundur
fjármálasérfræðinga bar litinn
árangur. Tvennt hefur einkum
orðið til að ýta á eftir bandalags-
þjóðunum að reyna að leysa
vandamálið með ráðherrafundi. 1
fyrsta lagi er vaxandi þrýstingur
á brezku stjórnina til að fá hana
til að leggja frekar fé i brezka
áætlun sem grundvallast á eftir-
listflugvélinni Nimrod. Nato-
áætlunin, sem nefnd er „Awacs-1.
grundvallast hins vegar á 27
Boeing 707 flugvélum, sem búnar
eru fullkomnasta hlustunar- og
ratsjárbúnaði, sem Bandaríkin
hafa yfir að ráða.
Awacs á að brúa bilið á^milli
þeirra svæða við skiptilinu austur
og vesturs, sem ratsjár á jörðu
niðri ná til.
í öðru lagi kom fram i viðræð-
Framhald á bls 22.
Leber um varnarmál:
Lítil framlög
Evrópumanna
Myndir þossar voru toknar
er árekstur varð ntilli
sovézks kjarnorkukafbáts
og bandarfsku freigátunn-
ar Voge í Jónfska-hafinu
hinn 28. ágúst f fyrra.
Skemmdir urðu talsveróar
á báóum farkostunum, en
bandarfska varnarmála-
ráðuneytió leyföi ekki birt-
ingu mynda af atburöi
þessum fyrr en nú f vik-
unni.
Washington 18. mars — Reuter.
GEORG' Leber, varnar-
málaráðherra Vestur-
Þýzkalands, hefur í samtöl-
um sínum við bandaríska
stjórnmálamenn gefið í
skyn, að Evrópuþjóðir
muni leggja meira að
mörkum til varna í Vestur-,
ERLENT
Evrópu. Leber átti fund
með starfsbróður sínum í
Bandaríkjunum, Harold
Brown, og talsmaður
bandaríska varnarmála-
ráðuneytisins sagði, að
fjárveitingar einstakra
ríkja Nato til varnarmála
hefðu verið til umræðu.
„Leber var sammála Brown um,
að Evrópuríkin verði að leggja
meira fé til varnarmála og lagði
áherzlu á að Bandarikjamenn
verja nú þrem til fimm hundraðs-
hlutum meir af þjóðarframleiðslu
sinni til sameiginlegra varna
Vesturlanda en bandamenn
þeirra í Vestur-Evrópu," sagði
talsmaðurinn.
Sudur Ameríkuríki hafna
adstoð frá Bandaríkjunum
Guatemalaborg 18. mars — Reuter.
GUATEMALA hefur hafn-
aó allri aðstoð frá Banda-
ríkjunum framvegis í mót-
mælaskyni við bandarískar
athuganir á meintum
Eftir ræðu Carters:
Ágreiningur við ísrael
kemur upp á yfirborðið
Jerúsalem 18. marz — Reuter.
ISRAELSKIR embættismenn
lögðu f dag áherzlu á einstaka liði
1 samkomulagi við Bandaríkin f
þvf skyni að draga úr fregnum
um að meiriháttar klofningur sé
að koma fram f sambúð rfkjanna.
og mögulegt væri, til að spilla
ekki sambúð ríkjanna.
Carter hefur að undanförnu
þrisvar sinnum vakið efasemdir á
meðal almennings í Israel um af-
stöðu Bandaríkjanna. Fyrir utan
ummæli hans um nauðsyn þess að
Carter
Rabin
stofna eigið ríki Palestinumanna,
lagði hann til í síðustu viku, að
endanleg landamæri í Mið-
Austurlöndum yróu eins og þau
voru fyrir stríðið 1967 og i gær
tók hann i hönd fulltrúa frelsis-
hreyfingar Palestinumanna hjá
Sameinuðu þjóðunum.
ísraeismenn segja að ekki sé
hægt að verja iandamærin frá
1967 enda hefðu þau leitt til sex
daga stríðsins. Þeir leggjast gegn
hugmyndum um Palestinuríki,
sem þeir álita vera stökkpall i
eyðileggingu Ísraelsríkis, og líta á
frelsishreyfingu Palestínumanna
sem hóp hryðjuverkamanna.
Embættismennirnir sögðust
ekkert vilja segja um þá athöfn
Carters að heilsa Palestínufull-
trúanum með handabandi.
mannréttindabrotum i
Suður Ameríku. Guate-
mala er fimmta Suður
Ameríkuríkið, sem hafnar
hernaðaraðstoð frá Banda-
ríkjunum á síðustu tveim
vikum en hin eru
Argentína, Brasilía, E1
Salvadorojí Urufíuay.
Senjor Alfredo Ohiols Gomez,
aðstoðarutanríkisráðherra sagði
að bandarfsku stjórninni hefði
verið skýrt frá þessu i g;er. ()f-
beldisaðgerðir hafa einkennt
stjórnmál í Guatemala síðan
vinstri stjórninni var st(>y|>t af
stóli með valdaráni hersins 1954.
Samkvæmt Amnesty Inter-
national hafa um 10.000 manns
orðið fórnarlömh pólitisks ofheld-
is í landinu.
Kormaður hentiálaneflidar
Bandaríkjanua hefur látið i Ijós
áhyggjur af langlimaáhrifutn
ákvörðunar Suður Anierikiiiikj
anna. Kftir fiind með ncfnd full
Irúadeildar Bandarikjaþiugs, sem
fjallar iiiu alþjiiðasamlnið. sagði
George Itrown, liersliöfðingi, að
ákviirðiin Suður Amerikiirikj
anna hefði engin iiinsvifalaus
áhrif á iiryggi liaildaríkjaima en
gteti þegar fram i s;ekli lcill til
upplausnar i þessuin heiiiislilula
Mótmieli rlkjaima finmi slafa af
skýrslti liandaríska iilanrikisráðu
neylisinS um maimrétliiidaiiiál i
82 l(iuduin, sem hirl var opinber
lega ii in siðiistu helgi. Suður
Amcrikurikin löldu skýrsluna
vera iimbliindun i iimaiirikismál
þeirra og hafa þvi hafnað frekari
aðsloð frá Bandarík jimimi.
Amin vill taka
upp sósíalisma
Nairohi 18. mar/. — AP.
IDI AMIN, Ugandaforsetl, sagði I
dag að hann hefði ákveðið að taka
upp sósfalisma í landi sfnu og bað
hann herinn að vera vel á verði
gegn innrásum. Sagði Amin þelta
f ávarpi til stúdenta við Makere-
háskóla í Kampala.
vopnurn en ckki frelsisheri i so
urhluta Afríku, „en sóslalistarí
in vopna okkur svo að við getui
bari/.t fyrir frelsun Afriku"
Amin sagði að berineim i II
anda uuettu ckki búast við þvi ;
erlendum rikjurn að þau berðu
fyrir þá. „Við vorðum að vei
Yitzhak Rabin, forsætisráðherra,
lét í gær í Ijós áhyggjur af um-
mælum Jimmy Carters, Banda-
rfkjaforseta, um eigið rfki handa
Palestfnumönnum, og spáði þvf
að ágreiningur risi, á milli land-
anna um þetta mál.
Embættismennirnir sögðu hins
vegar i dag, að Rabin hefði látið
þessi orð falla áður en honum
hefði borizt allur texti ræðu
Carters á miðvikudag. Sögðu þeir
að mestur hluti ræðunnar færi
nær skoðunum ísraelsmanna en
nokkrar fyrri yfirlýsingar banda-
rískra leiðtoga.
„í heild var ræða Carters hag-
stæð okkur,1' sögðu þeir.
Erlendir fréttamenn álíta að
embættismönnunum hafi verið
gefin fyrirmæli um að gera eins
íítið ý5 mmm M'i'iwfei'i
Feðrum banað
í ásjá barna
Belfast 18. m : rz — Reuter.
KAÞÓLSKUR maður bjargaði
lifi sonar sins undan skotum
hrvðjuverkamanns en lét sjálf-
ur lífið. Daniel Carville, 32 ára
gamall kranabflst jóri, var á
ferð f bifreið sinni og hafði
hægt á henni við öryggistálma,
þegar hann kom auga á vopnað-
an mann koma úr hliðargötu.
Hann kastaði 11 ára gömlum
syni sfnum 1 gólfið og henti sér
ofan á. Þrem til fjórum kúlum
var skotið og hæfði ein dreng-
inn 1 fótinn en hinar urðu föður
hans samstundis að bana. Hann
á fjögur yngri systkini. Á
þriðjudaginn varð 13 ára gam-
all drengur vitni að því, þegar
33 ára gamall faðir hans var
skotinn til bana af Iveim vopn-
uðúm mönnum. Drengurinn
var að bíða eftir skólabfl hinum
megin við götuna f London-
derry.
]|e
Ugandaútvarpið útvarpaði
ræðu Amins, og sagði forsetinn f
henni að hún væri haldin gegn
ráðum lækna, sem höfðu ráðlagt
honum að hvlla sig og sleppa öll-
um ræðuhöldum. Amin mun
þjást af hálsbólgu.
Amin varaði stúdentana við því
að þiggja hjálp frá „heimsvalda-
sinnum og zionistum" og hvatti þá
til að búa og starfa i Uganda og
bættí því við, að mikill mannafla-
skortur væri i landinu.
Amin sagði, að hann væri onn
andstæður auðvaldi, sem æli
sjálfselsku upp i fólki og hallaðist
hann þvi fremur að sósíalisma,
sem þjónaói hagsmunum fólksins
Uganda á að verða sósíalistiskt
ríki, sagði Amin. Hann bætti þvi
við að heimsvaldasinnar og zion-
reiðubúnir að merja og kreinja
óviriinn sjálfir" Amin sagði ekk
ert riánar urn hver óvmuniiii
væri