Morgunblaðið - 19.03.1977, Side 21

Morgunblaðið - 19.03.1977, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MARZ 1977 21 >ur-Atlantshafi f jallarum: Sovézkur Delta-kafbátur. Um er að ræða tvær gerðir — Delta 1, sem ber 12 langdrægar kjarnorkueld- flaugar, og Delta II, sem ber 16. Mynd þessi er úr bðkinni Jane’s Fighting Ships, þar sem segir m.a., að við núverandi aðstæður geti Sovétmenn hæglega smfðað a.m.k. 6 slfka kafbáta á ári. Kjrskastríð” koma þannig I veg fyrir að NATO gæti haft not af þeirri mikilvægu aðstöðu, sem þar er til að hafa eftirlit með umferð á hafinu. Hvað gerðu Sovétmenn raunveru- lega til þess að þeir eigi þessa ásökun skilið? Þeir sendu öflug- an og sýnilegan flota (sagt er að I honum hafi verið 10 beitiskip, freigátur og aðstoðarskip og jafn margir kafbátar) inn á átaka- svæðið (fslenskt yfirráðasvæði) á viðkvæmum tlma deilunnar (strax eftir að hlutverk breska flotans breyttist úr óbeinni 1 beina þátttöku, þegar freigátur hans fóru inn fyrir 50 mflurnar) og þegar mjög mikið var að ger- ast.“ Niðurstöður höfundarins af þessum atburði, sem hann lýsir þarna, eru ekki sfður athyglis- verðar en frásögnin sjálf, þvf að hann telur þetta tilvik annað af tveimur fram til 1975, sem sýni, að Sovétmenn hafi beitt flota sfn- um f pólitfskum tilgangi á Norð- ur-Atlandshafi. Hitt tilvikið bendir hann á, að sé þegar efnt i, sem haldin var að Hótel Loftleið- >pher Bertram, Björn Bjarnason, 'einland. var til sovéskra flotaæfinga f júlf 1968, skömmu fyrir innrásina f Tékkóslóvakfu. Mig langar til að geta þess, að á tveimur ráðstefnum um flotamál- efni hef ég hitt Robert G. Wein- land, og f bæði skiptin látið í ljós miklar efasemdir um rétt- mæti þessarar kenningar hans, þar sem ég teldi, að það þjónaði lftt hagsmunum Sovétmanna gagnvart fslandi, að þeir sýndu um of flotavald sitt hér við land. Þrátt fyrir þau andmæli mfn, og raunar einnig annarra, heldur hann fast við skoðun sfna og hef- ur nú fært fyrir henni ftarleg rök. Hann er mikils metinn sérfræð- ingur f málefnum sovéska flotans og hefur rannsakað þau um langt árabil og starfar nú við Brookings Institute, sem er mjög virt stofn- un. Hér má minna á það, að 27. nóvember 1975, aðeins tveimur dögum eftir, að brezki flotinn hóf fhlutun sfna innan 200 mílnanna, sáu menn f gæzluflugvél Land- helgisgæslunnar óþekktan kafbát 33 sjómílur norðvestur af Langa- nesi, sem stakk sér f djúpið, þeg- ar hann varð flugvélarinnar var. Þann 2. desember 1975 hefur Morgunblaðið það eftir áreiðan- legum upplýsingum, að kafbátur- inn hafi verið sovézkur. — Kemur Island vfða við sögu f bókinni? — Já, óhætt er að fullyrða það, því að enginn getur fjallað um öryggismál á Norður-Atlantshafi án þess að sfaukið hernaðarlegt mikilvægi landsins komi inn f þá mynd. ftg ætla að lokum að vitna til greinar eftir George R. Lindsay frá Kanada, sem fjallar um framtfð kafbátanna og áhrif þeirra á flotaumsvif á Norður- Atlantshafi og á heimskautssvæð- inu. Hann minnir á, að hernaðar- stefna Sovétríkjanna fyrir og eft- ir sfðari heimsstyrjöldina hafi haft það markmið að mynda um- hverfis Rússland eins konar varnarbelti til að halda hugsan- legum innrásaraðilum f fjarlægð. Kröfurnar f garð Finna 1939 hafi verið settar fram í þvf skyni að vernda svæðin umhverfis Murmansk og Leningrad, vetrar- strfðið milli Finna og Rússa hafi einmitt leitt til þess, að það mark- mið náðist. Við Kyrrahafið hafi Rússar slegið eign sinni á eyjar nálægt Japan. Austur-Pólland hafi verið tekið 1939, Eistland, Lettland, Lithauen, Bessarabia og Norður-Bukovina 1940. Raunar megi lfta á aðildarlönd Varsjár- bandalagsins sem slfkt belti milli Rússlands og NATO-ríkjanna. Þannig sé það f fuilu samræmi við fyrri stefnu að ætla, að sovézk- ir herfræðingar vilji koma á svip- uðu belti á hafinu, og færa yfir ráð sfn þar út, hvenær sem tæki- færi gefst. Þeir mundu þá byrja næst ströndunum við Murmansk, og þá koma helzt til álita Norður- Noregur, Svalbarði, Jan Mayen, Grænland, fsland og Færeyjar. í bókinni „New Strategic Factors in the North Atlantic" eru birt f heild erindi, sem flutt voru á fyrrgreindri ráðstefnu, sem Institute for Strategic Studies f Lundúnum og Norska utanrfkismálastofnunin gengust fyrir f Reykjavfk f október árið 1975, og greinargerðir, sem þar voru lagðar fram, en þar var f jall- að um breytt viðhorf f vörnum þeirra rfkja, sem strendur eiga að Norður-Atlantshafi. t bókarfor- mála segir, að ráðstefna þessi muni vera sú fyrsta þar sem vfsindamönnum, sérfræðingum og stjórnmálamönnum frá öllum strandrfkjum við Norður- Atlantshaf hafi gefist kostur á að f jalla sérstaklega um breytt við- horf f öryggismálum þessa heims- hluta. Eins og fyrr segir, er Björn Bjarnason einn höfunda bókar- innar, og ber grein hans heitið „Stefna tslands í öryggismálum”. Auk höfundanna, sem fjalla um öryggismá) Norður- Atlantshafsins frá hinum ýmsu sjónarmiðum, er f formála minnst á nokkra, sem lögðu fram efni til ráðstefnunnar, og er Már Elfsson, fiskimálastjóri, þar á meðal. Umsjón með útgáfu „New Strategic Factors in the North Atlantic” höfðu Johan Jörgen Holst, núv. aðstoðarvarnamála- ráðherra Noregs, og Christopher Bertram, forstjóri International Institute for Strategic Studies f Lundúnum. „New Strategic Studies in the North-Atlantic“ verður fáanleg f Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar f næstu viku. ___Á.R. lusvæði Sovétríkjanna >tAð loka augun- um og leita inn" Baltasar sýnir olíumálverk og teikningar á Kjarvalsstöðum BALTASAR listmálari sýnir nú 50 olíumálverk á Kjar- valsstöðum, en þar af eru 13 málverk í einkaeign. Þá eru einnig á sýningunni 40 teikningar af öllum bænd- um í Grímsnesinu fyrir u.þ.b. árautg. Sýningin verður opnuð í dag kl. 2 og mun standa í tvær vikur. í spjalli við Baltasar um sýning- una sagðist hann hafa gert þessar teikningar af Grímsnesbændum að gamni sínu. ,,Við riðum oft út þarna á þessum tíma," sagði hann, ,,og það var var því ágætt tilefni að heimsækja fólkið og kynnast þvi og teikna Þetta eru blýantsteikningar og það var skemmtilegt að vinna þetta, en allar myndirnar eru andlits- myndir. Sumu fólkini náði ég ekki öðru visi en að fylgjast með því við störf sín i búskapnum, i fjósi og við önnur verk, þvi sumt fólk er feimið hef reynt að setja mig inn i stemmn- inguna á þeim vettvangi og ætla mér að leita áfram á þvi sviði Vegna drottnunar afskræmda listformsins hefur þjóðsögufyrirmyndin ekki ver- • ð mikið tekin fyrir upp á siðkastið, en margt af því er mjög myndrænt og það skemmtilega við það finnst mér að það er engin hetjudýrkun heldur Pétur og Páll með sinum draugum Annars finnst mér þessi sýning aðeins hljómrænm en venjulega, nær eðli mínu, og þess vegna kom upp sú hugmynd að flytja tónlist og dans á sýningunni Helga Ingólfs- dóttir semballeikari og Ingibjörg Björnsdóttir ballettdansari ásamt hópi dansara munu flytja 6 sinnum á sýningartimanum um hálfrar stundar dagskrá með barrokdönsum frá Spáni og það má þvi segja að þetta sé nokkurs konar uppákoma aftur á bak Elztu dansarnir á sýningunni eru frá 1 450, en flestir eru frá miðri 1 6 Baltasar við málverk sem hann hefur gert af Thor Vilhjálmssyni rithöf- undi og vill ekki sitja fyrir. Að sumu leyti eru þessar myndir orðnar heimildar- myndir, því nokkrir mannanna eru látnir " ,,Hvað viltu segja um stil þinn i málverkinu nú?" ,,Myndirnar sem ég sýni hér eru frá siðustu þremur árum og þær sýna að minn still er að breytast Það er bjartara yfir honum en var og ég spila meira upp á gráa tóninn en fyrr Allt sem ég mala nú. nema and- litsmyndir, er málað eftir minni úr minu drauma- og tilfinningalifi Það sem er eftirtektarvert og minnisstætt hefur þannig komið fram á léreftinu Þetta er ekki beinlinis draumsýn. maður lokar augunum og leitar inn Þannig er maður ekki eins staðbund- inn við ákveðin form. Nú eru einnig fleiri viðfangsefni i verkefnavali minu, hundar eru komnir til viðbótar hestum. naktar fyrirmyndir og þjóðsögur. en fyrr hef ég ekki fengizt við þjóðsögur Ég öld og dansað er i 16 aldar búnmg- um. Ingibjörg Björnsdóttir og Helga Ingólfsdóttir sögðu að þetta væru fjörugir dansar frá þessum tima, hopp og læti, en ekki aðeins bugt og beygingar eins og ætla mætti Það taka tvö börn þátt i flutningi dag- skrárinnar, Þórir Hrafnsson, sem leikur á flautu og, Míreya Baltasars- dóttir sem leikur á tambormu Þau dansa einnig stuttan dans Helga sagði að það hefði verið mikil vinna að æfa upp dagskrána, því þau hefðu lagt áherzlu á að hafa alveg sömu sponn og fyrr á öldum Dansarar eru Guðbjörg Björgvins- dóttir, Ingibjörg Björnsdóttir. Odd rún Þorbjörnsdóttir, Björn Sveins- son, Ólafur Ólafsson og Örn Guð mundsson Meðan á sýningu stendur verða dansaðir spánskir dansar á eftirtöld- um dögum 20 mars kl 5. 24 mars kl. 9. 26 mars kl 5. 31 mars kl 9. 2 april kl 5 og 3 april kl 5 Þessir hljóðfæraleikarar og dansarar munu sýna listir slnar 6 sinnum meðan á sýningartfmanum stendur. Myndin var tekin fyrir æfingu á Kjarvalsstoðum Ljósmyndir Mbl. Friðþjófur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.