Morgunblaðið - 19.03.1977, Síða 24
24- MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MARZ 1977
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Garðabær
Útburðarfólk vantar í Hraunsholt Uppl. í
síma 52252.
Matsvein
vantar á m/b Halldór Jónsson SH
21 7 frá Ólafsvík.
Uppl. í síma 93-61 87 og 93-6367.
^lcrífQtrkf i imaAiir
Nemar
Nemar í ketil- og plötusmíði óskast.
Landssmiðjan
St. Jósefsspítalinn Hafnarfirði
Opinber stofnun
óskar eftir að ráða starfskraft til skrifstofu-
starfa. Vélritunar og teiknikunnátta
(tækniteiknun) æskileg svo og þekking á
ensku og Norðurlandamáli. Tilboð sendist
Mbl. merkt: FÍ — 1 736.
Matsveinn
karl eða kona óskast strax á 140 tonna
netabát. Upplýsingar í síma 1815 og
21 64 Keflavík.
(pp ); IIAltVAVI\AI íLA(.III SI MA RGJÖF
\-V&V*^/ fORNHAGA 8. - SlMI 27277
Forstaða
leikskóla
Frá og með 1. júní n.k. er laus staða
forstöðumanns leikskólans í Tjarnarborg.
Laun samkvæmt kjarasamningi borgar-
starfsmanna. Umsóknareyðublöð fást á
skrifstofu Sumargjafar, en þar eru veittar
nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er
til 1. apríl.
Stjórnin
óskast til starfa nú þegar. Góð vélritunar-
kunnátta nauðsynleg. Umsóknir er m.a.
tilgreini aldur, menntun og fyrri störf
leggist inn á afgreiðslu blaðsins merkt:
F—2266“ fyrir 24. þ.m.
Fram/eiðs/ue ftirlit sjá vara furða,
Hátúni 4 a.
2. vélstjóra
og háseta
vantar á M.b. Fjölnir GK 17 til netaveiða
frá Grindavík. Símar 37626 og 92-
8086.
Laus staða
Dósentsstaða í efnafræði í verkfræði- og
raunvísindadeild Háskóla íslands er laus
til umsóknar. Starf dósentsins verður
einkum á sviði matvælaefnafræði.
Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum
um ritsmíðar og rannsóknir svo og náms-
feril og störf, skulu hafa borist Mennta-
málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykja-
vík, fyrir 1. maí n.k.
Menntamá/aráðuneytið
mars 1977.
Hjúkrunarfræð-
ingar
óskast til starfa á kvöldvakt sem allra
fyrst. Hlutavinna kemurtil greina.
Upplýsingar í síma 501 88.
Sendisveinn
óskast
Óskum eftir að ráða sendisvein til starfa
hálfan eða allan daginn.
Þeir sem hafa áhuga, sendi nafn sitt til
blaðsins með upplýsingum um fyrri störf.
merkt SE. 001 58 — 2267.
Varahlutaútvegun
Búnaðarfélag íslands og Stéttarsamband
bænda vilja ráða fulltrúa í fjóra mánuði
frá byrjun maí til ágústloka n.k. til að
aðstoða bændur og ræktunarsambönd
við útvegun varahluta í ræktunar- og
búvélar. Þekking á búvélum er nauðsyn-
leg.
Umsóknir óskast sendar Búnaðarfélagi
íslands fyrir 1 5. apríl 1 977.
Búnaðarfélag ís/ands.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
húsnæöi öskast
Óska eftir að taka á
leigu gott verzlunarpláss
fyrir ísbúð ca. 40—50 fm. á góðum stað,
helst í eða nálægt nýja miðbænum.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 25. marz merkt,
„ísbúð:2008".
Óska eftir hæð og
kjallara eða hæð og risi
í skiptum fyrir góða 4ra herb. íbúð í
Árbæjarhverfi. Upplýsingar í síma
82531.
Einbýlishús í Garðabæ
óskast
Óska eftir að taka á leigu frá 1. júní 1 50
fm. einbýlishús eða raðhús í Garðabæ.
Leigutími minnst 2 ár. Tilboð óskast sent
Mbl. fyrir 1. apríl merkt: Garða-
bær—2264.
Aliííl.VslNGASÍMINN ER:
22480
Fiskverkun í Siglufirði
Tilboð óskast gerð i eftirtaldar eignir útgerðar m/s Dags Si —
6.6. Siglufirði:
Fiskverkunarhús á Bátastöð með öllum nauðsynleg-
um búnaði tilheyrandi fískverkun (saltfiskur) svo sem, hausara-
vél, þvottakari, fiskkössum (1 5 stk. 900 Itr.) hjólbörur ofl.
Fasteignin Gránugata 25b með tiiheyr. lóðarréttind-
um.
Fasteignin Grundargata 1., með innbyggðum frysti
ca. 80 rúmm. prest vold 7.5 ha. og kælirými.
Ofangreindar eignir seljast annaðhvort sameiginlega eða hver
fyrir sig.
Bifreiðar:
F-217 Mercedes Benz '67 1413 m/ 3.t. krana
F-214 Mercedes Benz '61 322 m"2.t. krana
F-297 Bedford '61 ógangfær.
Flatningsvél BAADER 440 2 ára litið notuð.
Hjallaefni 380 rár 1 1 2 toppar og 8 burðarásar
Byggingarlóð á Álalækjarreit, Siglufirði 3.860 fm.
Tilboð óskast send fyrir 28. mars n.k. til Runólfs Birgissonar,
Hverfisgötu 5, Siglufirði. sem gefur einnig nánari upplýsingar
ef með þarf i sima 96-71691 eftir kl. 20.
Tilboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðar, þ.á.m. RENAULT
R 12 '75 og CHEVROLET NOVA '74.
Einnig óskast tilboð í CHEVROLET BLAZ-
ER '74 (6 cyl. beinskiptur) og VOLKS-
WAGEN PICK-UP '73.
Bifreiðar verða sýndar að Grensásvegi 9
þriðjudaginn 22. marz kl. 1 2 — 3.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl.
5. SALA VA RNA RL /ÐSE/GNA
Tilboð óskast
í sænska beltagröfu (Landsverk L 57) til
sýnis í Vöku h.f., Stórhöfða 3. Nánari
uppl. gefur Ingólfur Sigurðsson í síma
33700 og 30613 á kvöldin.
Heilsugæslustöðvar
Heildartilboð óskast I innanhússfrágang
eftirtalinna heilsugæslustöðva:
1. í Búðardal í Dalasýslu
2. í Bolungarvík, N-ísafjarðarsýslu
3. Á Kirkjubæjarklaustri, V-Skaft.
4. í Vík í Mýrdal, V-Skaft.
Hver bygging er sjálfstætt útboð.
Innifalið í verkum er t.d. múrhúðun, hita-
og vatnslagnir, loftræstikerfi, raflagnir,
dúkalögn, málun og innréttingasmíði og
lóðarlögun (á 3 stöðum).
Innanhússfrágangi skal vera lokið 14.
apríl 1978. Lóðarlögun skal vera lokið 1.
ágúst 1978.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
vorri, Borgatúni 7, Reykjavík gegn
15.000 - kr. skilatryggingu, fyrir hvert
útboð.
Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðju-
daginn 26. apríl 1 977 kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGAKTUNl 7 SÍMI 26844