Morgunblaðið - 19.03.1977, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MARZ 1977
+
Móðir okkar og tengdamóðir
JÓNÍNA M GUNNARSDÓTTIR
Norðurbrún 1 6
andaðist að sjúkradeild Hrafmstu 18 marz 1977
Börn og tengdaborn
er látin + HELGA ÓLÖF SVEINSDÓTTIR. Vesturvallagotu 2.
Börn og tengdabörn.
+ SIGRÍÐUR GUOMUNDSDÓTTIR, saumakona áður í Aðalstræti 9 í Reykjavik lést 1 5 marz að Elli- og hjúkrunarheimilinu Gund
Björg Jónsdóttir Dyngjuvegi 14
andaðist 1 + GUONÝ DAVÍÐSDÓTTIR COLLING mars í Miami Florida Útförin hefur farið fram
Svana Óladóttir Jón Helgason og fjölskylda
+ Fóstri minn
HAFLIÐI SVEINSSON,
frá Staðarhrauni,
andaðist á Elliheimilinu Gund 12 marz Útför hans verður gerð frá
Fossvogsk'rkju mánudaginn 21 marz. og hefst athöfnin kl 1 3 30
Haraldur Ólafsson.
Móðir mín
SESSELJA MAGNÚSDÓTTIR,
Birkimel 8B
Reykjavfk
lézt að heimili sínu fimmtudaginn 1 7 marz
Magnús Kristinsson
Útför eiginmanns míns og föður,
GUÐMUNDAR JÓNSSONAR,
Stangarholti 1 8,
fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 21 marz kl 3 síðdegis Blóm
og kransar afþakkaðir Þeir sem vildu minnast hans er bent á
Krabbamemsfélagið
Ingibjorg Ólafsdóttir
Ólafur Guðmundsson.
+
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför eiginmanns
míns, föður, tengdaföður og afa
PÉTURS ÓLSEN VIDNES,
Hvassaleiti 20.
Þórunn Stefánsdóttir,
Gunnar Ólsen, Inga Guðjónsdóttir,
Óli Karló Ólsen, Halldóra Steinsdóttir.
og barnabörn.
+
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför
móður okkar, tengdamóður, fósturmóður og ömmu
JÓHÖNNU JÓNSDÓTTUR
frá Innri Bug í Fróðárhreppi
Sérstakar þakkir til lækna systra og annars starfsfólks á St
Fransiskusspítalanum i Stykkishólmi fyrir góða umönnun í veikindum
hennar
Guðlaug Þorgilsdóttir
Þorgils Þorgilsson Steinunn Jóhannsdóttir
Jóhann Þorgilsson
Óskar Þorgilsson Ingibjörg Þorgilsson
Dagmar Guðmundsdóttir Bergþór Steinþórsson
Minning:
Sigurlína Ingibjörg
Hjálmarsdóttir
Fædd 6. júlí 1886
Dáin 9. mars 1977
Einn af öðrum hverfa samferða-
mennirnir úr hópnum og minn-
ingarnar hrannast upp á kveðju-
stund og geymast frá þeim er
hefur sér góðan orðstfr getið, en
mást þó smátt og smátt i tímanna
rás. Það fer vart milli mála hjá
þeim er til þekktu að Sigurlína er
einn af þeim samferðamönnum,
sem ljúft er að minnast, og skilur
margar ánægjustundir eftir í hug-
um þeirra er áttu samleið með
henni. Sigurlína Ingibjörg
Hjálmarsdóttir, en svo hét hún
fullu nafni, var fædd 6. júli 1886
að Uppsölum I Eyjafirði. Foreldr-
ar hennar voru Hjálmar, f. 8. sept.
1857 á Klúkum í Eyjafirði, Jóns-
son bónda þar Sveinssonar að
Heiðarshúsum í Hörgárdal. Móðir
Sigurlínu var Sigríður, f. 7. júlí
1863, Jónsdóttir bónda á Strjúgsá
i Eyjafirði Benediktssonar. Þau
hjón, foreldrar Sigurlínu, hófu
sinn búskap i húsmennsku að
Uppsölum í Eyjafirði. Árið 1887
reistu þau bú að Ytra-Laugalandi
i sömu sveit og bjó Hjálmar þar til
1898 að hann keypti jörðina
Stóra-Holt I F’ljótum og settist þar
að. Konu sína missti hann 19.
ágúst 1893. Sigurlína er þvi réttra
sjö ára er hún missir móður sína
og elst eftir það upp í umsjá föður
og ráðskonu hans, Ingibjargar
Friðbjarnardóttur. Tvær systur,
þær Sigurlína og Elínbjörg,
komust til fullorðins ára af
fjórum börnum þeirra Hjálmars
og Sigriðar. Elínbjörg giftist
Steini Jónssyni bónda og oddvita
að Hring í Stíflu og síðar á Nef-
stöðum í sömu sveit. Sex hálfsyst-
kini eignaðist Sigurlína, voru það
Hjálmars börn og og þriggja ráðs-
kvenna hans. Þau eru þessi:
Snæbjörn bóndi á Þormóðs-
stöðum í Eyjafirði, Jón skósmiður
i Siglufirði, Linberg trésmiður i
Reykjavik, Sigríður húsmóðir á
Sauðárkróki, Vilhjálmur teppa-
lagningamaður i Reykjavik og
Ástvaldur áður bóndi að Deplum i
Stíflu. Á uppvaxtarárum Sigur-
línu voru ekki jafn miklir val-
kostir og síðar varð og nú er til
náms og starfs, hún ólst upp í
föðurgarði við þeirra tima að-
stæður sem þá tíðkuðust. Þannig
leið æskan í dagsins önn og brauð-
striti við störf og leik eftir þvi
sem til féll. Árin liðu hvert af
öðru og hún óx og varð með glæsi-
legustu konum i sjón og raun.
Veturinn 1905—6 var hún á
Akureri við nám í sniða- og fata-
saumi. Árið 1906 urðu þáttaskil í
lífi hennar er hún gekk að eiga
Jón G. Jónsson að Brúnastöðum í
Fljótum, og'hófu þau búskap þar
það ár. 1910 keyptu þau hjón jörð-
ina Tungu i Stíflu og fluttu þang-
að sama vor, nokkru síðar keyptu
þau aðliggjandi jarðir, þær Háa-
kot og Þorgautsstaði, og sam-
einuðu þær Tungu og bjuggu þau
á þessum eignarjörðum sínum
fram til 1942 að þau brugðu búi
og fluttust til Siglufjarðar og
keyptu þar lítið einbýlishús þar
sem þau undu hag sínum þangað
til aldurinn gerði vart við sig og
þrekið minnkaði, þá fluttu þau til
síðasta áfangastaðarins hérna-
megin taldsins, sem var elli-
heimili Siglufjarðar, þar dó
maður hennar 14. febr. 1971. Tvö
síðustu æviárin dvaldist Sigurlína
á sjúkrahúsi Siglufjarðar sem er I
sama húsi og ellih. og var þaðan
burt kvödd á bak við móðuna
miklu þann 9. þ.m. á nítugasta og
fyrsta aldursári og verður hún
borin til hinstu hvílu i dag frá
Siglufjarðarkirkju. Þeim hjónum
Jóni og Sigurlínu varð fjögurra
+ Móðir okkar, stjúpmóðir og tengdamóðir
ÞÓRUNN GUNNARSDÓTTIR
frá Eyrarbakka, Njálsgötu 43.
andaðist að Hrafnistu þann 1 7 þ m
Guðriður Jónsdóttir, Halldór Jónsson,
Elias Jónsson, Guðrún Einarsdóttir,
Helga Eiriksdóttir,
Gunnar Jónsson, Sigrún Hjartardóttir,
Guðrún Jónsdóttir, Einar Sæmundsson,
Jón Jónssorr, Hólmfríður Einarsdóttir.
+
Jarðarför eiginmanns míns
GUÐMUNDAR KRISTJÁNSSONAR,
Syðri-Hól
Vestur Eyjafjallasýslu,
verður jarðsunginn kl 2 frá Áshólsstaðakirkju
Fyrir hönd dætra, tengdasonar, fósturdóttur og barnabarna,
Katrin Auðunsdóttir.
+
Við þökkum samhug og hlýhug við andlát og jarðarför móður okkar
HERDÍSAR BJARNADÓTTUR
Veðramóti
Sérstakar þakkirtil hjúkrunarfólks, Sjúkrahúss Sauðárkróks
Jódis Benediktsdóttir
Ásta Jónsdóttir
Svava Jónsdóttir
Þórunn Benediktsdóttir
Guðný Benediktsdóttir.
mm Þökkum innilega sýnda samúð og h vinarhug við andlát oq jarðarför
SIGURLAUGAR EYJÓLFSDÓTTUR
Hvammi Landsveit,
Eyjólfur Águstsson Guðrún Sigríður Kristinsdóttir,
Eyjólfur Karl Ágústsson Ulla Ágústsson
Guðbjörg Ágústsdóttir Jóhann Guðmundsson
Sæmundur Ágústsson Elínborg Óskarsdóttir
Þórður Ágústsson Ólína Þ. Stefánsdóttir.
Barnabörn og barnabarnaborn
barna auðið, það elsta þeirra
misstu þau I æsku. Þau sem upp
komust til fullorðins ára eru: Sig-
ríður, fyrrum kennari, nú starf-
andi á sjúkrahúsinu Landakoti i
Reykjavik; Ólöf, gift Eiríki
Guðmundssyni verkstjóra, nú bú-
sett i Kópavogi, og Hilmar, er lést
af slysförum árið 1954. Þá var
Dagbjört dóttir Jóns sem eitt af
börnum þeirra beggja og ólst hún
upp að nokkru með þeim og syst-
kinum sínum, sem alla tíð hefur
verið mjög kært með. Dagbjört
var skólastjóri kvennaskólans á
ísafirði, þá að Laugalandi i Eyja-
firði og siðarlcennari við Kvenna-
skólann í Reykjavík. Hún var gift
séra Kristni Stefánssyni, þjóð-
kunnum heiðursmanni, m.a.
vegna afskipta sinna af áfengis-
vandamáli þjóðarinnar.
Allir eiga sín blómaskeið en það
eru manndómsárin, þegar fólk
hefur mest vinnuþrek. Þessi ár
Sigurlínu voru búskaparár henn-
ar í Tungu og eigi verður hennar
minnst án þess að fara nokkrum
orðum um þau. líknarstörf voru
henni eðlislæg og i blóð borin og
er ótalinn fjöldi manna og mál-
leysingja sem naut líknarhanda
hennar. Snemma munu þessir
hæfileikar hafa komið fram og
sveitungar hennar kunnu að meta
það og nutu í rikum mæli. Eins og
óbeint er að vikið hér að framan
þá hafði hún ekki aðstöðu til að
afla sér náms í liknarfræðum, eigi
að síður veitti hún mörgum
nýjum borgara er sá dagsins ljós í
fyrsta sinn aðstoð i þennan heim
og munu Ijósubörnin hafa orðið
þrjátiu og tvö að tölu þar sem hún
var ein viðstödd fæðinguna, auk
þess var hún viðstödd fjölda ann-
arra fæðinga og er það mála sann-
ast, að kynsystur hennar í sveit-
inni töldu sig sterkari og að fæð-
ing gengi betur ef Sigurlína væri
i návist þeirra, þannig var tiltrú
kvennanna til hennar og mun
þetta efalaust hafa átt rætur að
rekja til hennar eigin trúarstyrks.
Þessa er ekki getið hér til að rýra
á nokkurn hátt kosti og kunnáttu
annarra sem réttindin og skyld-
una höfðu til ljósmóðurstarfa.
Undirritaður er einn þeirra sem á
henni sína tilveru að laun og
komu þar hyggindi hennar og
snarræði mér og móður til hjálp-
ar, er smá mistök gerðust hjá ljós-
móðurinni. En ég á henni meira
upp að unna en lífið eitt, því
fjögurra ára að aldri tóku þau
hjón mig til fósturs og naut ég
þeirra handleiðslu og umsjár
framundir tvítugsaldur, og er nú
ekki seinna vænna en bera fram
þakkir fyrir fóstrið og allt annað
+
Sonur minn og bróðir
BRAGIVALUR BRAGASON
Vesturgötu 55 A
lézt af slysförum 16 þ m
Svanhvít Knútsdóttir,
Örn K. P. Söebeck.
+
Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda
samúð og vinarhug við andlát og
útför
GEIRS KRISTJÁNSSONAR,
Álftagerði Mývatnssveit.
Freydís Sigurðardóttir,
börn, tengdabörn og barna
börn.