Morgunblaðið - 19.03.1977, Síða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MARZ 1977
-— —-——— — — - ;—- -
XJÖCTIUPA
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
21. marz—19. apríl
Þú færð tækifæri til að koma tillögum
þfnum á framfæri við mikilsmetið fólk.
Vertu á varðbergi gagnvart öllum for-
vitnum sálum.
Nautið
20. apríl — 20. maí
Stattu við gefin loforð, það borgar sig.
Annars verður þetta ósköp rólegur
dagur. Kvöldinu er best varið heima,
farðu snemma í háttinn.
Tvíburarnir
21. maí — 20. júnf
Þú kemst að öllum líkindum f kynni við
einhvern sem á eftir að hafa áhrif á líf
þitt. Dagurinn verður f alla staði
skemmtilegur.
'3Krabbinn
91 i.ínf______9'
21. júnf — 22. júlí
Fólk sem stundar viðskipti mun að öllum
Ifkindum komast að mjög hagstæðu sam-
komulagi seinni part dagsins. Þú færð
góðar fréttir af fjarstöddum vini.
^SÍ! Ljðnið
1*4
t-
23. júlí — 22. ágúst
Hafðu samband við einhvern sem er f
góðri aðstöðu til að hjálpa þér við að
koma tillögum þfnum á framfæri. Fólk
mun verða einstaklega hjálplegt.
Mærin
23. ágúst •
22. spet.
Þessi dagur er best fallinn til vinnu f
einrúmi. Skiptu þér ekki af málefnum
annarra, nema til þfn sé ieitað sérstak-
lega.
PÉ'fil Vogin
23. sept. — 22. okt.
Eyddu ekki tfmanum f hangs og einskis-
verða hluti. Sinntu þfnu starfi af kost-
gæfni og áhuga. Kvöldið verður ánægju-
legt, ef þú kærir þig um.
Drekinn
23. okt — 21. nóv.
Reyndu að koma á sáttum milli vina
þinna, ef þú beitir lagni mun þér verða
mikið ágengtrGefðu þér góðan tfma til
að hugsa málin áður en þú tekur ákvarð-
anir.
Bogmaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Þú nýtur þfn vel f stöðu gestgjafa í dag.
Þitt góða skap og hæfileiki til að
skemmta fólki kemur f góðar þarfir.
W%<A Steingeitin
rmV 22. des. — 19. jan.
Þú munt verða fyrir óvæntu happi f dag.
Það er Iftil hætta á að þú fáir tfma til að
láta þér leiðast, þar sem þú munt hafa
nóg að gera og verða umkringdur
skemmtilegu fólki.
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Sérstaklega góður dagur til hvers konar
fjármálastarfsemi. Heppnin er með þér f
hverju sem þú gerir. Kvöldið verður
ævintýralegt.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Þetta er góður dagur til að koma til-
lögum þfnum f framkvæmd. Fólk mun
vera einstaklega samvinnuþýtt og hjálp-
legt.
TINNi
X-9
HÆ, CORf?léAN!
VIÐ CHUG 5'AU/M
UNGFRÚ LARJC AKA
BUHT. HVAÐ ER
UM AÐ VERA 2
ALLT VITLAUST I KVÖLÞ,
STRUTS. HÉR VAR EINHVER.
SHUÐRARI
‘ -E.RÐ /
ER þAÐ?NOKK(3VRj® ÉG FÓR AB
NALTUf? HÉLT Ée AÐ U HALDA AÐ
ÉG SÆI L3ÓS,..EN DAUPI
EG SA ALDREI
NEINN Oö SAKN-
AÐI
EINSKIS.
LÍTUR ÚT FyFUR AÐ EIN- |/ T.D. VULCAN
HVER SÉ AÐ LEITA AÐElN'n AO LEITA AÐ
HVERJU SEM EKKI FlNNST.' GULLMEPALÍU-
l PENINÖUNUM'í
^—o—
P-J®
UÓSKA
ÉG VILDl BARA VERA VlSS UM
AÐ ÉG 6ÆTI LEITAÐ TIL BIN-
HVERS, EF EG þyRFTI þESS
MEP
þu ÁTT VIO MIKIÐUM
HNIFA 06 BVSSULEIKI
'A TJALDINU?
NEI - þAP URE>U ÖSPEKT-'J'
IR i ANDDyRlNU þE-GAR
POPPKORNSVÉLIN BlLAÐl/
“r-----
E6 N
' (?EYNDI AÐ
5ÆTTAST \JIÐ
^ 1 ÖÖA/U-U VIN-
konuna
' 5N hid LiVaMLEóA
addráttarafl
/V1ITT HREIF
HANA EKKI
ÚGx KVADóT Ó5KA pTSS A9
HÆ6T v/ERl AD A1/ELA
KARLMENN5KU MÍNA.
HÚN STAKK UFH'A
HL'ATURM^Ll.
lor?
IÖ-U
SMÁFÓLK
Er þetta tréð sem þú beizt,
stóri bróðir?
WHAT DO VOU THINK
THEV’LL OOTOVOU?
~KT '
3-3
Ég var öskureiður! Þetta
heimska tré át flugdrekann
minn!
TEN-TO-ONE THE? THROU) HIM 1N THE 5LAMMER'
/CpX 1 '3 '
Hvað heldurðu að þeir geri við
Þig?
Ég veðja tfu gegn einum að
þeir stinga honum f steininn!