Morgunblaðið - 19.03.1977, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MARZ 1977
33
fclk í
fréttum
+ Margarete Trudeau, eigin-
kona Elliot Trudeau, forsætis-
ráðherra Kanada, fór til New
Vork í einkaerindum 1 sfðustu
viku. Þar lýsti hún því yfir, að
hún ætlaði aldrei framar að
koma fram opinberlega. „Ég
er búin að fá nóg, ég er orðin
dauðþreytt, ég vil fá að vera f
friði, þessi eilffu samkvæmi og
opinberu móttökur afber ég
ekki lengur.“ sagði frú
Trudeau.
Hið full-
komna
model
+ Þetta er haft eftir danska
tfskufrömuðinum Jörgen
Bender: „Þarna er hún konan
sem ég fæ aldrei að klæða f föt,
Litla hafmeyjan. En hún er
hið fullkomna módel og setur
hugmyndaflugið f gang þegar
ég fæ mér göngutúr eftir
Löngulfnu, en það geri ég oft.“
+ Jimmy Carter Bandarfkjaforseti er orðinn afi. Hér
er sonur hans, Ship Carter, ásamt konu sinni Caron og
nýfæddum syni sem hlotið hefur nafnið James Earl
Carter.
+ Kvikmyndastjarnan Ryan
O’Neal hefur fundið sér nýtt
hobby, en það er að synda nak-
inn. tbúar Hollywood eru
margir hneykslaðir á að sjá
hann hlaupa um kviknakinn á
ströndinni við Malibu. Og ná-
grannarnir kvarta yfir þvf að
hann syndi nakinn f sundlaug-
inni sinni. En Ryan O’Neal
segir að þeir sem eru hneyksl-
aðir geti bara látið það vera að
horfa á hann.
+ Það voru margir sem ráku
upp stór augu f Hollywood um
daginn er þau sáust þar saman
Audrey Hepburn og fyrr-
verandi maður hennar, Mel
Ferrer. Endurnýjun hjóna-
bandsins var þó ekki á dag-
skrá, heldur voru þau að ræða
framtfð sonar sfns, Sean, sem
er 17 ára.
Prestkosning
í Hafnarfjarðarprestakalli í Hafnarfirði
Prestkosning fer fram í Hafnarfjarðarprestakalli
í Hafnarfirði sunnudaginn 20. marz n.k. Kosið
verður í Lækjarskólanum og hefst kosningin kl.
1 0 árdegis og lýkur kl. 22 síðdegis.
Hafnarfjarðarprestakall nær yfir Hafnarfjarðar-
kaupstað austan og sunnan Reykjavíkurvegar.
Mælst er til að sóknarfólk taki almennt þátt í
kosningu þessari og greiði atkvæði snemma
dags til að auðvelda framkvæmd kosningarinn-
ar.
Sóknarnefnd Hafnarfjarðarprestakalls.
SÖLUFULLTRÚI
RITARI
Við viljum ráða strax eða sem fyrst
sölufulltrúa til þess að annast sölu
á dráttarvélum og búvélum
Starfið er fjölbreytt og skemmtilegt
og innifelur meðal annars
talsverð ferðalög innanlands.
Góð launakjör.
Æskilegt er að umsækjendur hafi
próf úr Samvinnuskólanum,
Verslunarskólanum eða Stúdentspróf.
Umsækjendur með hliðstæða menntun
á öðrum sviðum koma einnig til greina.
Við óskum einnig að ráða ritara
til starfa á skrifstofu okkar.
Starfið innifelur almenn skrifstofustörf
ásamt símavörslu og umsjón
með telex-stöð.
Umsækjendur verða að hafa góða kunn-
áttu I vélritun, ensku og íslensku.
Nánari upplýsingar um framangreind
störf veitir framkvæmdastjórinn.
HjvöUbtaJwéJLaJv hf
SUÐURLANDSBRAUT 32- REYKJAViK• SiMAR 86500 • 86320
VIÐARÞILJUR
Þiljur til vegg- og loftklæóninga.
Lakkaðar og tilbúnar til uppsetningar.
KotO Stærð 24x252 cm Kr. 1.980.00
Gullálmur Stærð 24x252 cm Kr. 2.530.00
Fura Stærð 24x252 cm Kr. 2.790.00
Hnota Stærð 29x252 cm Kr. 3.440.00
Palisander Stærð 29x252 cm Kr. 3.580.00
Furupanill, 6 gerðir. Verðfrá kr. 1 990 -ferm.
En við seljum ekki aðeins vegg- og loftklæðningar
Eigum til afgreiðslu strax:
Venjulegar spónaplötur i 8 mismunandi þykktum og
4 stærðum.
Rakavarðar spónaplötur — Eldvarðar spónaplötur.
Plastlagðar spónaplötur— Hörplötur— Harðtex.
Plasthúðað harðtex t 4 litum. — Trétex.
Birkikrossviður— Furukrossviður
Panelkrossviður — Steypumótakrossviður.
Ennfremur strigaklæddar þiljur
í stæröinni 60x255 cm.
Verð frá kr. 1.090.-—
★ ★
Öll verð pr. fm
með söluskatti.
Fyrsta flokks vara
á góðu verði.
ÍJifíKfÍMwKái'órui'erzíuMi^ ,
BJÖRNINN:
Skúlatúni 4. Sími 25 1 50. Reykjavík