Morgunblaðið - 19.03.1977, Page 40

Morgunblaðið - 19.03.1977, Page 40
AKíIASINíiASÍMINN ER: 22480 Blovjjnntitntiii) LAUGARDAGUR 19. MARZ 1977 Lítid barn lézt í umferðarslysi Borgarstjórn Reykjavíkur hélt f gær móttöku fyrir störmeistarana tvo, Spassky og Hort, sem hér eru að berjast um það hvor haldi áfram keppni um heimsmeistaratitilinn. Hér sjást borgarstjörahjönin ásamt Spassky og konu hans. Leyfí fyrir bflferj- unni f ékkst í gær Verður í flutningum utanlands fyrst í stað BANASLYS varð á Reykja- nesbraut, skammt sunnan við Kúagerði, klukkan 15.45 í gærdag. Fólksbif- reið valt á veginum með þeim afleiðingum, að fjög- urra mánaða stúlkubarn kastaðist út úr bifreiðinni og lézt skömmu síðar. Bifreiðin, sem var frá bílaleigu í Hafnarfirði og af Volkswagen- gerð, var ekið suður í átt til Kefla- víkur. Bifreiðinni ók móðir litlu stúlkunnar og voru þær mæðgur einar í bifreiðinni. Heitt var í bifreiðinni og ætlaði móðirin að draga úr hitanum og leit því af veginum örskotsstund. Við það missti hún stjórn á bifreiðinni, ók út í lausamöl við vegarkantinn en síðan inn á veginn aftur þar sem bifreiðin valt a.m.k. tvær veltur. Litla stúlkan kastaðist út úr bif- reiðinni við velturnar. Vegalög- reglubifreið kom fljótlega á vett- 1300 hluthafar í Iðnaðarbanka Islands UM 1300 hluthafar eiga rétt til setu á aðalfundi Iðnaðarbanka Islands h.f., sem verður haldinn að Hótel Sögu f dag og hefst kl. 14.00. Á fundinum verður gerð grein fyrir starfsemi bankans á s.l. ári og reikningar hans kynnt- ir, jafnframt reikningum Iðn- lánasjóðs. t BÓKINNI „New Strategic Factors in the North Atlantic“ (Ný hernaðarleg viðhorf á Norð- ur-Atlantshafi), sem nýlega kom út, heldur Robert G. Weinland, sem er sérfræðingur I málefnum sovézka flotans og starfar hjá Brookings Institute, fram þeirri skoðun sinni, að sovézk herskip hafi gegnt pólitfsku hlutverki f fiskveiðideilu íslendinga og Breta árið 1973, og nefnir til marks um það, að rétt eftir að vang og sjúkrabifreið skömmu síðar. Var litla stúlkan flutt í skyndi á slysadeild Borgarspítal- ans en hún mun hafa látizt á leiðinni þangað. Móðir hennar slapp ómeidd. Bifreiðin er talin ónýt. Mæðgurnar voru búsettar í Reykjavik. Maður fyrir lyftara í verksmiðju Siglufirði — 18. marz. ALVARLEGT slys varð hér í verksmiðju Síldar- verksmiðju ríkisins i fyrra- dag. Verið var að vinna með lyftara inni í verk- smiðjunni og án þess að nánari tildrög séu ljós varð einn af starfsmönnunum, Ásgrímur Sigurðsson, fyrir lyftaranum og slasaðist mikið. Við athugun kom í ljós, að Ásgrímur var mikið brotinn og þótti ekki unnt að annast meiðsli hans hér heldur var hann sendur suður til Reykjavíkur með flugvél. Hann liggur nú í Landsspítalanum. —Matthías brezkar freigátur komu inn fyrir 50 mflurnar hafi Sovétmenn sent beitiskip, freigátur, aðstoðarskip og kafbáta á Islandsmið, og hafi þau farið inn á átakasvæðið, þ.e. inn fyrir 50 mflurnar. Weinland segir, að þetta sé ann- að tilvikið af tveimur fram ti! ársins 1975, þar sem Sovétmenn hafi beitt flota sfnum í póli- tfskum tilgangi á Norður- Atlantshafi, — hitt skiptið hafi verið er efnt var til sovézkra VIÐSKIPTARÁÐUNEYT- IÐ veitti í gær Skipafélag- inu Bifröst leyfi til kaupa flotaæfinga í júlí 1968, rétt fyrir innrásina f Tékkóslóvakfu. Dregur Weinland þá ályktun af þessum staðreyndum, að Sovét- menn hafi ætlað að notfæra sér þorskastrfðið f eigin þágu og sýna tslendingum með þessum hætti, að þeir væru færir um að veita þeim stuðning f deilunni við Breta, en lokatakmarkið hafi án efa verið að kljúfa tsland frá Atlantshafsbandalaginu, og koma þar með f veg fyrir að bandalagið gæti notfært sér þá mikilvægu aðstöðu, sem hér er fyrir hendi til að hafa eftirlit með umferð á á bílaferju meö eðlilegum lánafyrirgreiðslum. Verður nú endanlega gengið frá kaupunum við franska aðila í Marseille en kaupverð ferjunnar er um 340 milljónir króna. Nokkrir úr væntanlegri áhöfn skipsins eru nú f þann veg að fara utan til að taka við ferjunni, en skip- stjóri verður Valdimar Björnsson. Verður ferjan fyrstu mánuðina f flutn- ingum erlendis en kemur væntanlega til landsins síðla sumars, að því er Þór- ir Jónsson, einn af forráða- mönnum Bifrastar, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær. Þórir sagði að ástæðan fyrir því að skipið yrði fyrst í flutningum erlendis væri fyrst og fremst sú, að naumast væri enn nægilega hafsvæðunum umhverfis landið. Kanadamaðurinn George R. Lindsay færir að því rök I þessari sömu bók, að markmið Sovétrfkj- anna sé að mynda eins konar varnarbelti á heimshöfunum, og f þvf sambandi liggi beinast við að byrja á Norður-Noregi, Sval- barða, Jan Mayen, Grænlandi, Færeyjum og tslandi. Á bls. 20 f blaðinu f dag er nánar fjallað um efni bókarinnar f viðtali við Björn Bjarnason, lög- fræðing, en hann er meðal höf- unda „New Strategic Factors in the North-Atlantic“. góð aðstaða fyrir ferjuna hér — hvorki í Reykjavíkurhöfn né í Hafnarfirði, en viðræður yrðu væntanlega hafnar við borgar- og bæjaryfirvöld þessara staða um úrbætur. Eins væri þetta kjörið tækifæri til að þjálfa áhöfnina í meðferð ferjunnar. Að skipafélaginu Bifröst standa ýmsir bifreiðainnflytjendur og einnig nokkrir fiskframleiðend- ur. Ferjan getur flutt um 270 bfla Framhald á bls 22. Ullin hækkar: Bændur fá yfir 500 kr. fyrir kílóið ÁKVEÐIÐ hefur verið nýtt verð á ull og hækkar verð til bænda að meðaltali um rúm- lega 8% frá sfðustu verðlagn- ingu. Engin breyting var gerð á magni ullar f verðlagsgrund- velli landbúnaðarvara við þessa verðlagningu en sam- kvæmt honum eiga 204 kindur að gefa af sér 367 kfló ullar. Gert er ráð fyrir samkvæmt verðlagsgrundvelli að 36 kfló fari f úrvalsflokk en fyrir hann fær bóndinn 731 krónu hvert kfló. 1 fyrsta verðflokk er reiknað með að fari 213 kfló og fyrir hvert kfló af honum fást 527,02 krónur, f annan verðflokk fari 38 kfló og fyrir hvert kfló fást 211,40 krónur og fyrir hvert kfló af þriðja flokk fást 79,63 krónur en í hann er gert ráð fyrir að fari 36 kfló. Gert er ráð fyrir að 44 ullarkfló skiptist milli þriggja flokka af mislitri ull og fær bóndinn 735,85 krónur fyrir kflóið af svartri ull, 522,02 krónur fyrir gráa ull og fyrir hvert kíló af mórauðri ull fást 862,13 krónur. Framhald á bls 22. Töluvert erfið törn” — segir Friðrik um jafnteflisskák sína við Karpov. Friðrik gerði aftur jafntefli í gær- kvöldi en Karpov með nær tapaða biðskák ,4<J, þetta var töluvert erfið törn og raunar gerði ég mér þetta óþarflega erfitt, þvf að ég var ekki alltaf nógu ratvfs á beztu leikina," sagði Friðrik Ólafsson f sfmtali við Morgun- blaðið f gær eftir að hann hafði gert jafntefli við Karpov, heimsmeistara, f hálfgerðri maraþonskák, þar sem Friðrik stóð lengi vel fremur höllum fæti. „Leikirnir hjá okkur urðu alls 95 en þá sá Karpov fram á að skákinni gat ekki lokið öðru vfsi en með jafntefli." Friðrik fékk ekki mikia hvíld, því að síðar um daginn þurfti hann að tefla á móti Wockenfuss og hafði svart. „Mér varð ekkert ágengt á móti honum, þvf að maðurinn tefldi svo stíft upp á jafntefli og þannig lyktaði skákinni," sagði Friðrik. Að öðru leyti var 12. umferð- in töluvert viðburðarík og litur nú út fyrir að heimsmeistarinn sé að tapa sinní fyrstu skák á þýzka afmælismótinu og velta menn því fyrir sér hvort maraþonskákin við Friðrik eigi þar einhverja sök á. Meðan þessu fer fram er Timman að krækja sér í hvern vinninginn á fætur öðrum og sígur stöðugt á heimsmeistarann. Eftir því sem Friðrik tjáði Morgunblaðinu í gær virðist Framhald á bls 22. Pólitísk íhlutun sov- ézka f lotans við ísland — segir kunnur fræðimaður

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.