Morgunblaðið - 25.03.1977, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.03.1977, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1977 5 Julia Foster f hlutverki Moll Flanders. Eftir það gerðist hann dyggur talsmaður rikisstjórnaririnar og skrifaði i hennar þágu. Hann var af mörgum álitinn tækifærissinni en honum var einnig sagt til afsökunar að annað hafi verið erfitt i þá daga. Ein af hans fyrstu skáldsögum eða ævintýrum var Róbinson Krúsó, sem skrifuð var 1719, og er sú bók talin eitt vinsælasta ævin- týri, sem nokkur tíma hefur verið skrifað. Þýzkur gagnrýnandi sagði um Róbinson Krúsó, að hún væri „alheims-bók“, vegna þess á hve mörg tungumál hún hefði verið þýdd og hversu margar eftirlikingar hefðu verið gerðar af henni. Ævintýrið um Röbinson Krúsó varð strax óhemju vinsælt meðal millistéttarfólks og lág- stéttanna í Bretlandi. í „History of the Pirates" (1724 — 1728) segir Defoe aó hann hafi mesta ánægju af þvi að varpa ljósi á innra eðli mannsins. Og sá skiln- ingur á mannlegu eðli, sem verk hans sýna, þykir einn hans mesti hæfileiki sem skálds. Állar persónur hans voru látnar búa við ótrúlegar kringumstæóur, þær eru allar á einhvern hátt einrænar, allar eiga í einhverri baráttu, sem virðist vera braut óyfirstíganlegra þrauta. En þær eru samt sem áður venjulegt fólk, sem tilheyrir sömu stétt og höf- undur gerði sjálfur. Daniel Defoe þykir einn fyrsti höfundur, sem lýsti þjóðlifinu eins og það birtist honum og þykja þá sérstaklega fyrstu kaflarnir í bókinni Moll Flanders vera afbragðsdæmi um það. Kakhi — Denim og Kalikó buxur og skyrtur Hermannablússur og skyrtur Q Hvítar blússur Blússur i mörgum litum Q] Herra og dömu peysur Léttir dömujakkar [] „Sailor" — jakkar [] Kápur Fermingarföt — Fermingardragtir — fermingarsky ur blússur — slaufur o.fl. til ferminga. Q Bolir Þunnir ódýrir rúllukragabolir einlitir og röndó o.m.fl. nff 'w~r’ Æ. ': JP TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.