Morgunblaðið - 25.03.1977, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 25.03.1977, Blaðsíða 32
AK.LYSIN(»ASÍMINN EH: 22480 FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1977 Þrjátfu erlendir gestir f sambandi við utanrfkisráðherrafund Norðurlanda heimsóttu Vestmannaeyjar f ger og skoðuðu eldstöðvarnar og atvinnufyrirtæki. Meðal gestanna var Karin Söder utanrfkisráð- herra Svfþjóðar og hér sést hún á tali við Ingibjörgu Hreiðarsdóttur starfsstúlku f pökkunarsal tsfélags Vestmannaeyja. Ingibjörg er þarna með fullt borð af þorskflökum og fylgist utanrfkisráðherr- ann náið með handtökunum við fiskvinnsluna. Ljósmynd Mbl. Sigurgeir. Ávísanamálið: Hafrannsóknarstofnunin: 25 þúsund lestir af sfld veiddar 1 haust IIAFRANNSÓKNARSTOFNUN- IN hefur nú lagt til við sjávar- útvegsráðherra að f haust verði heimiluð veiði á 25 þúsund lest- um af sfld og er hér um töluverða aukningu að ræða frá f fyrra. Þá var heimilað að veiða 15 þús. lest- ir, en þegar allar tölur höfðu ver- 111 leigu- flug suður á bóginn MIKIÐ er framundan af leiguflugi hjá Flugleiðum, en félagið hefur samið við íslenzkar ferðaskrifstofur um III leiguflug frá landinu til suðrænna landa í vor og sumar. Samkvæmt upplýs- ingum Sveins Sæmundsson- ar, blaðafulltrúa Flugleiða, hefur einnig verið samið um 4 flug til Kanada og einnig hefur verið samið við er- lendar ferðaskrifstofur um 10 — 20 leiguflug til tslands á næstu mánuðum frá Sviss og Austurríki. Sveinn kvað samninga um áframhaldandi pílagríma- flug milli Nígeríu og Saudi Arabíu vera I gangi fyrir næsta haust. Varðandi almennt far- þegaflug á vegum Flugleiða utan lands þá er meira búið að bóka á Evrópuleiðum en s.l. ár, en pantanir á Ameríkuleiðinni eru ámóta og s.l. ár. mikið inní veiðina, en þessi stofn á að hrygna í fyrsta sinn í sumar. Þá sagði Jakob að hann hefði lagt, til að leyfi til síldveiðar með reknetum yrðu einnig háðar leyf- um, eins og um síldveiðar I hring- nót. Þetta teldi hann nauðsynlegt, þar sem náðst hefði mikil tækni við síldveiðar með reknetum og tillögur Hafrannsókna- stofnunnarinnar stæðu og féllu með þvi hvort reknetaveiðarnar yrðu háðar leyfum eða ekki. Starfskröft- um bætt við — ÞAÐ er rétt við höfum sett fullan kraft á rannsókn ávísana- málsins og hefur einn rann- sóknarlögreglumaður til viðbótar byrjað að vinna að málinu, sagði Ilrafn Bragason umboðsdómari í ávísanamálinu, I samtali við Morgunblaðið í gær. Rannsóknarlögreglumaðurinn, sem byrjað hefur störf hjá Hrafni, er Eggert N. Bjarnason, en hann hefur undanfarna mán- uði unnið að rannsókn Guðmundar- og Geirfinnsmála. Guðmundur Guðmundsson rann- sóknarlögreglumaður vinnur sem fyrr að rannsókn ávísanamálsins. — Enda þótt við vinnum að málinu af fullum krafti er það formlega statt hjá ríkissaksókn- ara, sagði Hrafn. — Hann hefur það til umsagnar og ákvörðunar um framhaldsrannsókn. Haldið áfram með vam- argarðinn milli Kísil- iðjunnar og Mývatns Nú hefur veriö ákveðið að haldið skuli áfram með hraunvarnargarðinn milli Kísiliðjunnar og byggðar- innar við Mývatn, sem byrjað var á sl. ári. Þá var unnið fyrir um það bil 3,5 millj. kr. en áætlað er að allur garðurinn kosti 9 — 10 millj. kr. Pétur Sigurðsson, for- maður Almannavarna ríkisins, sagði þegar Morgunblaðið ræddi við hann í gær, að hann og Jón Illugason, formaður Al- mannavarnanefndar Mývatnssveitar, hefðu rætt þetta mál við dóms- málaráðherra fyrir nokkr- um dögum og hefði hann ákveðið að beita sér fyrir því að lokið yrði við þenn- an garð. Sagði Pétur að hann vildi taka fram, að þessi garður væri ekkert tengdur garðinum, sem Kröflu- nefnd hefði rætt um að gera til verndunar mannvirkjunum í Hlíðardal. Sagði hann að á sínum tíma hefði verið byrjað á varnar- garðinum með fé frá Viðlaga- tryggingu, en það hefði ekki nægt til aó ljúka því. Það er Vegagerð ríkisins sem tekið hefur að -sér að ljúka við garðinn. Snæbjörn Jónasson vegamálastjóri sagði í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi að gert væri ráð fyrir að verkið hæfist svo fljótt sem auðið væri, og að það myndi ekki taka mjög langan tima, en vitað væri að aka þyrfti þó nokkru af efni í varnargarð- inn. Reykjavík: 34 ára kona fannst látin LÖGREGLAN í Reykjavík var kvödd i hús í Heimahverfi um klukkan fimm í fyrrinótt. Þegar lögreglan kom á staðinn, fann hún látna konu í íbúð í húsinu. Konan, sem var 34 ára gömul, bjó í íbúðinni ásamt eiginmanni sínum, sem er 52 ára gamall. Voru aðeins þau tvö í íbúðinni, þegar lát konunnar bar að. Rannsóknarlögreglan var þegar kvödd á vettvang og vann hún að rannsókn þessa máls í allan gær- dag. Hafa rannsóknarlögreglu- mennirnir Njörður Snæhólm, Jón M. Gunnarsson og Haraldur Árna- son rannsóknina með höndum. Þegar Morgunblaðið ræddi við Framhald á bls. 19 Ljósmynd Mbl. Sigurgeir. Síldarsöltun I fsfélagi Vest- mannaeyja fyrir skömmu. ið lagðar saman kom (Ijós, að rétt um 18 þús. lestir höfðu veiðst. Sfldveiðarnar f fyrra stóðu frá þvf f september og fram undir miðj- an desember. Þá voru nóta- veiðarnar háðar leyfum en rek- netaveiðarnar ekki. Matthias Bjarnason sjávar- útvegsráðherra sagði i samtali við Morgunblaðið í gær, að miðað við þær tillögur sem fiskifræðingar lögðu fram í fyrra yrði leyft að veiða 10 þús. lestum meira af síld í haust og væri það gleðilegt á hve mikilli uppleið síldarstofninn virtist vera. 1 samtali við Morgunblaðið í gær sagði Jakob Jakobsson fiski- fræðingur, að fram til þessa hefði síldveiðin byggst á árganginum frá 1971, en i haust gerðu menn ráð fyrir að stofnin frá 1973 kæmi Katlæ Snarpasta jarð- skjálftahrynan í 10 ár SNARPIR jarðskjálftakippir urðu f sunnanverðum Mýrdalsjökli f gærmorgun og mæidist sterkasti kippurinn 4,5 stig á Richter- kvarða. Strax og vart varð við skjálftana voru gerðar umfangs- miklar varúðarráðstafanir á svæðinu f kringum Vfk f Mýrdal eftir áætlun Almannavarna. Var gengið f hús og fólki sagt hvað væri á seyði, einnig var veginum yfir Mýrdalssand lokað. Er leið á daginn dró mjög úr skjáltavirkninni undir Mýrdalsjökli og var vegurinn yfir Mýrdalsand þá opnaður á ný fram til kl. 20 f gærkvöldi. Þá var veginum lokað aftur og átti að opna hann á ný f morgun þegar búið væri að endurmeta stöðuna á Kötlusvæðinu. Um svipað leyti og vegurinn yfir Mýrdalssand var opnaður á ný kl. 16 i gær bárust fréttir um öskufall í Vík, en að athuguðu máli kom í ljós að svo var ekki, heldur var um að ræða foksand austan af Mýrdalssandi. Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur sagði í samtali við Morgun- blaðið í gærkvöldi, að ekkert væri hægt að segja um hvort Katla væri nú að rumska eftír nær 60 ára svefn, framvindan á svæðinu næstu daga myndi skera úr um það. Fólk á svæðinu kringum Vík í Mýrdal varð vart við sterkustu kippina í gærmorgun og á nokkrum stöðum hreyfðust munir i hillum og ljós I lofti dingluðu, en slíkt hefur ekki komið fyrir síðan í jarðskjálft- ahrynunni I Mýrdalsjökli vorið 1967. Guðjón Pedersen starfs- maður Almannavarna sagði i samtali við Morgunblaðið í gær, að það hefði verið kl. 10.05 í gærmorgun, sem Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræð- ingur og Páll Einarsson jarð- eðlisfræðingur hefðu haft sam- band við Almannavarnir og til- kynnt um að snörp jarðskjálfta- Framhald á bls. 19 Fúlk hétt um túna að öskufaU vceri byrjað

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.