Morgunblaðið - 25.03.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.03.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐTÐ, FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1977 ást er... ... að ferðast á mótor- hjóli um landið. TM R#g. U.S. P«t. Off.—All rlghts resorvod 1976 by Los Angoles Tlmos GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Grensáskap- ellu Hjálmfríður Jóhannsdóttir og Einar Ásmundsson. Heimili þeirra er að Grenimel 14, Rvík. (Ljós.mst. ÞÓRIS) GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Egilsstaða- kirkju Sjöfn Sigur- björnsdóttir og Ólafur Steinþórsson. Heimili þeirra er að Selási 2, Egils- stöðum (HÉRAÐSMYNDIR, Egils- stöðum) GEFIN hafa verið saman i hjónaband f Kópavogs- kirkju Hafdís Jónsdóttir og Halldór Gunnarsson. Heimili þeirra er að Skeiðarvogi 5, Rvík. (LJÓSM.ST. Gunnars Ingimars.) | IVIESSUF) 1 AÐVENTKIRKJAN Reykjavík. Á morgun, laugardag: Bibliurannsókn kl. 9.45 árd. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Ungt fólk talar. SAFNAÐARHEIMILI að- ventista, Keflavík. Á morg- un, laugardag: Bibliurann- sókn kl. 10 árd. Guðsþjón- usta kl. 11 árd. Einar V. Arason prédikar. | FRÉTTIFt ~ | HAFNARFJARÐAR- SÓKN Kveðjuhóf verður prófastshjónunum séra Garðari Þorsteinssyni og frú haldið að Skiphóli á sunnudaginn kemur að lokinni messu í Hafnar- fjarðarkirkju. Væntanlegir þátttakendur eru vinsam- legast beðnir að tilkynna þátttöku sina i Skiphól fyr- ir kl. 4 á laugardaginn. Sóknarnefndin. DVRFIRÐINGAFÉLAGIÐ heldur skemmtikvöld með félagsvist o.fl. fyrir félags- menn sína og gesti þeirra í kvöld kl. 8.30 í Domus Medica. DREGIÐ hefur verið í happdrætti Vélskóla Is- ABúnaðarþingi þvl. sem lauk I gær. var samþykkt áskorun á samgönguráðherra þess efnis, að hann beiti sér fyrir þvi að tekið verði upp á ný veggjald af umferð á hraðbraut- um út frá Reykjavík, sem nemi allt að 300 milljónum króna á ári og skal því fjármagni varið til lagningar hraðbrauta með varan- legu slitlagi Ástæða er til að staldra ofurlltið við þessa samþykkt Búnaðarþings. v \\'' \ \\' Vv\\ \. Áður þurftu bændur að borga fyrir kúna — Nú er komið að ykkur góði!!! Hugmyndir Búnaðar- þings um veggjald DA(»ANA frá og með 25. til 31. man er kvöld- . nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík sem hér segir: f LAUGARNESAPÓTEKI. Auk þess veróur opið f INGÓLFS APÓTEKI til kl. 22 á kvöldin alla virka daga f þessari vaktviku. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgi- dögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGU- DEILD LANDSPÍTALNS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá ki. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgní og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er í HEILSU VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudögum ,kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónfæmisskfrteini. C IIIVD AUMO IIKIMSÖKNARTfMAR uJUIMlAnUO Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kí. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18,30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvítabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. fleimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. X r Rl LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS O U ■ IM SAFNHÚSÍNU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. Utlánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKI H* AÐALSAFN — Utlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sími 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM, AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, sfmi 27029 sfmi 27029. Opnunartímar 1. sept. —31. maí, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27 sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum, sími 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR EN TIL KL. 19. — BÓKABÍLAR — Bækístöð f Bústaðasafni. Sími 36270. Viðkomustaðir bókabflanna eru sem hér segir. ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofa- bæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102. þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fískur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. k*. 5.30—7.00. HÁALEITISHVFRFI: Álftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30— 6.00. miðvikud, kl. 7.00—9.00. föstud. kl. 1.30— 2.30. — HOLT — HLlÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17. mánud. kl. 3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30— 6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur / Hrfsateigur. fostud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. —TUN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes. fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. ’kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. BÓKASAFN KÓPAVOGS f Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlíð 23 opið þriðjud. og föstud. kl. 16—19. NÁTTUKUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. SYNINGIN f Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbbi Reykjavíkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. FÆREYSKUR kútter kom inn til Vestmannaeyja,, og flutti mikla harmafregn“. Skipið kom með 15 menn af annarri færeyskri skútu, Floring. Hafði sá kútter orð- ið fyrir ásiglingu, 6 skipverjanna drukknuðu og hinn sjöundi lézt úr vosbúð og kulda. Skipstjórinn á Floring hafði strax eftir áreksturinn séð að kútterinn myndi sökkva innan stundar. Fóru skipsmenn strax f bátana. Komust 16 f skipshátinn, en 6 fóru f léttabátinn. Skömmu eftir mun skipið hafa sokk- ið. Af litla bátnum fara engar sögur. Álfta þeir, sem af komust, að hann muni hafa laskazt svo, strax við skips- hliðina, að hann hafi sokkið skömmu sfðar. Þegar kútt- erinn, sem kom með skipbrotsmennina hitti skipsoátinn með þeim er af Floring komust, var einn þeirra látinn f bátnum úr vosbúð og kulda Hinum leið sæmilega... ,Ækki vill skipstjórinn á Floring segja um það hvert skipið var, sem sökkti skipi hans. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. GENGISSKRÁNING NR. 58—24. mars 1977. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala I Bandarfkjadollar I8I.ZU 191.70 1 Sterlingspund 328.10 329.10 1 Kanadadollar 181.75 182.25* 100 Danskar krónur 3267.70 3276.20* 100 Norskar krónur 3648.20 3657.70* 100 Sænskar krónur 4542.10 4554.00* 100 Tinnsk mörk 5031.60 5044.70 100 Franskir frankar 3844.80 3854.80* 100 Belg. frankar 522.00 523.30* 100 Svissn. frankar 7518.40 7538.00* 100 Gylllnl 7672.55 7692.65* 100 V.*Þýzk mörk 8003.30 8024.30* 100 Lfrur 21.55 21.60 100 Austurr. Sch. 1127.70 1130.60 100 Escudos 494.00 495.30 100 Pesetar 278.50 279.20 10#Ven 68.90 69.08 Brryting frl sldustu skráningu. i DAG er föstudagur 25. marz, BOÐUNARDAGUR MARÍU, 84 dagur ársins 1977, MARÍUMESSA á föstu Árdegisflóð i Reykjavik er kl 09 30 og slðdegisflóð kl. 21.53. Sólarupprás er i Reykjavik kl 07.11 og sólar- lag kl. 19 58 Á Akureyri er sólarupprás kl 06 54 og sólar- lag kl. 19.45. Sólin er ihá- degisstað I Reykjavlk kl 1 3 34 og tunglið í suðri kl. 1 7.55. (íslandsalmanakið) Þá skal þjóð mfn búa f heimkynni firðarins, f hf- býlum öruggleikans og f rósömum bustöSum. (Jes. 32, 18.) LÁRTÉTT: 1. mun 5. veisla 7. poka 9. sting 10. forfeðranna 12. samstæðir 13. ennþá 14. samt. 15 fugl- inn 17 þefa LÓÐRÉTT: 2. drepa 3. saur 4. bragðar á 6. gana 8. kraftur 9. elskar 11. segja 14. stök 16 samhlj. Lausn á síðustu LÁRF.TT: 1. stjörf 5. efa 6. as 9. staura 11. só 12. gáð 13. N.A. 14 nýi 16. ær 17. urðar LÁRÉTT: 1. skassinu 2. Je 3. öfluga 4. Ra 7. stó 8. maður 10. rá 13 nið 15. ýr 16. ær. ÁRIMAO MEILLA lands, og komu þessi núm- er upp: 12803, 3906, 1960, 8519, 8522, 2997, 9531, 164, 7566, 11691, 4717, 11439, 561, 5905, 6412, 10858, 3069, 4709, 3716, 3414, 8012. FRÁ HOFNINNI í GÆRMORGUN kom strandferðaskipið Hekla til Reykjavikurhafnar úr strandferð. Þá var rann- sóknaskipið Árni Friðriks- son væntanlegt úr rann- sóknaleiðangri í gærdag. Olíuflutningaskipin Stapa- fell og Litlafell komu úr ferð og fóru aftur í gær- dag. Tvö leiguskip Eim- skipafélagsins, sem komu að utan, héldu áleiðis til útlanda í gær.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.