Morgunblaðið - 25.03.1977, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1977
21
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Góður 20—60 tonna
bátur óskast á leigu. Uppl. í
síma 28294 eftir kl. 6.
kvikmyndir. Sími 36521.
Bókhald
fyrirtækja, stofnana og
einstaklinga. Uppl. i sima
52084.
Munið sérverzlunina
með ódýran fatnað.
Verðlistinn Laugarnesvegi
82. s. 31330.
Ný kjólasending
i st. 36—48. Gott verð.
Opið laugardaga 10— 1 2.
Dragtin. Klapparstíg 37.
Grindavík
Til sölu sem nýtt einbýlishús,
næstum fullgert. Til afhend-
ingar fljótlega.
Eigna- og verðbréfasalan,
Hringbraut 90, Keflavík, simi
92-3222,
Friðrik Sigfússon fasteigna-
viðskipti. Gisli Sigurkarlsson,
lögmaður.
Æðardúnn
Æðardúnn frá Æðey til sölu.
Upplýsingar í síma 32079.
Efnalaugavélar
óskast. Tilb. sendist Mbl.
merkt ,,Vélar : 2025”.
Hárgreiðslustofa
til leigu
Tilboð sendist Mbl. merkt
„Hárgreiðslustofa : 2026”.
Einhleypur maður
28 ára
Kanadamaður óskar að skrif-
ast á við einhleypan íslenzkan
mann á aldrinum 18 — 35
ára á ensku. Áhugamál: listir,
ferðalög, frímerki, leiklist,
hljómlist. John Viznei, Apt.
1 605 Mac Donald Place, Ed-
monton, Alta, Canada.
IOOF 12 = 1583258V2 =
Skiptif.
Orð krossins
Fagnaðarerindið verður boð-
að frá Trans World Radio,
Monte Carlo, á hverjum laug-
ardagsmorgni kl.
10.00—10.15.
Sent verður á stuttbylgju 31
metra, (9,5 MHZ).
Orð krossins, pósth. 4187,
Reykjavik.
1.0. G.T.
Félagssystur athugið. Það er
saumafundur laugardaginn
26. mars.
Nefndin.
■ ANDLEG HREYST1-A1XRA HER-LB
■ GEOVERNOARFÉLAG ISLANDS*
Frá Guðspekifélaginu
Áskrifta rsimi
Ganglera er
17520
Frá Guðspekifélaginu
Áskriftarsími Gangglera er
1 7520. Erindi í kvöld kl. 21
Björn Sigfússon, fyrrv. há-
skólabókavörður ,,ný viðhorf í
landafræði við Indlandshaf”.
Stúkan Mörk.
SÍMAR, 11798 0GJ9533.
Laugardagur 26.3 kl.
13.00
Jarðfrædiferð.
Leiðsögumaður Ari T. Guð-
mundsson, jarðfræðingur.
Farið verður um Þrengsli —
Ölfus — Hellisheiði. Verð kr.
1 500 gr. v/ bilinn.
Sunnudagur 27.3
1. Kl. 10.30. Gönguferð
um Sveifluháls. Fararstjóri:
Sigurður Kristinsson. Verð
kr. 1 200 gr. v/ bilinn.
2. Kl. 13.00. Göngu-
ferð: Fjallið Eina — Hrúta-
gjá. Fararstjóri Tómas Einars-
son. Verð kr. 1000 gr. v/
bilinn.
Farið frá Umferðarmiðstöð-
inni að austanverðu.
Páskaferðir.
1. Þórsmörk.
2. Landmannalaugar.
3. Öræfasveit — Horna-
fjörður.
Nánar auglýst siðar.
Ferðafélag íslands.
1.0.G.T.
Stúkan Freyja nr. 218. Fund-
ur i kvöld kl. 20.30 í Templ-
arahöllinni Eiríksgötu 5.
Venjuleg fundarstörf. Erindi
Arnfinnur Arnfinnsson hótel-
stjóri á Akureyri. Félagar fjöl-
mennið. Kaffi eftir fund. Æ.T.
Laugarneskirkja
í kvöld kl. 20.30 verður
æskulýðssamkoma i Laugar-
neskirkju. Stina Gisladóttir
aðstoðaræskulýðsfulltrúi
þjóðkirkjunnar talar, tvö ung-
menni taka til máls, mennta-
skólanemarnir Oddur og Ingi
syngja, Æskulýðskór KFUM
og K flytur nokkur lög, sýnd-
ar verða litmyndir og lesnir
ritningarstaðir með, einnig
verður mikill almennur söng-
ur og gítarleikur.
sóknarprestur.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
I
i
|
í
Báknið burt
— Borgarnes
SUS og FUS i Mýrarsýslu boða til
almenns fundar að Hótel Borgarnesi
laugardaginn 26. marz n.k. kl. 1 4.
Fundarefni:
Hugmyndir ungra sjálfstæðismanna
um samdrátt í ríkisbúskapnum.
Frummælandi:
Friðrik Sophusson formaður SUS.
SUS
Borgarmálakynning Varðar 1977:
Fræðslumál
Kynning fræðslumála verður laugardaginn 26. marz kl. 14 í
Valhöll, Bolholti 7. Þar mun Ragnar Júlíusson, form. fræðslu-
ráðs Reykjavíkur flytja stutta ræðu, en auk hans verða Kristján
J. Gunnarsson fræðslustjóri og Áslaug Friðriksdóttir, skóla-
stjóri viðstödd og munu þau svara fyrirspurnum.
Farið verður í skoðunar- og kynnisferðir í nokkrar stofnanir
borgarinnar á sviði fræðslumála.
Fjölbrautaskólinn
og framhaldsskólar
Landsmálafélagið Vörður
samband félaga Sjálfstæðismanna í hverfum Reykjavíkur boð-
ar til raðfunda og ráðstefnu um menntamál í marz — apríl og
maí.
Þegar hefur verið fjallað um grunnskólann en á næstunni
verða fundir um einstaka aðra þætti menntamálanna.
Að lokum verður efnt til pallborðsráðstefnu. þar sem rætt
verður um efnið:
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN OG MENNTAMÁLIN
og ennfremur rædd frekar einstök efnisatriði er fram hafa
komið á raðfundunum.
Á öðrum fundinum, sem haldinn verð-
ur mánudaginn 28. marz n.k. kl.
20.30 1 Valhöll, Bolholti 7 (fundarsal «
kjallara) verður fjallað um fjölbrauta-
skólann og framhaldsskóla.
Frummælandi: Kristján J. Gunnars-
son, fræðslustjóri.
Almennar umræður og fyrirspurnir.
Mánud. 28. marz — kl.
20.30 — Bolholt 7
Stjórn Varðar.
ÖLLUM BORGARBÚUM BOÐIN ÞÁTTTAKA
Laugard. 26. marz — Bolholti 7 — Kl. 14.
Kl. 14.1 Stjórn Varðar.
Reynt að fá fanga 1 Argen-
tínu og Rhódesíu lausa
BLAÐINU hefur borizt eftirfar-
andi frá Islandsdeild Amnesty
International:
Innan tslandsdeildar Amnesty
International eru starfandi tveir
starfshópar, em vinna að því að fá
lausa hugsjónafanga í ýmsum
löndum. Starfshópur I með verk-
Æskulýðssam-
koma í Laug-
arneskirkju
Hvert föstudagskvöld föstunnar
hafa verið helgistundir, tónleikar
og kirkjukvöld með föstuefni í
Laugarneskirkju. t dag, föstudag,
verður hins vegar æskulýðssam-
koma með f jölbreyttu efni.
Menntaskólanemarnir Oddur
og Ingi syngja, Æskulýðskór
KFUM og K flytur nokkur lög,
Stína Gísladóttir, aðstoðaræsku-
lýðsfulltrúi þjóðkirkjunnar, talar
svo og tvö ungmenni. Þá verða
sýndar litmyndir og lesið úr ritn-
ingunni með, einnig verður mikill
almennur söngur og gítarleikur.
Æskulýðssamkoman hefst kl.
20:30 og er öllum opin.
efni i Sovétríkjunum, Indlandi og
Taivan og starfshópur II leitast
við að fá lausa hugsjónafanga i
Argentinu og Rhódesíu.
Hinn 23. marz næstkomandi
mun Amnesty International á
alþjóðlegum vettvangi hefja
herferð gegn fangelsun, pynting-
um og slæmri meðferð hugsjóna-
fanga og flóttamanna i
Argentínu. Þ. 24. marz er 1 ár
liðið frá því herforingjastjórnin
tók völdin í Argentinu og er tíma-
setning þessarar herferðar valin
m.t.t. þessa. í nóvembermánuði
1976 sendi Amnesty International
mannréttindanefnd til Argentinu
til þess að kynna sér fjölda og
Mbl. hefur birt tvær merkar grein-
ar eftir norska sæfarann Thor Heyer-
dal, þar sem hann fjallar um úthafíð
og veltir fyrir sér þeirrí spurningu
hvort mannkynið geti lifað á jörSu
meS dauSu hafi, og kemst aS þeirri
niðurstóSu aS svo sé ekki, en höfin
séu I hættu. BáSar greinarnar hafa
stokkazt upp I frágangi I blaSinu.
I fyrri greininni, sem var i blaðinu
föstudaginn 18. marz á lesmál annars
kringumstæður hugsanlegra
hugsjónafanga og reyndust milli
5—6000 hugsjónafangar vera i
landinu. Um það bil 2—5000
manns höfðu horfið sporlaust,
fangar höfðu verið pyntaðir og
flóttamenn, sem flúið höfðu frá
öðrum rikjum Suður Ameriku til
Argentínu höfðu verið ofsóttir og
deyddir.
Starfshópur II Islandsdeildar
Amnesty International vill að
þessu tilefni vekja athygli á þeim
fanga, sem starfshópurinn er að
vinna að þvi að fá lausan i
Argentínu um þessar mundir.
Það er um að ræða 18 gamlan
nemanda, sem hefur verið i
fangelsi siðastliðin 2 ár. Hann er
fangelsaður fyrir hugsjónir sinar,
ekki vitað til þess, að hann hafi á
nokkurn hátt beitt einn eða neinn
neinu ofbeldi og þau 2 ár, sem
hann hefur verið í fangelsinu,
dálks á fyrri síðu að halda áfram I 9
linu i þriðja dálki, en frá 8 línu þarf
lesandi að hoppa yfir i 4 dálk til að fá
samhengi Seinni greinin, i fimmtu-
dagsblaðinu 24 marz, er ve/r farin. en
samhengi fæst með þvi að leita og
finna upphafið i 3 málsgrein i 4 dálki,
lesa til enda, flytja sig svo yfir i neðstu
málsgrein i fyrsta dálki og þegar komið
er að upphafi greinarinnari 4 dálki, að
taka þá upphaf hennar, sem er endir-
hefur hann ekki verið ákærður
fyrir neitt saknæmt og engin
réttarhöld hafa farið fram í máli
hans. Islenski starfshópurinn
hefur sent bréf til yfirvalda i
Argentínu svo og til fangans
sjálfs, en ekki fengið nein svör.
Framhald mun verða á viðleitni
starfshópsins til að fá fangann
lausan.
Mörg bréf hafa einnig verið
send viðvíkjandi öðrum föngum
starfshópanna og nú fyrir
skemmstu barst bréf frá fangan-
um í Rhódesíu, þar sem hann
þakkar viðleitni starfshópsins hér
til að fá hann lausan, en hann
hefur einnig verið í fangelsi i 2 ár
fyrir hugsjónir sínar. Starfs-
hópurinn mun á næstunni leitast
við að létta tilveru þessa manns
með ýmsum ráðum og halda
áfram baráttunni til að fá hann
lausan.
Ruglingur á heilum köflum af þessu
tagi, sem fer hraðvaxandi með nýrri
tækni, er að þvi leyti verri en hreinar
prentvillur. að lesandinn getur ekki séð
að um villu er að ræða og skrifast því
öll vitleysan I framsetningu og hugsun
á höfundinn — og slikt á Thor Heyer-
dal sannarlega ekki skilið
— Minning
Jóhanna
Framhald af bls. 22.
hann Tómas.“ „Já," sagði amman
og tók málið í sínar hendur,
„hann Tommi litli, hann er góður
strákur."
Jóhanna var ósink á hughreyst-
ingar og í öllum vanda lét hún
gjarna hjálp fylgja heilræði. Með
sinni látlausu framkomu tókst
henni að betra og fegra allt í
kringum sig, en hún gerði það á
svo hógværan og hljóðlátaii veg,
að maður varð þess naumast var.
Þetta átti sér stað einhvern
veginn ósjálfrátt. Surnu fólki
auðnast að færa góðvild og ástúð
sína til annarra svo látlaust, að
aðdáun vekur. I hugskoti mínu
hefur þetta mat á Jóhönnu
frænku minni varðveist frá því ég
var litil stelpa og naut gestrisni
hennar og gistivináttu.
..hnigin er til jarðar
sú eik, sem lengst og stvrkast stóð."
Megi sá, er öllu stýrir, blessa
minningu þessarar mætu konu. —
Far þú í friði.
Hólmfriður Sigurðardóttir.
Greinar Heyerdals uppstokkaðar
inn á grein Heyerdals Lýkur greininni
við neðstu greinaskil i þeim dálkt