Morgunblaðið - 01.05.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.05.1977, Blaðsíða 4
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MAÍ 1977 Morgunblaðsmenn fóru á nokkra vinnu- staði að heyra tóninn í fólki þar sem það var að skila af sér dagsverkinu Vigfús Ingimundarson. Gunnar Pálsson þessir gömlu menn sem höfum unnið fyrir ykkur, sem haldið á penna og skrifið, það hefur kostað bæði blóð og tár og svita. Þeir Gunnar Pálsson og Vig- fús Ingimundarson tóku undir það, og voru þeir sammála um að vinnandi stéttir landsins hefðu alltaf haldið stórum hluta þjóðarinnar uppi, sjó- menn, sem hefðu sótt björg í bú á haf út og margir þeirra jafn- vel farizt við störf sín. Hvaða þýðingu hefur 1. mai? Hvaða þýðingu? Ég veit ekki hvort 1. maí hefur einhverja þýðingu — það hefur aldrei orðið verra hjá verkalýðnum en þegar allir þykjast ætla að fara er nýhættur. Margir stúdentar kunna ekkert og vita ekkert nema eitthvað um bitla og bíla og eitthvað um námslán, en þeir kunna lítið til verka. Ég er á því að það þurfi að breyta þessu öllu eitthvað. Og að lokum um kjaramálin: — Verður er verkamaðurinn launa sinni, sögðu þeir Skúli og Gunnar ef hann kann til verk- anna. Ef verkamaðurinn kann sitt verk, þá er hann mikils metinn, eða á að meta hann mikils, verkamenn, gamlir sjómenn og bændur, þetta eru menn, sem unnið hafa hörðum höndum alla sína ævi og þetta eru menn, sem gert hafa þjóð- Litið inn í fiskverkunarstöðina Þóri h.f. „ Verður er verka- maðurinn launa sinna ” • Á SELTJARNARNESI, ut- arlega, skammt frá Gróttuvit- anum, er að finna fisk- verkunarstöð sem Skúli Þor- leifsson, útgerðarmaður, rekur og hittum við hann þar að máli ásamt starfsmönnum. Skúli varð fyrir svörum þeg- ar erindið var borið upp, að fá að spjalla örlítið um kjaramálin og 1. maí: — Það er nú varla hægt að tala við okkur, við erum svo gamlir. Annars erum það við, að hjálpa honum. Þeir sem mest hafa í kaup ættu ekki að vera að gera nein góðverk fyrir ekki neitt. — Annars sjáum við ekki að það verði til neinn verkalýður eftir svona 10 ár eða svo þegar búið er að gera alla að stúdent- um. Þeir vinna ekkert með höndunum, þá langar ekkert til að þræla. Annars hef ég allt gott af stúdentum að segja, sagði Skúli, þeir voru tveir við störf hér fyrr í vetur og annar inni mikið gagn. Því viljum við halda að þessar stéttir séu ómetaníegar fyrir þjóðina og nauðsynlegar um ókomna fram- tíð. Ekki var ráðlegt að tefja öllu lengur fyrir þeim heiðurs- mönnum en þeir höfðu ýmsu að sinna, voru að ganga frá hrognum og salta fisk, en fyrir- tækið Þórir h.f. gerir út einn bát, sem landar í Grindavík og er aflanum siðan ekið út á Sel- tjarnarnes til aðgerðar. Skúli Þorleifsson Garðrósir Rósastilkar í úrvali Gróðurstöðin Birkihlíð, Nýbýlavegi 7, Kópavogi. Iðnaðarhúsnæði Óskum eftir að kaupa iðnaðarhúsnæði Allt kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt: „iðnaður — 21 86". Á ári hverju kemst vaxandi fjöldi fyrir- tækja aö því hversu lyftarareru nauð- synleg hjálpartæki í rekstrinum. Þeir auka á hagkvæmni og létta störf. Viö útvegum með stuttum fyrirvara HARALD ST. BJÖRNSSON UMBOÐSOG HEILDVERZUJN hand- eöa rafmagnslyftara af mörgum geröum frá hinu velþekkta fyrirtæki Vestergárd í Danmörku. Hringiö eöa skrifiö og viö munum fús- lega veita allar nánari upplýsingar. ISÍMI 85222 LÁGMÚLA 5 PÓSTHÓLF 887 REYKJAVIK Lyftarar létta störfin Nýkomnir kvenskór úr leðri Litur drapp. St. 37 — 41. Verð 3.900 - kr. Póstsendum Skdbúðin Snorrabraut 38 Sími 14190 Litur brúnn. St. 36 — 41. Verð 3.900.- kr. 41. Litur rauðbrúnn. St. 36 — Verð 4.200 - kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.